Þjóðviljinn - 06.01.1948, Blaðsíða 4
þ j ö ð v riyjrNN
Þriðíudagur 0. janúar 1948.
IIJÓÐVILII
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóaialistaflokkurinn
Hitatjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjamason
Blaðamenn: Ari Kórason, Magnús Torfi ólafsson, Jónas Árnason
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prcntsmiðja Skólavörðu-
stíg 19. — Simi 7500 (þrjár línur)
Áskriftaverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
l’rentsmiðjn í’jóðvlljuns h. f.
Sósíalistaflokkurlmi, Þórsgötu 1
Sími 7510 (jjrjár línur)
smsm i
lAltPOSTrRINM
Jiœilsliillliiilpr-iiwðliiliiiii
mœsttsaBR&zam
Öll þjóðin fagnar björgun sjómannanna fjögurra, er
búið var að telja af og skrifa um eftirmæli í framtakssöm
blöð. Er óhætt að fullyrða að fáar fregnir hafa nýlega glatt
íslenzku þjóðina meir en útvarpsfregnin á sunnudagskvöld.
að þeir Sigurður Jónsson, Ásgeir Guðmundsson, Amór
Karlsson og Sveinn Þórðarson væru komnir til Reykjavík-
ur heilir á húfi. Að vísu hefði verið hægt að flytja fréttma
fyrr, þýzki togarinn sem bjargaði þeim kom hingað á að-
faranótt sunnudags, um tvöJeytið. En hann náði ekki sam-
bandi við land þrátt fyrir ítrekaðar tiiraunir fyiT en um tvö-
leytið á sumiudag, að síldarbátur fór framhjá. Slíkt við-
bragðsleysi hefði þótt aumt í smáþoqii úti á landi, en í
Reykjavík er það bæði broslegt og fuxðulegt.
★
Það hefur komið fyrir áður að leit eftir bátum sem
ekki koma heim á tilskildimi tíma úr róðri er hætt of
snemma, einhverjir í landi virðast taka sér vaid til að
,,telja“ að báturinn sé ekki ofansjávar og lýsa yfir að hinir
„vösku sjómenn" muni sokknir í vota gröf. Reynslan af átta
daga útivist „Bjargar" og björgun áhafnarinnar á síðustu
stundu ættu að nægja til þess að kenna öllum hlutaðeigend-
um önnur vinnubrögð í björgunarstarfsemi, meira úthald
og þrautseigju, það sé tryggt að engir möguleikar til leitar
og björgunartilrauna séu látnir ónotaðir. Það er ekki nóg
að tala og skrifa endalaust um hina vösku sjómenn' það
þarf að gera meira til að auka öryggi sjómannastéttarinn-
ar og bæta lífskjör sjómamia.
I sambandi við leitina aó Björgu hafa sjómenn. varp-
að fram þeirri spumingu hvort þess hafi verið gætt að
hafa þrautreyndan íslenzkan sjómann með í leitarflugvél-
inni. Slikt.virðist sjálfsögð ráðstöfun, ekki sízt þar sem um
útlenda leitarflugvél er að ræða. Um annað hefur einnig
verið spurir. Var Ægir vant við látinn, eða lá hann kannski
á Reykjavíkurhöfn ? Svo virðist þó sem hvergi hefði verið
meiri þörf fyrir það skip en á þeim slóðum þar sem morar
af togurum í landhelgi og innan um þá rekur bjargarlaus-
an bát dögum saman. Landhelgis- og björgunarmálin ættu
og verða að vera betur skipulögð en nú er. Það er enn ekki
búið að bíta úr nálinni með þær tafir og óhöpp sem hljót
ast af barnaskap Finns Jónssonar er honum illu heilli voru
f alin þau mál, og gerð voru hin alræmdu kaup ,á ensku hrað-
bátmium.
*
Um leið og öll þjóðin fagnar sjómönnunum af Björgu,
er komust í iand til að lesa þá frétt að þeir væru sokknir
í sjó, ættu íslendingar að strengja þess heit, að læra af
þessum atburði og draga af honum róttækar ályktanir um
björgunarstarfsemi.
