Þjóðviljinn - 31.01.1948, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 31.01.1948, Qupperneq 2
2 Þ J C'Ð VIUINN Laugardagur 31. jauúar 1948 ★ ★★ TJARNARBló ★*★ *★★ TR3PÓLIBÍÓ ★ ★* ~ M X J Sími 1182. Síroi 6485. Systurnar i i Flug fyrir frelsi | (They Were Sisters) ;; ;; (Winged Victory) Áhrifamikill sorgarleikur |; Amerísk flughernaðar-;; !; •■mynd frá 20th Century-Fox;; Aðalhlutverk: Phvllis Calvert James Mason Sýning kl. 5—7—9 Bönnuð innan 12 ára I rjarsjoðurmn a frumskógaeynni i Bardacraiaaðiisinn ± J (The Fighting Guardsman) Skemmtileg og spennandi ? r mynd, frá Columbía eftir •• ;; skáldsögu ALEXANDRE DUMAS ? + Willard Parker Anita Louise ? J Spennandi amerisk leyni-I Sýnd kl. 3 ;; ; ;iögreglumynd byggð á saka-: j Sala hefst kl. 11. J ; ^málasögunni „Morð í Trmi-| :dad“ eftir John W. Wander- Sunnudag kl. 1,30 e. h. ^ ••cook. Barnaskemmtun: |± sýnd ki.öog? ;; *‘Bönnuð bör'num innan 14 ara.. [Hljómsveit: Spilagosarnir. kl 11 f. h I [.Gamanþáttur: Brynjólfur I t i i f Jóhannesson ± : i ■ i ■ ■ , . . ■-f.-wM- Danssýning: Nemendur frú j_- Rigmor Hanson Kvikmyndir. Kynnir: Pétur Pétursson Lon McCallister Jeanette Crain Don Taylor Jo- Carrol Deimison (fegurðardrottning Ameríku). Sýnd kl. 9. Vtbretðið Þfóðviljann £x3>e><£><£>oc><.>c«><£><£>e*>>«><£><í>oooo<£><í>e<><t>o<s><<><^^ -1..I-T-T—1- 4 SÝNING í Listamannaskálanum opin daglega frá kl. 1—11. F.f þið viljið fylgjast með tírnanum, þá verðið þið að kunna skil á mest umrædda vandamáli nútímans. Skýringar-kvikmyndir sýndar um byggingu efnisins og rafmagnið og myndir frá atom- sprengingum, sem hér segir: kl. 2—4—6— 8,30 og kl. 10 síðdegis. e>e><£><£<^<£<><frc>o<£<>o<co<><s><<>eoooc><£*frc><^^ ),.1„1 ,,.i .1..i..i..i..i„.1..M..1..1..i..1-i-i-i-i-|-i-1-i-i..l. i„i..l-|..t-i—l—l—j—l—1—r verður í samkomuhúsinu BÖÐLI í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 (yztu dyr) — Sími 5327 og 6305. EÖÐBLL ELDRI DANSARNIR í G.T.-liús- J inu i kvöld kl. 9. — Aðgöhgumið- ar seldir frá kl. 4—6 e. h. sími 3355. Ath. Miðasala frá 4—6. — Húsinu lokað kl. 10.30, •M-M-H-M-M-l-I-l-l-t-H-l-M-M-M-M-H-l-M-l-M-M-H-M-M-M-M- íansiðmier verður haldinn í Breiðfii-ðingabúð í kvöld : kl. 10. Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. e. h. 1 tíimi 13»4 Hermannalíf ■ -Einhver' bezta hernaðarmyndj ;;sem gerð hefur verið, byggðj ;;á sögu hins heimsfrægal I stríðsfréttaritara Emie Pyle.j Burgess Meredith Robert Mitchum ;;Bönnuð börnum innan 14 áraj I Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11. f. h. ★★★ NÝJA BtÓ ★ ★* £ f Greifinn af Monte J Cristo yFrönsk stórmynd eftir hinni ; heimsfrægu skáldsögu með j ; [sama nafni. Pierro Richard Willm. ” Michele Alfa. • í mjmdinni eru danskir skýr-:: ingartaxtar. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. ;; ★ ★★ GAMLA BÍÓ ★ ★★ - Sími 1475 | Dýrlingurinn J :; (The Hoodlum Saint) • • Amerísk kvikmynd tekinj af Metro Goldwyn Mayer. •J* Aðalhlutverkin leika: William Powell Esther Williams Angela Lansbury t Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. l-i-i-l-I-i-l"!