Þjóðviljinn - 29.01.1948, Síða 7
Fimmtudagur 29. j&núar 1948.
7
ÞJÓÐVILJINN
m
HERBERGI ÓSKAST. Reglu-
sama stúlku va,ntar herbergi
1. febrúar. Helzt í Austur-
bænum. Gjörið svo vel og
leggið tilboð yðar inn á afgr.
Þjóðviljans merkt „Herbergi
— 1. febráar.“
BÓKBAND. Bind allskonar bæk
ur og blöð í skinn, rexin og
slairting. Sé um gyllingu.
Vandaður frágangur. Sendið
nöfn og heimiiisfang tii blaðs
ins merkt „Bókband."
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÓÐ-
IN Lækjargötu 10 - Sími 6530
Viðtalstími i—3.
Hef 2ja herbergja íbúð til
sölu, og lítið en vandað hús
við Elliðaárstöð, verð 50 pús.
SAMtJÐARKORT Siysavarnafé-
lags Islands kaupa flestir,
fást hjá slysavamadeildum
um allt land. I Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
islendingar fá
VINNUBCKJN fæst hjá Full-
trúaráði verkalýðsfélaganna
í Reykjavík.
MTJNIÖ RAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
KAUPUM — SELJOM: Ný og
notuð húsgögn, karlmann&föt.
Og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn,
Xlapparstís 11. — Sími 2926
KA.UPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
HAGLSGA ný egg soðin . og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16.
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta
réttarlögmaður löggiltiu
•endurskoðandi, Vonarstræt
12. simí 5999.
0** borglnn!
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni Austurbæjarskólanum.
■'ími 5030
Næturvörður er í Ingólfsapóteki
Næturakstur annast Litla bíl-
stöðin, simi 1380.
Utvarpið i dag:
18.30 Dönskukennsla. — 19.00
Elnskukennsla; 19.40 Lesin dag-
skrá næstu viku. 20.20 Otvarps
hljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar). a) Ossian-
forleikurinn eftir Gade. b) Tveir
Vínarvalsar eftir Fuchs. c)
Romanze eftir Svendsen. 20.45
Frá útlöndum (Benedikt Grön-
dal, biaðamaður). 21.00 Kvöld
Slysavarnafélags íslands: 20
ára afmælisminning: Ávörp og
upplestur: Guðbjartur Ólafsson,
forseti félagsins, Jóhann Þ. Jós-
efsson ráðheri-a, séra Jón Thor-
arensen o. fl. — Tónleikar. 22.
05 Útvarp frá afmælishátíð
Slysavarnafélagsins í, Sjálfstæð
ishúsinu: a) Alfreð Andrésson
skemmtir. b) Danslög. 23.00
Dagskrárlok.
50. sýning á SkálholtS. Leik-
félag Reykjavíkur sýnir Skál-
holt eftir G. Kamban annað
kvöld kl. 8. Er þetta 50. sýning
félagsins á leikritinu.
1 Fjalakötturinn sýnir Orust-
una ó Hálogalandi í kvöld kl, 8
í Iðnó.
Iðja, félag verksmiðjufólks
heldur aðalfund sinn í kvöld kl.
9 í Þórscafé (Hverfisgötu 116).
Snæfellingafélagið heldur fund
1 Oddfellowhúsinu annað kvöld
kl. 8,30.
Bragi Hlíðberg endurtekurj
harmonikuhl jómieika sina í
Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7.
Slysavamafélag íslands efn-
ir tll skemmtunar og dansleiks
í Sjálfstæðiahúsinu í kvöld og
aefst hún kl. 10.
Jamborefarar 1941.
Fundur sunnudagakvöld kl. 8.
F ararst jórinn.
ÞEIR DRENGIR,
sem skráðír hafa verið, aem
ylfingai- og eigi hafa mætt
áður. mæti í Skátaheimllmu
í kv’öld kl. 6,30, aðeina þenn-
an eina dag.
