Þjóðviljinn - 02.12.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.12.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. desember 1947. Þ JÓÐ VILJINN Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON PPilgflKlð Eins og áður hefur verið um laga vörn sína, sem er of opin, getið hér í blaðinu, þá fór hand | og fá eina skyttu til. Gætu þær knattleiksmót Reykjavíkur fram dagana 15. til 23. nóv. í iþróttahúsinu að Hálogalandi. Þar sem úrsiita hinna einstöku flokka og leikja hefur áður ver ið getið til hlítar mun ég nú aðeins ræða um heildarsvip mótsins. Skulum við líta á flokkana hvem fyrir sig og byrja á kvenflokkunum. 1 meistaraflokki kvenna Voru liðin nú í heild jafnari en þau hafa nokkru sinni verið áður. Svo voru þau jðfn að varla er hægt að segja að eitt liðið tetti frekar skilið að vinna en annað. Flokkur Ármanns vann nú að þessu sinni og unnu þær nú bikar þann, er keppt var um til fullrar eignar( hafa þær sigrað þrisvar í röð). Sigur sinn geta þær þakkað mest miklum keppn isvana og mjög sterkri vöm. Skotfimi þeirra er aftur ekki góð og virðist mér sem henni hafi hrakað mjög síðustu árin. KR- liðið er nokkuð jafnt að getu en ekki nógu samæft, og því eiga stúlkurnar það til vegna taugaóstyrks, að spila hálfu lakar í dag en venjulega. Það er ekki gott en batnar með aukinni keppni og samæfingu liðsins. Fram liðið er ungt ög í örri framför, en þó eru 1—2 stúlk- ur í liðinu sem þyrfti að flytja til og fá aðrar í staðinn. Yrði án efa að þvi mikil bót. Þegar ungu stúlkurnar þroskast meir og æfast betur saman, gæti ég vel búist við, að Fram-liðið kæmist upp í samskonar frægð- artímabil og Ármann og Hauk ar í Hafnarfirði hafa átt, en til þess þurfa þær að æfa og æfa vel, því ekki vantar efnin. ÍR-liðið var einna veikast enda voru þar líkamlega létt- ustu stúlkuruar. Þyrftu þær að 1 þá orðið mörgum skeinuhættar. Um annan flokk kvenna er það að seg^a, að segja, að Fram vann þar mjög glæsilega, enda var KR-liðið auðsjáanlega mjög illa æft og stúlkurnar litlar og létt- ar. Fram-stúlkumar voru aftur stórar, stérkar og vel samæfðar og munu án efa eiga eftir að verða meistarar í eldri flokkn- um, æfi þær vel. Um karlaleikina í heild, er þetta að segja: Leikirnir voru of stuttir. Það stendur að vísu upphlaupunum, vegna þess, hve sóknin er létt og lipur, en þeir mættu venja.sig á.aö kalla ekki svona mikið meðan á leik stend uf. Dómarinn er til þess að dæma og sérhverjum leikmanni, jafnvel þó hann hafi sjálfur dómarapróf, er óheimilt að rejma að hafa áhrif á dómar- ann. Þessi köll og org á vellin- um geta aðeins vakið gremju mótspilaranna, leiðindi fyrir dómarann og óbeit áhorfend- anna Bezt er að leika sem mest þegjandi og láta dómar- ann um að dæma. Reynum það. IR spilaði mjög misjafnt, annan daginn vel, hinn daginn illa. Ekki veit ég orsök þess, en hana þyrfti IR að finna og bæta úr. Þeir notuðu fiesta menn í lið sitt og voru vel samæfðir og snöggir, en þó brast samleikur þeirra oft í Síðasta fréttin frá Albert IHann er