Þjóðviljinn - 31.01.1948, Page 8

Þjóðviljinn - 31.01.1948, Page 8
ðinro FéSagið mótmælir harðlega laaBirástslöggnam, lagsdóms í vísitölunálina og skipuiagningu atvinna- leysis í iðnaðinum. Sœmeendur gafst upp á að stilla Iðja, félag verksmiðjufólks, hélt aðalfund sinn í fyrra-* kvöld. Stjómin var öll endurkosin einróma. Sæmnndnr Ólafsson kexverksmiðjustjóri hefur eins og kuimugt er haft í frammi mikinn bæxlagang og lagt á sig mikið erfiði fyrir Alþýðuflokkinn um hverjar kosningar í Iðju, en nú er fyrirlitning iðnaðarverkafólks á öllu athæfi ríkisstjórnar Stefáns Jóhanns orðin svo ahnenn að kexverksmiðjustjór- inn varð að hætta við öll sín áform um uppstiUingu. Á aðalfundinum samþykkti Iðja einróma eindregin mót mæli gegn launaránslögunum, úrskurði Félagsdóms í vísi- tölumálinu og aðgerðum rikisstjómarinnar tíl að stöðva innlendan iðnað og skapa atvinnuleysi meðal iðnaðarverka- fólks. Stjórn Iðju er þannig skiþ- uð: Fórmaður: Pétur Lárusson, Varaformaður: Amgrímur Ingi mundarson. Ritari: Halldór Pétursson. Gjaldkeri: Guðlaug Vilhjálmsdóttir. Meðstjórnend- ur: Ragnheiður Guðmundsdótt- m, Páll Einarsson og Rannveifi Guðmundsdóttir. Varastjór://: Fanney Vilhjálmsdóttii-, TóriiSs Sigurjónsson og Jóhann V. GuÆ laugsson. Endursköðendur: Öt- öf BjömsdÓttir Qg-Svalá Beck. Kaupið lækkað — dýrtíðin látiu vaxa óhindrað Aðalfundur Iðju samþykkti eftirfarandi niótmæli gegn dýr- tíðariögum ríkisstjórnarinnar: „Aiialfundur Iðju fél. verk- s'niöjufólks haldinn 29.-^l.—48 mótmælir harðlega hinum svo- nofndu dýrtíðarlögum ríkisstj. þar sem einvörðungu er gengið Framhald á 7. síðu Á að stöðva innlendar verksniðjnr til að flytja inn erlenda vöru sem er helmingi dýrari? Nýlega var frá því skýrt í dagblöðum bæjarins, að hrein- lætisvöruverksmiðjurnar væru að þrotum komnar með hráefni, og myndu lolta um næstu ínánaðamát, vegna þess að gjald- eyris- og innflutningsleyfi vantar fyrir vinnsluefmun. Munu verksmiðjumar engin 1 gjaldeyris -og innflutningsleyfa lejfi hafa fengið enn, eftir því .að synja mnlendum verksmiðj- sera Fél. ísl. iðnrekenda skýrði :i um um nauðsynleg leyfi fj*rir blaðinu frá í gær, en hinsvegar liráefnum, en leyfa á sama tíma væru'likinði fyrir, að flutt verfti jinn'flutning á fidlunnum vömm inn á næstunni nokkuo af fuisl- ttömu tegundar, e. t. v. með gerðum, erlendum hreiníælis- vömm, sem eru mun dýrari en þær, sem innl. verksmiðjurn- ar framleiða. Hafi jafnvel kom- ið til orða að flytja inn hrein- lætisvörur, þ. á. m. þvottaduft frá ítaiíu, er sé allt að fjórum siniium dýrara en innlenda varah. Félga ísl. iðnrekenda hefur sent bréf um þetta efni til Við- skiptanefndar og mótmælt ein- dregið þeirri aðferð um veitingu ððalfundar Félags hárgreiðsíu- og' kvenhattanema Félag hárgreiðslu- og kvenn- hattanema í Reykjavík hélt að- alfund sinn 26. jan. s.l. Fráfarandi form., Hulda Guð mundsdóttir flutti skýrslu fé- lagsstjómarinnar. I stjóm fé- lagsins vom kjömar: Formað- ur Hjördís Geirdal, varaform. Rut Sigurbjörnsdóttir,- ritari Svana Þórðardóttir, gjaldkeri Oddný Jónasdóttir og