Þjóðviljinn - 06.01.1948, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 6. janúar 1948.
ÍS. árganjíur.
3. tölublað.
FJjOKKSKÖLINN
Enginn skóli i kvöld vegna
veikindaforfalla. Skólinn ■ •
. erður næst á fimmtudaginn ■ •
d. 8.30 á sama stað og áður.;;
Skólastjórnin.
m-
Skilnaðarstjórn í
Suður-Kína?
Sú fregn barst í gær frá Hong
Kong, brezku nýlendunni við
Suöur-Kína, að skilnaðarsinnar
í Suður-Kína hafi sett á lagg-
irnar ríkisstjórn. Forseti henn-
er er foringi 19. hers Kuomin-
tangstjómarinnar. Hefur hann
lýst því yfir, að stjórnin aðhyll-
ist stefnu Sun Jatsen í þjóðfé-
lagsmálum. Fregnir í gær
hermdu, að hersveitlr kín-
verskra kommúnista væru að
brjótast yfir Jangtse fljót inn i
Suöur-Kina. Fregnin um stofn-
un skilnaðarstjómarinnar hefur
ekkí verið staðfest.
GGT ræSir klofn-
inginn
Stjómamefml franska verka-
lýðssambandsins CGT kom sam
an á tveggja daga fund í gær,
tit að tíeða klofningsstarfsemi
liægri krata og kjósa 5 menn
í miðstjóm saxnbandsins í stað
þeirra, sem gtíngu í lið með
klofningsmönnum. Frachon aá-
alritari sambandsins fordæmdi
klofninginn sem þjónustu við
auðvaldið. Hann benti á, að
kaupmáttur lamia franskra
verícamanna hefði minnkað um
48G> síðan 1945 en á sama tíma
liefði framlciðslan tvöfaldazt.
Harðir bardagar
Vantaði 300.000 tonn
á takmarkið
KolaframLeiðsla í Bretlandi
1947 var 199.700.000 tonn, eða
300.000 tonnum minna en tak-
mark það, sem stjórnin hafði
sett námcmonmim. Framleiðsl-
sn var 8.000.0GQ tonnum meiri
en 1946.
«-----------------------♦
Hvergerðingar
og múrarar
hækkuðu kaup
siti um áramótin
Veríiamannaí'élagið í llvera
gerðl gerði ný.jan samningj
um kaup og kjör verka-'
inamui við atvinnu reken du r;
i '
j þar á staðnum nú um 4rt*móí i
j in. Samkvæmt honum hiekk-;
! ar kaup verkamanna í al-
j inecnri dagviiinu úr kr. 2.65
á kist. í kT. 2.80 á klst.
Múrarafélag Reyltjavíkur
gerði einnig uýjan samning
um kaup félagsmanua siuua
nú um áramótln.
Samkvæmt honum hækliar
itaup múrarasveina úr kr.
S.35 á klst. í kr. 3.65 á klst.
Fregnir' frá Grikklandi herma,
ið harðir bardagar geysi enn
lið Konitsa í Norður-Grikk.
andi. Her Aþenustjómarinnar
ægist vei'a að hrekja Lýðræðis
íerinn úr hæðunum umhverfis
lorgina: Fulltrirar Balkannefnd
ir SÞ, sem ætluðu til Konitsa,
romust ekki til borgarinnar, og
ændir það til, að hún sé enn
imkringd af Lýðræðishernum.
Mennirnir af Bjorgu. XaJið frá vinstri: Arnór Karlsson, Svein:» Þóróarsoa Sigurður Jóns-
son, Asgeir Guðnuindsson.
Sfómimnunum á Mjih'tg frú SSjjúpmwpi
Voru taidir af og leit hætt — Sáu marga togara sem ekki
sinntu neyðarmerkjum þeirra unz þýzki togarinn Lapp-
land bjargaoi þeim þegar béturinn var að sökkva
Inni í miðjum síðdegistónleikunum á sunnu-
daginn var flutti útvarpið landsmönnum þá
gleðifregn að sjómennirnir fjórir frér Djúpa-
vogi, væru komnir til bæjarins heilír á h'úfi.
Þýzkur togari hafði bjargað þeim á síðustu
stundu, þegar báturinn var kominn að því að
sökkva. -
Þessi frétt var öllum landsmönnum mikið
gleðiefni, en hún er þeim einnig alvarlegt um-
hugsunarefni: Bátsins hafði verið leitað, en án
árangurs, þó var hann á siglingaleið allan tím-
ann. Og annað: Sökkvandi bátur með fjórum
mönnum er að hrekjast milli togara sem ekki
sinna neyðarmerkjum hans heldur flýja frá
honum.
Svört hlýtur samvizka þeirra manna að vera
sem flýja til að láta ekki standa sig að því að
bjarga fjórum drukknandi mönnum!
