Þjóðviljinn - 24.12.1947, Síða 4
12
ÞJÓÐVILJ ÍNN
Miðvikudagur 24. des. 1947.
Verzlunin BALÐUK
Einar Eyjóifsson, verziun Týíigötu I,
<«>«>«><*«>«>«>«>«><><>«>«>«><>«>«>«>«>£>«>«*>«>«><>«*
...“1
Gieðileg jól!
Olíuverzlun íslands h.f.
,«><><>«>«<>«:«>«««X>«><>«><>«>«>«>«>«>«>«><>«>«><-)
><>«><>«>«*£><*&<«>«><>«>«><>«><>«>«><>• >
Gleðileg jól!
Gleðileg jól
Marteinn Einarsson
Gleðileg jól!
Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar h.f.
GieðUegjoU
Verzlunin MÁLMEY
GleSileg jól!
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
^0«^<>C<>C««í<><>«><>C«<>«i<>«4^««>«>4<í><<J0«><«>
Gieðileg jói
Prentsmiðjan Hólar h.f.
GteðUeg jól!
Á leikvellinum
Framhald af 9. síðu.
— Já, auðvitað, segi ég, —
þetta er líka fallegt hús,
mjög fallegt.
Þá kinkar hún kolli og bros
ir til mín í viðurkenningar-
skyni.
Svo segi ég henni ýmsan
fróðleik frá ævintýraborginni
Síkagó, skrökva upp heilum
sögum í skjóli fávizku henft-
ar og fjarlægðarinnar, segi
með hrifandi seimi frá risa-
bílum og húsum, sem ‘eru
stærri en fjallið þarna og
ibendi á Esjuna. Hún er mjög
áf jáð í að heyra þessar sögur,
gapir blótt áfram af áhuga
og vill heyra fleiri sögur.
Þá skrökva ég upp fleiri
tröllasögum frá þessari du!-
arfullu borg; það er svo freist
andi að skrökva svolítið, þeg
ar maður veit að því verður
trúað.
Svo spyr hún, hvar Sí-
kagó sé, og heldur jafnvel að
hún sé ekki mjög langtíburtu
Þá kemst ég í vandræði með
að staðsetja borgina Síkagó,
svo viðunandi sé.
Ég verð að láta nægja að
segja, að hún sé hinum meg-
in við Atlantshafið, langt
í burtu og ég kalla Atlants-
'hafið bara sjóinn, svo telpan
skilji betur, hvað ég á við.
Já, Síkagó er stór borg
hinum megin við sjóinn,
langt í burtu.
Telpan rótar upp meiri sandi
og stækkar húsið sem hún er
að bvggja að mun.
Þetta verður stærðar bygg-
ing, eins og ráðhús eða kirkja
í stóru borgunum.
Ef til vill hefur hún ein-
ihvern tíma fengið kort frá
móður sinni, vestan frá Sí-
kagó, kort, sem sýndi litaða
mynd af einlhverri stórri
byggingu, eins og ráðhúsi eða
kirkju.
En nú verð ég
áfram að vinna. Ég
við telpuna, en hún tekur
naumast undir kveðjuna. Hún
er önnum kafin við bygging-
arnar, og vinnugleðin skín út
úr döökku augunum hennar.
Þið hafið komið á leikvell-
ina hérna og vitið, að á sum-
um þeirra eru bekkir, sem
hægt er að sitja á. Á þessum
leikvelli eru bekkir. Stund-
um, einkum seinnipart dags-
ins, kemur allskonar fólk og
sezt á þessa bekki.
Það koma gamlar konur
og gamlir menn, miðaldra
konur og miðaldra menn. yf-
irleitt allskonar fólk. sem þyk
ir notalegt að hvíla sig þarna
og skemmtir sér við að horfa
á börnin leika sér.
Einu sinni, ’þegar við Dóra
erum að ræða um ævintýra-
borgina Síkagó, tek ég eftir
‘því, að á bekknum. sem stend
ur rétt hjá sandkassanum,
ihefirr miðaldra maður fengið
sér sæti.
Þetta -er ósköp venjulegur
maður. Mér sýnist hann vera
dálítið hörkulegur til munns-
ins, þegar ég lit á hann. En
hann vírðist hafa gaman af
spjalli okkax Dóru. Hann hall
ar sér dálítið áfram, til þess
að heyra betur og fylgist
með samræðum okkar af sýni
legum áhuga-
Og ég dreg svolítið úr hin-
um stórfenglegu lýsingum
rmnurn frá Síkagó, af því að
mig grunar, að þessum nýja
áheyrenda kunni að þykja
þær helzt til hrikalegar og
ýktar.
Öðru hvoru lít ég til manns
ins og brosi, eins og til að
afsaka þetta bamalega sam-
tal okkar Dóru litlu. Hann
brosir líka, og hörkudrættirn-
ir kringum munninn mildast
ofurlítið. En þegar ég stend
upp og segi bless við litlu
Framhald á 13. síðu.
<<><x><>«><>«><>«><><>«><><>«><>«><><>«><><><>o<><><><i<>«>«,<>«>«><Ht
AMERICAN OVERSEAS AIRLENES
óslmr öllum rtðskiptavinum sínum á Islandi
gleðilegra jóla og farsæls liomandi árs,
með þakklæti fyrir viðskiptin á árinu,
sem nú kveður.
Umboðsmenn
G. Helgason & Melsted h. f.
Hafnarstræti 19. Sími 1644
t f
GleðUeg jólí
Kaffistofan Miðgarður.
Þórsgötu 1.