Þjóðviljinn - 27.11.1947, Page 4
4
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 27. nóv. 1947.
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðu-
stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur)
Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuöi — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár línur)
Tiliögur SósíalistaflekksÍDS í dýrfíð-
ar- og atvinnumálum
Með frumvarpi sínu. um ráðstafanir gegn dýrtíðinni og
til að tryggja rekstur útvegsins, hefur Sósíalistaflokkurinn
gert sínar tillögur til lausnar þeim vandamálum, sem at-
vinnulífið á við að búa nú sem stendur. Fjallar fyrsti kafli
frumv. um það atriði, sem segja má, að sé mál málanna eins
og sakir standa þ. e. að tryggja bátaútveginum ákveðið
verð fyrir framleiðsluna, svo hann geti óhindrað hafið veið-
ar þegar í byrjun næstu vertíðar og aflað gjaldeyris fyrir
þjóðarbúið. Er hér gert ráð fyrir samskonar ábyrgðarverði
og s. 1. vertíð. Af þeim, er ekkert vilja láta ríkisvaldið skipta
sér af atvinnuvegunum, hefur mjög verið haldið fram, að
'hér væri stefnt út í beina ófæru, með því að ríkið tæki
ábyrgð á verði aðalútflutningsvörunnar. Hér er um regin-
misskilning að ræða. Ríkisvaldið getur sízt af öllu látið
það afskiptalaust, hvort atvinnutæki þau, sem afla útfiutn-
ingsverðmæta eru starfrækt eða ekki.
Ef starfræksla þeirra fellur niður, er beinn voði fyrir dyr
um. Þetta var álit Alþingis í des. í fyrra, þegar fiskábyrgð-
arlögin voru samþykkt. Þau lagaákvæði gerðu það að verk-
um, að bátaútvegurinn aflaði þjóðinni 126 milljón kr. í er-
lendum gjaldeyri. Þótt ríkissjóður baki sér 12—13 milljón kr
útgjöld, sem mun verða hámark, til tryggingar svo mikilli
gjaldeyrisöflun, er lausn þess máls vandalítil samanborið
við það ástand, sem skapast ef bátaflotinn stöðvast.
Auðvitað væri æskilegast að gengið væri frá sölusamn-
ingum fyrirfram, og helzt til fleiri ára, eins og sumar Norð-
urlandaþjóðirnar hafa gert. Þetta hefur ekki verið gert
hér, en að því fyrirkomuiagi þarf að vinna.
Þá er í fmmv. ákvæði um að lækka reksturkóstnað út-
gerðarinnar með ýmsum öðrum ráðstöfunum, án þess þó
að ráðast á lífskjör þeirra, sem að framleiðslunni vinna.
Þeir sem kunnugir eru rekstrarafkomu bátaútvegsins
telja að framkvæmd á tillögum frv. um lækkun á þeim lið-
um er hér um ræðir mundu nema á meðalfiskibát sem
hér segir:
Lækkun
1. Vaxtagreiðslur ............. kr. 15.000.00
2. Vátryggingar .................... 10.000.00
3. Veiðafæraútgjöld ................ 12.000.00
4. Viðhaldskostnaður ................ 8.000.00
5. Beitukostnaður ................... 5.000.00
6. Olíukostnaður ................. 5.000.00
Er Framsóknarflokkurinn andvígur niðurfellingu folla
á nauðsynjavörum og afnámi heildsalastétfarinnarf
Samtals kr. 55.000.00
Hver maður sér, að slík lækkun á rekstrarkostnaði mundi
gerbreyta afkomunni og enn fremur hve þessi atvinnu-
vegur er arðrændur af hverskonar milliliðum, sem náð
hafa þeirri aðstöðu að geta látið óeolilegan hluta af verð-
mætum framleiðsluimar renna til sín.
Hinn aðalþáttur frumvarpsins, um ráðstafanir gegn dýr-
tíðinni er byggður á tveim meginatriðum. 1) Að lækka
verzlunarkostnaðinn og 2) að. afnema tolla á nauðsynja-
vörum almennings.
Sú staðreynd er kunn, að með því skipulagi sem nú
ríkir á innflutningsverzluninni þ. e. að skipta henni niður
á 220—230 heildsölufyrirtæki verður verzlunarkostnaður-
inn svo gífurlegur að engu tali tekur. Sem dæmi má
nefna, að verzlunarálagning á þeim fatnaði, sem gengur
inn í vísitöluna er fullur 'nelmingur af því verði sem
kaupandinn greiðh-.
