Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 3

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 3
Þriðjudagur 23. des 1947. ÞJÖÐVILJINN 3 Rifgerðasafn Árna Pálssonar Arni Pálsson: Á víð og dreif. Ritgerðir. Helgafell. Rvík 1947. birtust fyrst í tímaritum. jHafi menn áður beðið með | óþreyju eftir nýjum ritgerð- lum eftir Áma Pálsson, Allt frá því er ég heyrði Árna j þá er sú meinabótin, að menn Pálssonar fyrst getið, kvað það i geta lesið hann upp aftur og jafnan \ið í eyrum mér: Skelfing er leiðinlegt, að hann Ámi Pálsson skuli ekki skrifa meira! Eg hygg að fáum rithöf- undum hlotnist betri dómur hjá lesandi almenningi en þessi um- mæli, sem jafnan em um munn höfð þegar Árna Pálssonar er getið Hann er í hópi þeirra öf- undsverðu rithöfunda íslenzkra, sem vekja sult í lesandanum — menn vilja fá meira að heyra. En Árni hefur verið pennatreg- ur stundum og sjaldan viljað verða við óskum lesenda sinna í svo ríkum mæli sem þeir hefðu á kosið. Því meir hafa menn fagnað því í hvert skipti, er aftur án þess að þreytast. Mál hans og stíll hefur bæði kraft og mýkt, þar finnst hvorki til- gerð né mærð, þótt leitað sé með logandi Ijósi. Auðséð er að fornmálið er Áma Pálssyni tungutamt, en í penna hans verður það aldrei dautt skraut hé tildur. íslenzka hans er fersk og safamikii, lifandi tunga okk- ar aldar, en hlýtir ströngustu kröfum um hreinleik og mál- prýði Stærsta greinin í ritgerða- safni þessu fjallar um lýsingu Sturlu Þórðarsonar á Snorra frænda sínum í íslendingasögu, þar sem færð eru gild rök að næmum skilningi, án þess að draga dul á annmarka þeirra. Fáir hafa túlkað betur mann- gerð og list Jóhanns Sigurjóns- sonar, Andrésar Björnssonar og Einars Benediktssonar en Árni Pálsson í þessum stuttu ritgerð- um. Það er ekki rúm né ástæða til að telja hér upp íleira af rit- gerðum í safni þessu, þær mæla með sér sjálfar. Sérhverj- um þeim, er kann að meta góð- ar bókmenntir, er mikið fagnað- arefni að þessari bók. Sverrir Krist.jánsson. Gróður í gjósti Skáldsaga eftir Betty Smith. Gissur Ó. Erlings- son íslenzkaði. Bjarkarút gáfan Reykjavík 1946. Gróður í gjósti er þýðing á bókinni A tree grows in Brook- Árni Pálsson birti ritgerð eftir | því, að á bak við hinn hlutleysis j lyn eftir amerísku skáldkonuna sig. {lega frásögublæ Sturlu búi ekki ÍBetty Smith. Bók þessi hlaut Á víð og dreif kallar Árni lítill kali til hins mikla fræða- Pálsson þetta ritgerðasafn, sem ( þular í Reykholti. Eru þarna margar skarplegar athugasemd- ir og margt dregið fram, er áður hefur verið hulið. Flestar hinna ritgerðanna eru með létt- hefur að geyma ritgerðir frá siðustu 30 árum. Elzta ritgerðin er frá 1915, sú yngsta, Snorri Sturluson og íslendingasaga, mun vera tveggja ára gömul. Höfundurinn segir í formála, að sleppt sé úr safninu ritgerð- um um stjórnmál og deilumál, og má vera, að rétt sé að halda ekki á lofti gömlum þrætugrein um. En að svo miklu leyti, sem ég hef gluggað í ritgerðir Árna Pálssonar, þær, sem ekki eru skráðar í þessu safni, þá finnst mér hann hafi skorið of mikið iiiður. Eg sakna því margs úr þessu safni, m. a. sumra þeirra ritgerða, sem sýna, hve vel honum lætur vopnaburður i ádeilum. I þetta ritsafn hefur