Þjóðviljinn - 29.01.1948, Side 4
4
ÞJGÐVILJ INN
Fimmtudagur 29. januar 1948.
þlÓÐVILJINN
Útgefandl: Same!ningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinxi
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fróttaritstjóri: Jón Bjarnason
Blaðamenn: AriKárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðu-
stíg 19. — Sími 7500 (þrjár iínur)
Áskriftaverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Breiitsmiðja Þjóðviljans h. f.
Sósíalistaf 1 olikurlnn Þórsp-öt.u 1 — Sími 7510 fþrjár línur)
Árásum afturhaidsins hruRdið
Sjaldan hafa afturhaldsblöðin Margunblaðið, Tíminn,
Alþýðublaðið og Vísir borið sig jafnilla eins og út af úrslit-
um stjórnarkosninganna í Dagsbrún og Þrótti ,nú um helg-
ina. Ekki þarf mikil kyxmi af þessari blaðasamfylkingu til
að finna að ríkisstjórnina og þjóna hennar hefur sviðið
sárt og svíður enn tuidan sigri verkamanna og vörubílstjóra.
Máttlaus heift afturhaldsblaðanna vegna úrslitanna skin
alstaðar út úr yfirborðsgorgeir og lygaáróðri, t. d. um
Þróttarfundinn. Það eru litlir menn sem kunna ekki að taka
ósigri á karlmannlegri hátt en þetta.
En vonbrigöi afturhaldsins voru gífurleg. Með gengdar-
lausum áróðri hafði forsprökkunum í samfylkingu Alþýðu-
flokksins, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins tekizt að
sannfæra dyggasta fylgislið sitt um að baráttan gegn verka-
lýðnum væri farin að bera árangur, í þeirri barattu væri
stórsigra að vænta, einmitt í stjórnarkosningum verkalýðs-
félaganna. Þar skyldi sjást áþreifanlega að .tekizt hefði að
blekkja verkamenn til fylgis við kauplækkun og önnur á-
hugamál hrunstjómarínnar, þar skyldi sjást hið gífurlega
fylgistap „kommúnista“ sem búið er að spá lengi í aftur-
haldsblöðunum með ástríðu hinna einsýnu trúmanna, sem
halda að veruleikimi lagi sig eftir óskum þeirra.
★
Vel er skiljanlegt að þeim sem svo hafði tekizt að
blekkja sjálfa sig yrði illa við úrslit kosninganna í Dagsbrún
og Þrótti. í DagsbrúnarkoSningunum var kösið við sambæri-
leg skilyrði og atkvæðagreiðslurnar í sumar. Öðru megin
samfylking stjórnarliðsins, þrír stjórnmálaflokkar, Alþýðu-
flokkui'inn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkur-
inn, með kosningavélar sínar og tilheyrandi bílakost í full-
um gangi, fjögur dagblöð í Reykjavík í skefjalausum lyga-
.áróðri gegn verkamönnum, með Alþýðuflokksþjónana veg-
andi að verkalýðssamtökunum innan frá. Hinumegin eining-
arst jórn verkamanna í Dagsbrún, er átti sér engan stuðning
utan frá nema frá Sósíalistaflokknum og einu blaði, Þjóð-
viljanum.
Samt er það ekki samfylking þriggja flokka, samfylk-
ing atvinnurekenda og flugumanna innan verkalýðssamtak-
anna sem sigrar, heldur einingarstjóm verkamanna í Dags-
brún. Hún heldur ekki einungis því fylgi sem fylkti sér um
stefnu hennar í atkvæðagreiðslunum í sumar, þegar eins
háttaði til og nú um samfylkinguna gegn verkamönnum,
heldur jók það að rniklum mun. Það að samfylking hinna
voldugu er að reyna að telja það sigur, að listi þeirra í
Dagsbrún fékk 512 atkvæði en einingarlisti verkamanna
1174 atkvæði gæti sýnzt óvenjulegt og broslegt yfirlætis-
leysi, en er auðsýnilega viðbrögð manna sem eru að reyna
að rétta sig af í timburmönnum frá helginni, er þeir drukkn-
ir af áróðri sínum ráku sig óþyrmilega á veruleikann:
verkalýðssamtökin sem standast allar árásir, líka þótt þær
séu samstilltar að utan og innan.
