Þjóðviljinn - 27.11.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.11.1947, Qupperneq 7
Fimmtudagur 27. nóv. 1947. ÞJÓÐVILJINN 7 PEEMAKENT olíum. með 1. flokks Hárgreiðslustofan MARCl Skólavörðustíg 1. MUNIÐ ItAFFISÖLUNA Ha.fn arstræti 16. KAUFUM — SELiiUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjurn — — sendum. tíöluskálinn, Klapparstí.v 11. — Sírni 2926 2 STÚDENTAR (úr mála- og stærðfræðideild) taka að sór kennslu. Upplýsingar í síma 4112. IJr horginni Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apótek-i. Næturakstur: Litla bílstöðin, s,mi 1380. t'tvarpið í dag: Gjaldeyrismálin P'ramhald af 5. síðu þeim vanda, sem að þjóðinni steðjar, sé fyrst og fremst tvenns ao gæta. I fyrsta lagi að tryggja það, að aðalatvinnu- veginum, sjávarútvegimun, verði gert kleiít að starfa ó- hindrað og af fullum krafti að framleiðslustarfi sínu, til þess <>>>>>>>>>>>><>><>>>>>>>>>>>>><>>>>><><>>>>>>><><>><><><>>> A Frægasti núiifandi ritliöfundur J0HN STEINBECK framvegis aðeins hjá Helgafelli. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór 1 að tryggja þjóðinni sem mestan KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAOIÆGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Ilaínarst. 16. R.4GNAR ÓLAFhöoN hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endursltoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. SAMÚÐARIÍORT Slysavarnafé- 5ags íslands kaupa flestir. fást hjá slysava'rnadeildum um allt land. í Reykjavík af- greidd í síma 4897. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS minnist 20 ára afmælis síns á skemmtisamkomu í- Sjálf- stæðishúsinu fimmtudags- kvöldið þ. 27. þ. 'm. E’orseti félagsins minnist afmælisins. Operusöngvari Einar Krist- jánsson sýngur nokkur lög. Guðmundur Einarsson mynd höggvari sýnir nýjar kvik- myndir af ýmsum fögrum stöðum á Suðurlandi og einn^ ig frá siðasta Landsmótj skiðamanna. Dansað til kl. 2 Aðgöngnmiðar seldir félags- mönnum í bókaverzlunum Sigfúsar Eyrnundssonar og ísafoldar á fimmtudagmn frá kl. 1. e. h. arinn Guðmundsson stjórn- ar): Lagaflokkur eftir Bizet. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófes- sor). 21.15 Dagskrá Kvenfélagssarn- bands íslands. — Erindi: Glerhallavík (frú Unnur Ól- afsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (íva:.- Guð- mundsson ritstjóri). 22.05 Dandslög frá Hótel Borg. Bandalag kvenna í Reykja- vík heldur aðalfund sinn í dag og á morgun kl. 2,30 í Félags- heimili verzlunarmanna. Dr. Jón Sigurðsson heilbrigðisfull- trúi flytur erindi í kvöld kl. 8,-30 um heilbrigðissamþykktir og heilbrigðiseftirlit. Allar kon ur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Bveíðfirðingafélagið efnir til hlutaveltu n. k. sunnudag. Mun um má skila á eftirtalda staði: Verzl. Hermanns Jónssonar, Brekkustíg 1. — Verzl. Ólafs Jóhannessonar Spítalastíg 2. — Blikksmiðja Reykjavíkur og eftir hádegi á laugaraag í Lista mannaskálann: 4 Fjalakötturinn sýnir í kvöld kl. 8 í Iðnó gamanleikinn Or- ustan á Hálogalandi. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Skélholt eftir Kamban annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Framhaldsaðalfundur Náttúru lækningafélags Islands verður í húsi Guðspekiíélagsins við Ing- ólfsstræti í kvöld og hefst kl. 8.30. Á dagskrá er m. a. mála ölfrumvarpið. Hátíðaliöld stúdenta 1. des- ember. Aðgöngumiðar að sam- komum stúdenta eru seldir í herbergi stúdentaráðs kl. 5—7 í dag og á morgun. Ný snyrtistofa er tekin til starfa á Grundarstíg 10, saman- ber auglýsingu í blaðinu í dag. Slys í grjótnáminu Framhakl af 8. síðu gjaldeyri. 1 öðru lagi að breytt verði því skipulagi sem nú ríkir í verzlunarmálunum til þess að unnt verð: að gæta meiri spamaðar á gjaldeyri en gert er nú, og til þess að öruggt sé, að gjaldeyrinum verði fyrst og) fremst varið til þess að tryggja atvinnulífið í landinu, ásamt kaupum á lífsnauðsynjum. Um þetta tvennt-hljóta allar raun- hæfar tillögur til lausnar á vandamáiunum að snúast, því að aðalerfiðleikarnir, sem þjóð- in á við að stríða, koma einmitt fram í því, að gjaldeyrisfram- leiðslan er of lítil og ráðstöfun þess gjaldeyris, sem aflað hefur verið, er mjög ábótavant. Höf- uðefni frv. eru því ráðstafanir til að auka framleiðslugetu sjáv arútvegsins og til - að tryggja betri hagnýtingu gjaldeyrisins. Ef þjóðinni tekst að auka gjala- eyrisframleiðsluna og tryggja betri ráðstöfun gjaldeyrisins, verða öll önnur vandamál miklu auðveldari viðfangs. Nýjasta bók hans ' § ISGATS I % Sameiginlegur skemmtifundur skíðadeildanna verður föstudag- inn 28. nóv. 1947, kl. 9 síðdegis. Til skommtunar: Kvikmynd af síðasta Reykjavíkurmóti (með skiringartexta). Söngur, 5. öskubuskur, verðlaunáfhend- ing, dans o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Pfaff, Hellas og Sport í dag og á morg un. Allt íþróttafólk velkomið. Stjórnin. F.F.S.Í. mótmælir nefndarskipun Framhald af 4. síðu. anlands. Bæta verður einni við, 5—10 þús. mála, í Reykjavík eða nágrenni, t. d. í sambandi við hvalveiðistöðina í Hvalfirði. Verkefni fyrir stjórn SIl. At- hugandi væri að byggja verk- smiðjuna úr efni sem væri hreyf anlegt svo flytja mætti verk- smiðjuna úr stað, ef síldin legð ist algjörlega frá. Hinar þung- byggðu uppmúruðu verksmiðj- ur, sem reistar hafa verið und anfarið, verða aldrei hreyfðar úr staD. Af framansögðu má sjá að ó- tal möguleikar eru og hafa ver ið á því að hagnýla síldina betur en gert er, cf írámtakið sjálft er fyrir hendi, það vant- ar okkur, en ekki fleiri nefndir. grjóturð neðan við 5-6 metra Bókmenntakynning' haa klöpp. Hann var fluttur í Landsspítalann og kom þá í )jós að hann var lærbrotmn, meo sár á höfði og hafði fengið heilaliristing. Var hann enn meðvitundarlaus í gær. Ekki er vitað hvernig á ferðum Þorláks liefur staðið, en þetta grjót- námssvæði er óafgii't og engin merki þar til að vara vegfar- endur við bættu. ■<xí^-><x><^<xxy^e*><x><x><x><><£><í><^XX>^^ ir krakka ! til að bera blaðið til kaupenda á Seltjarnaraes | og Telgana, 