Þjóðviljinn - 29.01.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagnr 29. janúar 1948.
ÞJOÐVIL.IINN
3
Slysavamajélag íslands er 20 ára í dag, stofnað 29. jan.
1928. Stofnfélagar voru 128 talsins, þar af 14 konur. 25
stofnfélaganna gerðust strax cevifélagar. Aðdragandi að
félagsstofnuninni var sá, að Fiskifélag íslands og skipstjóra-
félagið „Aldan“ boðuðu til fundar 8. des. 1927 til að ræða
björgunarmál, þ. e. skipsströnd og dnikknanir við strendur
Jandsins og vamir gegn þeim.
Á þeim fundi var kosin 5
manna nefnd til að undir-
búa stofnun
er næði til allra landsmanna.
í nefndina voru kosnir Geir
Sigurðsson skipstjóri, Guð-
mundur Bjömsson landlækn-
ir, Sigurjón Á. Ólafsson form
Sjómannafélags Reykjavíkur,
Þorsteinn f>orsteinsson skip-
Sandgerði, stofnendur voru
77. í>etta sama ár vóru eirín-
ig stofnaðar félagsdeiidir á
Akranesi, 1 Hafnarfirði, Sandi
undir Jökli og Eyrarbakka og
Stokkseyri. Tala deildanna er
nú orðin 128 og varla er sú
byggð a landinu, sem ekki
hefur slysavarnadeild innan
sinna vébanda. Sum héruð-
stóri og Jón E. Bergsveins- in svo sem Akranes og nær
son yfh'-síldarmatsmaður.
Að loknum imdirbúningi
boðaði nefndin til fundar í
Bárubúð 29. janúar. Á þeim
fundi \"dr Slysavamafélag
■ Islands stofnað, félag sem nú
hefur skráð innan sinna vé-
banda nærri 6. hvem la^ds-
manna. í fyrstu stjórn voru
kosnir þeir Guðm. Björns-!
son landlæknir forseti, Magn- j
ús Sigurðsson bankastjóri j
liggjandi svehir
metnað sinn í að
hafa sett
Láta ekki
finnast hjá sér utanfélaga í
Slysavamafélagi Islands. Á
Akranesi sjálfu eru nú starf-
andi 3 deildir, karla, kvænna
og unglingadeild með samtals
14ö0 félögum. Tvær nýjar
deildú. „Faxi“ í Innri-Akra-
neshreppi og ..Bjargmundur“
Skilmannahreppi, voru stofn
aðar með hverju einasta
mannsbarni í hreppunum.
víkurbær og ýmsar trygg- smærri bátum án þess að tals 57 björgunai-stöðvar við
ingastofnanir hafa styrkt fé- hafa sundbelti með sér, hvað strendur landsins, þar af eru
lagið allverulega og gera enn: þá heldur að hafa sundbelti 16 skipsbrotsmannaskýli með
með fjárframlögum, en aðal- á sér meðan þeir eru á sjón- góðum hjúkrunarútbúnaði.
tekjur sínar fær félagið í j um. En þetta hvorttveggja sem að mestu má þakka um-
gegnum fjáróflunarstarfsemi; hefði áreiðanlega spai'að hyggju kvennadeildanna og
félagsdeildanna og með sölu \ mörg mannslíf ef þvi hefði frábærum dugnaði þeirra að
merkja og samúðarkorta. verið framfvlgt. safna fé í þessu skyni. Tvær
En árangurinn af annarri stöðvar eru útbúnar 1- fl.
slysavarnastarfsemi félags- fluglínutækjum eða tilheyr-
tekjuaukning orðið síðustu ms hefur orðið giftudrjúg-1 andi útbúnaði, en flestar
árin. 1 ur. Dauðxföll af skipsströnd- j hinar stöð\rarnar eru með
fluglinutækjum nr. 2. Er það
Á 5 ára afmælinu voru árstekjurnar kr. 27.857.25
— 10. — — — — — 56.968.74
— 15 — — — — — 119.501.80
— 20— — — — í — 720.699 71
og
Tekjur félagsins hafa aukizt
með hverju ári og mest hefur
Á 15 ára afmæli félagsins um sem áður voru tíð hér
námu skuldlausar eignir fé- á landi, eru nú næstum úr
lagsins kr. 467. 951. 29, en sögunni og má bar mestu
nema nú kr. 1.667.132.82, að.þakka björgunarstöðvum
gjaldkeri og Geir Sigurðsson !
skipstjóri. Meðstjórnenduj' í flestum deildum starfa
voru kosnir Þorstemn I>or-; konur og karlar jöfnum hönd
steinsson skipstjóri og Sigur-
jón Á. Ólafsson og hefur hinn
síðastnefndi átt sæti í stjórn-
inni óslitið frá stoíndegi.
