Þjóðviljinn - 31.01.1948, Síða 3
Laugardagur 31. janúar 1948
ÞJOÐVILJINN
3
- Á Olympíuleikunum í Stokk-
holmi 1912 gerði íslenzki íþiótta
flökkurinn, sem þangað fór upp
reisn. Hann neitaði að ganga
undir dönskum fána, og;:gekk
inn á leikvöllinn undir blá-livíta
fánanum, hvað sem hver 'ságði.
Fyrir þetta tiltæki hlntu í-
þróttamennimir þjóðarlof, og
sága hinnar íslénzku frelsiábar*-
áttu mun geyma minninguna
um þennan atburð.
Um þetta leyti var íþrótta-
hreyfingin og ungmennafélögin
einn sterkasti þátturinn í ís-
lehzkri frelsisbaráttu.
Æskan var í broddi fylkingar,
og var hvergi smeik að taka af-
stöðu, hvort heldur var gegn
innlendum eða erlendum fjend
um þjóðar sinnar.
Nú cru þessir tímar löngu
horfnir, og ísland er a. m. k.
í orði kveðnu sjálfstætt ríki. Sn
hvað þá um æskuna, íþrótta- og
ungmennafélögin ?
Myndu atburðirnir frá 1912
endurtaka sig í dag, við sömu
skilyrði ?
Því miður held ég að þeirri
spurningu verði tæpast svarað
játandi.
Það virðist óneitanlcga svo,
sem íslenzkri æsku hafi farið
aftur á þessu tímabili.
Hin ópólitíska æskulýðshreyf
ing hefur smám saman lagt á
hilluna sína fyrri starfshætti og
tekið aðra nýja, einkiun þó í
Reykjavík og hinum stærri bæj
tun. Fundir æskulýðsfélaga, er
ræði landsins gagn og nauðsynj
ar, frelsi og framfarir fóstur-
jarðarinnar, eru nú orðnir harla
fáir.
Til þess að félögin yrðu ekki
dregin í pólitíska dilka, hafa
þau tekið upp algert hlutleysi,
sem síðan hefur lagt sína dauðu
hönd á allt hið raunverulega
félagslíf.
Félögin hafa síðan smá dofn-
að, og mörg þeirra eru löngu
hætt að vem félög í hinni eigin-
legu merkingu þess orðs, heldur
einskonar liernaðarbandalag
margra einstaklinga, hlaupara,
knattspyrnuaianna, sundmanna
o.s.frv. sem æfa og keppa saman
Það er að vísu gott, svo langt
sem það nær. Góðir árangrar
í íþróttum hafa vissulega þjóð-
félagslega þýðingu, og slíkir
sigrar á heimsmælikvarða eru
hlekkir í ■ sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar. En islenzk æska
hefur ekki efni á slíkum vinnu-
hrögðum. Jafn sjálfsagt og það
er fyrir hin ópólitísku félög að
irera hlutlaus í málum sem þeim
koma ekki við, jafn fávíslegt er
elíkt hlutleysi þegar um er að
ræða þeirra eigin liagsmunamál,
eða hagsmuni allrar þjóðarinn-
ar.
Sem dæmi má taka, að eng-
inn ætlast til að íþróttafélag
taki afstöðu til kaupgjaldsmála,
hinsvegar þykir flestum heldur
skrítið að íþróttafélögin ’skuli
ekki vera kröfuharðari um
byggingu íþróttavalla, en um
það hafa þau einnig sýnt, nán-
ast hlutleýsi.
íslénzk:æsk'ulýífefélög' ciga
að véfa félög í’þéss 'órðs 'fyHstú'
merkingu, og íslenzk, fyrst og;
fremst, • éif' ■þ'áíFi-'þýðir,- •. að-láta'
sig varða öli íslensk framfara-
og menningarmál, að sjálfscæði
þjóðarinnar ógleymdu.
Áour fyrr barðist íþrótta-
hreyfingin fyr'ir að endurheimta
réttindi sem samin höfðu verið
af Islendingum, og stóðu sig vel.
Þá voru heilir stjórnmálaflokk-
ar hér, sem réðu yfir meirihluta
blaða og bókaúgáfunnar, og
miklu fjánjiagni, sem af oddi
\
og egg börðust fyrir hinum
dönsku hagsmunurn, gegn hin-
um íslenzku.
Nú, hafa einnig verið samin
af okkur mikilvæg réttindi, og
vel má standa á verðinum ef við
eigum ekki að tapa, að fullu,
liinu raunverulega sjálfstæði.