■ 1 I I I' l •1-I-M-I-I-I-l-M •HHH4WW4,H4+H“1-H"I4 — Morð Gandhis Vinajah Gode. Kveðst hann hafa framið morðið vegna þess að Gandhi vildi, að hmdúar og sikhar, er flúið höfðu frá Pa- kistan, rýmdu moskur Múham- eðstrúarmanna er þeir höfðu setzt að í. Hind Mahasaba hefur löngu lýst Gandhi villutrúar- mann og versta óvin hindúa, vegna þess að hann vildi afnema hina hefðbundu stéttaskiptingu. Strax eftir morðið talaði Nehru forsætisráðherra í út- varp og bað Indverja að halda frið. Þjóðarsorg var lýst í Ind- landi. Líkami Gandhis verður brenndur í dag og ösku hans stráð í hið heilaga fljót Jumna. Æviferill Gandhis Mohandas Karamtsjand Gandhi var fæddur 1869 í litlu furstadæmi í Vestur-Indlandi, þar sem faðir hans var forsæt- isráðherra. Ættin tilheyrði verzlunarmannastétt hindúa. Hann fór til London 19 ára gam all að læra lög. Eftir skamman starfsferil í Bombay fór hann til Suður-Afríku, og skipulagði baráttu landa sinna gegn kyn- þáttalcúgun Breta og Búa þar. |Hann var þrisvar fangelsaður, en 1914 hafði hann neytt nokkr- ar réttarbætur Indverjum til handa út úr stjóminni. Eftir heimsstyrjöldina fyrri tók hann forystuna 5 sjálfstæð- isbaráttu Indverja heima fyrir. Eftir Amritsar blóðbaðið 1919 er brezkar hersveitir brytjuðu niður vopnlausa Indverja, hóf hann fyrstu óhíýnisherferðina gegn Bretum, og tugir milljóna hlýddu fyrirmælum hans, néit- * uðu að greiða skatta, virtu em- skis einkaleyfi stjómarinnar o. s. frv. Gandhi sat ámm saman í fangelsum Breta, en þaðan gat hann þó haft áhrif með því að beita hungurverkföllum, og hafði þannig þrásinnLs sitt mál fram. Hann naut trausts hinna stéttlausu því að hann taJaði máli þeirra. Múhameðstrúar- menn treystu honum vegna um- burðarlyndis hans. Milljónir bænda, smákaupmanna og hand iðnaðarmanna fylgdu hon- um vegna kenninga hans um afturlivarf til fyrr-kapítalist- • ískra framleiðsluhátta. Landar hans gáfu honum í lifanda lífi dýrlingsheitið Mahatma („mikla sál“).. Reykjavíkur endurtekm’ hljómleika sína á morgim í Aust- urbæjarbíó kl. 3. Stjómandi: Dr. v. Urbantschitsch. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Bækur og ritföng Austurstræti 1 og Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti. Síðasta sinn 0<><><><><><><>i><><>5><><><iX>C><K><><><^<><3><3><><3K3><J><><>^<3><><>£><>£K><>-5K><3K><3><>3á!' H"H“4-M-l-I-I"l"l"l-l-l")"i-i-H"l-l-4"i"l"l-l"l"i--l-1- • I. s. í. G. R. R. I. B. R. Skjaldarglíma írmansis verður háð í Iðnó sunnudaghin 1. febrúar kl. 2 e. h. •• Keppendur em 11 frá 4 íþróttafélögum. — Mjög J spennandi keppni. — Aðgöngumiðar em seldir í Bóka- ” verzlun Lárusar Blöndal og við innganginn ef eitthvað I verður óselt. Glímuíelagið Armann. I-1-H..l..l-I-l..H-H-H"!- Husmæðrafélag Reykjavíkur heldur afmælisfagnað sinn í Tjamarcafé niðri mánudaginn 2. febrúar og hefst hann með sam eiginlegu borðhaldi kl. 6.30, stundvíslega Þar verða ræður, söngur og llstdans. Aðgöngumiðar hjá Margréti Jónsdóttur, Leifs- götu 27, sími 1810, Ingu Andreasen, Þórsgötu 21, sími 5236. Jónínu Guðmundsdóttur, Baróns stíg 80, sími 4740, Maríu Maack, Þingholts- stræti 25, sími 4015, og Ingibjörgu Hjartar- dóttur, Hringbraut 147, sími 2321. Konui mega talia með scr gesti. Dansað til M. 1. Stjómin. 00000000000000000000000000000000000000000«<00000«> lafL aðallega úr islenzkum efnum, allar venjulegar . $ stærðir. Nokkur sett af kjólfötum (meðal stærð) % . Bergstaðastræti 28. C-00000<>^<>3><>',X>S>000000<><>£^^ ÍKXKVSdSa *<X000005>03

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.