Þjóðviljinn - 27.11.1947, Síða 8
Mesta aflahrota vetrarins
JOÐVIillNN
£ú sxyp lengia pus. mm p<ae i
Óhemju síldarafli var í Hvalfirði í gær og fyrra-
-dag, eða strax og veður breyttist til batnaðar, og
munu nú um 100 skip með 70 síldarnætur stunda
þar veiðar. Kl. 17 í gær voru 29 skip komin hingað
með 27—28 þús. mál og sífellt voru að koma ný og
ný skip er leið á kvöldið. Höfðu flest fengið full-
fermi nema þau er urðu svo óheppin að sprengja
nótina
í gær var verið að lesta síld
til norðurflutnings, en alls
munu 75 þús. mál vera komin
norður eða á leið þangað. Fjall-
foss var væntanlegur til Siglu-
fjarðar í gærkvöld með rúml.
11 þús. mál síldar, en auk
hans eru Hrímfaxi, Eldborg,
Bjarki, Snæfell, Akraborg og
fleiri skip í norðurflutningum.
Verið er að semja um leigu á
erlendu skipi til síldarflutning-
anna og er það væntanlegt upp
úr mánaðamótum. Til að flýta
fyrir afgreiðslu skipanna hér
voru fengnar síldargreipar norð
Heiðursmerkja-
veitingar
Á nýliðnu sumri sæmdi
H. H. Hákon VII. Noregskon-
ungur, sendiherra íslands í
Osló, Gísla Sveinsson, stór-
krossi af orðu Ólafs helga,
og fyrsta sendiráðsritara.
Hendrik Sv. Björnsson, ridd-
arakrossi fyrsta folkks af
sömu orðuu.
(Frá utanríkisráðuney tinu)
an af Siglufirði og voru þær
fyrst reyndar í fyrradag. Þá
hafa og verið gerðar ráðstafan
ir til að fá síldardælur frá
Ameríku, en þær munu ekki
væntanlegar fyrr en einhvern
tíma á næsta ári og koma því
ekki að notum á þessarri ver-
tíð.
Lesið verður upp úr bók út-
gáfunnar er nefnist Jólabókin.
Hefur Sigurjón Jónsson læknir,
að mestu safnað efni hennar,
sem er. það „sem þeir er nú
eru 30—60 ára lásu er þeir
voru börn.“ Upplesarar eru
Helgi Helgason, hinn góðkunni
leikari, Arndís Björnsdóttir,
Verzlunarjöfnuð-
urinn í okféber
hagstæður um 2,7
millj.
Samk\>æmt skýrslu Hagstof-
unnar nam verðmæti útflufcn-
ingsins í októbermánuði síðast-
liðnum 44 millj. 295 þús. 160
kr. en innflutningurinn 41 millj.
592 þús. 494 kr. og var því verzl
unarjöfnuðurinn í mánuðinum
hagstæður um 2,7 millj. króna.
Innflutningurinn fyrstu 10
mánnði ársins nam 348 millj.
346 þús. 317 kr., en úfcflutning
Framhald á 7. síðu
Lárus Ingólfsson og séra Frið-
rik Hallgrímsson. Verða lesnar
dýrasögur (Fr. H.) gaman og
alvara, sagan af átján barna
Framhald á 7. síðu.
Maður stórslasast
í grjétnámi bæjar-
Framhald á 3. síðu
Lofsverð og ánægjuleg nýung:
iékmenntakynning Helgafells ffyrir
börn
, • \
7500 kr. af ágóða ,,Jólabókarinnar“ ganga til
barnaspítala Hringsins
Næstkomandi snnnudag hefnr Helgafell lofsverða nýung,
en kl. 1.30 fer fram í Austurbæjarbíó upplestur fyrir börn
aðallega, þó allir eigi að sjálfsögðu kost á að koma.
