Þjóðviljinn - 24.02.1948, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 24.02.1948, Qupperneq 7
Þriðjudagur 24. febrúar 1948. ÞJOÐVILJINN Húsqögn - hðilmaimaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Fasteiemii: Fasteignasölumiðstöðin Lækjar- götu 10 — Sími 6530. Viðtals- tími ki. 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. 8* Ho^glnn! Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. - Sími 5030. Kommúnistaávarpið Framhald af 5. síðu. að sig við hinar gömlu hug- myndir um meira eða minna til- búið ,,kerfi“ eða skipulag. En MiU'x og Engels skoða kommún- ismann fyrst og fremst sem íræðilegan skilning á þróun hins borgaralega þjóðfélags og raun hæfa sögulega framkvæmd verkalýðsins á fræðikenning- Kaflisala Munið Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Ulladuslmr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. LöqfræSingur Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Næturvörður er í Laugavegs-I l‘nni’ apóteki, sími 1616. I Á ÞinS‘ kommúnistasam- bandsins urðu allharðar deilur Næturakstur: Enginn fvrr' , • ° ~ I um þessi gnmdvallaratriði en Emil kemur aftur. Þvi miður.' , , - - , ■ , , i verkalýpshreyfn'igarmnar, hyort kommúnistar skyldu boða fram- tíðarskipulag sitt sniðið og til- buið eins og nýjar flíkur til að klæða hið nakta niannkyn, eða. hvort þeir skyldu velcja og víg- búa verkalýðinn til allsherjar baráttu fyrir pólitísku og efna- Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Iiafnarstræti 16. Ctxarpið í dag: 20.20 . Tónleikar Tónlistarskól- ans: Haydn-tilbrigðin cp. 56 eftir Brahms. (Samleikur á tvö píanó: Rögnvaldur Sigurjóns- son og Wilhelm Lanzky-Otto). 20.45 Erindi: Þættir úr jarð- sögu íslands, III. (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: „Trúður vorrar Frúr“ eftir Anatole France; þýðing Einars Ól. Sveinssonar. (Þýðandi les). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál. 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál. 22.15 Djassþáttur (Jón M; Árnason). Fæðiskaupendafélag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn í Félagsheimilinu Kamp Knox . k. fimmtudag kl. 8 s.d. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund n.k. föstudag jkl. 8 í Baðstofu iðnaðarmanna. I i >C*XX*3.C>CC>C*>e<x3CxXX>C>C<X>CxX<CCxX>0<>C>C^^ Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. á t s h á t í ð félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu 25. þ. m. og hefst kl. 8 e. h. Borðhald hefst kl. 6 fyrir þá, sem vilja fá mat, og verða sérstakir miðar seldir fyrir borðhaldið. Skemmtiatriði: 1. Bragi Hlíðberg: Harmonikuleikur. 2. Baldur Georgs og Konni. 3. Brynjólfur Jóhannesson skemmtir. Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum bifreiðastöðv- um: Hreyfli, Steindóri, BSR og Litlu bílstöðinni. Síðir kjólar og dökk föt. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndín. Prentun er bráðum lokið Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki, sem enn hafa ekki gefið sig fram eru beðin. að gera það sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau hefur verið birt. Látið yður ekki venta í kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans li. f. <>3>C*>0<><><3><>CK><><>x><><><><.><>^ Búómgs duft C>CCC>C>C>C>C>CK>C>Cx3Cx>C>C>C>CxósísSOC SlB' áika óskast HEITT & KALT Upplýsingar í síma 3350 eða 5864 Vörubílstjórafélagið Þróttur 1 heldur fund í kvöld kl. 8,30 s.d. j í stöðinni. Mjög áríðandi mál á | dagskrá, ' - j Leikfélag Reykjavíkur hefur síðustu sýningu á Skálholti eft- ir Kamban annað kvöld kl. 8. Er þetta 55. sýning félagsins á Skálhoiti. Handknattleiksmót íslands heldur áfram í kvöld kl. 8 með I leik milli Hafnarfjarðarmeist-1 aranna FH og Reykjavíkur-j meistaranna Ármans; og leik: milli Vals og ÍR. Ferðir frá „Hekluplanmu''‘ , . i eðli nkjandi þjoðskipulags. Og . ,y>ooc<>oooooe í rauninni er þetta að nokkru leyti rétt — þótt alls staðar sé farið fljótt yfir sögu. En jafn- vel þeir, sem áratugum saman hafa fengizt við rannsókn þjóð- félagsmála, finna jafnan ný sannindi í , Kommúnistaávarp- hagslegu frelsi á grundvelli þeirra lífsskilyrða, er fyrir 2> ^ i © 0 B + hendi voru í þróun hins borg- aralega þjóðfélags. Marx og Engels báru sigur úr býturn á þessu þingi.og þeim var báðum % _ falið að semja Ávarp Kommún- istaflokksins í nafni sambands- ins. Kommúnistaávarpið er skrif- að á mánuðunum des.