eftirtektarveröur Guðm. er sú, að hann er nú ann | .,tekniker“, cg gætir þess ávalt' ar markhæsti maður í frönskú j að vera þar söm eitthvnð skeð- keppninni. Blaðadómar um I ur. 1 þessum. leik voru það sér hann eru stöðugt mjög lofsam | staklega skiptingar' lians sern legir. T. d. segir eitt blaðið: Af l hrifu mann. þeim Nancy leikmönnum, sem j Það má geta þess hér að Dön iéku vel allan leikinn er ástæða _j unum þrem, sem gerðust at- til að nefna Guðmundsson. I vinnumenn í Frakklandi á :sama“ _______________________________j tíma, hefur ekki gengið eins; 1 vel. A t . L * \» 1 í lögunum að þessa leiktíma, sem notaðir voru í mótinu (2x 10 mín. fyrir fullorðna), skuli nota í fjölkeppnum, en ekki er talað um að nota þá í stórum mótum, sem standa yfir í fleiri daga eða jafnvel vikur. Erlend- is t. d. í Sviþjóð, tíðkast jressir stuttu leiktímar aðeins í þeim til fellum, að sama lið þurfi að leika fleiri leiki á sama kvöldi, annars eru alltaf lengri leiktím amir notaðir, t. d. í öllum ,,seríu“leikjum þeirra, enda þótt fleiri félög keppi í liúsinu sama kvöldið. Þetta er auðvelt að laga, en nú lítum við á hina einstöku flokka karlanna. 1 meistaraflokki karla bar Ár Framh. á 7. síðu. Joe Louis hefur fyrir nokkru undirritað samning um leik þar sem barizt verður um heims- meistaratitilinn, við blökku- manninn Joe Wolcott. Er ekki t'alið líklegt að hann standi Louis snúning. Annars hefur heyrzt að Louis hætti hnefaleik um eftir þennan leik eða ferð þá, sem hann er að. hugsa um að takast á hendur til Evrópu í vetur. Meistarakeppni í listhlaupi á skautum í Bretlandi fer fram 15.—16. des. í Wembley. Allur ágóði af keppninni á að fara til þátttöku Breta í Vetrar- Olympíuleikjunum í St. Moritz. Arsenal stöðugt ésigrað I ensku keppninni er Ai’senal stöðugt efst, ósigrað 17 leiki í röð og er það met. Sheffield United átti það gamla, sem var 15 leikir, sett fyrir 48 árum, Styrkur liðsins er talinn liggja fyrst og fremst í því hve ná- kvæmlega leikaðferðin er ákveð in í hverjum leik. Mótherjinn er nákvæmt athugaður af ,,njósn leggja mest upp úr varnarleikn um. Þess má geta hér að Arse- nal fór yfir til Frakklands á „friðardaginn og lék þar við lið úr fyrstu deild og tapaði 4:2. Þriðju deildar liðið, sem var hér i sumar, Queens Park Rang ers hefur staðið sig mjög vel, er nr. 1 í deildinni með 4 stig fram yfir næsta félag. Hefur K;yi Ilansen hefur verið' séldur til III. deildar félags fyr ir 20 þús. danskar kri, Arne Sörensen hefur ekki leikið með sínu liði undanfarið, Borge Mathiesen er sá eini sem stöð- ugt leikur með sínu félagi við sæmilegan orðstír. Er ekki tal- in liggja mikil framtíð fyrir þessum leikmönnum þar, sem atvinnumönnum. Stokkhólmur vann Khöfn, 10:9, í hand- knattleik Fyrir nokkru fór fram borg- arkeppni milli Kaupmajmahafn ar og Stokkhólms, og sigruðu Svíarnir með eins marks mun, 10:9. Leikurinn var fremur lé- legur, og fyrstu 10 mín. líktust meir gangleik, sem gaf ekkert mark. Ur því fóru mörkin að koma og leiddu Danir þar til ieikar stóðu 3:2, en úr því náðu þeir aðeins jafntefli, 5:5, 6:6 og 8:8. Danska liðið var tal ið næiri því að vera landslið. urum og þá sérstaklega veiku unnið 13 leiki af 19 og gert tvö hliðarnai. Annars er liðið taiið jafntefli. 