Jón E, Bei-gsveinsson var andi 19 kvennadeildir víðs-
um, en 1930 var fyrsta
Kvennadeild Slysavamafél.
íslands stofnuð í Revkia-
vík en nú eru starf-
skömmu síðar ráðinn erind-
reki fvrir félavið. op- Ptnrfí
því hefur hann gegnt síðan.
vegar um landið, og hafa kon
umar í þeim deildum reynzt
mjög ötular og stórvirkar í
Núverandi stjórn Slysa-' fjársöfnun og vinna að fram-
vamafélags íslands er skipuð gangi félagsins .á allan hátt.
eftirtöldum mönnum: Foreeti Félagið hefur borið gæfu
Guðbjartur Ólafsson, vara-
forseti Sigurjón Á. Ólafsson,
alþm. gjaldkeri Árni Áma-
són kaupm., ritari Friðrik V.
Ólafsson skólastjóri, með-
stjornendur fru Guðrún Jón-
asson, frú Rannveig Vigfús-
dóttir og Ólafur Þórðarson
skipsjjóri og ennfremur fyrir1
hönd landsfjórðunganná
Finnur Jónsson, fyrv; ráðh.
til að eiga marga ötula for-
vígismenn sem unnið hafa
að útbreiðslu félagsins með
ráðum og dáð og þó senni-
lega engan fremri en síra
Jón Guðjónsson prest á Akra
nesi sem stofnað hefur fleiri
félagsdeildir en nokkur ann-
ar.
Félagið hefur frá byrjun
átt miklum vinsældum að
frádreginni árlegi'i fyrningu.
Er þá ekki meðtalið það fé,
sem er í vörzlu hinna ýmsu
deilda og ákveðið hefur verið
að verja í vissu augnamiði,
svo sem til smiði björgunar-
skipa fyrir Vestfirði og Norð-
urland. Það er ósk allra sem
slysavamastarfseminni unna
að félagið -þurfi aldrei að
skorta fé til kaupa á nýjum
björgunartækj um né til að
viðhalda þeim tækjum sem
það á fyrir.
Slysavarnafélags íslands, er
a i. oí. uit útgr' mi
er og búast má við að skipin
strandi hér um bil upp í fjöru
Björgunarsvesith' félagsins
|á hinum ýmsu stöðum eru
frægar fyrir ýms björgunar-
afrek sín og má þar nefna
Grindavík, Sandgerði, Vík í
Mýrdal og víða austur með
söndum, Akurnesinga, Snæ-
komið. hefur verið fyrir víð- ’ fellinga og síðast en ekki
ast hvar þar sem búast má I sízt Bai'ðstrendinga er gátu
við að skip strandi, og einn-! sér heimsfrægð fyrir björg-
ig þeim auknu öryggistækj-
um sem skipin sjálf eru út-
búin með, oft og tíðum fyrir
tilstilli Slysavamafélags ís-
lands.
Á fyrsta aldarfjórðungi
þessarar aldai', er talið að
um 377 skip ýmissa þjóða
hafi strandað hér við land
og af áhöfnum þessara skipa
unarafrek sína og fórnarlund
við Látrabjarg.
Félagið á einnig björgunai
skipið Sæbjörgu, sem hefui
verið umbyggt og sett i ný
og aflmikil vél og mun eitl
fullkomnasta skip sinnar teg
undar, að styikleika og öll
um útbúnaði. Hefur Sæbjörg
á 8 árum aðstoðað hér við
Faxaflóa samtals 224 skip
með samtals um 1257 mamu
áhöfn, oftast í óveðrum og
undir verstu kringumstæð-
um.
Björgun brezku strandmannanna við Látrabjarg.
(Málverk Eggerts Guðmundssonar).
starfa. erfði það ýrnissa sjóði
er stofnað hafði verið til í
fyrir Vestfírði, Gíslj Sveins- íagna. Strax og fél. tók til
son sendiherra fyrir Suður-
land, Óskai’ Hólm Seyðisfirði
fyrii’ Austfirði og Steindór
Hjaltalín Sigluf. fyrir Norð-
lendingafjórðung.
Skömmu eftir að félagið
var stofnað skeði hið hörmu-
lega strand er togarinn „Jón
forseti“ fói-st. Félagið var þá
ekki búið að eignast nein
tæki en öll líkindi bentu til
að hægt hefði verið að bjarga
öllum mönnunum ef fluglínu
tæki hefðu verið til á staðn-
um. Þetta varð til þess að
ýta undir marga að ganga 1
félagið og styrkja það.