Nú eins og fyrr eru heilir stjórn
málaflokkar, ráðandi yfir rnikl-
um meirihluta áróðurstækjanna,
og næstum öllu fjármagninu,
sem af oddi og egg berjast fyr-
ir hinum amerísku hagsmunum,
gegn þeim íslenzku.
Það eina sem vantar á sam-
líkinguna, er barátta íþrótta-
hreifingarinnar!
Hvað dvelur hina hraustu
menn ?
Gj.
i 1 F
’ a
Við fengum að heyra fyrir
stuttu síðan frá bandarískum
aðilum, að okkur \ræri náð-
arsamlegast leyft að koma
suður á Keflavíkurflugvöll
og skoðæ þár eins og við'vild.
unf allt, feém'-þár 'væfi' áð sjá'.
Sumum þótti svolítið skyítið ,
að Ameríkaiiál- skylHií gefá ís’
lendingum leyfi til að skoða
sitt eigið land. Bjuggust
menn frekar við að fá leyfið j
frá dómsmálaráðþerranum 1
Bjarna Ben. En menn sem \
til þekkja kippa sér ekki upp
•við þetta, því að einu gildir i
'hvort Amefíkanar gefa út
sín leyfi sjúlfir eða Bjafni
Ben. gerir það fyrir þá.
Nema nolckrir ungir menn,
sem hafa áhuga á mótorum
vegna þess að þeir eru að
læra um mótora, tóku sig
upp í íerðalag suður á Kefla-
víkurflugvöll, til að nota sér
hið rausnarlega, bandaríska
leyfi til að skoða allt. Þeir
komu aftur vonsviknir jTfir
skrumauglýsingum Moggans
um fúsleika Bandaríkja-
manna til að svala forvitni
Islendinga.
Þeir sáu: a) Flugv-éla |
skrobka, en ekki innyfli
þeirra eða hreyfla.
b) Vopnaða Bandaríkja-
menn, sem settu forvitninni
skorður.
c) Óvopnaða íslenzka lög-
regluþjóna, sem eiga senni-
Framahld á 7. síðu.
Æskulýðshallarmálið er enn
einu sinni komið á dagskrá.
Mál þetta er gamalt áhuga-
efni reykvískrar æsku. Það
á sér langa, og að mörgu leyti
merkilega sögu, en ao
æskuiýð landsins tækifæri til
ao leggja hönd á verkið.“
Auðvitað varð uppi fótur
og fit, (-meðal æskunnar) eins
og vera bar, þegar synir ríkra
,,höfðingja“, þeyta herlúðra
'W
I ; gf ■Þy-’y.
Hvenær þóknast valdhöfunum að búa svona að æsku
höfuðstaðarins ?
þessu sinni skulum við sleppa
því.
Ungir sjálfstæðismenn á-
kváðu f sumar að beita sér
fyrir byggingu minnisvarða
í tilefni lýðveldisstofnunar-
innar 1944. Ekki vantar þá nú
hugulsemina blessaða.
ímyndunaraflið var þó ekki
■meira en svo að þeir iiugsuðu
sér varðann, sem eitthvert ó-
mefkilegt steinhrúgald. Eins
konar nútíma beina-kerlingu,
sem afhjúpa mætti, með til-
hlýðilegri viðhöfn, og auð-
vitað þökkum til „bygginga-
meistaranna“! Þeir byrjuðu
nú að hóa að sér liði, til að-
stoðar -- „og til að gefa öllum
Á næst síðustu síðu skrifaði
ég vinum mínum við Tímam:.
•nokkrar línur um eðli og tiigang
samvinnuhreyfingarinnar, og aí'
stöðu sósíalismans og kapítal-
ismans til hennar. Þóttist cg
þar hafa sýnt fram á að til-
gangnr og mark samvinnuhreyf
ingarinnar og sósíalismans sé
eitt og hið sama, undirstaða
hvors tveggja hin sama, þ. e.
félagslegur eignarréttur.
Þessar skýringar rnínar virð
ast hafa orðið Tímamönnum
nokkuð tormeltar, nema einhver
önnur ástæða liggi til grundvall
ar því, að enn hefi ég engan
stafkrók frá þeim séð, um þetta
efni, og er þó liðinn hálfur mán
uður síðan. Hinsvegar virðist
ekkert lát á rússahatri hinna
mikiu samvinnumanna.
Má vera að þeim hafi ekki
fundist ályktanir mínar eins á-
nægjulegar og mér? Ef til vill
er það önnur og nýrri tegund
félaga, sem þeir raunverulega
bera meira fyrir brjósti?