Þ. e. verzlunarálagning er rneiri en verð erlendis, farm-
gjöld, vátrygging, tollur og annar lcostnaður til samans.
Það er því ekki að ástæðulausu að lagt er til að sameina
þ>essa starfsemi hjá einni stofnun, Innkaupastofnun þjóð-
arinnar, en hinsvegar skuli þeir aðilar, er mest eiga undir
Tíminn birtir í fyrradag mjög
svo fávíslega forustugrein um
tillögur sósíalista í dýrtíðar-
og atvinnumálum. Eru þær all-
ar taldar fráleitar og jafnvel
skaðlegar. Af því tilefni er rétt
að biðja Timann að svara eft-
irfarandi spurningu: Hvað er
það í þessum tillögum sósíalista
sem Hermann Jónasson var
ekki búinn að ganga að í um-
ræðum þeim um vinstri stjórn
sem fram fóru á síðasta hausti?
Hermann Jónasson er eflaust
fús til að gefa ritstjóra Tímans
upplýsingar, og Tíminn gæti síð
an birt skrá yíir þau atriði til-
lagnanna sem Hermann taldi
fráleit þá.
Annars er forustugrein þessi
eins og áður er sagt óvenju-
lega fávísleg. Engin tilraun er
gerð til að gagnrýna tillögurn-
ar með rökum, heldur er því
slegið fram að tillögurnar
myndu „hækka vísitöluna"!, og
helzti galli þeirra talinn sá að
vísitalan sé ,,óbundin.“
Eins og allir þeir vita, sem
tillögurnar hafa lesið og skilja
mælt mál, er í þeim gert ráð
fyrir mjög verulegri lækkun
vísitölunnar. í fyrsta lagi er
lagt til að allir tollar af aðflutt-
um nauðsynjavörum verði
feildir niður, og ríkið hætti
þannig að auka verðbólguna í
því skyni einu að fá óverulega
upphæð í ríkissjóð. Þessi niður-
felling tolla myndi lækka vísi-
töluna um allt að því 30 stdg.
Tekjurýi-nun ríkissjóðs yrði
hins vegar ekki stórvægileg,
þar sem allar launagreiðslur
myndu lækka að mun með vísi-
tölulækkuninni. Það fé sem á
vantar er lagt til að fengið
verði með sköttum á auðmenn
og auðfélög.
I annan stað er lagt t.il að
vísitalan verði lækkuð með end
urbótum á innflutningsverzlun-
inni. Lagt er til að völdin yf-
ir innflutningnum verði tekin
af hinum 222 heildsölum sem
i
undanfarin ar hafa rakað
saman tugum og hundruðum
milljóna erlendis og hérlendis
og fengin í hendur innkaupa-
numinn og á vöruna legðist að- af fyrirætlunum ríkisstjórnar-
eins nauðsynlegur flutnings- og
dreifingarkostnaður. Er áætlað
að þessi endurbót myndi lækka
vísitöluna um allt að því 30
stig í viðbót. Báðar þessar
sjálfsögðu tillögur myndu þann
ig lækka vísitöluna mn 50—60
stig án þess að lífskjör almenn-
ings yrðu skert í nokkru.
En Tíminn segir ao tillögum-
ar muni ,,hækka vísitöluna", án
þess að færa nokkur rök fyrir
máli sínu. Er sá málflutningur
mætavel samboðinn stjórnar-
blaði sem í rúma níu mánuði
hefur gasprað um að „eittlivað
verði að gera“ án þess að benda
á nokkra raunhæfa tillögu. I orði.
innar. Hún ætlar sér að lækka
vísitöluna með valdboði, þing-
samþykkt, svo að kaupið verði
bundið, þótt dýrtíðin fari upp
úr öllu valdi. Það er sama
stefna og fram kom í tillög-
um útvegsmanna, sem kröfðust
þess ao launin væru lækkuð um
rúman þriðjung á þennan hátt.
Enn er ekki vitað hvort stjórn-
in þorir að fara svo langt, en
enginn þarf að efa að launa-
lækkanir og árásir á lífskjör al-
mennings verða inntak þeirra
tillagna, sem stjórnin hefur
unnið ac) ,,af kappi síðustu
daga“, eins og Tíminn komst að
Einnig segir Tíminn að vísital-
an sá „óbundin", og á senni-
lega vio það að vísitalan sé
ekki fest í einhverri ákveðinni
tölu án . tillits til vöruverðs.
