Þjóðviljinn - 29.01.1948, Blaðsíða 8
eggja íslenzka
iiniiiimn
Enn Eiafa engin gjaideyris- og innfi.ieyfi verið veitt
íslenzkar verksmiðjur, er vinna úr erlendum
hráefnum, eru að stöðvast vegna efnisskorts. m____
Næstum mánuður er liðinn af árinu, engin j?
gjaideyris- og innflutningsleyfi hafa enn verið(
veitt til iðnaðarins, og mörg iðnfyrirtæki urðu stór-, Rauðasandshreppí til-
iega að draga saman starfsemina þegar á síðast-, kynnir 70 nýja
liðnu ári, sökum skoi-ts á vinnsluefnum, er rekja
mátti til synjunar á leyfisveitingum og bankayf-
irfærslum.
Nýlega voru gefin út bráða- j Er vandséð hvort með hinni
birgðalög til breytinga á lögum
um dýrtíðarráðstafanir,' vegna
þess að einhver atriði í þeim
lögum höfðu, reynzt „ófram-
kvæmanleg." Iðnrekendur og
iðnaðarmenn telja sig lítið þurfa
að fagna hinni nýju breytingu,
og þykir það vera með ólíkind-
um, ef hún er til þess sniðin að
létta iðnframleiðendum erfið-
leika þeirra.
Sú breyting verður m. a„ sam
kvremt hinúm nýju bráðabirgða
lögum, að iðníramleiðendur, er
flj"tja sjálfir inn hráefnin til
fi-amleiðslunnar, skulu eftirleið-
is gjalda nýjan, 2% söluslcatt af
verði hráefnanna, og slcal sá
skattur innheimtur af tollstjóra.
Auk þess greiðir sami fram-
leiðandi 1V2 % söluskatt af fram
leiðsluvörunni, þegar húri fer
fullgerð til smásalans, og smá-
salinn skal afhenda ríkissjóði
iy2% söluskatt af sömu vöru.
Eru íslenzkar iðnaðarvörur
að því levti verr settar í sam-
keppni við aðfluttar iðnaðar-
vörur, eftir hinum nýju ákvæð-
um, að af hinum erlendu greiðir
heildsalinn í eitt skipti fyrir öll
2% í söluskatt og smásalinn
iy2%.
Björgunin við
Látrabjarg vekur
athygli og aðdáun
Erlend slysavarnafélög hafa
sent Slysavarnafélagi Islands
heillaóskir í tilefni al' hinu
frældlega afreki björgunarmann
anna við Eátrabjarg, og sanis-
kon a r viðu rkennin gará vörp
haía verið send sendiráðum Is-
lands erlendis.
Þá hefur skrifstofustjóra fé-
lagsins borizt persónnlegt bréf
frá Captain F. G. Buehanan yf-
irumsjónarmanni allra brezkra
björgunarstöðva (His Majesty’s
Coastguardj en liann var einn
af fulltrúum Bretlauds á al-
þjóðaiáðstefnunni i Oslo.í sum
ar. Fer hann mjög miklum við-
urkenningarórtui:! um björgun-
arafrekio við Látrabjarg og ósk
ar að mega lýsa hrifni hinnar
konunglegu brezku björgunar
og strandgæzlu yfir þessu frá-
bæra afreki sem hann telur með
einsdæmum, og óskar jafnframt
eftir að fá greinagóða skýrslu
um björgunarstarfið við Látra-
bjarg, sem hann álítur að þeir
geti margt af lært.
(Frá Slysavarnafélaginu).
®||§ÍÍ'
nýju breytingu er farið inn á
heppilegar brautir. Iðnaðurin.i
á mjög i vök að verjast vegna
hins aukna framleiðslukostriað-
ar, er orsakast af langvaranai
vinnustöðvunum i bið eftir
jgjaldeyris- og innffutningsleyf-
um, og er því verið að bera í
bakkafullan lækinn að skapa
honum nýja erfiðleika, með þ\'í
að leggja á vörur, sem fram-
leiddar eru innanlands úr að-
flúttum hráefnum, þyngri
skatta en á fullgerðar •ö-'tir
erlendis frá.