. Fyrsta félagsdeildin sem
stofnuð var úti á landi var
slysavarnadeildin ,,Sigurvon“
í Sandgerði er stofnuð var að
í fyrstu lét félagið sig að-
allega varða sjóslysin, sem
þá voru hér ískyggilegust
allra slysa. Ein af þeim
fyrstu samþykktum sem fé-
|lagið gerði, var að skora á
slysavarnaskyni, svo sem fé iríkisstjórnina að „útbúa hin
það, rúmar 4 þús. krónur er ’ nýju varðskip sín fullkomn-
safnað hafði verið til kaupa |um björgunarbátum er fljót-
á björgunarbát i Reykjavík j le.ga mætti setja út og ekki
er talið að 1960 hafí farizt.
En á þeim 20 árum sem liðin
eru frá því SlysaA7arnafélí/g
íslands var stofnað, hafa
þessi hlutföll snúizt alveg
við. Síðan 1928 er talið að
hér við ströndina hafi farizt
155 skip með um 2031 manna
Verður sú hjálp sem skipið
er búið að veita íslenzkri út
gerð og íslenzkum sjómönn-
um vart metin til fjár, enda
ekki til þess ætlazt af hálfu
félagsins, sem veitt hefui
hana með glöðum hug og
e n dur g j alds.1 aust.
Félagið hefur stöðugt ver-
ið að færa út verksvið sitt.
og telui' sér engar slysavarn-
ir óviðkomandi, hvort sem er
á sjó eða landi. Þannig hefur
félagið kappkostað að koma
á viðtækri fræðslu í hjálp i
viðlögum og umferðarmenn-
ingu á vegum úti og i bæjum
og í lofti. Félagið hefur alltat
verið svo lánsamt að lúta
góði’i og víðsýnni stjórn og
eiga á að skipa áhugasömu
áhöfn. Af þessum rúmum | starfsfólki sem hefur verið
tvö þúsund skipsbrotsmönn-1 boðið og búið að leggja á
Einnig
evjai'sundi án þess að geta |ag því. að sjómenn á smærri
nokkuð aðhafzt. I bátunum tækju upp þann
og margir einstaklingar hafa
gefið félaginu stórgjafir bæði
fyrr og síðar. Landsbanki ls
lans hefur tvisvar ánafnað
félaginu 50 þústmd krónur
tilhlutan Björns Hallgrímss. 'gjöf á hátíðlegum tímamót-
umboðsmanns félagsins íjum sínum. Alþingi. Revkja-
eftir að Reykvíkingar höfðu ganu sokkið, eins að hafa um um drukknuðu 183 en 10 urðu 'sig- allskonar aukastörf og
orðið að horfa á kútter borð hjúkrunaiútbúnað ogjúti af vosbúð og kulda. en j kvaðir fyrir félagið, erída ver
..Ingva“ farast fyrir augum.næg megöi handa sjúkum jöllum meginþorra þessara ið ánægjulegt að vinna að
®ér með allri áhöfn á Við- j.mönnum“. ..Einnig að vinna manna eða samtals 1841 var málefnum þess, því þeir eru
bjargað úr bráðri hættu, þar svo margir sem hafa viljað
af 356 beinlínis með tækjum j hjálpa til þegar á hefur þurft
Stjói-nendur gænla þilskipa .sið ag ganga jafnan í björg- I Slysavarnafélags íslands og 1 ag halda.
ábyrgðarfélagsins í Reykjat ík unarvestum er þeir færu á .fyrlr atbeina björgunarsveita ! Þegar litið er yfir 20 ára
létu sjóðseign þess. tæpar 18 j sjó”. En það er' sorgleg stað- Jþess. Hinir eruþó miklu fleiri ! starfsferil félagsins, er á-
þúsundir renna til félagsins,1 reynd að þótt 20 ár séu liðin
síðan þessar samþykkí ir vo .
gerðar, þá hefur hvorugri
þeirra verið ennþá fullnægt.
Varðskipin eru ennþá ekki
útbúin þeim fullkomnustu
björgunarbátum sem ’þekkj-
ast, og sjómenn róa enn á
sem félagið hefur orðið að
liði með því að kalla til hjálp
og liðsinna á annan ,hátt.
Það mun aldrei véfengt að
það starf sem félagið hefur
unnið í þeim efnum er ómet-
anlegt.
Félagið á nú og rekur sam-
stæða til að gleðjast yfir
þeim góða ái'angri sem naðst
hefur. Hvað framtíðar starf-
semi viðvikur, verður að
sjálfsögðu haldið áfram að
fullkomna björgunarstöðv-
arnar og viða að þeim hin
Framhclc á 7. síðu