Þjóðviljinn - 02.12.1947, Blaðsíða 7
Þriðjivdagur 2. desember 1947.
ÞJÖÐVILJINN
PERMAJNflSNT með 1. flokks
olium.
Hárgreiðslustofan MABCÍ
Skólavörðustíg 1.
MUNEÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstrœti 16.
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 2926.
2 STÚÐENTAR (úr málk-
stærðfræðideild) taka að :
kennslu.
Upplýsingar í síma 4113
•>g
iér
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Balöursgötu 30.
DAGLNOA nv egg soðin og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16
eifesin©
RAGNAR ÓLAFSSON híésta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi, Vonarstræti
12. sími 5999.
Framhald af 5. síðu
ur í Argentínu undir vernd eig-
inmanns frúarinnar, sem var að
ferðast fyrir skömmu og tekið
var á rnótí í Vestur-Evrópu meo
„tilhlýðilegri gestrisni“.
Þannig mætti halda áfram að
telja í marga daga, en einhvers
staðar verður að nema staðar.
Það sem sagt hefui verið, er
nóg til að sýna, að sagan minn
ir á ævintýrið um . töfrasprot-
ann. En menn þekkja ekki að-
eins ævintýrið um öskubusku
eða gullfuglinn. Meðal ótrúleg
ustu umskiptingasagnanna er
sagan um varúlfinn.
Elinu sinni var vaxrilfur. Nei,
annars, þið þekkið þá sögu.
Til
f'
'y bo?>g?on1
Nasturlæknlr er í Læknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
iVæturvörðar er í Láugavegs-
Apoteki, sími 1616.
Naúurakstur: Hreyfill, simi
6633.
Útvarpið í dag:
19.25 Þingfréttir.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. #
20.20 Tónleikar: Kvartett í c-
moll op. 18, nr. 4 eftir Beet-
hoven.
20.45 Erindi: Frumbyggjar
jarðar, II.: (..Hlekkurinn
horfni" dr. Áskell Löve).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Smásaga vikunnar: „Fálk
inn“ eft.ir Per Hallström;
(Þýðing Magnúsar Ásgeirs-
sonar, Lárus Pálsson les).
21.45 Spumingar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni Vil-
h jálmssonj.
22.00 Fréttir.
2205 Húsmæðratími (frú Dag-
! björt Jónsdóttirj.
j 2215 Djassþáttur (Jón M. Árna
son).
22.40 Dagskrárlok.
Leiðrétting. I grein Ásmund-
ar Sigurðssonar s.l. laugardag
varð pi-entvilla sem getur vald-
ið misskiiningi. Málsgreinarnar
eru réttar þannig:
„Niðurstöður urðu:
1. — Vísitölulækkun 20 stig á
næstu mánuðum.
2. -— 8,5 millj. kr. tekjumiss-
ir fyrir ríkissjóð.
3. -— ca. 4 millj. kr. spamaður
í launagreiðslum ríkissjóðs
vegna lækkaðrar dýrtíðar."
Skemmtifund heldur af-
greiðsludeild V. R. í Tjarnar-
café annað kvöld. Á dagskrá
verður: Ræða, harmomikuleik-
ur, söngur með guitarundirleik
og dans. — Skemmtunin hefst
kl. 8,30.
Framhald af 3. síðu. já alla mennina í liðinu, í stað
mjög þeir spiluðu á sömu menn Þess að re>'na að 8anSa eins
ina. Einnig mættu þeir venja |langt á snið við löSin °S hæSt
sig af því að hlaupa svona beint er' Þetta ætti ekki að vera erf
Það
inn í vörn mótherjanna,
endar oftast með fríkasti.
KIR spilaði þungt og kröftugt
og ruslaði oft frábærlega til hjá
sér, en slíkt er nú ekki beinlínis
meiningin með leiknum. Þeir
ættu að temja sér meiri lið-! sér meiri og hraðari samleik
itt, þar sem þeir hafa einn af
beztu handknattleikskennurum
bæjarins.
Víkingur var áberandi léleg-
asta liðið í meistaráflnkki, fékk
ekkert stig. Ættu þeir að temja
leika og mýkt og að spila jafnt
»5
Ðe röde Enge“
■414
liggnr íeiðiii
-4-++-Í-++-Í—i—i—!-!-+-! •++4—3—1 •+-i-t -v
Búóings
duft
.
