Þjóðviljinn - 27.11.1947, Side 1
12. árgangnr,
Fimmtudagur 27. nóv. 1947.
■amaHœaMBEiBBKBBiH
272. tölublað.
-vlkna söfnun
Þjóðviljans
Síðan við birtum hér í blað
inu yfirlit um árangur af 5-
vikna söfnun Þjóðviljans hef
ur borizt til okkar söfnunar-
fé utan af landi, sem sýnir
að enn á eí'tir að koma inn
irjúgur skildingur þó söfn-
uninni sé formlega lokið:
Selfoss (áour safnað
kr. 1350.00) Kr. 720,00
Borgaraes (áður safu-
að kr. 600.00) — 410.00
Eyrarbakki — 320.00
Fáskruðsfjörður — 100.00
Flatey, Brciðaf. — 100.00
Samtaís kr. 1.650.00
Söímmamefndin.
Víðtæk verkföll
Ríkisstarfsmenn í Finniandi,
40.000 talsins, hófu verkfall í
gærmorgun. Má heita að allt
samband milli Finnlands og
annarra landa slitni við verk-
fall þetta.
Tilkynnt er í Helsingfors, að
bráðlega verði undirritaður
‘ verzlunarsamningur milli Finn
lands og Sovétríkjanna. Eir það
gert ráð fyrir 70 millj. dollara
viðskiptum á næsta ári. Tryggja
Sovétríkin Finnum kol til iðn-
aðarins. Tilkjmnt er, að engar
viðræður hafi átt sér stað milli
ríkjanna um hemaðar- eða
stjórnmálaleg viðfangsefni.
Samkomulag fengfö umda
rikisráðherranna í Londo n
Friðarsamningarnir við Austurríki verða fyrsta málsð á
dagskránni — Molotoff vill hraða friðarsamningunum
við Þýzkaland
Samkomulag náðist á fundi utanríkisráð-
herra fjórv-eldanna í gær um dagskrárefni ráð-
stefnu þeirra og ennfremur um röð viðfangs-
efnanna, og fékkst samkomulagið með því að
bæði Molotoff og Marshall slökuðu til á fyrri
afstöðu.
Samþykkt var að hafa friðarsamningana
við Austurríki fyrsta lið dagskrárinnar. Annar
dagskrárliður er undirbúningur friðarsamn-
inganna við Þýzkaland og verður undir þeim
lið rætt um aðferðina við samningagerðina og
landamæri Þýzkalands. '
dagskrárinnar
Aðrir liðir
verða þessir::
3. Efnahagsmál Þýzkalands.
4. Tilhögun og valds\ið þýzkr
ar bráðabirgðastjóraar.
5. Framkvæmd á samþykkt-
um Mosktafundarins um útrým
ingu nazismans og afvopnun
Þýzkalands.
6. Tillaga um fjörutíu ára
sáttmála Bamlaríkjanna, Bret
Iands og Sovétríkjanna um af-
vopnun Þýzkalands.
Á fundinum flutti Molotoff,
utanríkisráðherra Sovétríkj-
anna, langa ræðu, og hvatti til
þess að hraðað yrði friðarsamn
ingum við Þýzkaland. Taldi
hann að brýn nauðsyn bæri til
að sá samningur yrði nógu vel
gerður til að tryggja raunveru
legan frið. Til væru öfl, sem
íhaldið tekur á sig ábyrgðina:
Bæjarráð hafnar tllhoðl
manna um
vmnu við fODDStöðina.
hyggðust að láta heimsvalda-
sinnuð sjónarmið móta friðar-
samningana, og nota Þýzkaland
til undirbúnings nýrrar styrj-
aldar, en öllu mannkyni væri
háski búinn ef þau áform tækj
ust.
Bevin tók ummæli þessi ó-
stinnt upp, sagðist skilja þau
svo að hinir þrír utanríkisráð-
herrar Vesturveldanna ættu að
vera orðnir stríðsæsingamenn.
Því færi fjarri og myndi það lr
kóma í ljós hverjir ynnu að var
anlegum friði.
Utanríkisráðherrarnir afréðu
að fá fulltrúum sínum til með-
ferðar þau atriði austurrísku
friðarsamninganna, sem enn er
ólokið, og eiga þeir að skila
áliti til ráðherranna 2. desem-
ber.
Er enn mesta ágreiningsatrið
ið um þá samninga hvernig
fara skuli með eignir Þjóðverja
Flokkskólinn
,reróur i kvöld kl. 8,30 að
>órsgötu .
Skólastjórinn.
Æ. F. St.
Farið verður til vinnu við
Skíðasltálann um næstu
helgi. Lagt af stað laugar-
dag kl. 6. eh. frá Þórsg.l.
Félagar fjölmennið verið
ve! útbúinn og hafið með
nesti og verkfæri.
SAMTAKA nú um að ljúka
verkinu áður en skíðasnjór-
inn kemur. Nánari upplýsing
ar á skrifstofunni.
Skálastjórnin.