9) ÓðviljÍHIl. <>>>>>><><>>>>><><><>>>>>#<>>>>>>*++<>:>>>>>><>:>><>>><><>>>>> Framhald af 8. síðu föður í álfheimum, sagan Kerl- ing vill hafa nokkuð fj'rir snúð sinn og úr sögum vellýgna- Bjarna ofl. lesið af Lárusi Ing- ólfssyni, Arndís Björnsd., lés meðal annars ,,Hjásetuna“ úr Pilti og stúlku en Helgi Helga- son les kvæði. Hefst upplestur- inn á því að' Helgi les ,,Island ögrum skorið“ og endar á því að liann les Ó guð vors lands. Ennfremur les hann kvæðih. Ekkjan við ána, Komum tínum berin b!á og gámla þjóðkunna ! vögguþulu. Uþplesararnir lesa sitjandi til | þess að minna á að verið sé að ! segja börnum sögu og verður | kornið fyrir hátölurum um sal- | inn. Laugavegi 100. Aðalstræti 18. — Austurstræti 1. (Sími 1653). (Sími 1336). (Sími 1652). Baldursgötu 11 og Njálsgötu 64. XXX<><X<XxX.><X><XX><í<£><X><><X><><X><><XX><X><><X><£><X><XX><X>0-<X><>< í þýðingu Karls ísfeld KOMIN LTT. Heillandi og stórbrotin skáldsaga Aðalútsala í Garðastræti 17, Box 263, sími 5314. I Með tilvísun til tilkynninga viðskiptanefndar frá 20. ágúst, 2. september og 12. september 1947 um hámarksverð á öli og gosdrykkjum, tilkynnist hérmeð að nefndin hefur ákveðið, að verzlanir utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. megi ekki bæta við hámarksverðið vegiia flutningskostnaðar meiru en hér segir: 1. I Gullbr,- og Kjósarsýslu og Árnessýslu 15 aura 2. I Rangárvallas. og V.-Skaftafellssýslu 25 aura 2. ,a) Á Akranesi og Borgarnesi 25 aura b) Á öðrum höfnum um land allt 50 aura Með tilkynningu þessari er úr gildi felldar til- kynningar viðskiptaráðs nr. 55 frá 3. nóvember 1943 og nr. 6 frá. 13. marz 1944. Reykjavík, 25. nóvember 1947. gsstjórinn >>>>>>>>><><><>>>>>>>>>>>>>>>>>>><>>>>>>>$ Bókaútgáfa Framliald aí' 8. síðu flytur m. a. sjálfsævisögu Stephans G. Stephanssonar.' Fálagsgjaldið 1947 er eins og s. 1. ár kr. 30. Fyrir það fá fé- lagsmenn áður nefndar 5 bæk- ur. Erfitt er nú, svo sem kunn- ugt er um útvegun pappíi"S og bókbandsefnis, ekki sízt þegar um stór upplög er að ræða. Horfur eru þó á, að félagsbæk urnar fyrir þetta ár komi allar út rétt fyrir áramótin. Aðgangseyrir fyrir börn verð ur kr. 3.00 Jólabókin kemur út í dag og ganga 7500,00 af brúttóágóða hennar til barnaspítala Hrings- ins. Verzlunarjöfnuðurinn Framhald af 8. síðu. urinn 245 millj. 870 þús. 770 kr. og var því óhagstæður um 102,5 nrillj. króna. Helztu útflutningsliðirnir I október voru þessir: Saltfiskur óverkaður 8,5 millj. kr„ salt- síld 8,3 milij. freðfiskur 7.7 millj., ísfiskur 5,4 millj., lýsi 4,6 millj., síldarolía 4,2 millj., freðkjöt 1,9 millj. og síldaj'mjöl 1,1 millj. kr. Helztú útflutningslöndin í mánuðinum voru: ' Sovétríkin keyptu fyrir 13,5 millj., Bret- land 12,7 millj., Italía 4 millj., Grikkland 3,8 millj., Finnland 2,3 millj., Bandáríkin 2,2 millj., Tékkóslóvakía 1,4 millj., Hol- land 1,3 millj., Þýzkaland 1,1 millj. Til Frakklands var flutt fyrir 0,6 millj. og Svíþjóoa r; fyr ir 0,5 millj. og til 5 an : > |landa þaðan af minna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.