Þjóðviljinn - 21.11.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. nóv- 1947.
ÞJÓÐVILJINN
IÞRÖTTIR
Ritstjóri: FRÍMANX HELGASON
7500
(3 línur)
er símanómer vort framvegis.
P|@0¥8ÍJII!!I
K>>>>>>>>>>>>0<>3><>>>><><>>>>>><>>3k»»»»»»»><><>><>
^><X>>>><>>>><>>><>><><3->>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>> > >
Norðmenn senda
248 manna flokk
tií St Moritz
og London
Séi'samiböndin norsku hafa
þegar lagt fram tillögur um
fjölda þátttakenda þeirra í
vetrar-Olympiuleikjunum í
St. Moritz í vetur og sumar-
leikjumun næsta sumar í
London. Er samanlögð tala
þeirra 203 íþróttamenn og 43
stjómendur. Til vetrarol-
ympiuleikjanna vilja þeir
senda 28 skíðamenn og 7
stjórnendur 10 skautamenn
3 stjómendur, 8 „bob“-sleða-
menn og 1 stj., 3 skauta-
hlaupara og 1 stjórnanda.
Til sumarleikjanna eru til
nefndir: 4 hnefaleikamenn og
1 stjórnandi, 8 grísk-róm-
Félagsmál, 8. grein:
Samband
Það er mjög þýðingamikið,
að félögin reyni að vinna'
hylli þess fólks sem þau dag
lega umgangast og þess staðar
sem þau starfa á.
Félögin eru þær rætur sem
binda íþróttahreyfingima við
ílbúana og sem gcfa .hcnr.i
starfrbrót+.
Fyrir félö:/.n gl’fh' :ar.a og'
tréð: Ef tréð á að vaxa
1 verða rætur þess að vera í
góðum og frjósömum jarð-
vegi.
Eigi rætur íþróttahreyfingar
innar — íþróttafélögin — að
geta safnað næringu og lífs-
krafti verður jarðyegurinn að
vera lífrænn og frjósamur.
Með öðrum orðum: íþrótta-
starf félaganna verður að
vei-skir glímumenn og 2 stj., vmna áhuga og skilning fólks
6 hjólreiðamenn og 2 stj., 20
knattspyrnumenn og 5 stj.,
15. frjálsíþróttamenn og 3 stj.,
10 leikfimismenn og 2 stj., 3
göngumenn og 1 stj-, 17 ræð-
arar og 3 stj., 14 siglara og 2
stj., 7 sundmenn og 3 stj., 35
skotmenn og 2 stj., 2 lyft-
ingamenn og 1 stj.,
Amerísku hemaðaryfirvöld-
í Þýzkalandi hafa boðið
m
noi'skum skíðamönnum sem
keppa eiga í St. Moritz að
aefa sig í Garmisoh-Parten-'
kirclren í viku fyrir leikina.
Ameríkanar sjá að öllu leyti
um dvöl þeiiTa þar.
i
Í
v
ins. Það verður að finna lif-
andi starf, sem er borið uppi
af stjórnsemi, krafti og dugn-
aði; starf sem hefur takmark
og snertir eitthvað í hjarta
þess svo það hrífist með.
Á sarha hátt og rætur trés
ins verða sjálfar að skjóta öng
um sínum út í jarðveginn,
verða félögin að vinna sjálf
markvisst og öruggt fyrir
vexti sínum og' viðgangi. Því
takmarki að ná hugum fólks
ins og virðingu verður bezt
náð með því að gera félagslíf
ið þannig að samborgararnir
verði fyrir ákveðnum áhrif-
um, þannig að þeim finnist
að þarna sé um að ræða vel
skipulagt og f járhagslega vel
stætt lítið „þjóðfélag11, þjóð-
félag, sem foreldrar og aðrir
uppalendur geti treyst til
þess að taka á móti börnum
sínum, og veita þeim það fé-
Handknattleikskeppni millil legalega uppeldi, sem flest
Svíar unnu Finna í
handknattleik með
18:10 í karlaflokki,
og kvenflokkur þeirra
vann norska kven-
flokkinn með 6:4
Svíþjóðar og Finnlands var
háð í byrjun þessa mánaðai'.
í fyrri hálfleik voru Svíai'
mjög góðir og unnu þann
hálfleik með 12:2- í síðari
hálfleik náðu Finnar góðum
leik óg lauk þeim hálfleik
með jafntefli 8:8. Finnska lið
ið var betra en búizt hafði
verið við, og bendir leikur
þeirra til þess að synir
Suomis séu í örum þroska í
handknattleik.
Áke Moberg, sem var með
handknattleiksflokknum er
kom hingað s.l. sumar, og
vann sér hylli allra sem sáu
hann, lék í þessum leik, að
vísu ekki með þeim ágætum
áð dómi blaðanna sem okkur
'anns hér, og ‘raunar fekk
ungt fólk þráir, og þarfnast.
Þegar svo er komið verður
fólkið almennt, og ráðandi
menn fúsir að veita íþrótt-
unum þann fjárhagslega
stuðning og siðferðilega styrk
sem þær raunverulega geta
ekki án verið- Fólkið má ekki
álíta að íþróttirnar og félags
starfið sé því óviðkomandi
fyrirbæri, heldur hreyfing
sem ■ raunverulega snertir
það, með því að vera til
sænska liðið ákúrur fyrir síð
ari hálfleik sérstaklega.
Kvennaleikurinn fór fram
sama kvöldið og var hann
mikið jafnari, lauk hálfleikn-
tnn með. 3:2 og urðu þær
sænsku að berjast hart fyrir
sigiánum.
gagns og ánægju fyrir æsku
landsins.