1 I. deild var staða félaganna þannig: Noregur — 10:10 Fyrir stuttu Finnland síðan áttust leik í handknattleik. og lauk honum með jafutefli, 10:10. Er þetta annar landsleil urinn fór fram í Helsingfors. 10 stig, næsta lið hlaut 6 stig. Ármenningarnir spiluðu einna Arsenal Leikir: 17 Unnir 12 Jafnt. 5 Tap. 0 Mörk 31:9 Stig 29 hraðasta leiki og margbreytileg- Burnley 17 8 7 2 24:11 23 asta, en oft var vörn þeirra op- Preston 18 10 3 5 26:25 23 in (einkum síðari leikina) og Wohves 17 8 5 4 40:29 21 áttu þeir þá markmanni sínum Derby 18 7 7 • 4 28:19 21 Halldóri Sigurgeirssyni, mik'ið Aston Villa 18 9 3 6 28:22 21 að þakka að ekki fór vér. Hami Blackpool 18 9 3 6 22:17 21 var tvímæialaust, bezti mark-i Middlesbr. 17 9 2 6 35:24 20 vörður mótsins. Portsmouth 17 7 3 7 26:19 17 Valur, sem verið hefur ósigr- Manchester C. 18 6 5 7 25:20 17 aður hálft annað ár, varð nú Liverpool 18 6 5 7 25:27 17 númer 2 með 6 stig. Notuðu Chelsea 17 7 3 7 25:28 17 þeir um of þverar „sentringar," Everton 18 6 5 7 19:23 17 sem drógu mjög úr hraða leiks Charlton 17 8 1 S 27:35 17 þeirra að marki mótherjans. Stafar það að nokkru af æfinga Manchester U. 17 4 8 5 33:26 16 leysi sumra leikmanna. Þá Sheffield U. 18 6 4 8 24:33 16 mætti og gefa þeim það ráð að Huddersfield 18 5 5 8 25:27 15 skjóta ekki, þegar þrír menn Sunderland 18 5 5 8 24:31 15 mótherjanna eru á milli þeirra Blackbum 17 5 3 9 23:23 13 og markmanns mótherja. Stoke 18 4 3 11 14:30 11 Fram átti þann flokkinn, sem Bolton 17 4 2 11 17:30 10 tók mestum sýnilegum fram- Grimsby 18 4 1 13 20:53 9 förum meðan á mótinu stóð. (Þeir lærðu af- reynslunni). Einkum lagaðist vörn þeirra stórlega og endaði með að verða I n .deild eru efstir: W. Bronwich .18 .12 3 3 28:18 27 sterkasta vörn mótsins. Þeir Birmingham 18 11 4 3 27:13 26 geta orðið skeinuhættir á næsta Newcastle 18 11 3 4 .39:19 25 móti, ef vörnin heldur sér, því Töttenham 18 9 5 4 34:15 23 vann Portúgal 4‘i Fyrra sunnudag kepptu Frakkar og Portúgalar í knatt spymu. Unnu Frakkar leikinn 4:2 sem er og þeirra fyrsti sig leikinn af beggja hálfu. 1 síðari hálfleik náði vinstri rmur Frakkanna, negrinn Ben arek i. h. og Vaast u. h. frá- ærum leik. Marokkonegrann ar ómögulegt að stöðva og erði hann hvert „meistara- tykkið“ eftir annað. Eftir 15. ún. hafði hann leikið Vaast svo frían að V. hafði gert 3 mörk. Sjálfur gerði hann svo eitt eftir að hafa leikið á alla vörnina og markmanninn líka. Hitt mark Portúgala kom rétt fyrir leikslok. Stöck þjálfari hjá Bretum Eftir því sem franska íþrótta blaðið L’Epuiqe segir, hefur þýzki Olympíusigurvegarinn 1936 í spjótkasti, Gerhard Stöck, verið ráðinn þjálfari í frjálsum íþróttum í Englandi. Fréttin er ótrúleg en blaðið hef ur engan fyrirvara þar á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.