Þjóðviljinn - 29.02.1948, Page 5

Þjóðviljinn - 29.02.1948, Page 5
Sunnudagur 29. febrúar 1948. Þ JÓÐVILJINN * Á HVlLDARDAGINN 1 hinni fornu lögbók Is- lendinga, Grágás, er lcafli uin skáldskap, og hefst hann á þessa leið: „Hvorki á mað- ur að yrkja um mann löst né lof. Ska,I-at maður reið- ast við fjórðungi vísu nema lastmæli sé í. Ef maður yrk- ir 2 orð en annar önnur 2 ef þeir ráða báðir um, og varðar skóggang eí' löstur er í eða háðung. Ef maður yrkir þá vísu um mann er eigi er háðung í, og varðar 3 marka sekt; ef hann yrkir fleira um iuann, og varðar fjörbaugs- garð, þótt eigi sé háðung í. Skóggang varðar ef maður yrldr um mann hálfa vísu þá er löstur er í eða háðung eða lof, það er hann yrkir til háðungar. Ef hann kveður það eða kennir öðrum manni, og er það önnur sök og varð- ar skóggang, svo varðar og hverjum er nemur.“ ★ betta er fyrsta höfunda- löggjöf á Islandi, og er í sannleika næsta ströng. Kjarni hennar felst í fyrstu setningunni að allur kveð- skapur um einstaka menn sé bannaður jafnt lof sem last, og eru sett ströng viðurlög, sé útaf brugðið. ímsum mun finnast það furðuleg ráðstöf- un að banna lofkveðskap, en sú ráðstöfun er vandlega hugsuð og fyllilega rökrétt. I>að er tilgangslaust að banna að yrkja níð sé lot' leyft, því fátt er skáldi auð- veldara en að gera „lof, það er hann yrkir til háðungar.“ Rökrétt afleiðing af að banna eina tegund kveðskap- ar er að banna allan kveð- skap. ★ Þess er ekki getið að höf- undarlöggjöf Grágásar hafi verið stranglega framfylgt, enda hefur það frá upphafi verið eitt mesta yndi íslend- inga að yrkja um náungann og ekki sízt semja lof til háð ungar. líáð og spott hafa ])ótt hin bezta aðferð í kveðskap, enda standa margir ótrúlega bersltjaldaðir gegn slíkum vopnum, sem venjulega eru stórum skæðari en illmæli og níð. Á þetta ekki sízt við um þá menn sem nefna mætti spotthelda, scm skortir hæfi- leika og greind til að skynja spott og háð. Það er hægt að hæðast að slíkum mönnum upp í opið geðið á þeim, án þess að þeir skUji upp né nið ur, þeir einblína á einföld- ustu orðanna hljóðan og ríg- lialda í hana, og hafa ekki hugmynd um hina eiginlegu merkingu þeirra. Spottheldir menn eru venjulegast mjög ánægðir með sjálfa sig, búa \ið jafnvægi sálarinnar og innri ró, en lífsförunautum sínum verða þeir til ævinlegs aðhlátursel'nis og \ekja þann gleðskap, sem þeir skilja ekki sjálfir. ★ Mjög skemmtilegt dæmi um skilning spottheldra manna var að finna í ReykjaAÍkurbréíi Morgun- blaðsins fyrir réttri ^iku. Hinn nafnlausi höfundur þess gerir að umtalsefni Þjóð viljahátíðina og honum blæð- ir að vonum mjög í augum hversu vel liún tókst. En sér- staklega gerir hann að um- talsefni þátt Tómasar Guð- mundssonar í hátíðinni og farast honum þá orð á þessa Ieið: „Tómas Guðmundsson skáld hefur sem kunnugt er eltki tekið hina kommúnis- tísku sóttkveikju. En vegua þess að hann mun hafa búist við, að margt af áheyrendum hans að þessu sinni iæri í flokki hinna formyrkvuðu flutti hann nokkur skýrmgar orð áður en hann hóf kvæða- lestur sinn sagði m. a. „Jeg ætla að lesa hjer upp nokkur gömul kvæði. Jeg man til þess, að öll þessi kvæði hafa eitt sinn verið túikuð af sr. Gunnari Benediktssyni, sem það ljettúðugasta og mark- lausasta hjal sem efsta stjett in í kapítalistisku þjóðf jelagi gæti leyft sjer. Sr. Gunnar hefur víst ekki veitt því eftir tekt að öll list að heitið geti, er runnin frá kapítaliskum þjóðfjelögum. Sem betur fer ierð jeg eltki hengdur fyrir þessi kvæði. Þó þau sjeu lje- leg að dómi sr. Gunnars Bene diktssonar. Enda eigum við lieima á Islandi. Guði sje lof.