Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 1
æ. f. n
12. árgangur.
Þriðjudagur 23. des 1947.
294. tölublað.
ÁRAMÖTASKEMMTUN
verður á gamlaárskvöld að
Þórsgötu 1.
Nánari upplj'smgar á
skrifstoíu Æ.F.R.
þáftfaka í Marshalláæfl
algera undirgefn! undir
Neimi lýsir ylir andstöðu ítalskra sésiai=
demókrata gegsi áætlunifiani.
Foringi ítalskra sósíaldemokrata, Pietro Nenni,*
lýsti þvi yfir í ræðu í gær, að fiokkur sinn sé alger-
lega mótfallinn því, að ítalir þiggi bandaríska að-
stoð með þeim skilyrðum, sem Truman forseti hef-
ur lýst yfir að hjálp samkvæmt Marshalláætlun-
inni sé bundin.
Kvað Nenni skilyrði Trumans
þýða það, að hvert ríki, sem
gengi að þeim, yrði Bandaríkjun
um imdirgefið.
Skærutiðar líf-
látnir í Grikk-
landi
I gær voru fimm skæruliðar
úr gríska Lýðræðishemum teku
ir af lífi í borginni Trikkala í
Þessalíu. Hafði herréttur stjórn
arinnar í Aþenu dæmt þá til
dauða. I tilkynningu frá stjórn-
arhemum segir, að illviðri
tálmi mjög öllum aðgerðum
gegn skæruliðum.
VUI ekki að ítalía verði
vígvöLhir
Ef ítalía þiggur aðstoð með
hinum bandarísku skilyrðurn
verður hún útvarðstöð Banda-
ríkjanna við Miðjarðarhaf,
sagði Nenni. Yrði hún því víg-
völlur fyrir þau átök, sem hljóta
að leiða af sívaxandi ágengni
Bandaríkjanna í Evrópu. Gegn
slíkri þróun kvað Nenni ítals-ka
sósíaldemókrata berjast af öll-
um kröftum.
I London gerði annar sósíal-
demokrati, Emest Bevin utan-
ríkisráðherra, skilyrði Trumans
að umræðuefni í gær. Kvað
hann brezku þjóðina alla fagna
boðskap forsetans.
vax
b.r@
3 áferif kommánista
Morgan Fhilips, aðalritari V erkamanr, af Iokksins
breska hefur tiikynnt, að ílokkssíjómin sé að byrja her-
ferð gegn áhríium kommúnista innan verkalýðssamtakanna.
Starfmannafélag ríkisstofnana
mctmælir launlækkuninni er
felst í dýrtíðarlögunum
„StjórnarÍTUidar í Starfsmaimafélagi ríkisstoínana
haMlnn 17. des. samþykkir eftirfarandi \-egna íramköm-
ins stjórnarfmmvarps om ráðstafanir gegn dýrtfðtnni:
Siðan launalögln gengu í gikli hefnr grunnkaups-
hækkun orðlð bjá ölhuu stéttum þjóðfélagsins sem
samningsfreisi hafa. Hinsvegar hafa grunnlaun opin-
berra starfsmanna sem launalögin taka til, ekki verið
iserð til samraemls við téðar hæklíanir. Nu er komið
frani á Alþingi frum\'arp til laga um dýrtíðarráðstafan-
ir, sem skerðir mjög laun alh-a launþega í landinu með
þvi að fes'ta vísitöluna í 300 stigum og leggja sölusliatt
að upphæð á íiestar vörur án þess þó að taka
ákveðið tii um það, að vöruverð hckki, inað þá að stöðva
hækkun þess.
Hins\*egar gsetir þcss iítt í téfiu trumvarpi, að ætl-
Hain sé að fara þær leiðir til lausnar d.vrtíðarmálttnna,
sein jafnfTamt skerði hagsnmni þeirra þegna þ,jóðfélags-
ins, sem fá tekjur sínar ú annan hátt, en með beinum
iaunagreiðsium, í réttu hluttalli við það sem írumvarp-
ið gerir ráð fyrir hvað snertir launjiega.
Samkvæmt þessu mótmæiir stjórn Starí'smaunafé-
lags ríkisstofnana hverskonar launaskcrðlngn, sem felst
i téðu frnmvarpi.
Eeykjavík, 18. des. 1947.
Stjórn Starfsmauiiatóiags ríkisstofnana
Ingólfur Jónsson, G. B. BaldviossoH, Þorlákur Pálsson,
Guðnmndur Guðmnndssou, RaH.aveig ÞorlU:tsdóttir.“
Hollendingar
rnyrða 380
Indonesa
Upplýsingamálaráðuneyti in-
donesisku lýðveldisstjórnarinn-
ar tilkynnti í gær, að hollenzkar
hersveitir hafi drepið 300 ó-
breytta, indonesiska borgara og
sært 200 i þorpi einu um 80 km.
austur af Batavía á Java
Hinar hollenzku hersveitir,
sem unnu þetta óhæfuverk,
voru að hreinsa til bakvið víg-
línu Hollendinga.