meðstj. Heiga Einarsdóttir. iangtum óhagstæðara verði. Opnað talsambaná Talsambánd við brezka og bandaríska hemámssvföðið í ÞýzkaJandi 'verður opnað í dag þ. 31. janúár. Sarátöl frá Islandi eru le.vfð \áð alla símnotendur biéði þýzka og aðra á J essum svæðum, en í Rerlín þó ehki við Þjóðverja. Samtöl frá Þj’zkalandi em takmörkuð við brezka og banda riska setuliðið þar, þar á meðal óbreýtta borgara á vegum t-etu liðanna, énnfremur við umboðs menn fyrirtækja, sem ekki em þýzkir svo og viss þýzk fyrir- tæki sem vinna að fjárhags- legri viðreisn ÞýzkaLands. Talsambandið er opið á sömu tímum og talsambandið við Danmörku, kl. 12.00 til 16.30 eftir ísl. tíma. Afgreiðslan fer fram um Kaupmannahöfn. (Fréttatilk. frá póst -og símamélestjÓrntani) 18 skip með 16 þús. Frá því í fyrrakvöld höfðu f gærkvöld komið 18 skip úr Hval firði með samtals 16 þús og 50 mál sildar. Vinna hófst aftur við lestun Tme Knot og Súðarinnar um 7- leytið í'gár. Síld af Frammvellin um er sett í eina lestina á True Knot; annars er skipið lestað með síld beint úr bátunum. Ekkert var losað í þró í gær. Gert var ráð fyrir að Hel yrði tilbúið að taka síld með morgn- inum. Þessi skip komu frá því i fyrrakvöld: Sigurður ST með 1150 mál, Ármann 1000, Helgi 650, Sigur- fari EA 850, Keflvíkmgur 1000, Ásgeir 800, Sveinn Guðm. 950, Atli 700, Skógafoss og Þorgeir goði 1800, Rifsnes 1500, Akra- borg 500, Stefnir 1000, Grind- víkingur 500, Víkingur 400, Hólmaborg 1200, Særún 600 og Helga RE með 1450 mál. • • eour sigur em í Hrevru Bifreiðastjórafélagið Hreyfill hélt aðalfund sinn í fyrra kvöld. Einingaröfiin í félaginu unnu glæsilegan sigur við stjórnarkosningarnar. Irigimnndur Gestsson, er var for- maður félagsins s. L ár, var endurkjörinn með 165 atkv, Bergsteinn Guðjónssou hlaut 80 atlrvæði. Aðalfindar Félags húsgagnasmiða- og hólstraranetna Aðalfundur Félags húsgagna- smiða- og bólstraranema i Reykjavík, var haldinn 28. jan. s.l. Fráfarandi formaður, Mart- einn Ág. Sigurðssón flutti skýrslu félagsstjómarinnar. — Stjóra félagsins fyrir þetta ár skipa: Formaður Kristinn Guð- Sá háttur er hafður við stjóm arkjör í Hreyfli, að tveir menn eru kjörnir í stjómina fyrir hverja sérdeild félagsins auk formanns. Að hálfu sjálfseign- arbílstjóra voru kjömir þeir Halldór Björnsson og Jón Jó- hannsson, frá strætisvagria- deild: Birgir Helgason og Ólaf- ur Jónsson, og vinnuþegadeild: Magnús Einarsson og Magnús Eínarsson. Stjómin skiptir síð- an með sér verkum. Þá var kos ið í fastar nefndir, s. s. styrk- veitinganefnd, benzínnefnd, gjaldskrámefnd og skemmti- nefnd. Samþykkt var að hækka ár- Stjórn „Freyjn" endurkjörin Aðalfundur Þvottakvennafé- lagsins „Freyja“ var haldinn í fyrrakvöld. Stjóm félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Formaður: Þuríður Friðriksdótt ir, varaformaður: Petra Péturs- dóttír, ritari: Áslaug Jónsdótt- ir, gjaldkeri: Sigríður Friðriks- dóttir og meðstjómandi: Krist- ín Einarsdóttir. mundsson, varaform. Haukur Hlíðberg, ritari Magnús Lárus- son, gjaldkeri Magnús Þorláks- son og meðstj. Gunnar