Skipafréttir: *
Brúarfoss kom til London 26.
1. frá Rvík. Lagarfoss kom til
Rvíkur 26. 1. frá Leith. Selfoss
er á Siglufirði. Fjallfoss er á
Sigiufirði. Reykjafosa fór frá
K. Y. 27. 1. til Rvíkur. Salmon
Knot fór frá Rvík 21. 1. til
Bal ’more. Tnie Kuot er í RvíJ-.
Knob Knot .r á Siglufírði.
Lynga i, fór frá Siglufirði í gær
28. 1. úl Ka. upmannahafnar.
-Eíí.-.ta fór frá R\ák 25. 1. til
Amsterdam. Varg fór frá Rvik
■19. l. tll N. Y.
SðSÍ AIJSTAR
gangið
ekki
íramhjá
ykkar
eigin
blaði
þegar
þurfið
að
auglýsa
Haakon VII konungur Noregs
hefur sæmt þessa íslendinga
St. Olavs orðunni:
Borgarstjóra Reykjavíkur
Gunnar Thoroddsen, Kommand-
örkross með stjörnu.
Hafnarstjóra Reykjavikur
Valgeir Björnsson, kommandörr
kross.
Flugvallastjóra, fyrv. lög-
reglustjóra í Reykjavik Agnar
Kofoed-Hansen, kommandör-
kross.
son.
— Stjórn Þróttar . .
svarar
Framhald af 8. siðu.
tök sem á fundinum urðu.
Stjórn félagsins harmar að
þessi atvik skuli hafa verið
gerð að blaðamáli á þann hátt
sem gert hefur verið, en telur
tilgang slikra frásagna svo aug
Ijósan að frekari skýringa sé
ekki þörf.
Reykjavík, 28. janúar 1948
Stjórn Vörubílstjórafélagsins
Þróttar.
Einar Ögmundsson. form.,
Jón Guðlaugsson, varaform.,
Sveinbjörn Guðlaugsson, ritari
Alfons Oddsson, gjaldkeri,
Stefán Hánnesson, meðstj.,
Asgrimur Gíslason, fyrrv. form.
— Ný ráðstöfun gegn
húsbyggingum
Framhald'af 8. síðu.
eru þetta yfirvegaðar og þaul-
liugsaðar ráðstafanir af hálfu
hins opinbera til að koma í veg
fyrir að hús verði byggð á ís-
landi og einhver bót fáist á hús
næðisörðugleikunum. Þeir einu
sem nú geta byggt eru gæðing-
amir ,sem bæði hafa næga pen-
inga og göð sambönd, og það er
að sjálfsögðu í góðu sanrræmi
við vilja og hagsmuni auðstétt-
arinnar. Og í þokkabót fer húsa
leiga síhækkandi, hvað sem öll-
um „fyrirskipunum" ríkisstjórr
ainnnar líður ,og ekki er þac.
heldur ónýtt fyrír braskarastétt
ina!
sósíaldemðkrats í
Loedos 21 man;
• Stjórn Vrerkamannafiokksins
brczka hefur afráðið að Iilnn
fyilrhugaði fuiltrúafundur er
samræma á baráitu sósíaldemó
krátaflokka Vestur-Evrópu fyr-
ir Marshalláætluninni vefði
haldiim í London og hefjist 21.
marz.
Eins og kunnugt er hefur Al-
þýðuflokknum íslenzka verið
boðið á fund þennan til að
sækjalínuna og Verður fróðlegt
að heyra undirtektimar. Að
vísu mun várla nokkur sósíal-
demókrataflokkur liggja jafn
•flatur fyrir bandarískum auð-
valdsáróðri svo hann þarf ekki
að senda menn til London til
að læra þá afstöðu.
— Slysavarnafélagið
20 ára
Framhald af 3. síðu
beztu fáanlegu tæki jafn-
framt því að auka alla slysa
varnafræðslu á sjó og landi.l
eftir því sem fjárhagur fé-j
lagsins leyfir. Takmarkið erj
að forðast öll slys, sem rekja
má til gáleysis eða fyrir-
hyggjuleysis og það að ekki
séu til tæki til að bjarga
með, þegar í nauðirnar rek-
ur.