Vandenberg
heimtar meiri svik
Vandenberg, foimaður utan-
ríkismálauefndar öldungadeild-
ar Bandaríkjaþings hefur skýrt
frá því, að Bandaríkjastjóm
eigi í samningum við brezku
stjómina um að stöðva allar
sendingar véla upp í stríðsskaða
bætur frá Vestur-Þýzkalandi til
Sovétríkjanna og annarra
Bandamannaríkja í Austur-Ev-
rópu. Telur Vandenberg ekki
nóg að Vesturveidin naituðu
kröfu Molotoffs um skaðabæt-
ur af þýzkri framieiðslu heldm-
vill hann svúkja öll skaðabótaá-
kvæði Potsdamsamþykktarinn- {
ar. *
Börn skilin frá
foreldrum
Sovétstjórnin hefir sent
frönsku stjórninni mótmæli,
vegna þess að franska stjórnin
hefir neitað 300 börnum armens
kra foreldra um brottfararleyfi
frá Frakklandi ásamt foreldr-
’ um sínum. Hafði franska stjórn
in lofað, að greiðu götu fólks af
armenskum ætium, sem hverfa
vildi aftur til Sovét-Armeníu, og
liggur skip í Marseilles, sem á
|að -sækja fólk þetta. Franska
stjómin segir, að eldra fólkinu
sé frjálst að fara úr landi, en
neitar því um leyfi til að taka
með sér börn sín innanvið 21
árs aldur, og segir það vera
hefndarráðstöfun vegna þess að
Sovétstjómin hafi neitað frönsk
um borgurum um brottfarar-
teyfi frá Sovétríkjunum.
Sakaði Philip., kommúnista
um að ala á óánægju meðal
verkamanna og kvað þá myndu
æsa til verkfalla og skemmdar-
verka.
Stjórnin sjálf sek um
skemmdarverk
Kommúnistaflokkur Bretlands
svaraði þegar ásökunum Phil-
ips með opinberri yfirlýsingu.
Segir þar, að þær séu lúalegur
áróður, sem eigi sér enga stoð
í veruleikanum. Hinsvegar sé
brezka stjómin sck ura skemmd
arverk gagnvart framíeioslunni,
þar sem hún álivað aö hætta
við 180 millj. punda nauðsyn-
lega fjárfestingu til þess eins
að þóknast brezka og banda-
ríska auðvaldinu. Kvaðst Kom-
Kommumstar
sækja að Mukden
Kínverskir kommúnistar sækja
nú að Mukden, annarri stærstu
borg Mansjúríu. Hefir borgin
verið lýst í umsátursástand
í|erir kommúnista eru sagðir
vera 50 km. frá borginni.
Stjórn Sjang Kaiséks hraðar
liðsauka á vettvang. Kínverska
löggjafarsamkundan (sem er
skipuð af Kuomintang en ekki
kosin) samþj'kkti í gær að
leggja dauðarefsingu við aðstoð
við kommúnista og við því að
breiða út ,,undirróðursáróður.“
múnistaflokkurinn myndi hér
eftir sem hingað til berjast
gegn þeim ráðherrum, sem svik
ið hafi hagsmuni brezkra verka
manna og gengið á mála hjá
auðhringum Wall Street.
ítalía fær nýja
stjórnarskrá
Italska stjómlagaþingið, sem
kosið var 1945, samþykkti end-
anlega í gær stjórnarskrá fyrir
ítalíu með 453 atkv. gegn 62.
Aðeins flokkamir yzt til hægri
voru á móti stjómarskránni.
Með henni 'er afnumið formlega
konungdæmi á Italíu og sett á
stofn lýðveldi. Verkamönnum
er tryggður verkfallsrétturinn
og réttur til sumarleyfis með
kaupi. Endurreisn fasistalireyf-
ingarinnar er bönnuð. Þing verð
ur í tveim deildum. 1 efri deild-
inni verða 280 þingmenn kosnir
til 6 ára og í neðri deild 600
þingmenn kosnir til 5 ára. Nýja
stjórnarskráin gengur í gildi á
nýjúrsdag.
Fyrsti þýzki stóriðju-
höldurinn dæmdur
Stríðsglæparétturinn í Niirn-
berg kvað í gær upp fyrsta dóm
inn yfir þýzkum stóriðjuhöld-
um. Var það stál- og kolakóng-
urinn Friedrich Flick, sem í
Framhald á 6. siðu.
Stéttarfélag barnakennara mét-
mælir dýrtíðarlögum ríkis-
stjórnarinnar
Askorun sú og mótmæli er liér fyígja voru sam-
þyldit á lundi Stéttarfélags barnakennara í Reykja-
vík 21. des. 1947:
Stéttarfélag barnakennara í Rejiijavík skorar á
stjórn Bandalags star.fsmanna ríkis og bæja að kalla nú
þegar saman ankaþing er taki dýrtíðarlög ríkisstjórnar-
innar til rækilegrar yfirvegunar og taki síðan afstöðu
í málinu fyrir höml launþega.
Dýrtíðarlögin koma liaröast niður á lægst launuðu
stéttunum, þau slierða \erulega kjör barnalcennara, bein-
launalækkun ncraur 182 krónum á mánuði, miðað við
vísitölu 328. Útlenda \'aran er hækkuð með söhiskatti,
þar að anki orbar það tvímælis hvort lögin verða til að:
heldva dýrtíðina.
Að öllu þessu athug'uðu mótmælir félagið dýrtíðar-
löguaum og telur þau spor í þá átt að svipta bar^a-
kennara nokkru af þeim kjarabótuni er þeir öðhicnst
með launalögum 12. rnarz 1945.