Vanrækslur ríkisstjórnariniiar við
síldveiðarnar hafa þegar svift
þjóðina mörgum milljónum í
erlendum gjaldeyri
Síldveiðiflotinn hefði nú ótæmandi skilyrði til að moka
síld úr .sjónum, ef löndunar- og móttökuskilyrði hefðu
ekki verið vanrækt fullkomlega af ríkisstjórninni. Það
mun láta nærri að hver bátur gæti stundað veiðar a. m.
k. helmingi lengur, ef þeir gætu losnað við afla sinn
greiðlega. I fyrradag þegar 20 þúsund mál voru veidd
— eða fyrir á aðra milljón í dýrmætum gjaldeyri —
hefði eflaust verið hægt að veiða tvöfalt magn, ef skil-
yrði hefðu verlð góð. Sinnuleysi og framtaksleysi ríkis-
stjórnarinnar hefur haft af þjóðinni margar milljónir
ltróna þann tíma sem síldin hefur vaðið undanfarið.
Afstaða ríkisstjórnarinnar til þeirra manna sem nú
afla þjóðinni þessa dýrmæta gjaldeyris er jöfn í smáu
sem stóru. Vegna hinnar fáránlegu innflutningsstöðv-
unar vantar sjómenn nú bæði stigvél og vosklæði og
verða að standa votir við störf sín í frosti o;; sulda.
Steinrunnin embættisklíka hefur ákveðið aö sjónienn
skuli vinna hlífðarfatalausir að störfum síuum. Þótt
þeir sópi milljónum upp úr sjónum dag -S'iir dag, er
þeim neitað um nokkrar þúsnndir fyr' vinnufötum!
Það er aðeins á Sjómannadaginn sem hinir háu herrar
eru fullir áhuga á kjörum sjómanna — í orði.
A0A hefur beinar flugsamgengur við
Þýzkaland 1. des. n. k.
American Overseas Airlines hefja frá og með 1. desember
n. k. beinar flugsamgöngur við Þýzkaland með flaggskipum
félagsins. Einnig verður [>á fjölgað ferðum frá Keflavík til Ame-
ríku.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafél.:
Síðasta bindið í bréfasafni Stepbans
G. Stepbanssonar er komið út
Ritgerðasafnið kemur út á næsta ári
Nýlega er komið út hjá Bókaútgátu Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins III. bindið af Bréfum og ritgerðum Stephans
G. Stephanssonar, búið til prentunar af Þorkeli Jóhannessyni
prófessor. Er þar með lokið prentun bréfasafnsius. Siðasta
blndið, ritgerðasafnið, mun koma út á næsta ári. I. bindi bréí-
anna hefur nýlega verið ljósprentað.
Odysseifskviða er nú í prent-
un. Mun hún koma út á næsta
ári og einnig Illionskviða, ef
hægt verður að útvega pappír
til útgáfunnar. Nýtt bindi af
Sögu íslendinga er einnig vront
anlegt á næsta ári. Er það VII.
bindi, samið af Þorkeli Jóhann-
essyni prófessor. Haldið er ú-
Hlekktist á i
höfninni
Einn síldveiðlbátanna, Valur
l'rá Akranesi tók niðri hér á
höfninni er hann kom fullfermd
ur að landi lti. 8 í gærkvöld.
Var búist við að hann mundi
losna á flóðinu, en um skemmd-
ir var ekki vitað.
Skipverjar urðu ekki fyrir
neinum hrakningum enda voru
nótabátarnir til staðar og f jöldi
skipa í höfninni sem veitt gátu
aðstoð.
fram undirbúningi að úgáfu ís
landslýsingarinnar. Verður I.
bindið sennilega pretað á árinu
1949.
Að þessu sinni fá félags-
menn 5 bækur fyrir árgjald
isitt:
1. Almanak Hins í.slenzlra
Þjóðvinafélags um árið 1948.
Það flytur m. a. grein um ís-
lenzka leikara eftir Láms Sig-
urbjöi-nsson rithöfund.
2. Skáldsöguua „Tunglið og
tíeyring“ eftir enska skáldið W.
S. Maugham í þýðingu Karls
ísfelds, ritstjóra.