★
Tilraunir afturhaldsfylkingarinnar að ,,skýra“ ósigur-
inn munu aðeins vekja kuldaglott meðal verkamanna. Lyga-
þvælan um Þróttarfundinn er vesæl tilraun að draga at-
hyglina frá hrakforunum þar, og framkoma Tímans í mál-
inu ber því glöggt vitni að núverandi ritstjórar Tímans hafa
ekki til einskis lært heiðarlcik og sannleiksmeðferð sem
þjónar Hriflu-Jónasar. En engin lodöaralæti leiguskrífara
afturhaldsins hagga því, að um þessa helgi sýndu reyk-
vískir verkamenn sameinuðu afturhaldi landsins í tvo heim-
ítna, unnu ágætan sigur yfir óvinum alþýðusamtakanna.
; S.M. skrifar:
' %
„Kæri Bæjarpostur!
í „Baðstofuhjali" Tímans birt
ist 17. þ. m. greinarkorn eftir
Guðm. Inga skáld frá Kirkju-
bóli. Guðm. ræðir um ólætin í
Rvík. á gamlárskvöld, og kemst
m. a. svo að orði, eftir að hann
hefur lýst furðu sinni á fram-
feröi Rejkvíkinga það kvöld: „
„En ekki furðar mig, þó að
kommúnistar og íhaldsmenn
séu f jöimennh’ í þeirri bor g, sem
á múg af svona unglingum."
A
í Framsóknaxsýslu
„Mér dettur í hug í þessu sam
bandi atburður, sem gerðist í
fjölmennri sýslu á Íslandi fyrir
nokkru. Til gamans má geta
þess, að Framsóknarmenn voru
í miklum meirihluta þar, miðað
við kosningar. í sýslunni var
framinn magnaður þjófnaður,
flæktust margir í málið, og urðu
að lokum nokkur ungmenni
sönn að sök. Ef nota má mæli-
kvarða skáldsins frá Kirkjubóli,
lítur dæmið þannig út: En ekki
furðar mig þó Framsóknarmenn
séu fjölmennir í þeirri sveit,
sem á múg af svona unglingum.
Framsóknarmönnum er tamt að
tala í ávítimartón. Þykjast þeir
þá vera allra manna sanngjarn
astir og vandaðastir að öllum
Framh. af 1. síðu
brúnar fund á aðfangadag með
fulltrúum frá Eimskipafélagi
íslands, sem er stærsti aðilinn
í síldarflutningunum, Jakob
Hafstein framkvæmdastjóra L.
í. tí. og Sveini Benediktssyni
forstjóra S.R.
Á þeim fundi var sérstaklega
rætt um vinnuna við lestun
stóru amerísku flutningaskip-
anná. Var tillaga Dagsbrúnar
sú að við þau yrðl unnið látlaust
með 12 kiukkutíma vaktaskipt-
um, en viðsemjendur töldu mik-
11 vandkvæði á framkvæmd þess,
en vildu hinsvegar að unnið væri
með sömu mönnum 16 tíma á
sólarhring.
•
Það vildi Dagsbrún ekki fall-
ast á, taldi verkamönnum of-
þjakað með slíkri vinnu, enda
nógur mannafli til að hafa
vaktaskipti og með þeim væru
tryggð fljótari afgreiðsla.
Endir þess fundar varð sá, að
Dagsbrún setti tvo kosti: Þann
fyrri ,að unnið væri látlaust að
fermingu þessara skipa í 12
tíma vöktum og var þá ætlazt
til að vaktaskipti færu fram kl.
12 á hádegi og kl. 12 á miðnætti
— og hinn síðari, að sæju verk-
takar sér ekki fært að láta
vinna á þann hátt, væri ekki
unniö lengur en frá kl. 8 að
reiðubúnir til málamiðlunar og
forðist um fram allt allar öfgar.
En getur yfirleitt að líta öllu
meiri öfgar, en fram koma í
nefndum ummælum skáldsins
frá Kirkjubóli?
★
Viðvíkjandi rekstri
strætisvagnanna
,,Og svo er það hérna ofurlít-
ið viðvíkjandi rekstri Strætis-
vagna Reykjavíkur. Eins og
flestum mun vera kunnugt búa
nú í Kleppsholti (Laugaholti,
réttara nafn) milli 4—5 þús.
manns. Þaðan þarf fjöldi fólks
að sækja vinnu „niður í bæ“
á hverjum degi. Þessu fólki er
því mikið alvörumál að strætis-
vagnamir gangi reglulega, svo
það geti mætt á réttum tíma til
vinnu.
*
Aulcavagniim á
Sunnutorg
,,Á svonefnt Sunnutorg' hefur
að undanfömu komið aukavagn
kl. 20 mín. fyrir 8 á morgnana.
Hans háfa beðið þetta frá 20—-
30 manns. Nú brá svo við fyrir
síðustu helgi að vagninn ýmist
kom alls ekki, eða allt of seini.