þó slæðst ein grein, sem telja má til ádeilu. Það er erindi hans Um ættarnöfn, er hann fjutti 1916. Eg get ekki stillt mig um að birta hér nokkrar setningar úr þessu erindi, þar sem hann segir ísl. þjóðinni til syndanna með þessum orðum: .;... ,,Og þegar þjóðin er í þeim líam, getur hvert roðhænsnið únnið ástir hennar og alla þylli. Ef roðhænsnið aðeins gargar það, sem hún vill þá ljeyra, heldur hún, að það sé svanur, ef skítseyðið buslar nógu milcið, heldur hún. ) a'ð það sé stórfiskur. En svo liveður allt í einu, — ef til vill íijsömu andránni, — við allt ann an tón. Þá er eins og við getum lrvorki setið, gengið né skriðið áí toraum aumingjaskap." ’ Þótt ritgerðir þessar séu allt sjaman ga.mlir kunnirtgjar — n]ema greinin um Snorra, sem er þeirra stærsf — þó les mað- ur þær aftur í heild með jafn- mikilli ánægju og þegar þær ara blæ, leiftrandi essays, þar sem hinn stuttorði og gagnorði ritháttur Árna nýtur sín bezt. Sumar þessara ritgerða, eins og ræða hans fyrir minni Matthías- ar, eiga eftir að verða sígildar. Margar ritgerðir eru þar um látna samtíðarmeim og vini Áma Pálssonar. Áma Pálssyni er einkar sýnt um að skrifa um vini sína látna. Hann hefur í þessari bók reist þeim óbrotgjarna bauta- steina og gert það að góðvild og >£><><<><><><><><><><<><><><><><><>< 2 mikla frægð í Ameriku, varð best seller á sínum tíma og það að makleikum. Hún fjallar um líf og örlög f jölskyldu í fátækra hverfi Brooklynborgar, fyrir lieimsstyrjöldina fyrri. Það má óhætt að fullyrða, að Gróður í gjósti sé með betri bókum amer ískum, sem þýddar hafa verið á islenzku síðustu árin, átakan- leg og látlaus í senn. Einkum verður ógleymanleg lýsing á Fransi, litlu öreigatelpunni, .sem rær lífróður út úr umkomu- leysi þess lífs, er Brooklyn hafði búið henni. Gissur Ó. Erlingsson hefur | þýtt bókina á óvenjulega viðfeld ið og lipurt mál. Sverrir Kristjánsson ÞEIR, SEM MUNA, aá jólin eru liátíð friðar á jörðu gefa vinum sínutn bækur, sem benda þeim á Ieiðimar að því lang- þráða marki. Cefið vinum yðar bækur urn sósíalismann. kaupið í Bókastöð RÉTTAR mtm i norðn Gunnar M. Magnúss: i Margar þessara heimilda eru Virkið í Norðri. Hernám | þess eðlis, að engin tök eru á íslands I—II. I að staðfesta sannleiksgildi Otg.: ísafoldarprent- j þeirra með öðrum heimildum, smiðja. Rvík 1947. Um það verður tæplega efast, að hernám íslands og hernáms árin eru einn viðurhlutamesti viðburðurinn í sögu vor íslend- inga. Þó fer því fjarri, að her- námið hafi enn sem komið er skýrzt að fullu L.vitund þjóðar- innar, þótt það hafi markað líf hvers einasta einstaklings henn ar að meira eða minna leyti. Nokkur hinna yngri skálda vorra hafa að vísu sótt efni í sögu hemámsins, en enn meg- um vér biða skáldverk'sins, er gerir hinum mikla viðburði full skil. I skáldskap hefur hernám Islands fyrst og fremst orðið reki á f jörum íslenzkra hagyrð- inga, sem ort hafa um það mis- jafnlega dýrt hnoð. Það er því ekki nema eðlilegt, að maður opni með forvitni og eftirvænt- ingu fyrsta ritið um sögu her- námsáranna, Virkið í Norðri, eftir Gunnar M. Magnúss rit- höfund. Þetta er mikið rit í tveim bindum, rúmar 800 bls. að stærð, prýtt fjöida ágætra ljós- mynda. Fyrra bindinu fylgir