Þjóðviljinn - 31.01.1948, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 31.01.1948, Qupperneq 1
Æm F. II. 13. árgangnr. Langardagur 31. janúar 1948 25. tölublað SKlÐAFERÐ verður farin í skála fé- lagsins n. k. sunnudag kl. 8 f. h. — Þátttaka tilkynnist í skrífstofuna, sem er opin: dagl. kl. 6—7 e.h. Sími 7510. Skálastjórn. SUdardeUam ikitsf í gær sim stanzlaiisð Samningsvilji verkamanna og sjé-‘ manna hindraði að afturhaldÍHN tæk- ist að stöðva síldveiðarnar. Eftir fundarhöld er hófust kl. 1,30 í gær milli fulltrúa frá Verkamannafólaginu Dags- brún, skipstjóra síldveiðiskipanna, Landssam- bands ísl. útvegsmanna og Síldarverksmiðja ríkisins ráðist samkomulag um tilhögun síld- arvinnunnar. Samkomulagið er þannig: ,, I. Verkamenn skulu aldrei Iátnir vinna lengur samfleytt en einn sólarhring í sambandi við umrædda síldarflutninga. Hafi verkamað- ur unnið í einn sólarhring samfleytt, skal hann ekki tekinn í vinnu fyrr en eftir sólarhrings hvíld. Tii þess að tryggja eftirlit með vinnutíma þeim, sem um ræðir hér að framan, lætur Landssamband ísl. útvegsmanna útbúa sér- stök vinnuskírteini, er sýni vinnustundir verka mánna hverju sinni. 2. Þegar hefja á lestun síldarflutninga- skipa eftir kl. 8 að kvöldi, skal ætíð vera búið að ráða menn til vinnu við skipið eigi síðar éh'kl. 8 síðdegis. 3. Á framanrituðum grundvelli hafa báð- ir aðilar komið sér saman um að unnið verði við síldarflutningana allan sólarhringinn.“ Auk þess var umtalað að stjórn Landssam- bahdsins sæi um að ráðning verkamanna til þessarar vinnu yrði í höndum færri aðila en áður. Sömuleiðis að séð yrði um að afgreiðsla skipanna að öðru leyti gengi án þeirra óþol- andi tafa sem verið hafa á henni og gerðar verði ekki minni kröfur til annarra aðila sem hlut eiga að máli en verkamanna. þ\4 að efna til hættulegs ófrið- ar milli hinna vinnandi stétta til sjós og lands. Það er fullvíst, að afturhald- Með sajtnkomulagi þessu hafa verkamenn og sjómenn slegið úr höndum stjóramálaskúma aftnrhaldsins möguleikana á Bandaríkjameníi banna þýzku þjóðarráðstefn- una Bandaríslca hemámsstjórnin í Þýzkalandi hefur bannað alla starfsemi Þýzku þjóðarráð- stefnunnar ,sem berst fyrir ein- ingu Þýzkalands, á bandaríska hemámssvæðinu. Brezka her- stjómin hafði áður gefið út samskonar bann á sínu hemáms ftvæði. Dáfallegt „vegtrænt lýð- rasSi" að tama! flLLT í HflflLOFTI í ST. MORITZ íshockey-keppninm aflýst vegna deilna um þátttöku Bandaríkjanna Fimmtu vetrarolympíuleikamir hófust í St. Moritz í Stiss í gær, og varð þessi fyrsti dagur allsögulegur. Leik- amir hófust með íshockeykeppui, en er nökkrir leikir höfðu farið fram tilkynnti Alþjóðaolympíunefndin (IOK) að ís- hockeykeppninni væri afiýst. Jafnframt tilkjnnti lOK, að hún liefði svipt Alþjóðaíshockey sambandið viðúrkenningu sern ráðandi vald í íshockeymáluln í heiminum. Brúndage hefnr í hótunum Orsök þessara atburða eru deilur um hvort af tveimur bandarískum liðum skyldi taka þátt í íshockeykeppninni. Ann- að, AHA, hafði sent umsókn sína gegnum Alþj.íshockeysam- bandið og var viðurkennt sem þátttakandi af svissnesku olym- píunefndinni. Hitt liðið, AAU, hafði stuðning bandarísku olym píunefndarinnar. 