ævifélaga
Slysavarnadeildin „Bræðra-
bandið“ Rauðasandshreppi, sem
stóð að björguninni við Látra-
bjarg tilkynnir 70 nýja ævifé-
laga þar með talin elzta kona
hreppsins, 91 árs og yngsta
barnið 8 vikna piltur. Kona í
deildinni hefur gefið kr. 1000,00
til björgunarflugvélar, ti lminn-
ingar um föður sinn er drukkn-
aði í lendingu árið 1904. Alhr
meðlimir Bræðrabandsins þakka
Slysavarnafélagi Islands unnin
bjöi'gunarafrek á undanförnum
20 árum og biðja slysavarna-
starfseminni blessunar guðs á
ókomnum árum.
(Frá Slysavarnafélaginu).
gmgum
Veðdeiidin er hiett að reita
peningaíán ■*— en aihemdír
eeðdeildarfyréf í staðinn
Gengi bréfanna hefnr þegar lækkað
um 20 %
Erfiðleikar þeirra manna sem ráðast í að konm sér upp
þaki yfir liöfuðið fara æ vaxandi, og voru þeir þó ærnir, þegar
Fjárhagsráð var stofnað með öllum sínum neitunnm og skrif-
finnsku og heimsku. Það eitt virtist vera nægileg hindrxm fjTÍr
menn, en þó fannst valdhöfunum ekki nóg að gert. Þess vegna
var sú breyting gerð í haust AÐ LOKAÐ VAR FYRIR VEÐ-
DEILDARLÁN I SINNI UPPHAFLEGU MYND, EN í ST.4Ð-
INN ERU MÖNNUM NÚ AFHENT VEÐDEILDARBRÉF, SEM
ÞEIR VERÐA AÐ SELJA SJÁLFIR, OFT MEÐ 20% AF-
SLÆTTI!
Þótt veðdeildarlánin væni
alltaf mikið of lág, voru þau
þó hin bezta og öruggasta hjálp
sem þeim stóð til- boða sem
reyndu að koma upp yfir sig
þaki. Það var hægt að treysta
þeim fullkomlega, og þó þau
væru ekki greidd fyrr en húsin
voru komin upp, var hægt að
fá lán út á þau bæði hjá ein-
stakiingum og sparisjóðum viðs
hagsráðs, óreiðan á innflutn-
ingi byggingarefnis og hinar
nýju reglur veðdeildarinnar, allt
Framahld á 7. síðu..
Hlutverk hennar að vekja menn til umkugs
unar um þá möguleika er beizlun kjarnork- jvesar um ]a*m; En nú er i>ess_i;
unnar hefur skapad
I gær var opnuð átómorkusýning í Listamannaskálanum. Er
þar margvíslegan fróðleiic að finna um eðli kjarnorkunnar og þá
möguleika er beiziun hennar færir mannkyninu. Jörundut- Pál's-
son, telknari, héfur efnt til þessarar sýningar og notið við það
aðstoðar þelrra Þorbjörns Sigurgeirssonar atomeðlisfræðings,
dr. Sigurðar Þórarinssonar og Trausta Einarssonar prófessors.
Lét Þorbjörn svo um mælt við opnun sýningarinnar, að nú væri
valdið yfir kjarnorkunni ekki lengur í höndtun vísindamannamia
heldur almennings og hver einstaklingur jTði að finna sig ábjTg-
ann fj'rir hvernig það vald jTði notað.
Jöiamdiu- Pálsson setti sýn-
inguna og bauð gesti velkonma.
Síðan flutti dr. Sigui'ður Þórai'-
insson ræðu. Kvað hann hlut-
verk sýningarinnar að vekja
fólk til umhugsunar um þýð-
inu. kjamorkurannsóknanna.
Jörundiir hefði átt frv.mkvæði
að sýningimni og bæri allan veg
og vanda af henni. Væri hún að
nokkru sniðin eftir brezitri sýn
ingu cr t'arið liefði siguri'ör um
Bretland og samveldisiöndin,
sein faiandsýnmg og væri nú ;
Ástralíu. Sagðist hann vonast
til að hún myndi vekja fólk til
nokkuiTai- umhugsunar um hvar
mannkjmið væri nú á vegi statt.
Beizlun kjamorkunnar myndi
annað hvort leiða af sér nær ó-
tæmandi möguleika Lil aukinnar
hagsældar eða nær algera tor-
tímingu.
Að ræðu Sigurðar lolcinni
flutti Þorbjörn Sigurgeirsson,
atómeðlisfræðingur, rnjög fróð-
legt erindi um atómið og eigin-
leika þess ,en sýndi áheyrendum
jafnframt skýring^rmyndir á
veggjum. skálans. Fyrst er at-
hygli sýningargesta vakin á því
að allir hlutir séu gerðir úr at-
ómum, en siðan em gefnar hug
myudir um stærð og byggingu
atómanna og geislun og klofn-
ing kjamans. Þá er kort sem
Framh. á 7. síðu
gerbreytt. I stað peninga fá
menn veðdeildarbréf og verða
sjálfir að sjá um sölu þein-a.