Félagar!
Askrifendasöfnun Land-
nemans er í fullum gangi.
Komið á skrifstofuna.og tak
ið lista, opið daglega, kl. 6-7
Öll eitt fyrir Landnemann.
" Franskir verka-
menn neita
unartillögu
Schumanns
Það \ ekur sérstaka athygji
að í gær voru aðeins hafðir fund
sameinuðu þingi og hafa
einnig í dag verið ák' c inir fund
ir í sameinuðu þingi.
Virðist þetta gert til að hindra
að frumvarp sósíal - um ráð-
stafanir gegn dýrtíóinni, sem
útbýtt var á mánuílag komi til
umræðu áður en ríklsstjórniu
hefur hnoðað saman framvarpi
því er Tíminn boða j) nú í \ ik-
unni.
Fer þá skörin að íærast upp á
bekkinn ef eðlileg þingstörf eru
hindruð fyrir vesaldöm og inn-
í Austumki, og er talið að na-
, , , . ... i byrðisrifrildi hrunst.jomarmn
ist samkomulag um þau atnoi,
Á bæjarráðsfundi í gær lagði Sigfús Signr-
hjartarson fram tillögu um að taka boði járniðn-
aðarmanna um vinnu við toppstöðina við Elliðaár,
svo að það hörmungarástand sem nú er í hita og
raforkumálum bæjarins fengi lausn. Tillagan var
felld með þrem atkv. gegn einu, en einn (Jón
Axel) sat hjá.
Með þessari neitun tekur íhaldsmeirihlutinn í
bæjarstjórn á sig alla ábyrgð á því þúsunda tjóni
sem daglega hlýzt af rafmagnsskortinum. Það
myndi kosta bæinn 4000 kr. að ganga að þessu til-
boði, en þess í stað er sóað tugum þús. í viðbót við
þær 10 milljónir sem stöðin hefur farið fram úr
áætlun!
verði friður saminn við Aust-
urríki án tafar.
Samkomulagið um dagskrá
ráðherrafundarins hefur hvar-
vetna vakið ánægju, þó ekki sé
búizt við að takist að ljúka að-
almálinu, friðarsamningum við
Þýzkaland, á þeim fáu vikum
sem ráðherrarnir hafa til
stefnu.
ar, sem nú hefur haft tvo mán-
uði til að semja frumvarps-
ómynd sína.
Schumann forsætisráðherra
Fralcklands tilkynnti í gær að
iíkisstjórnin hefði samþykkt að
bjóða verkamönnum nokkra
kauphækkun og gera ýmsar
þær ráðstafanir, sem ættu að
gera launþegum auðveldara að
rnæta verðhækkunum þeim sem
orðið hafa á nauðsynjavörum.
Þegar í gærkvöld höfðu
stjórnir 18 stærstu launþega-
sambanda Fraklilands neitað að
fallast á tilboð þetta og sam-
þykkt að halda verkföllunum á-
fram.
I dag munu fleiri verkalýðs-
sambönd taka afstöðu til bar-
áttunnar fyrir kauphækkun og
bættum kjörum.
Franska stjórnin vísaði í gær
úr landi 20 Rússum ,sem hún
taldi að hefðu sýnt of mikinn á-
huga fyrir verkfallsbaráttunni
í Fi akklandi síðustu vikurnar.
Sovétsendiráðið i París lýsti
yfir í gær að þessir menn væru
í félagi er nefndist Sovétborg-
arar í Frakklandi, og sinnti sá
félagsskapur eingöngu menning
armálum.
Bifreið ekið á
dreng
Um kl. 3 í gær varð dreugur
l'yrir bifreið á Skúlagötu, móts
við Ræsi, en lilaut ekki alvarleg
meiðsli við áreksturinn.
Drengurinn var að teyma |
reiðhjól yfir götuna er lítil pall
bifrcið ók á hann. Var hann
fluttur í Landsspítalann til at-
hugunar, en reyndist lítið meidd
ur og var þá fluttur heim.
Verkalýðsfélögin fylkja sér um
Daglega kemur nú í ljós samúð almennings með hin-
um réttmæta málstað járniðnaðarmanna, og að önnur
verkalýðsféiög ætla að sýna þeim stuðning sinn í verki.
I fyrradag skýrði Þjóðviljinn frá því að Dagsbrún
hefði ákveðið að styðja þá með 2 þús. kr. á viku, meðan
þeir eiga í verkfalli.
f gær var skýrt frá því að Bjarmi á Stokkseyri hefur
ákveðið að styrkja þá ir.eð 1000 kr.
í dag kenutr sú frétt að Blikksmiðafélagið haii á-
kveðið að styrkja járnsmiðina með 1400 kr., þ. e. 100 kr.
úr félagssjóði á hvern meðlim og ætlar auk þess rð
liefja fjársöfnun á vinnustöðvunum tii styrktar þdiri.
Vitað er um í’leiri félög er ætla að fara að fordæmi
framangreindra félaga.