3. Úrvalsljóð Guðmundar
Friðjónssonar með formála eft
ir Vilhjálm Þ. Gíslason, skóla-
stjóra. Þetta er sjötta bókin í
flokknum „Islenzk úrvalsrit".
4. Heimskringla, II. bindi,
búið til prentunar af dr. Páli
E. Ólafssyni.
5. Andvara, 72. árgang. Hann
Framh. á 7. síðu
ms
Aðfaranótt þriðjudagsins
varð það slys rétt hjá Stýri-
mannaskólanum, að Þorlákur
Einarsson frá Borg, starfsmað
ur tollstjóra, féll fram af klöpp
í grjótnámi bæjarins og slasað-
ist alvariega.
Lítil telpa fann Þorlák með-
vitundartausan um hádegi í
fyrradag, þar sem hann lá i
Framhald á 7. síðu
Á miðvikudögum verður flog-
ið frá Keflavík til Kaupmanna-
hafnar (þannig að þaðan má
halda áfram til Stokkhólms og
Helsingfors tafarlaust með DC-
3 flugvélum American Overseas
Airlines) og frá Kaupmanna-
höfn til Frankfurt í Þýzka-
landi. Á mánudögum verður
flogið frá Keflavík til Oslóar
og Stokkhólms og á föstudög-
um frá Iveflavík til Kaupmanna
Framhald á 3. síðu
Stræiisvagnabíi-
stjórar vilja fá
kjarasamningi
sínum breytt
Strætisvagnabílstjórar hafa
farið fram á það við bæinn, að
fá að gera ýmsar breytingar
I á kjarasamningi sínum án
þess til uppsagnar á honum
komi. Samningnum ber að
segja upp 1. desember og fellur
hann þá úr gildi 1. marz.
Bæjarráð samþykkti í gær að
fela borgarritara og forstjóra
strætisvagnanna að athuga
möguleika á samkomulagi við
bílstjórana, og samþykkti jafn-
framt að stytta uppsagnar-
frest samninganna um einn
mánuð, þannig að samninga-
I umleitanir gætu haldið áfram
j fram að áramótum án þess til
uppsagnar þyrfti að koma.
Vantar vitni.
Að morgni sunnudagsins 9.
þ. m. inn kl. 5 f. h. ók bifreið
nokkur stúlku, sem slasazt
hafði í bílslysi þá rétt áður í
Lækjarhvammi við Suðurlands
braut, frá slysstaðnum að Slysa
varðstofunni. Rannsóknarlög-
reglan óskar að hafa tal af
stjómanda bifreiðarinnar sem
fyrst.
6. þing Sósíalistaf lokksins:
Mfklsíitvarpið hefur
brugðizt liluíverkl siuu
Á 6. þingi Sósíalistaflokkslns var effcirfarandi á-
lybktiin samþykkt í einu hljóði:
6. þing Sósíalistaflokksins átelur harðlega þann
pólitíska áróður sem ríkisútvarpið hefur mótazt
mjög af í tíð núverandi stjórnar. Ráðherrarnir og
ýmsir fylgismenn þeirra hafa haft greiðan aðgang
að útvarpinu með áróður sinn og árásir á menn og
málefni, en andstæðingum stjóraarinnar stjakað
frá útvarpinu og neitað um málfrelsi í því. Ennfrem
ur hafa fréttir útvarpsins og erindi frá útlöndum
mjög mótazt af áróðri engilsaxnesku landanna. Þá
hefur dagskrá útvarpsins hrakað mjög, þar sem
meirihluti útvarpsráðs virðist telja það eina hlut-
verk sitt að gæta hagsmuna flokka sinna en skeytir
í engu um vilja útvarpshlustenda. Þingið telur því
að ríkisútvarpið hafi brugðizt því hlutveriri sem því
er ætlað að gegna enda er það álmenn skoðun út-
varpshlustenda. Telur þingið brýna nauðsyn að út-
varpshlustendur myndi með sér samtök, sem fái
mikla íhlutun um starfsemi útvarpsins.