Þetta hefur haft þær afieiðing-
ar að illkleift mun nú að fá lán
hjá einstaklingum út á vænt-
anlega veðdeildarhjálp og spari
sjóðimir hafa einnig kippt að
sér höndum. Veðdeildarbréfin
sjálf hafa einnig fallið stórlega
í verði, munu þau yfirleitt ekki
seljast fyrir meira en 80% af
nafnverði, svo að lántakandinn
fær aðehis 80 krónur af hverj-
imi 100, sem veðdeildin veitir
honum.'
Það er í sannleika orðið von-
laust verk að ætla að koma upp
húsi á íslandi. Pappírsvígi Fjár-
Stjórn Þréttar svarar æsingaskrifum
afturhaldsblaðanna
Stjóm Vörubílstjórafélagsins
„Þróttar" leyfir sér hér með að
biðja yður fyrir eftirfarandi
leiðréttingu vegna blaðaskrifa,
sem birzt hafa um aðalfund fé-
lagsins.
Stjómrnálaátök i félagmu
voru ekki undirrót þeiira óeirða
sem urðu á aðalfundi féfagsins.
Fundurinn fór að venju fram
á prúðmannlegan og skipulegan
hátt, likt og allir þeir fundir,
sem haldnir eru í félaginu, að
undanteknu því að í lok fund-
arins bar' á drykkjulátum 3—4
manna, sem urðu til þess að
ekki þótti ástæða til að lialda
fundi áfram.
Stjórn félagsins svo og frá-
farandi formaður, sem stjórnaði j
fimdi framan af, lita á frásagnir
sumra blaðanna af fundinum,
sem ástæðulausa tilraun ti! að
sveita vissan stjóramálaflokk.
Mistök þau sem urðu á fund-
inum stóðu á engan hátt i sam-
bandi við stjóraarkosningar
þær sem fram höfðu farið, en
voru aðeins afleiðing vínneyzlu
viðkomandi maana.
Stjórn Þróttar mun ekki að
svo komnu máli birta nöfn
þeirra félagsmanna, sem voru
svo ólánssamir, að gefa tilefni
ti! þeirra blaðaskrifa, sem hér
Um ræðir, en ef þau væru birt,
myndi koma í ljós að nefndur
stjómmálaflokkur stendur ekki
í neinu sambandi við þau mis-
Framhald á 7. síðit.
Sæmilegur afli í
Hvalfirði
Sæmilegt veiðiveður var í
fyrri nótt og hafa um 20 bátar
komið liingað með samtals um
16 þús. mál.
Byrjað var að lesta True
Knot lítils háttar í gær, og var
síldin fíutt úr landi og bátum,
annars var ekki landað úr bát-
um nema í Hvassafellið.
Þessir bátar komu hingað
með afla sinn í fyrrinótt og
í gær:
Ingólfur Amarson með 950,
Þorsteimi EA 700, Síldin 1300,
Súlan 1700, Andvari TH 700,
Jón Dan 600, Þorsteinn RE 900,
Freyja RE 600, Sleipnir NK 700,
Huginn I. 700, Akraborg 500,
Eldey 700, Álsey VE 800, Ás-
úlfur 1000, Björn Jónsson 1350,
Þorsteinn AK 700, Hafdís ís.
900, Huginn II. 280, Ingólfur
GK 1400 mál.
Slysavarnafélaginu
berast góðar gjafir
Sljrsavarnafélagi Islands hafa
borizt margar og góðar gjaf-
ir að undanfömu, bæði frá ein-
staklingum og deildum félagsina
Til björgunarflugvélar hefiu-
þegar verið gefið kr. 13.200,00.
Kvennadeild Slysavarnafélags
íslands í Garðinum hefur ákveð
ið að gefa kr. 8000,00 til endur-
byggingar á Sæbjörgu. Kvenna
deild Slysavaraafélagsins á ísa-
firði hefur sent félaginu 5000.00
kr. afmælisgjöf. Frá Kvenna-
deildinni í Hafnarfirði hafa bor
izt 15.000,00 kr. Frá Kvenna-
deildmni á Akranesi liafa borizt
500.00 kr. Þá hafa emstakling-
ar gefið samtals riimar 22 þús.
kr.
(Frá Slysavarnafélaginu).