Guð- mundsson. Verkamenn í Borgarnesi allir á méti stjéra Stefáns Jéfaanns? Stjórnarkosning för fram í Verkalýðsfélagi Borgar- ness s. 1. sunnudag. Ríkisstjómarflokkarnir þrír sóttu þessar kosningar eins og þegar harðast er barizt £ Al- þingiskosningum. Crslit urðu þau að samfylking stjórn- arflokkanna fékk 78 atkv., en sameiningarmenn 41 og eru sameiningarmenn þ\á fjölmennastir í Verkalýðsfé- lági Borgamoss. Alþýðublaðið birti þessa fregn í sorgarramma i gær, og er það kannske skiljanlegt þegar gætt er þess hluta fréttarinnar af aðalfundi iélagsins sem Alþýðublaðið staltk uiulir stól! AÐALFUNDUR FÉLAGSINS SAM- ÞYKKTI MEÐ ÖLLUM GREIDDUM ATKV. GEGN EINU AÐ SEGJA UPP SAMNINGUM VIÐ ATVINNU- REKENDUR! Alþýðublaðið hefur ekki íarið ieynt með það fram að þessu að það teldi öll þau verlialýðsfélög sem vilja fá bætt kjör, á móti Stefáni Jóhanni og öllu hans athæfi! Hin nýja stjóm í félaghiu er þannig skipuð: Jón Guðjónsson, formaðnr, Inghnundur Einarsson, ritari og Eyvindur Ásmundsson, gjaldkeri. gjöldin úr kr. 75 upp í 100 kr. á félagsmann. Sem kúnnugt er efndi félagið til happdrættis í því augnamiði að standast straum af töku um ferðarkvikmyndar. Fundurinn samþykkti að skipta því fé er umfram yrði kostnaðinum af myndatökunni milli húsbygg- ingarsjóðs og vinnudeilusjóðs; þannig að 70% af tekjuafgangi yrði varið til húsbyggingar og 30% lögð £ vinnudeilusjóð. Þá var loks samþykkt að veita fræðslu- og málfundafé- lagi bifreiðastjóra, „Kyndli“, 1000 kr. styrk úr félagssjóði. Fundurinn var einn sá fjöl- mennasti er verið hefur í félag- inu og fór ágætlega fram . S jómannafélagskosningamar: Enn lækkar gengi Sæmundar & Co. Sjómanafélag Reykjavíkur hélt aðalfúnd sinn í Alþýðuhús- inu í gærkvöld. Á fundin- um var skýrt frá úrslitum stjómarkosninga iuuan félags- ins, sem sfcaðið hafa yfir undan farna t\'o mánnði. Á kjörskrá voru rúm 1500 en aðeins 636 félagsmenn neyttu atkvæðis- réttar síns við stjórnarkjörið, Úrslit stjórnarkosninganna urðu þessi: Formaður var kjör- inn Sigurjón Á. Ólafsson með 449 atkv., Pétur Einarss. hlaut 50 og Sigfús Bjarnason 64. Varaform: Ölafur FriðrOísson með 381 atkv., Sigúrgeir Hail- dórsson féklc 85 a.tkv. og Þor- valdur Egilsson 83. Ritari: Garðar Jónsson með 471 atkv., Sigurður Sigurðsson 35 og Stein grimur Eiríksson 52. Gjaldkeri: Sæmundur E. Ölafssón méð 319 atkv., Ingvar Jóiiass. hlaut 146 atkv. og Guðmundur Bærmgs- son 76. Varagjaldkeri: Ólafur Ámason með 370, Valdimar Gíslason hlaut 60 atkv. og Er- lendur ölafsson 113. — 322 félagsmenn, af þeirn 636 er neyttu atkvæðisréttar, greiddu. atkvæði á skipum, en 314 á skrifstofu félagsins. 44 skiluðu auðum seðlum og 24 voru ó- gildir. Það vckur athygli í sambandi við úrslit þessara Jcosninga., að Sæmundur kexverksmiðjustjóri og þrístirni Alþýðublaðsins fær fæst atkv. kosinna stjómarmeð lima, eða aðeins rúman helming greiddra atkvæða, en annar þeirra manna er félagsfundur og uppstillinganefnd hafði stillt upp í gjaldkerasætið á mótí Iion um fékk 146 atkvæði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.