Þjóðviljinn - 31.01.1948, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 31.01.1948, Qupperneq 7
Laugardagur 31. janúar 1948 ÞJÖÐVILJINN 7 Afelfimdisi9 léjii GOTT HERBERGI í Hlíðunum til leigu, fyrir 1 eða 2 með sanngjörnu verði. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „Hlíð“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. BÖKBAND. Bind allskonar bæk , ur og blöð í skinn, rexin og shirting. Sé um gyllingu. Vandaður frágangur. Sendið nafn og heimilisfang til blaðs ins merkt „Bókband“. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐ- IN Lækjargötu 10 - Sími 6530 Viðtalstími 1—3. VINNUBÖKIN fæst hjá Full- trúaráði verkalýðsfélaganna i Reykjavík. H5UNID KAI FISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAtJPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og raargt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Bakiursgötu 30. DAGLSGA ný egg soðm og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður "g löggiltur endurskoðaudi, Vonarstræti 12. simi 5999. Skíðaferð í Jósefsdal á laug- ardag kl. 2, 6 og 8, Farið frá íþróttahúsinu. Farmiðar í Hellas. ATH.: Fyrst um sinn er ekki hægt að selja bömum innan 16 ára farseðla, ennfremur að félagsmenn ganga fyrir um gistingu í skálanum, þó þann- ig að þeir hafi keypt farseðla fyrir kl. 1 á laugardögum, þvi' eftir þann tíma geta aflir eldri en 16 ára fengið keypta far- seðla. Ármenningar greiðið félags- gjaldið strax. ■Stjámm. Skíðaferð á sunnudagsmorgun kl. 10 Ferðaskrífstofa ríkisins Sími 1540 Í.R. Skíðaférð að Kolviðarhóli í dag • 2 og 6 og á morgim kl. 9 f. h. Farmiðar í Pfaff. Skíðanefndiu. Framhald af 8. síðu. á rétt launþeganna í landinu og þar með aðeins urn kauplækk un að ræða, en dýrtíðin raun- verulega látin halda strik sitt áfram“. Stéttardómur Fundurinn rnótmælti úrskurði Félagsdóms í vísitölumálinu, sem einhliða stéttardómi. Álykt un fimdarins Var svohljóðandi: „Aðalfundur Iðju, fél. verk- smiðjufólks haldinn 29.—1,-—48 mótmælir eindregið þeim dómi Félagsdóms að kaup í janúar- mánuði skuli greitt með vísitölu 300. Starfsmenn ríkis og bæja hafa hins vegar fengið kaup sitt með vísitölu 328 og eins og málaflutningsmaður Alþýðusam bandsins hefur leitt skír rök að í sínum málflutningi, hefur þessi dómur enga stoð í lögum og verður því að teljast eiuhliða stéttardómur". Tafarlaus innfiutnmgsleyfi til iðnaðarins Þá skoraði fundurinn á Fjár- hagsráð að leyfa innflutning til iðnaðarins, og var eftirfarandi samþykkt gerð um það mál: „Aðalfundur Iðju, fél. verk- smiðjufólks haldinn 29.—1.—48 mótmælir harðlega þeim ráð- stöfunum Fjárhagsráðs og rík- isstjórnarinnar, að skera svo niður hráefnajnnflutning til iðn aðarins að hann getur ekki tal- izt nema í hálfum gangi, \dð það sem verið hefur. Hinsvegar má benda á það að inn í landið eru fluttar vörur sem eru dýrari og verri en þær sem hafa verið framleiddar hér. Ennfremur óþarfavarningur, sem jafn vel hylur matinn í matvörubúðunum. Fundurinn skorar því á Fjárhagsráð og ríkisstjórn að veita nú þegar innflutningsleyfi til þess iðn- aðar, sem talið er að geti brif- izt í landinu". <><<><<><><><><><><><><><><><><><><<><><><><><<><><><><<<><><><><^<<><<><<<<<><>< Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fei fram í Ráðningastofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dagana 2., 3. og 4. febrúar, þ. á. og ciga hlutaðeigendur, sem óska að skrá sig samkvæmt lögum að gefa sig þar fram á af- greiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis, hina tilteknu daga. Reykjavík, 30. jan. 1948 Borgarstjórinn í Reykjavík. t-...... w'.-’fjw• ' r * ■><>0<>X><><3><><X><3><3><><><3><><><><3X><3X><><><><><><>X2X><><><><><><><><3X><><><><><><>0 Samkvæmt lögum þarf leyfi fjárhagsráðs til stofnunar og aukningar liverskonar atvinnu reksturs. Fyrir því er hér með vakin sérstök athygii á og menn alvarlega aðvaraðir við að gera ráðstafanir til undirbúnings slíkra fram icvæmda, svo sem með innréttingu húsnæðis o. þ. u. 1. nema hafa tryggt sér leyfi ráðsins, l>ar sem hér eftir verður ekki imnt að taka tilliti til þeirra ráðstafana. Reykjavík, 30. jan. 1948. i» F rse. srao. <<««■<«« <<<<<)<<'<><><<<><><^<^<:><^>C<<<<<<<y<><>^^^<<><><> óskast sti*ax. Upp2ýsmgar \ skrifstofu Y y % % OOOOXX^^OOý^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO — Æskulýðshöíl Framh. af 8. síðu fyrst á eftir, og að sjálfsögðu voru allir á eitt sáttir, en þar viö situr. Það er engu líkara en að frumkvöðlar minnis- varðans hafi nú verið stungn ir svefnþorni, og mesti móður inn virðist runninn af hlaup^ görpunum. Hvað kemur til? Hafa þessi öfl virkilega meiri áhuga fyr ir beinakerlingunni, þegar allt kemur til alls, en því að íslenzkir æskumenn og konur eignist samastað, fyrir heil- ibrigðar skemmtanir og tóm- stundastarf? Eða er íslenzk æska svo langt leidd af póli- tískum flokkadrætti og hlut- leysi um íslenzk menningar- mál, að hún geti ekki sam- einazt um mál sem þetta? Slíkt má ekki ske, og skal ekki ske. Við getum reist okkur veglegt heimili, að- eins ef við berum gæfu til að vinna að því sem einn maður, og við munum gera það. Gj. Ps. í næstu síðu verður nánar rætt um Æskulýðshöll ina, og þær tillögur sem fram hafa komið í því sambandi. — Þ»ingsjá Framhald af 5. síðu. afleiðingar af ádeilum sínum. Ætla þeir að lialda áfram að styðja stjóm sem þeir hafa sannað á lögbrot? Hermann Jónasson hefur látið sér hægt um stuðning við núverandi stjóm. En minnast má á hlið- stæðu við röksemdir hans um ríkisstjórnina. Hefur hann ekki viðurkennt ákvörðun Framsókn arflokksins um þátttöku í hrun stjóminni með því að taka við slíkri samþykkt sem formaður Framsóknarflokksins, án þess að segja af sér? Lögbrota- stjómin lifir ekki degi leng- ur en Framsóknarfl. vill. Hvað langt ætlar flokkur Hermanns Jónassonar út í hrunstjórnar- fenið? Úr þvi sker reynslan næstu mánuðina. S.G. — „Hér er al.lt í Iaari“ Framhald af 3. síðu lega að gæta hinna vopnuðu Bandaríkjamanna, sem eru undir íslenzkri lögsögn eins og allir vita! d) Alveldi Ameríkana á Keflavíkurflugvellinum. — Kannski eiga strákamir eft ir að segja sjálfir frá, hvað má og hvað ekki má sjá þarna suður í amerísku her- stöðinni, sem Bjarni Ben. og aðrir aðstandendur smánar- samningsins hafa á samvizk- Úr borgitmi Næturiæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, dmi 5030. Næturvörður er í Tngólfsapóteki Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. Útvarpið í dag: 15.30 — 16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfr. 18.30 Dönsku- lcennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Augiýsingar. 20. 00 Fréttir. 20.30 Leikrít: „Hættulegt horn“ eftir J. B. Priestley (Leikendur: Alda Möiler, Valur Gíslason, Inga, Þórðardóttir, Ævar Kvaran, Ró bert Arnfinnsson, Inga Laxness, Regína Þórðardóttir. — Leikstj. Þorsteinn Ö. Stephensen). 22. 00 Fréttir. 22.05 Danslög (plöt- ur). 02.00 Dagskráriok. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband Svala Guð- mundsdóttir, Vegamóti á Sel- tjamarnesi, og Sverrir Haralds- son, Hólum á Rangárvöllum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur afmælisfagnað sinn í Tjarnarcafé (niðri) mánudag- inn 2. febrúar og hefst hann með sameiginlegu borðhaldi kl. 6.30. Til skemmtunar verður: Ræður, söngui’, listdans og dans — Samvinnumenn — Framh. af 3. síðu. Jafnvel sjálft Samband Isl. samvinnufélaga er ekki rekið í anda samvinnustefnunnar, held- ur fyrst og fremst í anda sam- vinnuhiutafélaganna. Flokkurinn og samvinnu- hlutafélagsmennimir hafa geng ið á mála hjá borgarastéttinni, andstæðingi samvinnuhreyfing- arinnar. Þar í liggnr skýringin á öllu sovéthatrinu. Tíminn og foringjar Framsóknarflokksins hafa vissulega, eius og allir svikai’ar við málstað fólksins, á- stæðu til sovéthaturs. Meirihluti flokksmanna Fram sóknarflokksins eru samt enn samvinnumenn. Mikill meirihluti kjósenda flokksins eru sam- vinnumenn. Meðlimir samvinnufélaganna og S.l.S. eru samvinnumenn, en ekki samvinnuhlutafélags- menn. Hve lengi láta þeir teyma sig, og hafa sig fyrir fífl? Hafa ungir framsóknarmenn kannske ekki ætlað sér að æðra mark í lífinu, en að ganga á lifstíðarmála hjá heildsölunum, svo hátt sem þeir gala um sam vinnustefnu við öll tækifæri? Tíminn gæti ef til vill íhugað unni. Ö'. J. þettá dæmi! ............. Gj. Faðir okkar BJÖRN KRISTJÁNSSON andaðist í Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi fimmtudag- inn 29. þ. m. Kristján Björnsson Daði Bjöinsson Ragnar Björnsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.