Fólkið stóð ráðvilt og vappaði
á torginu og vissi varla, hvað
það átti af sér að gera. Nokkr-
ir bölvuðu hátt og í hljóði, og
morgni til kl. 10 að kvöldi. Kváð
ust fulltrúamir ganga að fyrri
kostinum.
Þegar til framkvæmda kofh
við lestun amerísku flutninga-
skipanna var samkomulagið
um þetta fyrirkomulag, sem
Dagsbrún vildi að reynt yrði,
ekki haldið, en í stað þess voru
verkamenn látnir vinna í sólar-
hring samfleytt og kom í ljós
að sumir verkamenn unnu ekki
aðeins þennan eina sólarhring
heldur héldu áfram síldarvinnu,
bara hjá öðrum aðila. Vinnan
er í höndum margra aðila og
því hægt að fara frá einum til
annars og er næstum ókleiít að
fylgjast með því og koma í veg
fyrir það.
Óánægja verkamanna með
þetta skipulagsleysi á vinnunni
'og kröfur um breytingu á því
hafa verið háværar og hafa þeir
haldið því fram að afköstin í
næturvinnunni eins og hún er
nú séu svo lítil ýmissa orsaka
vegna að hægt mundi að ná
sömu afköstum með því að
vinna frá kl. 8 að morgni til kl.
10 að kvöldi. Verkamenn eru
einnig orðnir svo langþreyttir
á næturvinnunni að Dagsbrún
sá sig tilneydda að ákveða að
fyrst um sinn skuli ekki unnið
lengur en til kl. 10 á kvöldin, en
roskinn maður sagðist na.ndi
„tapa deginum," ef ham væri
ekki kominn niður á Lsekjar-
torg fyrir kl. 8. Þar biði hans
bill, sem flytti hann á vinr.ustað
inn út fyrir bæinn.
★
Fólk á þá kröfu
„Eg var í hópi þessa fólks og
hét því með sjálfum mér að
opinberlega skyldi kvartað yfir
þessu. Mér finnst það óhæfa ef
þessu er ekki kjppt tafarlaust
í lag. Vinnuveitendur eiga þá
kröfu á vinnandi fólk, ao það
komi á réttum tíma tii vinnii.
Hið vinnandi fólk á kröíu á
Str.v. Rvíkur. að þeir láti þetta
ekki endurtaka sig. Og það má
íhaldið í Reykjavik vita að það
tapar atkvæði í hvert sinn, sem
vagninn vantar á Sunnutorg.
SA1.“
★
Aðeins eiitt dæmi
Þæmi það sem S.M. tekur um.
slælega stjórn á strætisvagna-
ferðum hér í bænum er aðeins
eitt dæmi af mörgum slíkum.
Því sannleikurinn er sá að á-
standið í jiessum málum er að
verða óþolandi. Það er óregla
á ferðum vagnanna, þær falla
oft alveg niður til einstakra
hverfa, ósjaldan bila vagnarnir,
þegar verst stendur á, enda
margir úrsér gengin skrifli, ýms
hinna nýju og fjölmennu hverfa,
sem risið hafa upp á undanförn
um árum sjá ekki strætisvagn
nema með höppum og glöppum
og þannig mætti lengi telja.
Bæjarbúar eru búnir að fá nóg
af þessu hallærisástandi og þeir
eiga heimtingu á úrbótum.
Víðlækir sovét-
pélskir samn-
N
Pólsk samninganefnd undir
forustu Cvrankieviczs forsætis-
ráðherra hefur undanfarið
dvalið í Moskva. Tilkynnt er, að
hún hafi bæði átt I stjórnmála-
I legum og efnahagslegum við-
ræðum og hafi náðst samkomu-
lag um öll stjórnmálaleg við-
fangsefni. Gerður hefur verið
viðskiptasamningur milli Pól-
lands og Sovétríkjanna. Nemur
viðskiptaupphæðin 1000 millj.
dollara. Auk þess fá Pólverjar
450 millj. dollara lán.
senda jafnframt þeim er með
þessi mál hafa að gera greinar-
gerð og tilhögun um betra fyr-
irkomulag á þessari vinnu og
fljótari afgreiðslu skipanna,
Tilraunir einstakra pólitískra
spekulanta að nota þetta að
æsingamáli gegn samtökuni
verkamanna eru fyrirfram
dæradar til að misheppnast.
Engum, og sízt sjómöraium, er
gagn að því algera sldpulags-
Ieysi er íerið hefur á þessari
vinnu. Dagsbrún hefur verið og
er fús til saiakomulags um
hverja þá tilhögnn er jafnframt
þ\l að tryggja fljóta afgreiðslu
manna og fcryggir }x;im víðun-
andi \ innuskilyrði.
Dagsbrán og síldarflutningarnir