—jan. 1847—48. Handritið er glatað, aðeins ein blaðsíða er til með hendi Marx, lausleg drög. En i þeirri mj’nd, er vér nú höfum það, verður Marx að teljast höf- undur þess. Stíll hans leynir sér ekki. Það var prentað í Lund- únum og kom á markaðinn sam- tímis febrúarbyltingunni í París, í síðustu viku febrúarmánaðar. Þýzki hagfræðingurinn Wem- er Sombart komst einu sinnij svo að orði/að Kommistaávarp ið væri snilldarverk, er ekki ætti sinn líka. í riti sínu „Sozi- alismus und soziale Be\vegung“ segir hann svo: „Kommúnistaá- varpið er skrifað af töfrandi funa. Hugmyndaauður þess er nærri furðulegur, einkum þegar þess er gætt, að höfundarnir voru ungir menn á þrítugs alari. Þekking þeirra og ályktanir bera bera vott um skyggnt mannvit, Svo hefur verið sagt, að Kommúnistaávarpið hafi að geyma allt, er menn vita um I Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskiptaskránni, þurfa að afhendast sem fyrst. Utanáskrift: Steindórspreet Inf. Tjarnargötu 4. — Reykjavík. CVS<3>.>OC>Cx3>0,3XX»C><>0<»<3-><>Cx»<»0CX> >3X>00>03>03X»000<2>00> 000003>000003>0»0íx»x>o>i ila Vil kaupa gamlar vegg- og skápklukltur. Mega vera bilaðar. Uppl. í síma 4062 lygx^OOOOOOOOOOJxSxXXxOOOCxJx Jarðarför LÁRUSAR If. PÉTURSSONAR fer fram'frá dómkirkjunni miðvikudaginn 25. febrú- ar. Athöfninni verður útvarpað, og hefst hún með húskveðju kl. 1 síðdegis að heimili hans, Sólvalla- götu 25 Kristjana Sigurðardóttlr, Ólafía Einarsdóttir/ Pétur Larusson. inu. Þetta er mála sannast. Kom- múnistaávarpið er einstætt rit í pólitjskum heimsbókmenntum. Fvrir löngu hefur höfundum þess verið skipað rúm í hinni fáliðuðu sveit sígildra pólitískra rithöfunda. Gildi Kommúnistaá- varpsins kemur þá bezt í ljós, er það er borið saman við allan þann urmul póiitískra bældinga og pistla, er sáu heimsins 1 jós fyrir hundrað árum. Allar þær dægurflugúr lifðu ekki hið stutta sumar byitingarársins 1848, og þreyja nú sína ryk- föllnu, kyrlátu eilífð á hdllum bókasafnanna. En Kommúnista- ávarþið hefur orðið lifandi þátt- ur .í hugmyndaheimi nútímans og fest drjúpar rætur í vitund nútíðarmanna. Um miðja 19. öld létu margar fullyrðingar Kommúnistaávai'psins í eyrum manna sem myrk og torskilin fræði eða íburðarmiklar ýkjur. En á vorri öld eru meginkenn- ingar þess sjálfsögð og einföld sannindi. Það urðu ekki öiiög Kommúnistaávarpsins ao skol- ast á land hinna litlú sanda fe- brúarbyltingarinnar. Það hafði túlkað þróun hins borgaralega þjóðfélags og boðað óhjákvæmi legt lirun þess, og enn i dag er það söguleg tjáning þessara miklu aldahvarfa. Á þeirri stundu, er hið borgaralega þjóð félag þóttist eiga ævina alla, langa og fagra, framundan, máttu höfundar Kommúnistaá- varpsins þegar greina feigðar- mörk þess. Það er því engin furða, þótt verkalýðshreyfingin minnist Kommúnístaávarpsins á aldar- afmæli þess. Það er ekki gert af einni saman hollustu og rækt- arsemi við hina gömlu meistara, heldur vegna hins, að Kommún- istaávarpið hefur í mcginatrið- um markað þá þjóðbraut, er verkalýðurinn hlaut að ganga óg enn er ólokið. Aldargamalt er það grundvöllur allrar verka lýðslireyfíngar, þótt margt hafi skipazt á annan veg, en hinir ungu höfunar þess ætluðu, er þeir færðu það í letur. Frá guln- uðu hlöðum .þess andar spá- mannlegum krafti og ungum þrótti, sem töfrar lesendur 20. aldar ef til vill meir en lesend-. ur hinnar 19., er voru enn glapt ir þjóðfélagslegum tálsýnum, er þróun sögunnar hefur fyrir löngu að engu gert. Sverrir Kristjánsson. íshockey Framhald af 3. síðu. Þessum vetrarólympíuleilcum sleit hr. Sigfrid Edström. Ólym- píueldurinn, sem logaði í horni ísleikvangsins var svo slökkt- ur og olympíufánin var dreg- inn niður. Að lokum var sviss- neski þjóðsöngurinn leikinn, og síðan fjarlægðust fánar hinna 29 þjóða, sem kepptu, hægt og' hægt leikvanginn. Stig 11 beztu þjóðanna urðu þessi miðað við' töfluna 7, 5, 4, 3, 2, 1. stig: 1. Sviþjóð 70. 2. Sviss 68. 3. U.S.A. 641/2- 4. Noregur 571/0. 5. Austurríki 48. 6. Finnland 46. 7. Frakkland. 33. 8. ítalía 22. 9. Kanadi\ I8V2. 10. England 15. 11. Belgía 15. Stig tóku einnig Tékkóslóvak- ía, Ungverjaland, Holland og Pólland.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.