..
»++-t-+-M-++-M"l~H“l-i"i-l"l"l-I-l--l'
Framhald af 8. síðu
til lengdar væri ekki hægt að
sitja auðum höndum og láta
aðra berjast fyrir hinum sam-
eiginlega málstað og frelsun
Danmerkur.
Það varð dönsku þjóðinni
skylda að gera sjálf allt sem
unnt væri til að grafa undan
vígvél Þjóðverja og leggja sinn
skerf af mörkum, þótt lítill
væri, til að sigra endanlega þá
mestu glæpamenn sem um get-
ur í sögu heimsins.
Þannig varð hin virka frels-,
ishreyfing Dana til. í henni|
tóku þátt fulltrúar þjóðarinn-
ar allrar án tillits til stétta eða
stjóramálaflokka. Hún varð
bræðralag, þar sem allir .. i-
haldsmenn og kommúnistar,
verkfræðingar, stúdentar, em-
bættismenn og verkamenn —
sameinuðust um eitt mikið
markmið.
Danir hófu baráttuna seint,
en þeim munu öflugar var haf-
izt handa um að vinna upp það
sem vanrækt hafði verið. Her-
stjórn Bandamanna benti oft
á þann góða árangur sem Dan-
ir hefðu náð með skemmdar-
starfsemi sínu.
En það hafði í för með sér
fórnir •— það vitum við öll.
Mörg hundruð Danir féllu í bar-
áttunni, og langtum fleiri þoldu
hræðilegar þjáningar í fangels-
um, þar sem allur aðbúnaður
var svo liroðalegur að maður
trúir vart eigin augum, þegar
hann les skýrslur um það. En
fómfýsin skóp einnig reisn.
Menn gátu aftur borið höfuðið
hátt.
Myndin sem nú verður sýnd,
fjallar um hluta af frelsisbar-
áttu Dana, einkum skemmdar-
verkastarfið. Atburðarrásin,
nrngerð myndarimlar, er skáld-
skapur. En það sem myndin seg
ir er engu að síður satt, hún er
byggð á því sem í raun og veru
gerðist þessi ár.
„De röde Enge,, er talin ein
listrænasta mynd sem, gerð hef-
ur vcrið um frelsisbaráttu hinna
hermimdu þjóða. Hún hefur
verið sýnd víða um lönd. Marg-
ir 'hafa spurt mig hvort ekki
ætti einriig að sýna hana hér
á islandl. Þes's vegr.a hef ég
íengið rnyndina hingað. Síðar
hugsa betur um vörnina og |
rífast minna innbyrðis og
myndu þá útkomur þeirra á
mótunum batna, því skyttur
eiga þeir góðar.
Um fyrsta flokk karla er
fátt eitt að segja. Þar spiluðu
bæði vel og illa æfðir menn, lít-
ið var um góðan samleik en nóg
af árekstrum og hálfgerðu
káki. Ekki get ég fullyrt að
eitt lið hafi staðið öðim framar.
iR vann vegna þess, að þeir
notuðu bezt tækifæri sín, aftur
j áttu Ármenningar flest skot á
| markið en hittu það verst. Fram.
var of illa samæft. Það er of
| mikill munur á fyrstu- og
| meistaraflokkum félaganna og
mun það sjást bezt, þegar félög
in byrja að spila með 10 mönn
um og skiptingum.
staðnum en þurfa ekki að nota
óskráoa menn.
Um þriðja flokk karla er
fátt eitt að segja. Þar komu
fram margir mjög efnilegir pilt
ar, KR-ingarnir unnu vegna lík
amlegra yfirburða og not-
færslu þess, en Ármann spilaði
áferðarfagurt og var örugg-
astur fyrir framan markið, sem
markaútkoman sýnir glöggt.
Valur og ÍR áttu þarna margt
efnið, sem þroska þarf með al-
úð.
Um heildarsvip mótsins eru
nú þessir eftirþankar: Allir
[ flokkar livers félags báru, í
stórum dráttum, með sér hin
j sömu einkenni, t. d. notkun
kraftanna hjá KR, innbyrðis rif
rildi hjá Viking, flokkskennsla
Vals, ávaninn að dæma sjálfir
hjá Fram, liðleiki Ármanns og
snerpa ÍR. Þetta sýnir, að flokk
ar félagsins læra hver af öðr-
um. Væri þá gott, að ekkert
væri nema gott að læra, svo að
heildarsvipur félagsins yrði sem
beztur.
