Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 8

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Page 8
Aðalfundur Bandalags kvenna krefst: „Aðall'undur Bandalags kvenna i Keykjavík haldinn 27. og 28. nóvember 1947 skorar á bæjarstjórn Keykjavíkur að hraða sem mest endurskoðun heilbrigðissamþykktariimar og gera nú þegar nauðsynleftar ráðstafanir til þess að heilbrigðisfulltrúi ceti hafið starf sitt að endurskoðuninni lokinni. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík beinir þeirri ósk til Bæjarstjórnar Reykjavíkur, að 1) Öllum börnum í barnaskól um bæjarins verði tryggt lýsi daglega, og fái þau börn aðeins undanþágu, sem samkv. læknis- vottorði þola ekki lýsi, eða hafa mcð sér yfirlýsingu foreidra um ð þau fái lýsisgjafir á heimil- umun. 2) Að komið sé á fót víða í bænum ljósastofuna, sérstak- lega í úthverfum bæjarins, svo að börn, sem ekki njóta Ijós- baða í barnaskólunum, geti skv. læknisráði fengið ljósböð á þessum stöðum. Ennfremur tel- ur fundurinn nauðsynlegt að auka ljósböð í barnaskólunum. Aðalfundui' Bandalags kvenna í Reykjavík lítur svo á, að íbúa landsins skorti almennt mjög C-bætiefni, ekki hvað sizt þeg- ar tíðarfar er erfitt til ræktun- ar á grænmeti. Telur fimdur- inn mikla nauðsyn á þvi, að næginleg mlagn af ávöxtum eða ávaxtasafa og berjasaft sé á- vallt til í landinu, enda sé var- an skömmtuð svo að fullt jafn- rétti ríki um úthlutun hennar. Beinir fundurínn því til rétti-a hlutaðeigenda að sjá um. að þessi innflutningur sé tekinn vipp hið bráðasta. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík telur illa farið að fjöldi fólks býr enn í bröggum og öðrum heilsuspillandi íbúðum í fáum orðum ... ■Ar Bæjarstjórn hefur heimilað úthlutunarskrifstofu bæjarins afnot af Miðbæjarskól- anum dagana 28. og 29. þ. m. til úthlutunar á nýjum stofnum. ★ Kvenfélag Laugar- r.essóknar fékk heimild bæjar- stjórnar á síðasta fundi til af- nota af Laugaraesskólanum: einhvcratíma síðasta. í þessum mánuði fyrir útbreiöshifund. FyriHuiguð ev víð-! tæk berkíabólusetning í barna-i •og unglingaskólunum cg hefurj bæjarstjórn samþyldct að greiða: kaup nýrr’ar hjúkrunarkonu viðj Heilsuverndarstöðina Likn, en íram að þessu hafa aðeins tvær hjúkrunarkonur s'.arfað þar. — Hvað berklabólusetningu snert- :ir stöndum við öðrum Norður- iandaþjóðum að baki. ★ Bæjarstjórn hei'ur samþykkt að skipta framiagi bæjarins til sumardvala baraa 1947 þannig: Rauði krossinn kr. ""20, þtis Mæðrastyrksnefndin 13 .'ís kr. og Vorboðinn 17 þús. Vrónur. Eru bamaf jölskyldur jafnvel enn að flytja í bragga. Fundur- inn skorar því á bæjarstjóm að vinna ötullega að því, að útrýma þessum heilsuspillandi íbúðum. Ennfremur skorar fundurinn á Reykjavíkurbæ að halda sleitu laust - áfram byggingu íbúðar- húsa meðan húsnæðisleysi er í bænum, telur fundurinn að byggingar bæjarins geti orðið mjög til fyrirmyndar um inn- réttingu íbúða“. tlólaiiiyiidlr Jólamynd Tjarnarbíós að þessu sinni verður amerísk litmynd. sem heitir „þúsund og e.in nótt“, en aðaluppistað i etnir h.cnní'' er sagan um Aladdin og lamp- ann. Aðalhlutverkin leika Corn- el Wilde og Evelyn Keyes. Jólamynd Nýjabíós verður einnig amerísk litmynd, „Ungar systur með ástarþrá" (Three little girls in blue). Mynd þessi fjallar um skemmtanalíf vestur í Bandaríkjunum í byrjun þess- arar aldar. Aðalhlutverkin leika George Montgomery, June