Þjóðviljinn - 02.03.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.03.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 2. marz 1948. ÞJÖÐVILJINN II. Hugsum okkur að ferðamað- ur hafi skömmu fyrir síðustu styrjöld átt því láni að fagna að nálgast hinar fögru strend- ur Grikklands frá Miðjarðar- hafi. Hann hefði þá vart komizt hjá því að rekast strax á hin erlendu áhrif. I fyrsta lagi hefði KAI MOLTKE: HVERJIR EIGA GRIKKLAND? tæka rafmagnshring er auk það verið óvenjuleg tilviljun, ef | Hambros banka í Lundúnum hið hann hefði ekki komið til lands mikla brezka fyrirtæki „The ins á einum hinna fjölmörgu brezku, bandarísku eða frönsku gufuskipa, sem héldu uppi sam- göngum við umheiminn. Þegar er hann fór um tollinn hefði hann getað minnzt þess, að gríska þjóðin hefur svo sannar lega ekki af honum neina pen- inga í því tilfelli. í öllum helztu hafnarborgum Grikklands hafa tolltekjurnar fyrir löngu verið lagðar fram að veði sem trygg- ing fyrir hinum erlendu lánum, og það er hin erlenda f jármála- nefnd sem hefur yfirumráð þeirra. Sama máli gegnir ef hinn lán- sami ferðamaður vill senda skeyti til fjölskyldu sinnar um komu sína til Grikklands. Ekki græða Grikkirnir heldur mikið á því, því síðan 1926 hefur stórt brezkt félag, „Eastern Tele- graph Co.“ haft 50 ára einka- leyfi sem hefur í för með sér einokun á öllu símasambandi við önnur lönd, hvort sem það fer um strengi félagsins eða á þráðlausan hátt. Eða við skulum hugsa okkur að ferðalangurinn fari inn á næstu símstöð til að hringja til gistihúss síns. Enn er það erlent félag sem hann skiptir við, því 1926 fékk belgíska félagið „New Ahtwerp Telephon and Electrical Work Co.“ sem tveir belgískir stórbankar standa að einnig 50 ára einokun á gríska símakerfinu, er félagið tók að sér að stækka og færa í nýtízk- ara horf. Á þessu sviði er það ekki heldur neitt smáfé sem árlega rennur í vasa hinna er- lendu einkaleyfishafa. Fari Grikklands-ferðalangur- inn síðan inn í rafmagnslestina sem liggur úr hafnarborginni Pireus til Aþenu, eða inn í einn af sporvögnum liöfuðborgarinn- ar, getur hann enn verið ör- uggur um, að einnig það smá- ferðalag verði til hagnaðar fyr- ir hina „vestrænu menningu.“ Þessi mikilvægu fbitningatæki hafa nefnilega síðan í október 1925 verið í höndum brezka fé- lagsins „The Hellenic Electric Kailways Co.“ sem er útibú Hambros banka í Lundúnum og hefur hlutafé sem nemur 400. 000 sterlingspundum. Það var einn helzti Grikkinn í þessu brezka félagi Mr. Varvaressos sem Bretar gerðu um tíma eftir Power and Traction Finance Co. Ldt.“ og grískt auðfélag sem því er tengt.'Auk samgöngufé- lagsins ræður auðhringurinn yf- ir útibúinu „The Hellenic Elec- tricity Co.“, sem hefur einka- leyfi á öllum aflstöðvum til raf- magnsframleiðslu í Aþenu og umhverfi hennar, ásamt öðru félagi sem hefur einkaleyfi á gas framleiðslu og sér um rafmagn til Ijósa í höfuðborginni og raf- orku til allra helztu fyrirtækja borgarinnar. Þetta einkaleyfi er til 60 ára. hafa verið raktar sýna hvernig ástandið var i Grikklandi fyrir styrjöldina. Ef til vill hafa síð an orðið einhver eigendaskipti að fjármagni sem drottnar yfir hinum ýmsu fyrirtækjum. Ýmis legt hefur einnig eflaust eyði- lagzt og orðið að engu í hörm- ungum stríðsins. En eitt er fu!l- víst: Grikkir hafa að minnsta kosti ekki sjálfir eignazt meira af hinum glæsilegu fyrirtækjum lands síns. En ef til vill er sem stendur fremur reiknað í dollur um, þar sem áður var reiknað í frönkum og sterlingspundum! Fyrir stríð voru flugsamgöng ur Grikklands þannig einkum í marmari. Svo að segja all- ar marmaranámur Grikklands eru hins vegar í