Þjóðviljinn - 30.12.1947, Blaðsíða 8
Aukinn skipakostur til strandferáa:
“Herlikei,,, nýi strandferðabátnrnin, koi í fyrra-
strasierMpið í vor
Ný skipan á strasiiferlfflm fyrirhepð
Nýi strandferðabáturinn „Herðubreið“ kom bingað frá Skot-
landi kl. 9 í fyrrakvöld. Hreppti hann versta veður á leiðinni, en
stóöst |>á raun með ágætum or reyndist hið bezta sjóskip.
Farmur þess hingað upp var 60—70 tonn af steypustyrktar-
járni.
„Herðubreið" er annarr þeirra^ báta sem smíðaðir eru nú í
Skotiandi til strandferða hér, en hinn, „Skjaidbreið'1 er væntan-
legur fyrri hluta febrúarmánaðar. Fá er verið að smíða í Ala-
borg, eitt strandferðaskip á borð \ið Esju og er það væntan-
legt næsta vor. Herðubreið ieggur af stað í fjxstu hringferð
sína austur um land 3. janúar.
Lýsing af skipinu
Skip þetta er smíðað hjá Ge-
orge Brown skipasmíðastöð í
Greenock 'í Skotlandi. Kostar
um 1.7 millj. kr. Það er 361
stærðartonn og nettó 215. Er
140 fet á lengd, 24,9 fet á
breidd og 11 fet á dýpt. Lestam
ar eru um 15 þús. teningsf., þar
af rúm 4 þús. teningsfet frysti-
rúm. Skipið hefur hvílur fyrir
12 farþega í 3 herbergjum auic
þess setusal fyrir farþoga. Tvær
lestar eru í skipinu, önnur frysti
lest og tvær bómur og tvö spil
við hverja lest. Þar af ein bóma,
sem getur lyft 12'Zo tonna
þunga. Auk þess er hraðvirkt
ekkerisspil og eitt spil aftur á
til hjálpar við að binda skipið
við bryggjur.
Allar mannaíbúðir og sömu-
leiðis farþegáherbergi eru aft-
ur í skipinu. Þiljur í setsal eru
úr „mahogny“. Skipið hefur
650 ha. aðalvél auk þess tvær
hjálparvélar, tvær frystivélar
Báts saknað
Fór í róður annan
jóladag
og yfirleitt öll nýjustu tæki,
sem tilheyra nýtízku vélaútbún
aði. Ennfremur eru í skipinu
sjálfritandi dýptarmælir, sjálf-
ritandi hraðamælir og talstöð.
Tvöfaldur botn er undir öllu
skipinu og á milli botnanna eru
hylki, sem eru ætluð til að
flytja í olíu. Ennfremui- eru
sverir listar utan á skipshlið-
unum til þess að hlífa skipinu,
þó að það liggi við bryggju í
öldugangi. Ganghraði skipsins
á reynsluferð var 11.2 mílur á
kl.stund, og var þó hálfhlaðið.
Forstjóri Skipaútgerðar rik-
isins hefur ráðið gerð skipsins
og fyrirkomulagi öllu og notið
þar aðstoðar skipaskoðunar-
stjóra, hr. Ólafs Sveinssonar, og
lir. Páls Pálssonar skipasmiðs
í Landssmiðjunni. Eftiriit með
smiði skipanna í Skotlandi hafa
þeir haft Guðmundur Guðjóns-
Pramhald á 4. síðu
Grímur Þorkelsson
skipstjóri á Herðubreið.
Jakop Möller skipaður
sendiherra í Finnlandi
Á ríkisráðsfundi höldnum í
dag, 29. þ. m„ staðfesti forseti
íslands eftirtalin fern lög: Lög
um dýrtíðarráðstafanir. Lög
um breyting á lögum nr. 85 9.
október 1946, um ráðstafanir í
sambandi við skilnað íslands og
Danmerkur. Lög um breyting á
lögum nr. 98 9. júlí 1941, um
heimild íyrir rikisstjórnina til
ráðstafana og tekjuöflunar
vegna dýrtíðar og erfiðleika at-
vinnuveganna. Lög um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að inn-
heimta skemmtanaskatt með
viðauka árið 1948.
Á sama fundi var Jakob Möll-
er sendiherra, skipaður til að
vera jafnframt sendiherra ís-
, lands í Finnlandi.
