Þjóðviljinn - 06.11.1947, Side 8
Þrír nýsköpunartogarar selja fyrir tæpa eina millj, kr,
Hjarni riddari hafði sneísailit; þiis. kr.
Þá 5 daga sem liðnir eru af þessum mánuði*
hafa 11 togarar selt afla sinn í Englandi fyrir
105 170 sterlingspund, eða 2 millj. 757 þús. krónur.
Hæstur var nýsköpunartogarinn Bjarni ridd-
ari, seldi fyrir 333 þús. og 600 kr., sem mun vera
metsala íslenzks togara.
Nýsköpunartogararnir Egill rauði og Akurey
seldu einnig mjög vel, Egill fyrir yfir 323 þús. og
Akurey fyrir um 311 þús. kr.
matvælasendingar tíl meginlandsins
Rauði krossinn hefur sent 3500 matarpakka
og 1500 fatapakka til hernámssvæða Banda-
manna í Mið-Evrópu
Þejjar slcömmtunarreglurnar Kensu í rí\<11 stöövuðust send-
ingar gjafaböggla, er Rauði kross Islands annaðist, til Mið-Ev-
rópulanda. Þó fékkst leyfi til að senda þá matarböggia, seni
komnir voru í hendur RKÍ, og notaðan fatnað.
Nú hefur Rauði krossinn fengið leyfi til að liaida matvaela-
sendingum áfram, sé um innlenda framleiðslu að ræða, og fást
gjafapakkamir keyptir hér í verzlunum eins og áður. Fata-send-
ingum er veitt móttaka á t'immtudögura og föstudögum kL 1—3
í Kveldúlfshúsinu við Skúlagötu. — Girnnar Andrew, sltrifstofu-
stjóri RKÍ og Þ. Scheving Thorsteinsson skýrðu blaðinu frá
þessu í gjer.
Fyrsta þ. m. seldu þessir tog- ’
arar: Skallagrímur 4186 vættir .
fyrir 9397 sterlingspund, Drangi
ey 2570 vættir fyrir 7100 pimd,
Helgafell (Rvík) 3593 kit fyiir
9713 pund, Akurey 4231 kit fyr-
ir 11861 pund. Þriðja þessa
mánaðar seldu: Þórólfuv 3906
vættir fyrir 7842 pund, Maí 3393
vættir fyrir 6979 pund. Egill
rauði 4429 kit fyrir 12 339 pund,
Gylfi 4413 kit fyrir 11 949 p’jnfl.
Fjórða þ. m. seldu: Óli Garða
2559 kit fyrir 7943 pund, Bjarni
riddari 4671 kit fyrir 12 724
pund og Tryggvi gamii í g-er
2372 kit fyrir 7323 steriir.gspd.
Auk togaranna hafa nokkrir
bátar frá Norðfirði selt í Eng-
landi, sumir þeirra eigin afla.
Tvö skip öfluðu
vel
Allmargir bátar voru að veið
um í Hvalfirði í gær og öfluðu
sumir vel, t. d. fékk Viktoría
1000 mál og Rifsnesið 700.
Síldarflutningarskip hafa
undanfarið beðið byrjar á ísa-
firði og eru þau nú lögð af stað
norður, en leituðu skjóls undir
Straumnesi í gær.
Eftir framsöguræðurnar um
hina ýmsu þætti flokksstarfsins
hófust mjög fjörugar umræður
og stóðu til kl. þrjú í fyrrinótt.
Þessir tóku þátt í umræðunum:
Kristján Eyfjörð, ísleifur
Högnason, Einar Olgeirsson, Að
albjörn Pétursson, Sigursveinn
D. Kristinsson, Sigurður Guð-
mundsson, Gunnar Jóhannsson,
Eðvarð Sigurðsson, Tryggvi
Helgason, Ragnheiður Möller,
Eggert Þorbjarnarson, Tryggvi
Pétursson og Elín Guðmunds-
dóttir.
Ýtarleg ályktun um flokks-
starfið var því næst samþykkt
einróma.
Er fundur hófst í gær fór
fram síðari umræða um laga-
breyt ingar, og tóku til máls und
ir þeim lið: Ársæll Sigurðsson,
Bæjarstjórnar-
fundur í dag
Bæjarstjórnarfundur verður
verður í dag kl. 5 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Á dagskrá eru 5 mál þ. á m.
tillaga til lántöku vegna vatns-
veitunnar og kosning vára-
manna í bamavemdarnefnd.
um skógrækt.