höndum hins mikla brezka félags „The Greci- an Marble Coinpany“ sem hefur j aðalaðsetur í Lundúnum. Á sama liátt er i Grikklandi vegar hafa grískii- bændur feng lagt fram lánsfé og hlutafé. Einkum tóbaks- teppa- og sem- entsiðnaðurinn hafa að mestu leyti byggzt á frönsku og brezku fjármagni. í sambandi við landbúnaðinn er í Grikklandi mikil fram- leiðsla af tóbaki, víni, kúrenn- um og baðmolíu, og útflutning- ur þeirra gæti fært landinu veruleg auðæfi. En erlend verzl unarfélög hafa einnig komizt í einskonar einokunaraðstöðu í útflutningsverzluninni og haft af því mikinn gróða, en hins Brezkur ferðamaður sem minnist hótelvistar í Grikklandi getur með ánægju hælt sér af því að jafnvel „dinnerinn" hafi verið steiktur >Tir brezku gasi og að hann hafi einnig lagt fram sinn skerf til veldis og auðlegðar heimsveldisins i hvert sinn sem hann kveikti á raf- magnsljósi í hótelherbergi sínu í Aþenu. Látum hinn ímyndaða Grikk lands-fei’ðalang síðan ljúka erf- iði dagsins með baði sér til hressingar. Vatnið hlýtur þó í þremlinum að vera grískt ? Bæði já og nei. Vatnskerfi Aþenu var þegar fyrir strið að miklu leyti einnig bandarískt f j'rirtæki. Ár- ið 1926 jók gríska stjórnin enn veðsetningu landsins með því að veita stóru bandarísku fé- lagi „The Ulen Company" einka leyfi til endurbyggingar og stækkunar á vatnskerfi höfuð- borgarinnar, og 30. ágúst sama ár hófust mjög víðtækar fram- kvæmdir. Tvö lítil fljót, Chara- dros og Varnavas, voru stífluð með 285 metra langri stíflu (54 metra hárri) og þannig myndað ist 5 km. langt vatn, sem átti styrjöldina að fjármálaeinræð-1 að geyma 41 millj. rúmmetra af isherra Grikklands — af mjög vatni. Þaðan var vatnið leitt í svo li^ignýtum ástæðum. 13,5 km. löngum göngum til Hins vegar bætir það nokkuð dælistöðvarinnar í Chelidonou úr skák að rafmagnssamgöng- og áfram inn í Aþenu. Það var urnar í Aþenu og umhverfi mjög fullkomið og nýtízkt vatns hennar eru aðeins lítill hluti af langtum víðtækari brezkum auð kerfi sem gríska höfuðborgin öðlaðist, en bandarísku auð- liring, sem einnig lætur til sím mennirnir tryggðu sér einnig taka á öðrum sviðum í f jármála lífi landsins. Bak við hinn víð- mjög glæsilegar tekjur. Þær staðreyndir sem hér höndum franskra og ítalskra fé laga. I maí 1926 hóf ítalska fé- lagið „Aero Espresso Italiana" samgöngur á leiðinni Brindisi- Grikkland-Konstantinópel, og stóra franska félagið „Sociéte Francaise des Messageries Transaériennes" hafði komið vélum sínum í fastar ferðir frá Frakklandi, um Grikkland og til Sýríu. Nú eru flugsamgöngurn- ar yfir Grikklandi eingöngu í höndum Breta og Bandaríkja- manna. ★ Grikkland er veðsett og skuld um vafið land, og það er þraut- pínt land, þar sem f járhagsþró- un þess hefur áratugum saman verið drepin í dróma. duglausr ar grískrar og erlendrar stjórn- ar. En þrátt fyrir allt hefur landið að geyma mikil auðæfi meinið er aðeins það að hinar erlendu leppstjórnir Grikklands hafa einnig ár frá ári fargað í braski sínu flestum þessara nátt úruauðæfa í hendur erlendu fjármagni, oft við hinum hlægi- legustu skilmálum. Heimskunnur er hinn vandaði hvíti og litaði verulegt magn af svo dýrmæt- um málmi sem nikkel. En gríska þjóðin ræður ekki heldur yfir þeim auðæfum. Árið 1925 gerði gríska stjómin samning við brezka auðhringinn „The Middle East Development Cor- poration“ og samlcvæmt honum fengu Bretar umráð yfir nikkel námunum, í Locris og Boötíu, og félagið tók að sér að leggja fram fjármagn að upphæð 200.000 pund. Verðið fyrir þessi auðæfi var það, að Bretar ættu eftir sex ára skeið að greiða grísku stjórninni 2000 pund á ári, og eftir 11 ár í viðbót