Hvað líðiir nýjum verzlunarsamn-
inpm við Ráðstjránarríkm og
Vélbáturinn Björg frá D.júpa
vogi, sem fór i róður að kvöldi |
þess 26., er ekki kominn fram.
Sima.sambandslaust «11' við
Austílrði í gærkvöld og kann
því að vera að báturiim hafi
leitað hlés á einhverjum iirðhi-]
um þó ekki hafi frétzt til hansi
1
cnr.Jiá.
Báturinn ætlaði að leggja lóð-'
ir sínar í Lónssjó. Var slæmt]
veður er hann lagði af stað cn
versnaði þó til muna daginn* j
■eftir. Tóku menn þá að óttast j
um bátinn og bað Slysavarnafé-
lagið þá skip á þessum sióðum
að líta eftir honum. Björgunar-
.fiugvél af Keflavíkurfiugvelli
var send austur í gær til að
leita, en hún kom aftur í gær-
kvöld án þess að vcrða nokkurs
vísari um bátinn. Vegna síma-
bilananna var öil frekari eftir-
jfrenslan torveld í gær. Slysa-
varnafélagið hafði beðið Vest-
mannaeyjar að reyna að ná
oftskeytasambandi við Djúpa-
vog, en svar var ókomið þegar
blaðið átti tal við skrifstofu fé-
iagsins í gærkvöld.
Fimm menn voru á bátnum,
allir frá Djúpavogi.
Undanfarna hátíðisdaga hefur ríkÍHÚtvarpið birt
fréttir um mjög víðtæka verzhmarsamnmga milli
Bretlands og Eáðst jóma rrík.janmi og Noregs og
Ráðstjórnarrflijaima. A sama tima og þessar fréttir
lierast er ekkert vitað um neiua samninga milli Is-
lands og Báðstjómarríkjanna, þeir liafa elílii hafizt
em. og ekkert verlð látið uppi um að þeir séu svo
mikið sem fyrirhugaðir. Sama máli gegnir um við-
skipti okkar vii3 önaur lönd í Austurevrópu. Fyrir
Sikömmu var t. <1. íslenzk sendinefnd í Tékkóslóvakíu
en var kvödd hcim nf B.jarna Benediktssynl án þess
að noklíuð vseri samið, og er j)ó vitað að Tékkar eru
mjög áfram uim að gera við okkur mjög \íðtæka
verziunarsamninga fyrir rnesta ár. Eru þessar að-
farir mjög í samræmi við þá reynslu sem íslending-
ar hafa haft af utaiiríkLsráðherra sínum á þessu ári.
Það er því greinilegt að áliugi núverandi stjómar-
valda á hinum ný.ju mörkuðum okkar í Austurevrópu
er mjög iítill, og jafnvel allar horfur á því að emi
séu fyrirhnguð uý skennndanerk tll Jícss að spilla
möguleikum ísiendinga fullkomlega. Ekki þarf að
efa hug utanríkisráðherrans, hann mun enga sanm-
inga gera nema af ótta við útvegsmenn og sjómenn
og allan almenning. En verði samningar einhvern-
tíma gerðir, á greinilega að sjá svo um að aliir keppi-
nautar okkar verði á undan!
4
Hitaveitustjóri aðvarar almenning
I kuldakastinu nú um helgina, þegar frost varð yfir 11° og
/eðurhæð allt að 9 vindstigum, hefur víða í bænurn frosið í
/atnspípum iniðstöðvarofnum og hitalögnuin, að því er Helgi
jigurðsson, hitaveitustjóri, skýrði blaðinu frá í gær. Taldi
hann iiörf á að leiðbeina fólki um ýmsar varúðan-áðstafanir,
ef með þvú mætti komast hjá frekara tjóni.
Vill hitaveitustjóri brýna fyr-
ir fólki að hafa ekki opna
glugga nálægt miðstöðvarofnum
sem ekki er hiti á, óeinangruð-
um vatnspípum, heitum eða
köldum, eða vatnsmælum hita-
veitunnar. Sama gildir um
vatnssalemi bæði vatnskassa og
Magnós Jónsson
fyrrv. bæjar-
fógeti, látinn
Magnús Jónsson, fyrrverandi
bæjarfógeti í Hafnarfirði, varð
bráðkvaddur að heimili sínu hér
í Reykjavík þriðja dag jóla.