Hav- er og Vivianr Blaine. Jólablað Eyjablaðsins i Jólablað Eyjahlaðsins er nú selt á götum bæjarins og fæst í afgreiðslu Þjóðviljans. Efni: Kafli úr sögu, eftir Ása í Bæ, Ættstofn Dittu, fyr-sti kaflinn úr Ditte Menneskebarn eftir M. Andersen Nexö, Imba eftir Jón í Hlíð; ■ Samtal á kreppu- timum, leikþátíur cftir Michael Gold; Stýrimaðurinn kemur, kafli úr bókinni ,,Vi pyntar os med hora" eftir Aksel Sande- mose. Þá er í blaðinu kvæðið Blómið hvíta, eftir Ása í Bæ; Sonnetta, Nokkrar stökur og Mansöngsbrot gamallar rímu . . . kvæði eftir Brynjar; auk þess Jólamimiing og rcirgar myndiy. Biaoið er prentað í tveimur litum og hið vaadað- asta að frágangi. Uml2þús.kr. sfolið Aðfaranótt sunniulagsins sl. var brotizt inn í málaflutnings- skrifstolú Vagns Jónssonar og Hilmars Garðarssouar í Odd- l'ellow og stolið þaðan ca. 12 þás. kr., sparLsjóðsbóbum og fleiri vei'Smætum úr pcuinga- skáp. Hafði þjófurinn komizt inn um glugga á húsinu, brotið upp skriÍBtofuna og fundið þar lykla að peningaskápnum. Bjarni Ben. hjálpar skjólstæðingum sín- um til að smygla inn 5400 flöskum af viskíi Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í fyrradag heldur Banda- ríkjaliðið á Keflavíkurflug- vellinum áfram smygli sínu með aðstoð og vernd dóms- málaráðherrans, og er ís- lenzku tolleftirliti bannað að framfylgja skylduverkum þeim sem ráð er fyrir gert í íslenzkum lögum. Þjóðviljinn hefur nú fengið nánari frétt- irt um magnið. Með Knofc Knot komu 450 kassar af viskíi, og í gær var skipað 300 kössum upp úr Lina Dan. í hverjum kassa eru 12 flöslcur, svo að heildarmagn- ið er í þetta eina skipti 5400 flöskur! Ef Lslendingar hefðu gert sig seka um jafn óheyrilegt smygl, hefði eflaust ekki stað ið á dómsmálaráðherranum að framkvæma lögin út í ystu æsar, en herraþjóðin býr að sjálfsögðu við önnur kjör en hinir innfæddu! Og vafalaust láta Bandaríkja- menn ekki hjá líða að skála fyrir dómsmálaráðherra fs- lands nú um jólin, og hver veit nema Jieir fál einnig tœki faeri til að skála viö liann. Það má varia miruia c era en að hann verði nautur að smyglvörum þeim, sem hann heldur vemd sinni yfir. þlÓOVILHNN Sama kvöld og fréttin barst um hina frækilegu björgun á skipshöfn enska togarans „Doon“, undir Látrabjargi, voru saman komnar nokkrar brezkar konur hér í bænum. Barst þá í tal sú hugmynd að íslendingar þyrftu að eignast flugvél, sem heppileg væri til björgunar á sjó og landi, t. d. helicopter. Konurnar létu ekki sitja við orðin tóm, heldur lögðu fram sinn skerf til þess að leggja undirstöðu að al- mennri fjársöfnun til þess að kaupa slíka vél, og var ákveð- ið að afhenda Slysavarnafé- lagi íslands það fé, sem þarna Verðar Lagarfoss gerður að síldar- smiðju? JLandneiiimnu Jólablað kemur út í dag „Landneminn“, 3. hefti, kem- ur út í clag. Er þetta hefti þriðj ungi stærra en það síðasts, eða 24 síður. Heftiö er mjög fjölbreytt að efni og að vanda skemmtilegt og fróðlegt. Það hefst á grein eftir Elinar Sigurðsson; nefnistj hún „Friður á jörðu“. Þá er smásaga eftir Stefán Jónsson, kennara, þar sem hann lýsir á meistaralegan hátt hugsana- gangi hins þröngsýna borgara og afstöðu hans til þjóðfélags- mála. Er þetta „satíra" eins og þær gerast beztar. Þá er skemmtUeg rabbgrein um tón- Jist og önnur um vitamin; einn ig ritstjórarabb. Þá er gamansaga frá Kaup- raannahöfn og kvæði eftir Rós- berg G. Snædal