Annars hefur leikurinn breytzt
mjög hin síðari ár. Vörnin er
efld meir og meir og bráðum
mun, með sama áframhaldi,
koma að því, að 2x25 mín. leik-
ur verður spilaður með aðeins
örfáum mörkum. Þetta er í
sjálfu sér gott, en við þetta
minnkar spenningur áhorfand-
ans, sem vill sjá sem flest mörk
sett. Ef völlurinn yrði stækkað
‘ ur upp í 40x20 m. þá myndu
I öðrum flokki karla vann lmenn fara að njóta sín betur
Víkingur. Þeir voru stærstir, : sem einstaklingar í liðinu, út-
báru oft liöfuð og herðar yfir jhaldið hefði meir að segja,
mótherjana. Þeir unnu á því, jsnöggu upphlaupin yrðú megin
að þeir kunnu að beita líkams- | gf05 liðs til þess að hnekkja
stærð sinni á réttan hátt og vörn mótherjanna, mörkunum
höfðu auk þess all góðan sam-
leik og góðar skyttur, en gæta
verða þeir sín á að gleyma því
aldrei að aljir leikmenn liðsins
eru jafn þýðingarmiklir.
Valur sýndi í þessum flokki
glöggt dæmi þess, hve liðið get-
ur orðið mikil heild ef allir
leggja sig fram. Þeir áttu góðan
markvörð og skyttu, sem var
allveg öruggur á markið. Hinir
leikmennirnir unnu svo jafnt og
vel að enginn verður öðrum hug
stæðari. Vörnin var góð.
fjölgaði og spenningur áhorf-
andans ykist. Því ber áð keppa
að stærra og fullkomnara húsi.
Dómararnir voru yfirleitt
mjög samhljóða í dómum sín-
um og dæmdu margir vel og
ágætlega, en þó bar mikið á æf-
ingarleysi sumra dómaranna.
Slíkt ætti ekki að koma fyrir
á meistaramóti og ættu móta-
nefndir eða handknattleiksráð
að sjá til þess framvegis, að
dómarar mótsins æfi sig og að
dómaraefni yrðu látin venja sig
Í.R. á þarna marga efnilega i við að dæma á til þess stofnuð-
menn, sem spila margir hverjir I um æfingaleikjum eða félaga-
laglega, en vörn þeirra er of
opin, sérstaklega, þegar mark-
vörður þeirra er svona ægilega
misjafn. Þeir mættu og temja
sér meiri hugsun í leiknum, en
þrátt fyrir það áttu þeir oft
einkar lagleg upphlaup og
mörk.
Ármann spilaði all vel og án
allra stærri árelcstra og brota,
\regna þess hve litlir þeir eru
verða þeir að nota mikla hreyf
ingu, enda gera þeir það mjög
vel. Þó er aftasta vörn þeirra
full aftarlega og þræðir heldnr
mikið markteiginn. Það skyggir
á markvörð og getur valdið
vítakasti. Margir töldu leik
þeirra á móti Víking einn bezta
leik mótsins.
KR og Fram áttu liðleg lið,
en þó fannst mér KR temja scr
fuil mikla hörkur .Fram þyrfti
verður hún sýnd opiiibcrlega í j að reyna að Velja. lið sitt sem
Nýja bíó.“ I ja'fnast og að hafa varamenn á
keppnum og taka próf sín á slík
um leikjum, enda væru prófdóm
endur viðstaddir. Það mun á-
reiðanlega mælast betur fyrir.
Og svo er í þessu sambandi enn
eitt atriði, sem þarf athugunar
handknattleiksráðsins og það
er: Hvernig fer um leik, sem
dómaraefni dæmir til prófs og
hann fellur á prófinu?
Húsið var oft óþarflega kallt,
en það er nú varla sök móta-
nefndar heldur þeirra, sem um
húsið sjá, og ætti að vera harla
auðvelt að bæta úr þvi.
Og að lokum ]x:tta: Hvers
vegna eru leikmenn ekki með
númer á bakinu eins og tíðkast
erlendis? Það myndi auðvelda
mjög starf dómarans og auka
ánægju áhorfandans, ef hægt
væri að fylgjast betur með störf
um þeirra mamia, sem áhorf-
andinn þekkir ekki persónulega.
Áhorfandi.