‘ I frásögn af samkomunni seg ir Þjóðviljinn, að Tómasi hafi þar, sem annarsstaðar er hann kemur fram, lerið tekið með' miklum fögnuði. Eftir því að dæma er liinn „rauðflekkótíi“ söínuður, sem kommúnistar hóuðu sain an við þetta tækifæri, kom- inn á þá skoðun, að svo sje Guði fyrir að þakka, að menn sjeu ekki lijer á Islandi hengdir fyrir þær sakir að vera á aunari skoðun en kommúnistar.“ ★ Þannig er l'rásögn liins spotthelda, og það skal strax tekið fram að þótt orð Tómasar Guðmundssonar séu tilgreind innan gæsa- lappa eru þau öll ranghermd, engin setning óbrjáluð. En spaugilegasta atriði frásagn- arinnar er það hvern skiln- ing höl'undurinn leggur í ummæli Tómasar Guðmunds- sonar um hengingu sína. Þau orð voru háð og skens um málflutning og fréttaburð Morgunblaðsins, en hinn spottheldi er ómóttækilegur fyrir slíku og heldur í ein- feldni sinni að þarna hafi sósíalistinn Tómas Guð- mundsson komizt í sálufélag við Morgunblaðsmenn og túlkað vísdóm þeirra! Höf- uudur Reykjavíkurbréfsins er forkostulegt dæmi um mann sem aldrei myndi skilja rétt „loí, það er ort er til háðungar." ★ En hann er jafnframt dæmi um annað. Eins og áð- ur er sagt gerir hann sig sekan um þann óheiðarleik að tilgreina innan gæsalappa fullkomlega ranghermd um- mæli. En það nægir honum engan veginn. Hann lætur sér sæma að barna ummæli Tómasar á svo lierfilegan hátt, að jafnvel flestir Morg- unblaðsmeim myndu afneita slíku afkvæmi, ]ægar hann leggur skáldinu þau orð í inunn að öll list að heitið geti sé runnin frá kapítalist- ískum þjóðfélögum! Eins og öllurn er kunnugt, nema hin- um spotthelda, má segja að fyrstu einkenni kajiítalist- ískra ])jóðfélagshátta Itomi fram í Vesturevrópu á 16. öld, en hið raunverulega upp haí kapítalismans var iðn- byltingin í Englandi 1770— 1830. Síðan hefur hann þró- azt ört víðsvegar um heim, þótt enn hafi verulegur liluti mannkynsins haft næsta lítil kynni af þjóðfélagsháttum hans. Hér á Islandi má telja upphaf hans síðustu áratugi 19. aldar, þegar þilskipaút- gerðinni óx fiskur um hrygg. Þannig' má segja að hið raun verulega tímabil kapítalism- ans í sögu mannkynsins hafi ekki staðið mikið á aðra 'öld. ★ En frá þessum tíma er öll list að heitið geti segir höf- undur Reykjavíkurbréfsins í orðastað Tómasar Guðmunds sonar. Það er bruðl á dýr- mætum pappír að eyða orð- um að jafngrátbroslegri stað hæfingu. llvað eru hinir list- hatandi Rússar miðað við slíkan mann sem í einu vet- fangi tortímir megininu af allri list mannkynsins og hengir umsvifalaust lista- menn íslenzltu Jijóðarinnar í sex aldir, frá Snorra Sturlu- syni til Jónasar Hallgríms- sonar? Varla munu þeir lofa guð £ gröf sinni fyrir að eiga heima á íslandi, þegar slíkur hengingarmeistari er uppi með þjóðinni. ★ Höfundur Reykjavíkur- bréfs Morgunblaðsins er kyn legur kvistur á meiði hinnar kapítalistísku menningar. I örstuttu máli tekst lionuin að gera sig sekan um hinar alvarlegustu falsanir, fremja víðtækari aftökur listamanna en um getur fyrr í sögunni, og leggja af mörkum sígilt dæmi um eðli spottheldra manna. Til verndar slíkum mönnum væru liöfundarlög Grágásar algild, þeir standa jafnvel við lasti sem „lofi, ])\'í er ort er til háðungar." Og þó liljóta ummæli ann- arra manna um þá jafnan að verða hégómi hjá orðum sjálfra þeirra, en fyrir