Og okkar ágæta varðskip skyldi þó ekki
hafa verið í höfn meðan allt þetta gerðist?
sjó og vindi og rak þá. suóur
i fyrir Papey um kvöldlö. Munaði
mjóu að þeir lentu j brimgarð-
iamiv við Selsker, en gátu kom-
ið upp segli og sloppið hjá skerj
unum, cn þá kói formannmn á
liörrd.uiii : luuin tvaim berhentnr.
að því að koma seglinu upp.
Kopiust þeir undir Pupey og
águ þar um nóttina. .
í1
Hrakningasaga sjómannanna
fjögurra cr í fám orðum þessi.
Þeir fara í róður frá Djúpavogi
i að kvöídi annara ýiladags. Þeg-
j ar þeir leggja lóðimai-, undan
i svonefndnm Hvítingum, cr veð-
ur sæmilegt, en fór venjnandi
j um uóttina og rej'ndist erfitt. að
j draga línuna og misstu þeir 8—
; 10 bjóð. Héldu þá keimleiöis í
j hvassviðri og fi-osti.
i Fyirti lirakningadag;-
i urinn
Þegar þeir áttu um klukku-
stiuidar lcið ófaraa heim stöðv-
íiðist vélin, að þeir töldu vegua
þess að ajór hafði komizt í
olíuna.
Talstöðsn f bátuum, bajði
senditæklð og \iðtölaitekið, var
ónýtt og gátu þeir því með engu
móti látið heyrast til sln. Tal-
stöðin hafði vcrið ónýt undan-
farið, en þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir hafði ekld tekizt að
íá ný,ja talstöð í bátinn.
Þeir áttu því ekki annars úr-
kosta en láta bátiim reka fyrir
Sáu bálið -en sigldu
brott?
Undir morguninn hvcssti enn,
j bátinn slcit upp og haun rak til
I hafs. En um nóttina meðan þeir
i
! iúgu undir Papey, sáu þeir ljós
' ó. skipi, kveiktu bá! á þiljum til
merkis um að þeir væru í nauð-
um stáddir, og virtist þeim skip
; ið fyrst nálgost þá, en síðan
i stefndi það burt. Telja þeir vart
jámiáð Imgsaniegt cn menn a
skipinu liafi séð bal þeirra.
Þénna dag all'an i-aJt þá á-
fram ti! hafs undan aftakaveðri
og sáu }>eir aldrei til lands.
Þriðja hrakningadaginn birti
j til, sást ti? liuids. Voru þeir um
30-—40 sjómílur unÖan Horna-
j firði og reyndu þá að liomast
j til lands á seglum, cn sóltist
! lítt eða ekki, en héldu þó áfram
; í áttina atla næstu nótt.
Fjórða daginn var veður sæmi
legt og miðaði þeim nú bétur í
áttina til lands. Þann dag, um
ýðræðisleg bylt-
verSur ekki
• * vk'
stoovuo
Tcgiiatti, foringi ítalskra kom
únista, setti. 6. þing Kommún-
iatafiokks : ítalíu í Milanó á
suuuudaginn. Fordæmdi hana
.Bandaríiciu fyrir stríðsæángai-
og ágengni, en kvað það myndi
koanu á dagian, að hvgr. sá sem
reyndi að hiudra iýðræðislegar
.lcoinmúuistabyltingar þar sem
akiiyrði. væru til þeirra, myndi
st-eypa sjálfum sér í glötun.
kl. 3-4 heyrðu Jæir til flugvélar
augnablik, cn sáu hana aldrei.
Mun þar leitarflugvélin hafa
verið á ferð.
Slökkti ljósin og flýði
Um nóttina héldu þeir enn í
áttina til lands. Sáu þeir þá
skip méð Ijóaum í námunda við
sig, en. ekkert þeirra sinntl neyð
arbáli .þeirr.a.
Eitt skipið var með ijásum
skammt frá þeim, en þggttr jæir
kveiktu neyðarbálið á . þilfari
Bjargar, slökkti skipið ljósin og'
sigWl brott!
Þrjá togara sáu þeir í grennd
við sig, sem þeir telja að hafi
verið brezkir, og allir séð hinn
nauðstadda fiskibát, kom einn
togaranna í grennd við þá en
snéri svo frá, og kynntu þó skip
verjar á Björgu stöðugt tól til
rnerkis um að l>eir væru í nauð-
um Staddir.
’ • " . ' -• '..-0^. --'iv' .
j Vonlaust að ná landi
j Þeir ákváðu því að reyna að
; ná landi, en úr því sem komið
i var var vonlaust að ná landi
j austan Ingólfshöfða, og reyndu
i Framhald á 4. siðu.
i ♦
Æ. F. U.
Málfumiur verður haldiini
miðvikudagian 7. jan. hi. S j
að Þórsgötu 1.
Umræðnefni;
Sósíalismi og kapítalismi
Leiðbeinandi:
Sigfús Sigúrhjartar: k>u. j
Fjölmennið.
Stjóinin.