Þjóðviljinn - 02.03.1948, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.03.1948, Síða 8
Félag járniðiiaðarmanna hélt árshátð sina s.l. laugardagskvöld í Sjálfstæðishúsinu. trar hátíð- in hin íjölmennasta og sérstök að }>ví leyti að þangað buðu járniðnaðarmenn fulltrúum allra þeirra félaga sem veittu félagi þeirra stuðning í \erlíiöllum þess s.l. sumar. Voru þarna margar ræður fluttar. Verður nánar sagt frá afmselishátíðinni í blaðinu-á morgun. (Ljósm. Sig. Guðm.) Samið um hækkað kaup og bætt kjör ] strætisvagnstjóra Samningar tókust milli strætisvagnstjóradeiidar Hreyfils og bæjarins um kaup og' kjör strætisvagnastjóranna. Samkvæmt þeim hækkar gi-unnltaup strætisvagnstjóra um 25 til 50 kr. á mánuði. Áður höfðu sti'ætisvagnstjórar fyrsta árið kr. 562, 50 á mán. í grunnkaup; á öðru starfsári kr. 587,50 á mán.; þriðja árið og eftir það liöfðu þeir lcr. 612,50 í grunn á mánuði. Þessu var breytt þannig að iægri flokkarnir vorn hækk- aðir upp í kr. 612,50, Auk þess fá þeir nú greiðslu fyrir alla heilgidagavinnu aðra cn sunnudaga, þ. á m. sumardaginn fyrsta, 1. maí og 17. júní, en áður var vinna þeirra þessa daga innifalin í mánaðaritaupinu. Á yfirstandandi ári svara þessar greiðslur til að grunn- kaup hækki um kr. 26.06 á rnánuöi og um 51,06 lijá þeim sem voru í miðlaunaflokkinum og kr. 76,06 hjá þeim sem voru áður í lægsta flokki. Fyrir yfirvinnu eru greiddar kr. 5,00 í grmm á klst. Vinnu- tími styttist um eina klst. alla helgidaga ársins, eða um 60 .klst. á ári. Vinna hefst nú á helgidögum kl. 10 ácdegis í staá 9 áðtir, O'g á stórhátíðum kl. 1 í stað kl. 2 e. h. Laugardaginn fyrir páska hættir akstur kl. 6 c. h. í stað kl. 1 að nóttu áður. Kaup vaklmanna er vinna að hreinsun bifreiða hækkar úr kr. 575 í kr. 605 í grunn á mán. Sumarleyfi var breytt þannig að framvegis fá vagnstjóramir sama sumarfrí og- fastráðnir Engin síld hefur vðiðnt í íívgl firði síðustu þrjá sólarhringana emia verið látiaus stormur þar uppfrá; Þó íjomu þí-j'ú sizip með sam- tals 700 mál af stid í gær. Síld- in 500 ;nál, Smdís S00 og Frey- dís 100. HöfSu þau fcngið þá vciði áður en stormurinn skail á og eitthvað áf skipum kibb vera efra með síld. í gær var verið að losa þessi skip og lesta Knob Knot með þróarsíld. starfsmenn Reykjavíkurbæjar Greiðslu. fyrir veikindadaga var breytt þannig að nú fá vagn síjórarnir greitt kaup allt aö þrjá mánuði, frá og með fyrsta degi ,en áður var greitt í styrkt- arsjóð þeirra. Áður fengu vagn- stjórarnir 50 kr. á mán. í bið- peninga, ef þeir fengu ekki ein- kennisföt í tæka tíð, en nú var þetta hækkað upp i kr. 85 á mán. Þá var ennfremur samið um að vagnstjórarnir skuli hafa aðgang að snyrtitækjum á Lækj artorgi, og að strætisvagnarnir skuii vera upphitaðir, mun al- menningur í bænum verða vagn- stjórunum þakklátúr fyrir að hafa knuið þetta í gfgn.’ Þá und irgengust - strætisvagnamir það að sækja þá vagnstj. á m:>rgn- ana seni búa í úthverfum i.æjar ins, eins og Kleppsholti og Sogainýri, og flytja þá frá vinnu á kvöldm. SamningurL n gildir tii 1. apill 1949. Samkomulag náðist á laugardagskvöldið og skrif- uðu báðir aðilar undir með þeim fyrirvara að Hreyfill og bæjar- ráð samþyklctu, sem báðir að- ilar gerou. Sáttasemjari vann að sam- komulaginu, en af Hreyfils liálfu sömdu: Ingimundur Gestsson, form. Hreyfils, Ólaf- ur Jónsson, Birgir Högnason og Þorsteinn Pétursson, starfsmað- ur fulitrúaráðs verkalýðsfélag- anna. Af bæjarins hálfu sömdu: Borgai’stjóri, borgarritari og Ragnar Þorgrímsson, eftirlits- maður sti'ætisvagnanna, Húsnæði hækk- ar um 1000% Enda þótt tillagan um af- nám uppsagnarákvæðis húsa leigulagamia hafi enn ekki verið afgreidd á Alþingi, er hún þegar farin að hafa sín j áhrif. Ýmsir húsnæðiseigend j ur hugsa sér gott til glóðar- ninar að hækka nú leiguna upp úr öllu valdi, og verð á húsnæði tók snögglegan kipp upp á við strax og tillagan kom fram. Má þó segja að ekki hafi verið á það verölag bætandi. Þjóðviljmn fékk í gær enn eitt dæmi um það okurverð sem nú er á íbúðum. Eld- gamalt og lítið liús var boðið til sölu fyrir nokkrum dög- um. Það er tvær hæðir, þrjú lítil herbergi og eldhús á hvorri hæð. Húsið er mjög úr . sér gengið og óvistlegt, frá- gangur allur slæmur. En það átti að kosta ltr. 280.006! Til samanburðar má nefna að fasteignarmatið var kr. 28.000. Eigendur þessa húss hafa að sjálfsögðu fengið andvirði þess margborgað af leigjend- unum. En það hrekkur ekki til. Rúml. fjórðung úr milljón skal það kosta, og það er auðveít að ímynda sér liver leigan yrði, ef þessi kaup fará fram. Þannig eru áhrif ' tillögunnar einnar saman, það er auðvelt að hugsa sér ) hvernig færi ef hún yrði sam ! þykkt. j 4------------------------* Skeiðarárhlaupinu íokið Talið er að Skeiðarárhlaupinu sé nú lokið, en samt er áin enn- þá meiri en að sumarlagi og eru rigningarnar nú taldar valda þar nokkru um. Bráðabirgðaviðgerð hefur far ið fram á símalínunni austur og náðist síðdegis i gær sam- band við Hornafjörð, en sam- bandslaust var þangað undan- farið. fÓÐVIMRNK Annar togari Reykjavíkurbæjar SKÚU MAGNÚSS0N hleypur af stokkunum Annar nýbyggingartogari Reykjavíkurbæjar liljóp aí' stokk- ununi síðast liðinn laugardag 28. febrúar. Hlaut hann nafnið Skúli Magnússon. Svoliljóðandi skeyti barst Bæj-' arútgerð Reykjavíkur frá þeim hjónum Þórarni Olgeirssyni, ræðismanni, er var fulltrúi eig- enda við flotsetninguna og konu hans frú Nönnu, er framkvæmdi skímina: „Skúli Magnússon var skýrð- ur og flotsettur með mikilli við- höfn kl. 11 árdegis 28. febrúar 1948. Innilegar hamingjuósklr með skipið. Gæfa og gengi fylgi Skúla Magnússyni og öllum, sem á honum sigla.