Bréf frá Gallharði
Gallharður hefur byrjað nýja
árið með því að ekrifa okkur um
mál, sem vissulega er vert allra
athugimar. Gallharður segir:
,,Nú er svo komið hér í höf-
uðstað Islands, að það er ekki
óhugsandi, að þriflegi maður-
inn, sem stendur við hlið {>ér og
bíður eftir afgreiðslu i matvöru
búðinni, hafi fyrir þrem ár-
um eða svo, va.ðið um í landi
einnar mestu vinaþjóðar okkar,
klæddur þýzkum stormsveitar-
búningi, með nazistíska villi-
mannasveit á eftir sér, hvar-
vetna beitandi ofríki í krafti
byssustingsins. Og ekki er held
ur óhugsa.ndi, að laglegi ungi
maðurinn, sem hallar sér mak-
j indalega áftur í sætinu við hlið
þér í strætisvagninum, hafi ver
ið ötull liðsrriaöur í tveim ill-
ræmdustu morösveitum nazista
í Danmöi ku á stríðsárunum. Og
ekki er heldur óliugsándi, að
maðurinn, sem kemur á móti
þér í Austurstræti í fínum
fi-akka með skjalatösku undir
handleggnum, sé ábyrgur fyrir
dauða á að gizka -27 urigra Norð
manna, sem á hernámsárunum
börðust gegn þýzku kúgurunúm
fyrir frelsi þjóðar sinnar. Og
þriflegi maðurinn í matvöru-
búðinni og laglegi maðurinn í
strætisvagninum og frakka-
klæddi maðurinn með skjala-
töskima undir handleggnum eru
allir íslendingar eins og þú.
4r
Fara ekki dulí með sínar
fyrirlitmi persónur
„Það er staðreynd, að íslenzk
ir menn, sem hnfa drýgt þá
glæpi, er að framan greinir,
menn, sem með framferði sínu
hafa bakað sér réttmætt hatur
heilla þjóða og fyrirlitningu
allra frelsisunnandi manna,
spóka sig í rólegheitum hér á
götum Reykjavíkur, einn þeirra
auglýsir jafnvel, að hann sé
búinn að opna skrifstofu til að
annast um persónuleg málefni
fólks, og annar auglýsir sömu-
leiðis að hann hafi verið vígður
i heilagt hjónabaDd í einni
merkustu kirkju landsins. Þeir
eru svo sem ekki að fara dult
með sínar fyrirlitnu persónur,
þessir menn.
M-
Hvernig má það vera ?
,,En hvernig má þetta vera?
Hvemig má það vera, að menn,
sem hafa verið dæmdir í allt
að því lífstiðar fangelsi hjá
tveim frændþjóðum okkar á
Norðurlöndiun fyrir þann ó-
j þokkaskap, sem þeir höfðu í
frammi við þessar þjóðir, með
an þær lágu kramdar undir
járnhæl þýzka nazismaris, menn,
sem hafa verið gerðir útlægir
glæpamenn hjá öllum helztu
vinaþjóðum okkar íslendinga,
að þeir þykjast jafnvei geta
farið að vinna fyrir sér með
því að annast persónuleg mál-
efni Reykvíkinga og láta segja
frá því í blöðum, að þeir hafi
haldið sitt brúðkaup með pomp
og prakt á einum frægasta sögu
stað Islands?
Diplómatiskur svarti-
galdur
„Fólk hefur spurt um það
fullt undrunar, hvemig á því
standi, að menn bessir hafa losn
að undan þeirri hegningu, sem
þeir höfðu margunnið til, og
em hingað komnir óáreittir;
— en hið opinbera hefur eldr-
ert svrar við þvi gefið. Vafalítið
má þó telja, að hér liggi til
grundvallar einhver diplómat-
ískur svartigaldur ábyrgðar-
lausra embættismanna.
Sú staðreynd, að þessir menn
ganga hér frjáleír um og njóta
Jiyllstu borgaralegra réttinda,
hefur pólitíska þýðingu, og
hana mjög \rarhugaverða að því
er snertir sambúð okkar og viö-
skipti við frændþjóðimar á
Norðurlöndum. I»etta em menn,
sem hafa svívirt tvær mestu
vinaþjóðir okkar Islendinga,
meðan þær lágu í sárum; —
þeir hafa, með framferði síuu
á hemámsárunum, hrækt ó.
frelsisást þessara þjóða, sjálf-
stæðisvilja og metnað. Embætt-
ismenn þeir, sem liafa beitt á-
hrifum sínum til að fá menn
þessa flutta frjálsa hingað til
lands, eru vissulega sekir um
mikið ábyrgðarleysi. Það er
eins og að taka brosandi í hend
ina á böðli vinar síns.
★
Hæðzt að tárum
„Og ef við svo athugum mál-
ið með tilliti til þess fólks sem
varð fyrir ástvinamissi fyrir
atferli umræddra glæpamanna,
verður háttemi þeirra embættis
manna, sem beitt hafa áhrifum
sínum til að fá þá lausa, enn
vítaverðara. Því, eins og einn
góður Norðmaður hefur sagt
við mig, með þessu er verið að
hæðast að tárum þeirrar ungu
dönsku ekkju og þeirrar grá-
hærðu norsku móður, sem missti
sinn hjartfólgnasta ástvin fyrir
byssukúlum þýzlca nazismans.
