Þjóðviljinn - 24.12.1947, Síða 1
1Böðvar Guðíaugsson:
<X««««««««««««««<«<«««««:«>«<
Á LEIKVELI.INUM
Hún heitir Dóra og er bara
þriggja ára gcxmul.
Hún á víst heima í sam-l
'byggingunum hérna hinum
megin við götuna og er dag-
legur gestur hér á leikvell-
inum-
Ég kynntist henni fyrst,
þegar ég blandaði mér einu
sinni í mjög hversdagslegar
■deilur tveggja telpna, í því
skyni að koma á sáttum og
•varanlegum friði milli þeirra.
Reyndar tókst rnér það elcki
— mér hefur aldrei tekist
neitt, — en upp úr þessum
misJieppnuðu tilraunum mín-
vang og reynt að skakka
leikinn. Ósjálfrátt dreg ég
þá taum stelpuskjátunnar,
líklega af því að hún er svo
lítil og á tíðast við ofurefli
að etja.
En krökkunum er meinilla
við þessa afskiptasemi mína.
Þeir vilja fá að lúskra stelp-
unni fyrir yfirsjónir hennar,
án íhlutunar óviðkomandi
stórveldis.
Og þegar ég faeri þau rök
fyrir afstöðu minnni, að
Dóra sé svo lítil og mikill
óviti, og það sé svo ljótt að
berja litlar telpur, þá setja
——í
Á Ieikvellinum.
um spruttu fyrstu kynni mín, börnin upp fyrirlitningarsvip
af stelpuskjátunni. Og ég get
ekki borið á móti því að mér
og segja:
— Htin er Kani, þess vegna
fannst hún ákaflega skrýtin; er hún svona frek og leiðin-
svona stutt og digur hnáta, leg, það er bara af því að
breiðmynnt og flatnef juð, hún er Kani.
með þessi dökku og f jörlegu Auðvitað anza ég ekki því-
augu.Já, hún er.f jarska skrýt, líkri dellu.
in, telpan sú. Eigi að síðurj Skyldi greyið Jitla ekki
Ihef ég gefið mig á tal við
hana og komizt að því, að
hún er raeðin í bezta lagi og
skemmtilega ánægð með
sjálfa sig.
Ég hef einnig komizt að
mega leika sér í friði, enda
þótt hún sé Kani.
Þannig leið nokkur tími
og næstum þvi daglega mátti
ég fara á stúfana og rétta
hlut skjólstæðings mins, þeg
því, að hún á oft í brösum' ar deilurnar hörðnuðu.
við hina krakkana á leikvell-í Hin börnin voru mér sár-
mum. Þeir stríða henni og gröm; þeim fannst ég
amast við henni, og hún geldj skiptasamur. frekur og leiði-
ur lílcu líkt, eftir því sem hún j legur, næstum því eins og
getur. j Kani, segja þau. Jafnframt
Stundum er ég sjónarvott- leggja þau sig mjög fram um
af-
ur að skærum þeirra. Fyrst
eru það venjulega smávægi-
að sanníæra mig um að stelp
an Dóra sé ekki umhyggju
legar deilur um yfirráðasvæði l minnar verðug. — Mamma
i sandkassanum, eða annað j hennar var í ástandinu, segja
þess háttar- Svo aukast deil- þau með miklum þótta,
umar orð af orði, unz báðir hún svaf í hermannabröggum
aðiljar grípa til vopna, henda
Skít og smásteinum hvor að
öðrum.
Þá hef ég komið á vett-
og það veit enginn hver er
pabbí hennar Dóru.
En ég sit við minn keip.
Bæöi trúi ég þeim með nokr
um fyrirvara, og svo finnst
mér fjarska gaman að spjalla
við telpuna.
Einu sinni segir hún mér í
óspurðum fréttum, að
mamma sín heiti Sigrún og
sé í Síkagó, og ég man hve
hún var yndislega breið-
mynnt, þegar hún bar fram
þetta torskilda stórborgar-
nafn.
En þegar ég spyr svo, af
einskærri illkvitni, hvað
pabbi hennar heiti, verður
hún þrjózkuleg á svipinn,
stappar niður öðrum fætin-
um og segir:
— Ég segi það ekki, nei,
ég segi þaó ekki.
Eg glotti.
Og.loks kemur að því, að
krakkarnir gera lokatilraun
til að spilla vinskap okkar
Dóru litlu.
— Mamma hennar strauk
frá manninum sínum og fór
til Ameríku, segja þau, —
hún var voða gæs, mamma
segir það, Stina frænka líka,
allir segja það.
En þessar upplýsingar
gera hvorki' til né frá hvað
mig snertir, þrátt fyrir ör-
uggar heimildir. Eg segi bara
jæja og hlæ svo kæruleysis-
lega að öllu saman .
Og ég held áfram að hafa
auga með skjólstæðing mín-
um.
Stundum situr telpan tím-
unum saman í einu horni
sandkassans og byggir hús.
Og það eru engir smákofar,
liúsin þau.
Ónei. Það eru stór hús og
reisuleg, eins og nallimar í
Síkagó, þar sem mamma.
hennar er.
Og þegar ég á leið fram-
hjá, kallar hún gjarnan til
mín:
— Manni, sjáðu manni,
sko húsið mitt. Þá neni ég
staðar og skoða höllina hátt
og lágt og spyr heimskulegra
spuminga- varöandi einstök
atriði í byggingarstil hennar.
En hún kaim skil á öllu.
— Héma er gluggi, hérna
er líka gluggi, og hérna eru
dyr, — voða stórar dyr, seg-
ir hún.
— Fínt, agætt, segi ég, —
og er þetta bílskúrinn.
Þá lítur liún á mig, alvar-
lega hneyksluð yfir fávísi
minni.
— Hérna er mamma, segir
hún, og dökku augun sindra,
— þetta er húsið. hennar
mömmu.
Sameiningarflokkur alþýðu
Sósíalistaflokkurinn
óskar alli i alþýðu
GLEÐILEGRA JÓLA!
<««<««««««««««<«««'«««««o<:<>
Gleðileg jól!
Sósíalistafélag Reykjavíkur
I
Gleðileg jói!
Æskulýðsfyllvingin
s <■« «
'<<<«»4><
GJeðileg jól!
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
• í'ramh. á 12-.- tíðu. ■ n« n',