svo mikið sem 3000 pund á árí. Grikkland hefur allmikla saltíramleiðslu. En einnig þar er ástandið slíkt, að einkaleyfi hefur fyrir löngu verið aflient erlendu fjármálanefndinni sem trygging, og hún notar tekjurn ar sem greiðslu og afborganir af hinum gömlu og vafasömu lánum Grikklands. í Laurium á attíska skagan- um fyrir sunnan Aþenu fannst á sínum tíma allmikið magn af blýi og silfri. Þessi auðævi féllu þegar í liendur stóru frönsku fyrirtæki sem var útibú „Banque d’Athenes". Blýfram- leiðslan var orðin 14.889 tonn- metrar árið 1938. Franska námufélagið í Lauríum „Société Francaise des Mines" hefur einnig í sínum höndum þar í bæ eina af stærstu vélaverk- smiðjum Grikklands og fyrir- tæki til framleiðslu á sprengi- efni. Lengi vel höfðu hinar miklu smergilsnámur á eynni Naxos mikla þýðingu í fjármálum Grikklands. Smergill var flutt- ið mjög lítið verð fyrir fram- leiðslu sína. Gott dæmi um það hvernig erlent fjármagn hefur komizt inn í landbúnaðinn var skipu- lagningin á kúrennusölunni. Til þess að halda stöðugu verði á þessari heimskunnu grísku framleiðslu var þeirri skipan komið á í lok síðustu aldar að allmikill hluti framleiðslunnar var settur í geymslu til að koma í veg fyrir verðlækkanir, ef uppslceran var góð. Það leið hins vegar ekki á löngu þar til erlent fjármagn fékk í sínar hendur yfirráðin á þessu sviði. Árið 1905 fól stjórnin fransk- brezk-grískum auðhring þetta arðvænlega fyrirtæki til 20 ára. Mörg stór geymsluhús voru byggð víðsvegar um landið, og það sem af gekk af kúrennu- uppskerunni var selt á föstu verði til framleiðslu á vinum. líkjörum og spiritusi. Þessi ein- okun hélzt þar til einkaleyfið rann út. Þá var sú breyting gerð að þjóðbankinn gríski fékk meiri áhrif á stjórn kúrennu- geymslunnar , en skipulagshiið in var þó enn í höndum einka- leyfishafanna. Með kúrennueinkasölunni og á annan hátt komst erlent f jár- magn smátt og smátt í grisku vínframleiðsluna og fyrst og fremst vínútflutninginn sem að miklu leyti fór fram um „Société Hellenique de Vins et Spriritueux" en það er franskt fyrirtæki. Það er athyglisvert að lengi fór meiit en helming- urinn af vínframleiðslu Grikk- lands til vínlandsins Frakk- lands, þar sem það var selt á- fram. Bróðurhluti ágóðans rann ur þaðan til allra hluta heims- í vasa hinna frönsku kapítal- ista. Á sama hátt höfðu erlend fyrirtæki að miklu leyti tryggt, sér tóbaksútflutning Grikk- lands. Einokunarfjármagninu hafði þannig tekizt að sölsa und ir sig allar helztu greinarnar í fjármálalífi Grikklaiids. ins, og árið 1936 var fram- leiðslan orðin 15.000 tonn. Smergilsnámurnar voru um tima í höndum Breta og síðar i höndum Frakka og að lokum voru þær framseldar erlendu fjármálanefndinni sem trygg- ing fyrir ríkisskuldunum og hafa fært hehni mjög miklar tekjur. Önnur málmauðæfi Grikklands hafa ýmist verið slælega hagnýtt eða komizt í hendur erlendra kapítalista. Og nú gera Bandaríkjamenn áætl- anir um að fá þessi náttúru- auðæfi í sínar hendur sem lið í hinni grísku „Marshalláætl- un“ sinni. Á- Gríski iðnaðurinn stendur enn fremur lágt og hvílir að verulegu leyti á hinum stóru er- lendu bönkmn sem bæði hafa Áhugi Bandaríkjamanna á málefnum Grikklands hófst þegar skömmu eftir heimsstyrj öldina fyrri, þegar bandarískar peningastofnanir tóku þátt í að veita Grikkjum lánið mikla sem átti að tryggja hið nýja landnám 1,5 milljóna grískra flóttnmanria frá Litluasíu i Makedóníu og Þrakíu. Lánið var veitt 1924 og var aðallcg i veitt af Bretum. Hin formlcga lánsupphæð var 12,3 milljónh punda, en lánið var boðið i'it á Framhald á 7. síou.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.