1 fyrradag á- kvað IOK, að hvorugt liðiö skyldi keppa. Svissneska. olym- píunefndin hélt þó fast við við- urkenningu sína á AHA en Avery Brxindage, formaðm- bandarísku olympíunefndarinn- ar kvað engan Bandaríkjamann myndi keppa í neirmi grein í St. Moritz nema- AAU yrði við- urkennt. K^ppninni aflýst í gær hófst svo keppnin með Ieik milli Svisslendinga og AHA og unnu Svisslendingar með 5:4. Ætlaði Brundage þá að gera alvöru úr hótun sinni, en heldur en til þess kæmi ákvað Reynt að kljúfa Alþjóðasamband verkalýðsins Rússneska fréttastofan Tass sagði í gær, að brezku og banda rísku verkalýðsfélögin væru að búa sig undir að kljúfa Alþjóða samband verkalýðsfélaganna og setja á stofn klofningssamband fyrir Marshalllöndin. Stjórn. brezka Alþýðusambandsins kveðst muni kalla saman ráð- stefnu verkalýðsfélaga Mar- shalllandanna ef Alþjóðasam- bandsstjómin neitar að taka Marshalláætlubina til umræðu. Stjórn franska Alþýðusambands ins hefur skorað á Alþjóðasam- bandsstjórnina, að taka áætl- unina ekki á dagskrá, þar sem það væri ógnun við einingu verkalýðsins. Gréen, forseti bandaríska sambandsins AFL, sem stendur utan Alþjóðasam- bandsins, lýsti því yfir í Was- hington í gæi\ að stjórn AFL myndi gangast fyrir myndun alþjóðlegra verkalýðssamtaka andstæðra Alþjóðasambandinu. sem hann kvað vc-ra kommúnist- ískt. IOK að aflýsa ísliockeykeppn- inni með öllu. Áður en sú á- kvörðun var tekín höfðu þessir leikir farið fram: Kanada — Svíþjóð 3:1, Pólland — Austurríki 7:5, Tékkósló- vakía •— ítalía 22:3 Gandhi myrtur a 1 Indlandi Óílast ad édæðis- verkið verði upphaf nýrrar skálmaldar ið ætlaði og rejndi að efna til slíkrar misklíðar þessara stétta, að a,f hlytist fnllkomin stöðv- nn síldveiðanna, en sökinni siðan skellt á verlcamenn og samtök þeirra, Dagsbrún. Samkomulag þetta náðist þrátt fyrir ákveðuar tilraunir að æsa síidveiðasjómenu gegn verkamönnum og hindra sam- komulag. Eins og áður hefur veiið frá skýrt setti Bagsbrún takmörk- in á næturvinnu við lestun sild- arflutningaskipanna sem kom til framkvæmda á miðvikudags kvöld. Gerði Dagsbrún þetta samkvæmt almennum óskum Framhald af 4. slðu. Mahatma Gandhi, þjóð arleiðtogi Indverja í meira en aldarfjórðung, var myrtur í New Dehli í gær. Morðinginn er ungur hindúi úr flokki ofstækisfullra Bramatrú armanna. Robert Stimson, fréttaritari brezka útvarpsins í New Dehli, sem var staddur rétt hjá Gandhi er liánn var myrtur, segir svo frá: — Klukkan þrjár mínútur yf- ir fimm eftir indverskum tíma kom Gandhi út úr húsi sínu til að halda sinn daglega bæna- fund. Hann studdist léttilega á axlir tveggja vina sinna. Er hann kom niður þrepin og hélt í áttina til upphækks graspalls, þar sem hann hefur haldíð bæna fimdina, þyrptust 200—300 manna sem biðu hans, utanum Mahatma tiandhi. lyfti hann. Gandhi brosti og hendinni í kveðjuskyni. — Þá gekk fram úr mann- þyrpingunni ungur maður í kakifötum, dró upp skamm- byssu og skaut þrem eða fjór- um skotum á Gandhi ,sem féll afturábak. I nokkrar sekúndur voru allir þrumulostnir. En er fólkið áttaði sig rak það upp ægilegt sorgaróp. Nokkrir lyftu Gandhi á arma sína og báru hann inn í húsið en aðrir réð- ust á morðingjann og héldu hon um unz Jögreglan kom. Eftir hálftíma var Gandhi andaður. Nýtt blöðbað? Stimson segir, að morð Gandhis hafi þegar vakið ugg og óhug meðal Múhameðstrú- armanna í New Dehli, sem ótt- ist nýjar árásir hindúa, þar yen helzti málsvari þeirra hefur nú verið myrtur. Strax er frátív.st um morðið til Bombay hofust trúflokkaóeirðir þar og ll.mcnn voru drepnir en 50 srv-.'-i Morðinginn er úr f..'ik}::n>r.i Hind Mahasaba og hoi'tir Framhald á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.