íþróttahreyfingin ætti, ef
rétt er að staðið af öllum að-
ilum, að geta verið þýðingar-
mikill þáttur í því vanda-
máli að leysa tómstundaiðju
æskunnar.
Þegar þessu takmarki er náð
ætti íþróttahreyfingin fyi'st
að geta staðið á það traust
um grundvelli að hún geti
fyllilega gegnt því hlutverki
sem henni er ætlað í íslenzku
þjóðlifi. Það skal að lokum á
það bent. enn einu sinni, að
þessi fullkomnun og þroski
íþróttahreyfingarinnar liggur
í höndum. félagsstjórnanna
fyrst og fremst, stjórnsemi
þeirra og starfi, út á við og
inn á við, og þeim trúleik
sem þær sýna þessu áhuga-
máli, íþróttunúm.
England vann Sví-
þjóð 4:2
Á miðvrkudag fór fram
landskeppni milli Englend-
inga og Svía í London, og var
þeirrar keppni beðið með mik
illi eftirvæntingu, fór leikur-
in fram á Higbburry-leikvang
inum. í fyrri hálfleik höfðu
Englendingar yfirhöndina og
settu 3 mörk gegn 1- í síðari
•hálfleik eru það Svíar, sem
‘byrja með því að gera mark
og stóðu leikar þá 3:2. Áttu
Bretarnir fullt í fangi með
að standa af sér áhlaup Svía-
en þeir höfðu oft frumkvæð
ið í sóknaraðgerðum. Var
leik markmanns Svíanna
mjög hrósað.
Sænska liðið virtist ekki
komast í ..gang“ fyrr en í
öðrum hálfleik. Er þetta góð
fi'ammistaða hjá Svium.
Sænska liðið mun hafa ver
ið þannig skipað: Thorsten
Lindberg, Knut Nordahl, Erik
Nilson, Rosén Sund Ander-
son. R. Emanúelsson, Malte
Mártensson, Gren, Gunnar
Nordahl, Liedholm og Garv’is.
Enska liðið: Sw.ift, Manchest-
er City — Scott, Arsenal —
Hadwioh, Middelsbraugh
(fyrirliði) — Taylor, Liver-
pool — Franklin, Srok' City
— Wright, Wolverhamton
— Matthews, Blackpoll —
AUGLYSI
frá skömmfunarsijéra
nr. 21/1847
Viðskiptanefndin hefur samþykkt að heimila
skömmtunarskrifstofu rikisins að veita aukaút-
hlutanir á vinnufatnaði og vinnuskóm samkvæmt
séretökimi umsóknum, til þeirra, er þurfa á sérstök-
um vinnufatnaði eða vinnuskóm að halda, vegna
vinnu sinnar.
Aukaskammtar þessir eru bundnir við það, að
keyptur sé aðeins fatnaður, sem framleiddur er úr
írankin eða khaki, eða þá trollbuxur, svo og vinnu-
skór úr vatnsleðri með leðm'- eða trébotnum.
Bæjaretjórum og oddvitum hafa nú verið send-
ir sérstakir skömmtunarseðlar í þessu skyni, svo
og eyðublöð undir umsóknir um þessa aukaskammta.
Geta þvi þeir, er telja sig þurfa á þessum auka-
skömmtum að halda snúið sér til þessara aðila út
af þessu.
Þessa séretöku aukaseðla getur fólk ekki feng-
ið utan þess umdæmis (bæjar- eða hrepps) þar
sem það á lögheimili (er ski'áð á manntal), nema
það sairni það með skriflegri yfirlýsingu viðkom-
andi bæjarstjóra eða oddvita, að það hafi ekki feng-
ið þessum sérstöku seðlum úthlutað, þar sem það
á lögheimili.
Heimilt er að úthluta þessum aukaseðlum á
tímabilinu til 1. janúar 1948, en þann dag missa
þeir gildi sitt sem lögleg innkaupaheimild í verzlun-
um.
Þær verzlanir, sem telja sig þurfa á fyrirfram-
innkaupaleyfum að halda til kaupa á umgetnum
vörum í heildsölu, geta snúið sér til skömmtunar-
skrifstofu ríkisins með beiðni um slík leyfi og til-
greint hjá hverjum þeir óska að kaupa vönirnar.
Imilendum framleiðendum og heildsölum er óheim-
ilt að afhenda umræddar vörur til smáverzlana
nema gegn þessum sérstöku innkaupaleyfimi eða
þá skömmtunareeðlum þeim, sem gefnir hafa verið
út í þessu skyni, og gilda slíkar innkaupaheimildir
aðeins til 1. janúar 1948.
Reykjavík, 20. nóvember 1947.
SkömmtunarstjóriniL
h>»>»><k><h><x><><><:
Vantar krakka
til að bera blaðið til kaupenda á
Seltjarnarnes
Þjóðviljinn.
>*%,>*N<V»»»<»»»»»»» »>»»<»»<><»->■»»»»
Kol
Framhald af 8, siðu.
vega sér innkaupaheimild hjá
skömmtunarstjóra, heldur geti
Mortensen ,Blackpool — Law snúið sér beint til kolaverzlana
ton, Chelsa — Manion, Midd- |ög fengið hjá þeim sina eðlilegu
elsbrought —■ Finney, Prest-. kolaþörf heimkeyrða, enda er
on Northend. [ætlazt til að menn fái nóg kol
til að hita upp hjá sér.
Ennfremur upplýsti formað-
urinn, að auk fyrirliggjandi
birgða væri það mikið af kolum
á leiðinni til bæjarins, að menn
gætu verið fullkomlega rólegir
um að nóg yrði af kolum í vet-
ur.