Nú hin síðari árin hefur óneit
— SaniVlMSlM
Isinenn
anlega borið öllu meira á áhuga
Framsóknarforingjanna fvrir
hlutafélögum, af -nýrri gerð, en
fyrir hinni gömlu samvinnu-
stefnu.
Þessi hlutafélög hafa verið
mynduð á þann hátt, að sam-
vinnuhreyfingin, þ. e. alþýðan
hefur fengið að leggja til megn
ið af fjármagninú, en foringj-
arnir hafa svo lagt til afgang-
inn. Þessi tegund félaga hefur
fallið foringjum Frams. svo
vel, að öll hin arðvænlegri fyrir,
tæki, sem samvinnuhreyfingin
hefur lagt í, á seinni árum, hafa
verið rekin með þessu sniði. Svo
að dæmi séu tekin, Olíufélagið
h/f, þar sem S.Í.S. var af mik-
illi rausn leyft að leggjft til
%
meirihluta fjarins, móti fram-
kvæmdastjóra sínum og for-
stjóra hlutafélagsins, Vilhjálmi
nokkrum Þór, og nokkrum
hinna smærri spámanna.
Útgerðarfélag K.E.A. h/f,
Akureyri, er myndað á þennan
vnýstáriega hátt, enda stofnað
þegar hinn sami Vilhjálmur Þór
var kaupfélagsstjóri K.E.A.
Sömu söguna er að segja um
prentsmiðjuna Eddu h/f, senni-
lega einnig h/f, Selfossbíó ,og
enn fleiri slík hlutaféiög munu
finnast af þessu tagi, ef vel væri
leitað.
Foringjum Framsóknar hefur
fallið þetta fyrirkomulag mjög
vel, eins og bezt má sjá af verk
u m þeirra, enda tryggir það
^þeim oft mikinn gróða, og mikil
'efnahagsleg völd, gegn litlu
fjárframlagi.
En mörgum af hinum ó-
breyttu samvmnumönnum þætti
fróðlegt að lieyra hvernig þessi
teguncl samvinnu-hlutafélaga,
væri heimfærð við stefnu og til-
gang samvinnuhreyfingarinnar.
Framsóknarflokkurinn er
hættur að starfa í anda sam-
vinnuhreyfingarinnar, þótt hann
skreyti sig emi að verulegu leyti
með samvinnu-stefnuskrá, á
sama hátt og Alþýöuflokkurinn
er löngu hættur að vera Al-
þýðuflokkur, þótt hann haldi
nafninu.
Ungir framsóknarmenn, eru
ekki lengur alduir upp sem sam
vinnumenn, heldur sem sam-
vinnuhlutafélag'smenn.
Fr%mhald á 7. síðu.
sína! Jafnvel hlaupagikkirn-
ir buðust til að vera með,
1 þótt engin von væri neinna
„medalía“.
Það vantaði ekki, — fólk
fann svo sem „menningar-
bragðið“ af framkvæmdinni!
Öðruvísi mér áður brá, þeg
íþróttafélögin treystu sér
ekki til að vinna að æskulýðs
■höll, vegna þess að sumir
sem þeir þurftu að vinna með
höfðu pólitískar skoðanir.
En ein var þó hjáréma
röddin.
Skúli Nordahl skrifaði
grein um málið hér í síðuna.
Skúli hefur sem kunnugt er.
manná bezt og drengilegast,
barizt fyrir að hér yrði reist
æskulýðshöll.
Skúli gagnrýndi harðlega
steingerfings-hugsunarhátt-
inn hjá ungum sjálfstæðis-
mönnum, og honum fannst í-
I
| þróttamennirnir heldur sein
j heppnir, að hlaupa upp til
|handa og fóta, út af þessari
hugmynd, einkum þegar tek-
ið er tillit til hinnar fyrri af-
stöðu þeirra til æskulýðshall-
ar.
En Skúli er sjálfur íþrótta-
maður, þótt hann hafi ekki
verið jafn heltekinn af hinu
seigdrepandi hlutleysi íþrótta
hreyfingarinnar, sem margir
aðrir. Lagði hann til að æsku
lýðsfélögin í landinu legðust
á eitt um að byggja veglega
æskulýðshöll, sem minnis-
varða "um ‘ lýðveldisstofnun-
ina. Fulltrúi Æskulýðsfylk-
I ingarinnar tók síðan upp
þessa hugmynd Skúla, á sam-
eiginlegum fundum sem
heldnir hafa verið með æsku
lýðsfélögunum.
Grein Skúla vakti þegar
mikla athygli, og hugmynd
1 hans átti miklu fylgi að fagna
á hinum sameiginlegu fund-
um. Málið var rætt nokkuð
m___t -