á Akureyri; Þá hinir föstu þættir svo sem hið vinsæla „Gettu nú“ og fjdking- ar fréttir Þá er þarna heil mynda opna, er sýnir slavneska dansa, einnig tvær heilsíður með gam.anmyndum Danans Bidstrupss, sem er í röð beztu skopteilcnara heimsins, og loks ýmislegt smávegis. Öllum skal ráðlagt að kaupa jólablað „Lau-dnemaus." Komið er frarn á Alþingl frnmvarp um að heimila ríkis- stjómlnni að kriupa sldp og láta brejla því svo, að hægt sé að bræða i þvi allt að 10 þús. múl síldar á sólarhring. Ennfremur sé heimilt að láta reisa við Faxaflóa síldarþrær, sildarlýsisgeyma, síldarmjöls- geymslur og önnur nauðsynleg mannvirki í sambandi við síld- arbræðsluskip þetta. Gert er ráð fyrir 14 millj. kr. lántöku til þessara frnmkvæmda. í greinargerð segir að athug- að hafi verið að breyta „Lagar- fossi“ í síldarbræðsluskip, og sé tilætlunin að hann verði f>T- ir valinu. Flutningsmenn eru Jóhann Þ. Jósefsson, Björn Kristjáns- son og Guðm. í. Guðmundsson. Tveir sósíalistaþingmenn, Hermann Guðmundsson og Áki Jakobsson fluttu á síðasta þingi þmgsályktunartillögu um rann- sókn á sildarbræðsluskipL Taldi Hermann frumvarpið hið merkasta, er minnzt var á það utan dagskrár á þingfundi s.l. laugardag. Bækur Menning- arsjóís Bækur Memiingarsjóðs og Þjóövinafélagsins, sem út eru gefnar á þessu ári eru nú allar komnar út. Eru þær Andvari, sjötugasti og annar árgangur, Almanak Þjóðvinaféiagsins, Heimskringla, II. bindi í útgáfu dr. Páls Eggerts Ólafssonar; Or vaLsljóð Guðmundar Friðjóns- sonar á Sandi, með formála eft- ir Vilhjáim Þ. Gíslason og loks Tunglið og tíeyringurinn eftir Somerset Maugham, þýdd af Karii ísfeid. kom inn, allt að eitt þúsund krónur, og fara þess á leit við félagið að það gengist fyrir fjár öflun í þessu skyni, svo hefjast mætti handa að koma þessari hugmynd í framkvæmd. Allir landsmenn munu vera sammála um nauðsyn þessa máls og er það gleðilegt að þeg- ar skuli vera hægt að gefa fólki kost á að_ leggja fram fé til kaupa á hentngri vél til björgunar. Að sjálfsögðu mun félagið beita sér fyrir söfnun þessari og tekur á móti gjöfum frá al- menningi. Auk þess má vænta að öll blöð landsins verði fús á að veita fé móttöku í sjóð þennan. Kát! er á jéfunum Kátt er á jólunum, íslenzk þjóðlög, nefnist nýútkomið nótnahefti er þeir Hallgrímur Jakobsson og Sigursveinn D. Kristinsson hafa gefið út. Bók þessi er ætluð „til söngs og leiks fyrir börn“, og þótt ein- hverjunj muni e.t.v. sjást yfir þetta litla hefti fyrir jólin (í því eru 24 lög) á það óáreiðan- lega eftir að vinna sér öruggar vinsældir. Frágangur er með ágætum. Bókin er prentuð í Litoprent. Lönáinarstöðvun íram yfir nýár? Heildaraflinn orðinu allt að 576 þúsund mál HeUdttTafliim mun oá orð- inn 570 þús. mál. Ekki veriður tekið móti sxkl frá lcL 12 á hádegi í dag tll kL 12 á miðuætti aniian í Jóhim og ekki lrá kl 12 á há- degi á gamársdag til kl. 7 að morgni 2. jan. en titlit cr fyr- ii* að síldveiðamar séu stöðv aðar fram yfir árauiót, því að Vísir liefur það eftir Sveini Benediktssyni í gær að ekki sé hægt að taka á móti nema 50 þásund mólum, en þá biðu 30 þús. í höi'ninni og 15 þús. munu hafa bætzt við eftir það fram að miðuætti. Yfir helgina til miðnættis í nótt komu til Reyk javíkur 49 aíkiarsídp með samtals 48.500 mái. 1 gærmorgun var lokíð \ið að lesta Seífoss. I Prambald á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.