Magnús Jónsson fæddist að
Laugabóli í Norður-ísafjarðar-
sýslu 27. des. 1865 og var því
réttra 82 ára er hann lézt, Hann
lauk logfræðiprófi 1894. Árið
1896 var hann skipaður sýslu-
maður í Vestmannaeyjum en
var 1909—1934 sýslumaður í
Gullbringu- og Kjósarsýslu og
bæjarfógeti í Hafnarfirði. Jafn
framt gengdi hann bæjarstjóra-
störfum í Hafnarfirði tii 1930.
Síðar átti hann sæti í landsdómi
og var eimfremur nokkrum sinn
ur meðdómari í Landsyfirrétti
og Hæstarétti. Mun hann hafa
dæmt fieiri dóma en nokkur
annar dómari hér á landi, utan
Reykjavíkur.
Irniköllun skipti-
myntar frestað
Fjármálaráðuiieytlð hefur til-
kynnt, að ákveðið hafi verið að
fresta um óákveðinn tíma inn-
köllun sleginnar myntar og
krónuseðla,
Er sagt að þetta stafi af því,
að verksmiðjur þær i Englandi,
sem tóku að sér að gera pening
ana, hafa ekki getað staðið ríð
samnhiga, heldiu’ hefur orðið á
' því ófyrirsjáanlegur dráttur að
fullbúin væri hin slegna m.vnt
og krónuseðlarnir.
Vélum og áhðtdum
stolið
Aðfaranótt sunnudagslns
i'ar brotizt inn í trésmíða- og
vélaverkstæðin í Borgartúni 1.
Fór þjófurinn inn um illa
lokaðan glugga og hafði á brott
með sér rafmagnsslípvél, raf-
magnsborvél, smergelsltífu, V.j
ha. jafnstraums rafmótor og
sjúla-akassa.
skálar. Sumstaðar liefur frosið
í frárennslispípum hitaveitunn-
ar, þar sem þær eru óeinangrað
ar á háaloftum.
Fólk ætti að gera við eða ’
byrgja brotnar ríiður og loft-
rásir, loka gluggum að nætur-
lagi sérstaklega í óupphituðum
herbergjum sem leiðslur liggja
um. Þá ætti að vef ja pípur með
einhverju sem einangrar og
breiða teppi eða þ. h. yfir vatns
mæla ef hætta er á að þeir
frjósi, svo og þennsluker og heit
vatnsgeyma, séu þeir ekki ein-
angraðir. Ef vatn frýs í pípum
eða tækjum, ætti strax að reyna
Framhald á 7. síðu
Símabilanir í ýms-
ym iandshlutum
Talsverðar bilanir urðu á
símakerfi iandsins í óveðrinu
síðustu daga. T. d. var sam-
baudslaust niilli Norður- og
Suðurlands í gær.
Að vísu var símasamband við
Borðeyri, en línan þaðan til
Blönduóss var biluð og einnig
var sambandslaust milli Borð-
eyrar og ísaf jarðar.
Símalínan milli Sands og Ól-
afsvíkur bilaði aðfaranótt
sunnudags og sambandslaust er
milli Núpsstaðar og Hornafjarð
ar, Þá er línan milli Varmahlíð-
ar undir Eyjafjöllum og Víkur
í Mýrdal biluð. Viðgerð á línun-
um gat ekki hafizt í gær vegna
óveðurs, en strax og veður batn
ar mun verða hafizt handa um
að gera við bilanirnar, sem
menn vita. enn ekki hvað eru
alvarlegar.
Síldarskipin nð
hefja veiðar aft-
ur
Engln síld barst að
landi í gærkvöld
Enghi sild barst hér á land í
gær. Mörg skip voru í Hvalfirði
og Kollaiirði, koniu nokkttr
hingað með smásiatta, en fóru
út aítur áu þess að losa. tr
landi sást að farið var í bátana
í Rauðuvíkinni, en ekki hefur
frétzt um afla,
Lokið var í gær að ferma
Fjallfoss úr bing og byrjað var
að lesta Banan, Eldborg og
Gróttu til norðurflutnings. Sú
síld var tekin úr skipum. Mikil
•* •
þröng er nú í höfninni og tor-
j veldar það losun síldveiðiskip-
i anna.