Gallharður11.
Reynslan heíur sýnt að seinheppilegri maður en Elís
GuðnlUndsson, kosníngastjóri Sjáifstæðisfíokksins í Kéykja
vík, hefði verið vandfundinn í hið vandasama. embætti
skömmtunarstjóra. Afglöp hans, eins og t. d. „embættis-
bréfið“ fræga, með íhaldskerlingaslúðursögum sem Emil
húsbóndi hans las upp úr á Alþingi, eru að vísu ekki ó-
venjuleg hjá þeim embættismönnum sem núverandi stjórn
eru kærastir, en þó mun Elís einna mestur hrakfallabálkur.
Nú er enn á ný búið að dengja skömrntunarmiðum út
til fólks. Sé nokkurt skynsamlegt vit í skömmtun nauð-
synjavara, hlýtur almenningur aö taka skömmtunarseðl-
ana sem ákveðnar ávísanir stjómarvaldanna á skammt af
vörum. Hitt vita allii', að hév cr ckki og hefur ekki verið
nein trygging fyrir því að fólk fái það skömmtunarmagn
sem þessar ávísanir st jómarvaldanna mæla fyrir um. Skipu
Jagsleysið á innflutningnum er slíkt að það er alveg undir
Framhald af 1. síðu
þeir að komast vestur fyrir
hann. A Ieiðinni þaugað sigldi
framhjá þeim brezkur togari
svo nálfegt að þeir sáu írscnnina
um borð í togaramuu, en haim
sinnti engu merkjsmi þeirra um
að þeir þörfnuðust hjálpaé.
Sigldi framhjá í kallfæri
Að kvöldi fimmtudagsins kom
ust þeir vestur undir Ingólfs-
höfða og var örskammt til
lands. Lögðust þeir þar og ætl-
uðu að ná landi með birtingu en
báturinn slitnaði enn upp þegar
hVessti. Tóku þeir þann kost
freista að ná Vestmannaeyjum
og sigldu þann dag allan. Veður
var hið versta, fengu þeir þrjú
ólög yfir bátinn og skolaði þá
Ásgeiri og Sigurði fyrir borð,
en þeim tókst að halda sér í
bátinn þar til félagar þeirra
björguðu þeim.
Útlitið versnar
Þenna dag kom leki að bátn-
urn, en var þó fyrst ekki meiri
en það að þeir gátu haldið bátn
um við með dælunni, þar til um
kvöldið að þeir urðu að fara að
ausa með fötum. Fram að þessu
höfðu þeir haft vaktaskipti, en
nú urðu 3 að ausa stöðugt, en
sá fjórði að vera við stýrið. I
fyrsta sinn alla þessa hraknings
daga urðu þeir nú vonlitlir um
björgun.
Á síðustu stundu
Voru þeir nú að vonum þjak-
aðir, enda höfðu -þeir ekki haft
e.nnan mat en fisk og sjálfrunn-
ið íýsí, og lítið vatn.
Þegar sjórinn tók þeim í hönd
ur við austurinn sáu þeir ljós
á skipi og brá það þegar við
neyðarkalli þeirra, var það
býzki togarinn Lappland. Var
þetta um kl. 2 að morgni s, 1.
laugardag.
Urn borð í þýzka togaranum
fengu hinir hröktu íslenzku
sjómenn hinar beztu móttökur,
var þeim látin í té öll sú bezta
aðhlynning sem þýzku sjómenn-
imir höfðu að bjóða.
Talið var vonlaust að reyna
að bjarga Björg og hélt þýzki
togai'inn áfram til Reykjavíkur,
en þangað var för hans heitið
til að sækja síld. Kom hann
hingað ltl. 2 aðfaranótt sunnu-
dagsins, varð hann að bíNi 12
stundir fyrir utan hafnarmynn-
ið áður en hafnsögumennirnir
sinntu honum.
Sjómennimir fjórir fara heim
með Herðubreið í kvöld.
hæliim lagt, hvort sumar vörurnar sem skammta á, sjást
nokkurntíma á frjálsum markaði.
Nei, EIís og hrunstjómin dengja bara út ávísuniun á
ákveðið magn af vörum. Hvort fólkið fær nokkuð út á
þessar ávísanir, láta yfirvöldin sig engu skipta.
fyrir börn verður haldinn íý
húsi Guðspekifélagsins í dag,£
Þrettándanum og hefst kl. 3x
[síðdegis. Sögð verður saga,|
sungið, leikið og jólasveinn-Á
inn kemur. Aðgangur ókeyp-^
js og öll börn velkominn með-ý
an húsrúm leyfir. %
F.h. þjónustureglunnar %
Svava Fells.