Þjóðviljinn - 29.01.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. janúar 1948.
ÞJÖÐVILJINN
Jónas Árnasom
Heyrt og séð
AÐ REYKJALUNDI
Þar er lífsgleðin á rentum og vextirnir ótrúlega háir
Vinna í járnsmiðaverkstœðinu að Keykjahxndi.
Vonir standa til að stórhýsið að Keykjalundi verði fullbúið
fyrir 10 ára afmæii S. í. B. S. á liausti komanda.
næstkomandi. Er þá í ráði að
halda þar stofnfund fyrir sam-
band berklasjúklinga á Norður-
löndum; þessi staður valinn
1 viðurkenningarskyni fyrir
þann glæsilega árangur, sem
náðst heíur' með starfsemi S.í.
B.S. Stenzt ekkert hinna Norð-
urlandanna samanburð við ís-
land í því tilliti.
„Æ, láttu nú ekki
svona ...“
Við erum í lieimsókn að
Reykjalundi fyrir fáum dögum.
Læknir vinnuheimilisins, Oddur
Óiafsson, fylgir okkur um stað-
inn.
, Gamlir menn smíða
j leikföng handa litlum
börnum
Og við göngum í fleiri skála.
Þarna eru smíðaðar stálgrindur
í stóla, og þarna er eina vélin
á landinu, sem getur framleitt
gorma, í húsgögn og er fær um
að fuhnægja allri eftirspurn
landsmanna, og þarna eru smíð
uð bök og sæti á stóla, legubekk
ir og önnur húsgögn. Vistmenn-
irnir fá allir föst laun fyrir
vinnu sína, og af þeim greiða
þeir vistargjöld til heimiiisins.
Að lokum göngum við í skála,
þar sem gamlir menn smíða leik
föng handa litlum bömum. Hér
hittum við gamlan sjómann
sunnan úr Miðnesi, ganilan skip
stjóra að vestan og gamlan
bónda norðan úr Þingeyjar-
sýslu. Einmitt núna eru þeir að
smíða trébíla. Þetta eru bílar,
sem veita gömlum mönnum
gleði vinnunnar og eiga eftir
að veita litlum drengjum gleði
leiksins. Og þama hefur maður
kannski kjamann í hinni göfugu
starfsemi vinnulieimilisins að
Reykjalundi.
Venjulega vekur það fremur
dapurlega tilfinningar að koma
í heimsókn á spítala eða sjúkra-
hæli. Ekki veit maður þó ætið
glöggt, af liverju sá dapurleiki
stafar. Kannski er orsök hans
sú tilfinning, að lífið sé þarna
að vissu leyti munaður, gleði
þess varla til nema í vonum
fólksins, gáski þess þar af leið-
andi svipuð smekkleysa og
veizluglaumur í nágrenni solt-
inna. — Annars er það svo
að heilbrigður maður í heim-
sókn hjá sjúkum er gjam á als-
konar tilfinningasemi og við-
kvæmni, sem hinn sjúki er ef til
vill frábitinn með öllu. Gleði
lífsins og jafnvel gáski þess
er kannski hvergi eins velkom-
inn og við heimsókn heilbrigðs
manns hjá sjúkum. „Hvað er nú
að frétta úr lífinu ?“ á Þorsteinn
Erlingsson að hafa sagt eitt
sinn er hann var þungt haldinn
og vinur hans einn var kominn
að heimsækja hajrn. En menn
ráða sjaldnast sínum tilfinning-
um. Og sú staöiæymd, að fólkið
í kringum mann hefur orðið að
lúta i lægra haldi fyrir heilsu-
leysinu, andstæðingi lífsgleðinn-
ar, oi-ðið að sleppa tilkalli til
lífsgleðiimar, að minnsta kosti
um stundarsakir, hlýtur að orka
á hugarástándið.