“ Skúli Magnússon, er byggður í skipasmíðastöð Cook Welton & Gemmel í Beverley. Lengd skipsins er 180 fet B. P., breidd 30 fet. Hann er því mun stærri en aðrir nýsköpunartogarar, er til landsins hafa komið, að Fylki og Neptunus undanskyld- um. Frðafélagið: KVIKMYND FRÁ AUSTFJÖRÐUM Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæðishús- inu í kvöld. Árni Stefánsson sýnir kvik- myndir frá Austfjörðum. Sigurð ur Þórarinsson útskýrir mynd- irnar. Þjéfnaðarmá! upplýst Eins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu, var brotizt inn i vörugevmslu, verzlun og skrifstofu Jóhanns Ólafssonar & Co. og skrifstofu Strætis- vagna Reykjavíkur á Hverfis- götu 18, aðfaranótt 23. janúar. í skrifstofu strætisvagnanna var stolið j: 700,00 og i fyrir- tækinu J. Ó. & Co. 4 rifflum, 2 hjólbörðum og ljósmyndavél. Mál þetta er nú upplýst. Tveir menn voru þarna að verki. Elías Framhald á 7. síðu. Visumskylda afnumin til Sviss Samkomulag hefur náðst við ríkisstjórn Sviss um afnám visumskyldu islenzkra ríkisborg ara, sem ferðast til Sviss, og gagnkvæmt, enda sé eigi um dvöl i atvinnuskyni að ræða. Samkomulag þetta gengur í gildí 15. þ. m. (Frétt frá utanríkis- ráðuneytinu). sksffiailsr Alfreð Andrésson skemmti bæjarbúum í Gamla bíó í gær- kvöld með gamankvæðum. Hús- fyllir var og barst honum f jöldi blóma að launum. Barnahjálpin: Yfir hálf millj kr. Söi'nun tll barnahjálparinnar nemur nú yfir hálfa milljón kr. Á sunnudaginn söínuðust hér 90 þús. kr., þar af íyrir barna- skenuntanir 36 þús. og 7 þús. voru samskot barna. í gær bár- ust söfnuninni 60 þús. kr. Á Akranesi söfnuðust 60 þús,, Borgarnesi 20 þús., Stykkis- hóimi 15,5 þús., Fáskrúðsfirði 15 þús. og Hafnarfirði 60 þús. Eins og af þessn sést hafa ekki komið fréttir af fjölda staða á landinu. Rafvirkjar boða verkfall Félag rafvirkjameistara sagði upp samningum, eins og frá var sagt á sínum tíma. Félag íslenzkra rafvirkja hef- ur boðað verkfall frá og með 4. þ. m. ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Samn- ingaumleitanir munu hafa haf- izt í gær. ivigkeppni skíða- mótsins Gísli Krisíjánsson svigmeistari Reykja- víkur Skíðamót Reykjavíkur hélt áfrain á sunnudaginn í Jósefs- dal og kepptu karlar í svigi. Svigmeistari Reykjavíkur varð Gísli Kristjánsson úr ÍR. Úrslit urðu þess: í A-flokki: 1. Gísli Kristjánsson ÍR 1:44,8 min. 2. Magnús Guðrnundsson KR. 3. Ásgeir Eyjólfsson Á. í B-flokki: 1. Magnús Björnsson ÍR á 1:31,6 mín. 2. Sigurjón Sveinsson. 3. Gfímur Sveinsson. — Sveitakeppni í A- og B-flokki unnu sveitir ÍR. Keppendur voru ellefu. - - I C-flokki karla varð Andrés Ottósson Á fyrstur og Hermann Guðjónsson KR annar. Árm. vann sveitakeppn- Framhald á 7. síðu. SunáhalSar- gjalii fiækkar Á bæjarráðsfundi s.l. föstu dag var samþyldtt hækkun á aðgangseyri að sundhöllinni. Gjald fujlorðinna var liækk að úr kr. 1,50 í kr. 2,00 í hóp- klefum, og úr kr. 1,50 í kr. 2,50 í eins manns klefum. Gjald fyrir börn var liækkað úr 35 aurum í 50 aura.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.