Reynslan hefur sýnt á undan
förnum árum að ræktun ýmissa
barviða muni vera örugg hér
á landi og fullkominn ástæða
til þess að koma hér upp barr-
skógum, en til þess að slíkt
megi takast svo að gagni verði'
þarf meira fé til skógræktar en
nú er fyrir hendi, og því hefur
fjársöfnun verið hafin í þessu
augnamiði.
Þótt skógrækarfélög séu
Einar Olgeirsson, Stefán Ög-
mundsson, Brynjólfur Bjarna-
son, Isleifur Högnason og Egg-
ert Þorbjarnarson. Voi-u sam-
þylcktar nokkrar breytingar á
flokkslögunum, m. a. um fjölg-
un miðstjórnarmanna.
'Um stóriðju á íslandi var
næsta málið, og hafði Einar 01-
geirsson framsögu. Aðrir sem
það mál ræddu voru ísleifur
Högnason, Aki Jakobsson, Jó-
hannes úr Kötlum, Ólafur Jóns
son, Trvggvi Helgason, Aðal-
björn Pétursson, Sigurður
Guðnason, Brynjólfur Bjama-
son, Gunnar Jóhannsson og
Ragnar Ólafsson. Var ályktun
samþykkt í málinu.
Loks urðu í gær allmiklar um
ræður um byggingarmál, iðnað-
armál,: ríkisútvaiTHð o. fl.
Bókmenniakynn-
ing í Aastur-
bæjarbíó
Bókaútgáfa Helgafells hefur
ákveðið að taka upp bókmennta
kynningu í vetur með upplestri
bóka á sunnudögum í Austur-
bæjarbíó.
Fyrsti bókmenntadagurinn
verður á sunnudaginn kemur
kl. 2 e. h. Tómas Guðmundsson
skáld flytur ávarp. Þorbergur
Þórðarson les úr ævisögu Árna
Þórarinssonar: Hjá vondu
fólki og Jón Sigurðsson mun
lesa úr ritum Stephans G. Step
hanssonar, Árna Pálssonai- og
Örn Arnar.
starfandi víðsvegar um landið
og leggi nokkuð af mörkum
þarf meira fé ef duga skal.
I þessu sambandi má minna
á að á sínum tíma var gefið
vilyrði fyrir því að Land-
græðslusjóðurinn fengi ágóðan
af sölu setuliðseigna og mun
sú upphæð nema a. m. k. 3
milljónum. Vonandi verður ekki
•látið sitja við orðin tóm í þessu
efni heldur efnt það loforð er
gefið var.
1 sambandi við þessa fjár-
söfnun er sýning á furugróðri
í sýningarglugga verzlunar
Haralds Árnasonar í Austur-
stræti.
félagsiis
Náttúrulækningafélag íslands
hefur efnt til happdrættis til á-
góða fyrir heilsuhæli, sem það
hyggst að korna upp á jörð
sinni, Gröf í Hrunamannahr. í
Árnessýslu. Þetta er tvímæla-
laust með glæsilegustu happ-
drættum sem hér hafa þekkst,
eins og sjá má á vinningunum,
en þeir eru:
1. Skoq^ bifreið (4 manna).
2. Stórt málverk eftir Kjarval.
3. og 4. ísskápar. 5. Rafmagns-
þvottavél. 6. Rafmagnshræri-
vél. 7. Strauvél. 8. Raflia-elda-
vél (ný gerð). 9. Stáleldhús-
borð. 10. Flugíerð milli Reykja-
víkur og Akureyrar.
Verð miðanna er aðeins 5 kr.
Drátturinn fer fram á aðfanga-
dag 24. des. n. k.
Það þar mikið átak til að
koma upp þessu heilsuhæli. En
Fr-amhald á 7. siðu.
Sendingar R-KÍ hafa
komizt inn fyrir
»jámtjaldið“ (!)
Gjafabögglasendingar Rauða
krossins til Mið-Evrópu liófust
um mánaðamótin nóv.-des. 1946.