Þar gseiir amiarra
áhrifa
Heimsókn að Reykjalundi í
Mosfellssveit er mjög frábrugð-
in venjulegri heimsókn á spítala
eða sjúkrahæli, og er þar þó nær
eingöngu fyrir að finna sjúkt
fólk. En afstöðu veikindanna
og hins veika hefur þar verið
snúið við, ef svo mætti að orði
komast. Þar er hinn 'sjúki í
vissum skilningi orðinn herra
síns heilsuleysis. Þangað gætir
þú jafnvel komið í heimsókn
heilbrigður maður og spurt:
„Hvað er nú að frétta úr líf-
inu?“
Heimsókn að Reykjalundi vek
ur ekki hjá manni dapurlegar
tilfmn'ingar. Hún er miklu frem
ur hressandi uppörfun, vegna
þess að hún kemur manni í
reisa sérstakan vinnuskóla og
eiga þeir að standa þar sem
braggarnir eru nú. Stórhýsi er
þama í smíðum og á þar að
vera aðsetur allrar félagsstarf-
semi og annars þess, sem vist-
mennirnir eiga sameiginlegt,
Stór samkomusalur verður þar
t. d. og borðsalur; en á efri hæð
unum íbúðarherbergi fyrir um
60 manns og baðherbergi svo
mörg, að ekki verða fleiri en
3 vistmenn um hvert. Með lxúsi
þessu verður sem sé hægt að
auka vislmannatölu vinnuheimil
isins uppí rúml. 100. Svokölluð
geislahitun yi: í húsinu og þegar
búið að ganga frá lienni til fulln
ustu. Hitaleiðslurnar eru í lofti
og gólfi. Þetta hentuga fyrir-
komulag er aðeins í tveim öðr-
um húsum hér á landi, nýbygg-
ingimni að Kleppi og rannsókn-
arstofunni að Keldum.
Vonir standa til að stórhýsi
þetta verði fullbúið fyrir 10 ára
afmælið S.Í.B.S. í september
¥
Vinnuheimilið að Reykjalimdi
verður þriggja ára um næstu
mánaðamót. Við óskum því til
hamingju með afmælið.
ASalfandar
Fálkans Sauðárkróki
Vörubíistjóraféiagið Fálkinn
á Sauðárkróki héit aðaifund
sinu s.l. sunnudag.
I stjórn voru kosnir: Fonnað
ur Jóhannes Hansen. Ritari:
Árni Gíslason. Gjaldkeri: Sig-
urður Bjömsson. Varaforrn.:
Valgarður Björnsson. Meðstjórn
andi: Sveinn Guðmundsson.
DeiSt y en stjórn
S&rsSiaSiáætl-
unar
Vandenberg og Conally, for-
'jigjar republikana og demo-
krata í utanríkismálanefnd öld-
ungadcildar Bandaríkjaþings,
hafr, báðir lýst sig Tylgjandi
því, að sérstakt ráðuneyti sé
sett á stofn til að annast Mar-
shallaðstoðina. Marshall utan-
ríkisrá ðhcrra hafði áður lýst
sig andvígan sliku fyrirkomu-
lagi og krafizt, að stjórnin yrði
í höndum utanríkisráðuneytis-
ins.
kynni við fólk, sem hefur aflað
sér hlutdeildar í lífinu og gleði
þess og stefnir, með því ör-
yggi sem lífið og gleði þess
veitir, að endanlegum sigri yfir
heilsuleysi sínu. Að Reykjalundi
í Mosfellssveit er lífsgleðin á
rentum og vextirnir ótrúlega
háir.
/
10 ára afmæli í septem-
ber næstkomandi
Víðtækari starfsemi með
ári hverju
Vinnuheimilið að Reykjalundi
.hefur reynzt hlutverki sínu vax
ið og starfsemi þess hefur með
hverju ári orðið víðtækari. Nú
dveljast þar 44 vistm., konur og
karlar á aldrinum 18—70 ára.