annáll yfir viðburði hernáms- áranna frá 10. maí 1940 til 8. maí 1945. Síðara bindinu fylg- ir vönduð og nákvæm heimilda- skrá. Frágangur ritsins er all- ur með mestu ágætum. Maður er því miður orðinn svo blekktur á glæsilegu ytra borði bóka hér á landi, að mað ur á allra veðra von um inni- haldið, og ég var satt að segja hálfkvíðinn um, að erfiðlega myndi takast að fella efni þetta í reipin. En höfundinum hefur tekizt óvenju vel að greiða úr söguefni hernámsáranna, sem er flóknara og viðsjálla, en margir halda við fyrstu sýn. Sum atriði eru þess eðlis, að ekki má rekja þau til hlítar, önnur eru enn óljós sakir heim- ildaskorts. Loks em hernáms- árin enn svo nærri okkur í tíma, að flestum verður erfitt að virða þau fyrir sér sine ira et studio — án gremju og ákafa — eins og Tacitus gamli sagði. Þegar allra þessara aðstæðna er gætt, þá verður ekki ‘annað sagt en að Gunnar M. Magnúss hafi leyst verkefni sitt ágæt- Iega af hendi. Hann hefur leit- að uppi skráðar og óskráðar heimildir af mikilli kostgæfni, og að því er þær siðamefndu snertir, látið þær tala sjálfar, enda oft ekki annars kostur. og lesandanum er í sjálfsvald sett, lívort hann tekur þær með öllu trúanlegar eða ekki. Gunnar M. Magnúss rekur viðburði hernámsáranna frá upphafi til enda og virðist fæstu sleppt, sem máli skiptir. Þeir, sem lifðu þessa atburði, munu sjá þá nú í bjartara ljósi, en þegar moldvirði líðandi stund ar huldi hið sanna eðli þeirra. Eg býst við, að þeir sem muna það, hvemig „dreifibréfsmálið" fræga ætlaði að æra allt vit úr fólki, muni fagna hinni hlut lausu frásögn Gunnars M. Magnúss. Frásagnarstíll Gunnars er Ijós og lipur, oft blandaður góðlát- legri kímni. Má þar benda á kaflana um hemámsdaginn 10. mai og þegar „Ameríka var að koma“. Inn í frásögnina cr íléttað kímnisögum og kviðling um, sem spruttu upp í ástand- inu og nauðsyn er á að forða frá gleymsku. Gunnar M. Magnúss befur sýnilega ætlað sér það hlutverk með bók sinni að rekja megin- rás viðburða hemámsáranna, án þess að kafa neitt dýpra. Þetta hlutverk hefur hann leyst mjög vel, og út frá því verður að dæma rit hans. En saga hernámsáranna er auðvitað eklci skrifuð öll enn, þótt svo myndar lega sé af stað farið í þessu frumverki. Gunnar M. Magnúss gerir lítil skil þeim þætti her- námsáranna, er snýr að atvinnu málum og fjárhagsmálum þjóð arinnar. Ahrif setuliðsius og hemámsins á atvinnulíf íslend- inga er stórkostlegt rannsókn- arefni, sem er að mestu ókann- að. En innan þess ramma, sem rit Gunnars er skrifað, vai auðvitað eklci hægt að sinna því efni að neihu ráði. Hins vegar er brýn nauðsyn á því, að áhrif hemámsins á þróun eignaskipt ingarinnar og atvinnulífs í land- inu vei'ði rannsökuð vísindalega. Þá mundu mörg kurl koma til grafar. Gunnar M. Magnúss á þakkir skilið fyrir rit sitt um sögu her- námsáranna. Vonandi verða fleiri til að skrifa um þennan örlagaríka þátt Islandssögu, því að enn er af nógu að taka. Og enn er því miður sögu hemáms- ins ekki lokið, því að það er eins og Gunnar M. Magnuss segir í bók sinni: Bandarikja- menn sátu og siíja enn. Sverrír Kristjánsson og bœkurnar fást í iSékabmð ' MALS MENNMNGAm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.