- Félagið er virkur aðili í
alþjóðasamtökum slysavarna
félaganna í hinum ýmsu
löndum og hefur átt fulltrúa
á þremur alþjóðaráðstefnum
um slysavamamálefni. Það
telur sér skylt að vera vak-
andi fyrúr öllum framförum
og hagnýtum nýjungum, er
stuðlað geti að auknu ör-
yggi eða veitt skjóta, hjálp
þegar á þarf að ‘halda.
Forsetar Slysav a rn a fé.l ags
íslands frá öndverðu hafa
verið fjórir, Guðmundur
Bjömsson landlæknir í 3 ár,
Þorsteinn Þorsteinssen skip-
stjóri Þórshamri í 7 ár, Frið-
rik V, Ólafsson í 2 ár og nú-
verandi forseti Guðbjartur
Ólafsson hafnsögumaður í 8
ár.
Skjaldarglíma Ár-
manns er á laugar-
daginn
Skjaldar«líma Ármanns verð-
ur háð n. k. laugárdag.'Skráðir
eru 11 keppendur frá 4 félögum,
Áfmanni, K.R., Héraðssam-
bandi Þingeýinga og U.M.F.
„Vöku“.
Skjaldarhafi.er Sigurjöri Guð-
mundsson frá „Vöku“, en skæð-
ustu keppinautar hans nú eru
taldir vera Ármenningarnir
Guðmundur Guðmundsson,
Steinn Guðmundsson og Gunn-
laugur Ingason, þó fleiri geti
orðið honum hættulegir s. s.
Þingeyingurinn Friðrik Jónas-
son og K.R.-ingarnir Ágúst
Steindórsson og Sigurður Sig-
urjónsson, að ógleymdum Sig-
urði Hallbjörnssyni úr Ár-
i manni er oft kemur áhorfendum
á óvart.
— Kjarnorkusýning
Framhald ai 8. siuu,
sýnir hvar úraníum finnst í
jörðu og hvert hitagildi þess er,
myndir frá Hanfordverksmiðj-
unni í Washington, atómverinu
í Oak Ridge Tennessee, myndir
er sýna framleiðslu á geislavirk
um efnimi, atómorkunni í þágu
læknavísindanna o. m. m. fl. Á
sýningunni eru tæki til að mæla
geimgeislaverkanir. Skýringar
eru með myndumun. í sérstakri
ieild eru bækur og tímarit um
atómeðlisfræði og kjarnorku-
rannsóknir, og ritgerð Trausta
Einarssona'r prófessors um
kjarnorkuna og vald mannsins
yfir efninu, er útbýtt var með-
al sýningargesta. Að lokum var
sýnd kvikmynd til skýririgar
sýningunni.
Sýningin var opnuð almenn-
ingi kl. 6 e. h. í gær, en verour
annars opin daglega kl. 1—11
e. h. og þá ge.rt ráð fyrir að
skólanemendur sæki hana
fyrir hádegi. Kvikmyndasýning
a.r verða öðru hvoru meðan sýn
ingin stendur yfir.
Hinn siðferðislegi grund-
völlur sem félagið hefur lagt
með starfsemi sinni, er hér
mest um verður, og þeirra
álirifa á vonandi enn eftir
að gæta í framtíðinni.
til félagsmanna KR0N
Vér viljum benda þeim félagsmönnum vor-
um, er sökum f jarlægðar eiga erfitt með að
sækja vörur í matvörubúðir vorar, á það,
að pöntunarafgreiðslan á Skólavörðustíg 12
sendir vörur um allan bæinn.
Gjörið svo vel og sendið oss pöntun til
revnslu, eða hnngið í suna f 245
eða 2108.
Fljót og nákví!i :-f afgreiðsla
f