Það eru 11 íbúðarhús og haíast
við 4 vistmenn í hverju, íbúðirn
ar 1 herbergi fyrir 2 og tvö her-
bergi fyrir 1, — auk þess setu-
stofa, eldhús og baðherbergi.
Innrétting húsanna allra er hin
sama, en svipur íbúðanna auð-
vitað breytilegur eftir persónu-
legum smekk þeirra, sem þar
dveljast. Vinnustofur og alls-
herjar matstofa er í 20 snyrti-
lega máluðum bröggum, sem
látnir voru standa, þegar lóðin
var annars rudd að bröggum.
(Ameríkanarnir höfðu þarna spí
tala og skildu eftir sig 100
bragga, þegar þeir fóru). Fólk-
ið vinnur 3—6 tíma 4 dag; allir
vinna eitthvað. Það er í ráði að
Við komum í skála, þar sem
ungar stúlkur sitja við sauma.
Þarna eru gerðir borðbúkar,
allskonar kjólar o. fl. o. fl.
Stúlkumar fá þama svo mikla
æfingu við saumaskap, að þær
eru flestar fyllilega hæfar til
starfa á saumastofum, þegar
þær hverfa burt af vinnuheim-
ilinu. í öðrum skála hittum við
fyrir aldursforseta heimilisins,
konu á áttræðisaldri, og hún
situr einnig við sauma. Þegar
Oddur segir, að þær séu ekki
margar ungu stúlkurnar, sem
standi hcnni á spoi'ði vi^sauma
skapinn, kemur ofurlítill roði
fram i kinnar henni og hún seg
ir, um leið og hún bandar frá
sér með hendinni: „Æ, láttu nu
ekki svona, Oddur minn.“ Og
hún tíefur orð á því að alveg
sé það ómetanlegt að geta feng-
ið að vinna svona. „Hvergi gæti
mér liðið eins vel og hér“, segir
hún.
I september næstk. verða
liðin 10 ár síðan stofnað var
Samband ísl. berklasjúklinga,
og skipuleg barátta þeirra hófst
gegn sjúkdóminum, sem þjáði
þá. Öllum mun vera kunnugt
um hinn glæsilega árangur af
starfi S.Í.B.S., en gleggst kom
hann í ljós fyrir þrem árum,
þegar vinnuheimilið að Reykja-
lundi tók til starfa.
Sjúklingar, sem útskrifast af
berkiatíælunum, liafa sjaldnast
nægilegan styrk til þess strax
að ganga til venjulegra starfa
í þjóolífinu; — og oft verða
sjúklingar, sem öðiazt hafa
styrk til að stunda ýmsa léttari
vinnu, að dveljast áfram á hæl
unum í þeim ömurleika sem
fylgir aðgerðaleysi. Með stofn-
un vinnuheimilisins að Reykja-
lundi var stefnt að því að koma
þessu fólki til hjálpar. Vinnu-
heimilið skyldi vera milliliður
milli hælanna og kins starfandi
þjóðlífs. Þar skyldu þeir, sem
risið höfðu af sjúkrabeðinum,
en voru ekki undir það búnir að
ganga strax til starfa sem jafn-
drættingar við þá, er fullliraust-
ir voru, liafa tækifæri til að
afla sér þjálfunar, ef svo mætti
segja, undir eftirliti sérfræð-
inga. Það hafði margsinnis kom
ið í ljós, að sjúklingar, sem út-
skrifaðir voru af hælunum, urðu
flótt að hverfa þangað aftur,
vegna þess að þeir höfðu geng-
ið beint til venjulegra starfa í
þjóðlífinu en skorti styrk til
að þola þau. Vinnuheimilinu
var einnig ætlað að fyrirbyggja
slíkt afturhvarf til heilsuleysis.
Það skyldi vera áningarstaður
fyrir sjúklinga á leið þeirr'a til
fullrar þátttöku í þjóðlífinu.
í sólskiiii á
sumrin er nota i
legt að sitja j
við skálann;
siuman í móti.