Síðan hafa verið sendir 3500
matarpakkar og 1500 fatapakk-
ar (notuð föt). Voru sendingar
þessar frá einstaklingum hér
heima til annarra en Islendinga
i Mið-Evrópu, aðallega í Þýzka-
landi. en einnig í Austurríki og
Póllandi. Hafa sendingar þessar
komizt til hernámssvæða Banda
manna þjóðanna allra og hefur
RKÍ ekki orðið var neinná vand
kvæða á því að koma matvæla- I
pökkum til hemámssvæðis Ráð-
stjómarríkjanna eins og sumar
Framhald á 4. síðu
Aðaifundur
Sigurvonar
Aðalfur. J ur Slysava maðeiki-
arinnar ,,Sigur\-on“ í Sandgerði
var haldinn .síðastliðlnn suunu-
dag. Rúmlega 60 nýir féiagar
bættust í deildiiui á iundiaum.
I stjóm deidarinnar voru
kjörnir Magnús Sigurðsson
Geirlandi formaður, en liann lief
ur verið umsjónarmaður björg-
unartækja félagsins þar á staðn
Framhald á 7. síðu
Iðnoðartnaðurinn, sem Stefán ié-
hann svívirfi, var nmíiraiaður
bans sjálfsSI
Allir muna eftir hinni fáránlegu sögu Stefá-ns Jó-
lianns Stefánssonar um iðnaðarmanninn, sein hefði unn-
j is að jai'naði 2-41/2 klst. á sólarhring, haí't 14,700 kr. í
mánaðarlaun og 176.400 kr. í árslaun í ráðherratíð Áka
Jakobssonar. Þessi ummæii hafa verið hrakin svo ræl:í-
lega hér í Þjóðviijanum, rn. a. í greimtm Trausta Ólafs-
sonar, efnafræðings, að forsætisráðherrann og biað Iians
hafa séð þann kost vænstan að steinþagna. En nú hefur
komið í ljós að dálítill flugufótui' var fyrir ummælíim
forsætisi'áðhemuis, sem dregur upp skýra mynd af þess-
ari mannleysu. Blaðið Mjölnir á Siglui'irði segir þannig
frá:
„Þetta hefur aldrei átt sér stað við síldarverksmiðj-
i urnar undir stjóm Áka og alls ekki á árinu 1946 eða
fyrr. Hins vegar hefur slíkt komið fyrir nú í sumar \ið
vinnu hjá stjórn síldarverksmiðjanna, þ. e. í tíð núver- j
andi ríkisstfjórnar. Þó hefur hinn sannsögii forsætisráð-
herra(II) ekki getað stillt sig um að fara með bein ó-
sannindi um kaup manusins. Sá maður, sem hér er átt i
við, er rafvirki, og vann einhvern tima í sumar hjá
verksmiðjustjórninni, undir stjórn meistara síns. Upp-
hæðina, kr. 14.700, fær Stefán Jchanii með því að leggja
álagningu meistarans, 42%, (nú vandast málið fyrir
sumum) við kaup mannsins. Stefáni Jóhanni hefur þótl
þetta ágætt dæ.mi um óhóflegt kaupgjald iðnaðarmanua,
Jvegar hann var búinn að lágfæra töluna dálítið(!) og
t'ært svo atburðiiui eitt ár eða tvö aftur í tímanu, al’
stjórnartíma sínum yfir á tímabil nýsköpunariiuiar, til
að sanna(!) „óstjóm ýmissa atvinnumála í, tíð þessa
kommúnistaráðherra“. Ekki verður sagt, að drengskap-
urinn og' heiðarieikinn íþyngi hæstvirtum forsætisráð-
herra „fjTstu stjórnar, sem Alþýðul'lokkuriiui mjTidar."
Fjársöfnun hafin í Landgræðslusjóð
Hafin er fjársöfnun í Landgræðslusjóð til þess að auka
Hákon Bjarnason skógrælítarstjóri skýrði ÞjóðvUjanum frá í
gær.
Markmið sjóðsins er hvers konar landgræðsla, en Jki eink-
Sjöfta þingið samþykkir ályktanir
um flokksstarfið og atviiisssiá!
Fulltrúarnir á sjötta flokksþinginu hafa nú setið fimm
daga að þingstörfum og er verulegum liiuta starfanna lok-
ið. í gærkvöld liélt Sósíalistaféiag Reykjavíkur prýðiiegt
kaffikvöld fyrir fuiltrúaua. Þiugstörf halda áfram í dag og
hef jast að vanda ld. 1,30.
Umræðurnar um fiokksstarfið sýndu glöggt þami
mikia áhuga sem er meðal flokksmanna hvarvetna um
laudið fyrir bættu starfi og eflingu flokksms.