þeim verða þeir vart verndaðir með nokkruin lögum. S K Á K Eftir Guðmund Amlaugsson •1-H-H-I-I-I-I-I-I-I-I-1-I-I-+.I-H Hver verður heims- meistari? Núna um mánaðamótin hefst í Hollandi skákþing sem líklegt er að lengi verði í minnum liaft. Þessa móts hefur áður verið get ið hér í dálkunum en mér þykir samt rétt að segja örlítið nánar frá því. Þarna keppa sex af beztu skákmönnum heimsins um réttinn til að setjast í liið auða sæti heimsmeistarans. Keppendurnir eru Fine og Res- hevsky frá Bandaríkjunum, Euvve frá Hollandi, Botvinik, Keres og Smyslov frá Ráðstjórn arríkjunum. Hver keppandi á að tefla fjórar skákir við hvern hinna. Mótið verðúr því 20 um- ferðir alls og fer fyrri hluti þess fram í Hollandi en síðari lielmingurinn í Moskvu. Þmginu ll-1-H-l-l-I-.l-I-l-H-I-l-I-l-k-l-I- á að vera lokið síðast í apríl eða byrjun maí. Erfitt er að spá um úrslit. Þeir Fine og Reshevskv hafa lítið haft sig í frammi síð- ustu ár, Reshevsky hefur þó haft tíma til að vera Bandaríkja meistari með miklum yfirburð- um og Fine hefur ritað þykka doðranta (og suma skemmti- lega) um skák. Euwe virtist kominn niður í öldudal sakir of mikilla tafliðkana en liefur tek- ið sér hvíld um sinn. Smyslov hefur alltaf verið fyrir neðan Keres, sem hefur* staðið sig frá- bærlega vel á rússneskum þing um þangað til á því síðasta. Það var lialdið í Moskvu ti! minningar um fyrsta afburða- mann Rússa á skákborðinu, tafl meistarann Mikael Tsjágorin, en hann lézt fyrir réttum 40 ár- um síðan. Á þessu þingi varð Botvinnik efstur og hlaut 11 vinninga. Næstur honum varð æfingafélagi lians Ragosin, ein- hver ójafnasti meistari þeirra Rússanna; hami hlaut lOtt vinning. Þá komu þeir Bole- slavsky og Smyslov með 10, Kotov með 9 (ó og loks Keres jafn ungmn og óþekktum skák- manni Novotjelnov að nafni. Þeir feng'u 9 vinninga hvor. Það fylgir sögunni að þeir Botvinnik og Keres börðust um forustuna lengi fram eftir þinginu. Þeir mættust í 13. umferð, Botvinnik liafði svart, valdi lioMenzka vörn og vann eftir harðan leik. Keres varð svo mikið um ósig- urinn að liann fékk aðeins hálf- an vinning úr þeim þrem skák- um sem eftir voru. Fjörugar skákir frá Álaborg KÓNGSBRAGÐ 13. nóvember 1947 Tage Nielsen Tage Sörensen Það er líkt og að blaða í gam alli myndabók að skoða þessa skák. Hún gæti eins verið tefld 1847 og 1947. Fórn livíts í 11. leik er falleg. 1. e2—e4 c7—e5 2. 12—í'4 g5xf4 3. Rgl—13 li7—h6 4. d2—d4 g7—g5 5. Bfl—c4 Bf8—g7 6. 0—0 d7—d6 7. c2—c,3 Bc8—e6 8. Bc4xe6 Í7xe6 9. I)dl—b3 Dd8—c8 10. g2—g3 f4xg'3 11. Rf3xg5! g3xh2 12. Kgl—hl Ii6xg5 13. Db3—b5 ! Dc8—d7 (13. — Rbd7 14. Dx5 Bf8 15. Dg6j- og hvítur hefur öfluga sókn) 14. Db5xb7 Dd7—e6 15. Db7—c8f Ke8—c7 16. d4—d5! eöxdö 17. Dc8—í5 Rg8—16 18. Bclxg'5 Iíc6—(17 Þetta er uppgjöf. HafS eða Rbd7 voru betri leikir. 19. Bgöxf6f Ke7—f8 20. Bf6xg7t Kf8xg7 21. Df5—g5t Kg7—li7 22. Hfl—f4 Dd7—g7 23. Dg5—f5t Dg7—g6 24. Hf4—h4t Gefst upp. Og í skákmni er hér fer á eftir vinnu sami maður brezka meistarann Wood sem hér var á ferðinni í liitteðfyrra. GRt)NFELDS-VÖRN Teflt í Álaborg 14. nóv. 1947„ Hvítt: Svart: B. H. Wood. Tage Nieh-.cn England. Álaborg'., 1. d2—<14 Rg8—f6 2. c2—c4 g'7—g6 3. Rbl—c3 <17—<15 4, Rgl—13 Bf8—g7 5. Ddl—b3 c7—c6 6. c4x<15 Rf6xd5 7. e2—e4 Rd5xe3 8. b2xc3 0—0 9. Bfl— c,4 b7—b5 10. Bc‘l—e2 c6—c5 11. <I4xc5 Rb8—a6 12. Bcl—e3 Bc8—e6 13. Db3—c2 Bd8—a5 14. R13—d4 Ra6xc5 15. 0——0 Ha8—c8 Framh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.