Nei, tillögur sósíalista fela
ekki í sér slíka bindingu vísi-
tölunnar, og Tíminn getur gert
sér það ljóst að gegn öllum slík
um tillögum munu sósíalistar
Þessi athugasemd flettir ofan berjast af fullu harðfylgi.
Farmanna og fiskimannasamband íslands
igslega
nefnd hefir þó liaft með hönd-
stofnun þjóðarinnar. Með því um alla verkun á síld undanfar
móti yrði milliliðagróðinn af- in ár.
bæjarstjórnar Reykjavíkur varðandi mögu-
leika á hagnýtingu Faxasíldar
Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands íslands leyf-
ir sér liérmeð að mótmæla hiraii íáráðlingslegu nefndar-
skipun bæjarstjórnar Keykjavíkur, varðandi möguleika á
liagnýtingn Faxasíldar. Virðist í þessu efni ríkja harla
óskiljanleg sjónarmið, enda lítil þörf fyrir téða nefnd,
vegna þess að liingað til hefur meir staðið á framkvæmd-
um en að möguleikar væri eigi fyrir hendi til að hagnýta
síldina.
Greinargerð. I Við nefndarskipun þessa er
Stjórn Síld.arverksmiðja ríkis Farmanna og fiskimannasam-
band íslands algjörlega snið-
gengið, enda þótt hér sé um
að ræða samband allra yfir-
manna á íslenzka flotanum, en
Sjómannafélag Reykjavíkur tek
ið út úr Alþýðusambandinu, en
það er sérstakt félag reykviskra
háseta og kyndara, og fleiri
bátar stunda veiðar í Faxaflóa
en þeir reykvísku, sem senni-
lega eru í minnihluta.
Fullljóst er hvað gera þarf
til að hagnýta síldina, til þess
eru margskonar möguleikar, og
skulu hér nefndir nokkrir.
1. Salta hana á margskonar
hátt. Eitthvað er til af tunnum
og salti. Síldarútvegsnefnd mun
því máli kunnugust.
2. Flytja hana ferska út í ís
á erlendan markað. Við höfum
ins og Síldarútvegsnefnd hafa
haft með höndum ráðstöfun
þeirrar síldar, sem á land hefir
borizt undanfarin ár, til
bræðslu og söltunar.
Við skipun nefndar þessarar
er sá aðilinn, sem sér um
bræðslu síldarinnar tekinn með,
en hinum aðilanum, Síldarútv,-
nefnd, er sleppt. Síldaríttvegs-
því að vel sé á málum haldio, eiga hlutdeild í stjórn fyrir-
tækisins. En það eru þau samtök neytenda, er annast dreif-
ingu varanna eða réttar sagt neytendur sjálfir gegnum sín
samtök.
Annar sjálfsagður þáttur í Iækkun dýrtíðarinnar er
niðurfelling tolla á þeim vörum, sem vísitalan er reiknuð
eftir. Árið 1943, var það reiknað út að slíkar aðgerðir ] skiPin ísinn vantar ekki.
mundu lækka vísitöluna um 20 stig. Síðan hefur vöru- ; Síldarút^egsnefnd ætti að haia
verðið hækkað og ennfremur samþykkti síðasta Alþingi l,etta a hendi.
nýjar tollaálögur, sem hafa hækkað vísitöluna um nokk-
ur stig. Er því einsætt að þessa leið beri að fara. Tekju
missir ríkissjóðs mundi að verulegu leyti vinnast upp
með lækkuðum launagreiðslum.
Þessar tillögur Sósíalistaflokksins eru einu raunhæfu til-
lögurnar sem fram hafa komið til lausnar á vandamálum
verðbólgunnar. Þær eru allar miðaðar við að hagnýta fram-
leiðslutæki landsmanna til fulls og sjá hverjum manni fyr-
ir atvinnu, án þess að lífskjör almennings verði skert að
nokkru leyti.
3. íícykja síldina. Hér kæmi
enn til kasta Síldarútvegsneínd
ar. Eitthvað er til af vélum, en
þær þarf að auka.
4. Sjóða siidina niður. Til
þess er niðursuðuverksmiðja S.
1. F. og Fiskiðjuver ríkisins
stendur uú lítt notað.
5. Bræða síldina. Til þess er
nokkur verksmiðjukostur sunn-
Framhaid á 7. síðu