Þjóðviljinn - 14.03.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.03.1948, Blaðsíða 1
18. árgangur. Sunnudagur 14. marz 1948. 62. tölublað. Sósíalistafélag Reykjavíkur: T rúnaðarmanna- fundur verður haldinn í dag kl. 2,30 e. h. á Þórsgötu 1. Aríðandi að allir niætL Stjómin. Aðaleinkenni fjárlaganna 1948: un, niðurskurður ver Mandfáriiað stférnariið hespar al 2» unirællss fjártaganna Handjárnaðir stj órna rflokkamenn hespuðu af aðalatlívæðagreiðsluna um fjárlögin í gær á Æskuljésfnndnrinn iisii inn- r 1 Raeðumnn Æ.F.R. eru Jónas Haralz og Lúð- vík Jósefsson Fuadur sá sem Æskulýðsfylkingin boðar til um „Inn- anlar.dsst jórnmál og liagsmimamál í'slenzkrar æsku“ verður haldinn í Mjólkurstöðinni anuað kvöld (mánúdag), og hefsí kl. 8.30. Ræðumenn Æskniýðsfylkingarj.hnár eru Jónas Har aiz, hagfræðingur og Lúövík Jósefsson, alþingismaður. Heimdallur hefur séð sig tii - um hennar á lífskjör alþýðunn- neyddan aó taka þátt í umrav ar. þremur Wukkutímum. Hafði fonhaihir fjáryeiu anIaMflsmál ailllað kv»ld mganefndar fra þvi skýrt að myndaður hefði verið „hringur utan um fjárlögin“ í þeirri mynd sem ríkisstjómin og meirihluti hennar í fjár- veitinganefnd vildi hafa þau, og héldu handjárn þessa „hrings“ svo vel, að aðeins tvær þrjár til- lögur einstakra þingmanna voru samþykktar, all- ar tillögur minnihluta fjárveitinganefndar felld- ar og allar tillögur meirihlutans sem til atkvæða komu samþykktar. Ríkisstjómin kom þó ekki fram vilja sínum til eins mikilla skemmdarverka á fjárlögunum og hún ætlaði í fyrstu. Vegna hinnar einbeittu bar- áttu Sósíalista treysti ríkisstjómin sér ekki til að ganga eins langt í niðurskurði fjárveitinga til verklegra framkvæmda og áætlað var í frumvarp- inu, framlag til vega og brúa vap hækkað veru- lega og til hafna nokkuð. Þær tillögutf og aðrar tillögur fjárveitinganefndar er til bóta horfðu, nutu að sjálfsögu óskipts fylgis Sósíalistaflokks- ins. Áberandi er sú viðleitni ríkisstjómarinnar að hafa tekjuáætlunina vísvitandi óeðlilega lága til þess að afsaka niðurskurð f járframlaga til nauð synjamála og afla sér fjár til að ráðstafa í heim- ildarleysi. Fölsun tekjuáætlunarinnar, niður- skurður verklegra framkvæmda og menningar- mála samfara gífurlegri eyðsluaukningu í ríkis- kerfið, einkenna fjárlög ársins 1948. Stúdentar! munið fundinn í dag Aðall'undur Stúdcntafélai* s Reykjavíkur hefst kl. 2 í dag i Sjálfstæðishúsinu. — Bú- ast má við mikilli iiðsókn stúdenta á fund þennan, þ'. i iíst er að harðar umræðnr nninu spinnast um framsögu ræðu Gylfa 1». Gíslasonar, ei fiann nefnir: „Hvað er aö gerast í Tékltóslóvakíu cg Finnlandi" Er áríðandi að frjáishuga stúdentar fjöl- rnenni og komi í veg fyrir ið afturhaldsöflin geri Stúd- entafélagið að tæki i ('firstandandi æsingaherferð sinni. um jjessum, enda þótt ætlun dollaradrengjanna hafi hinsveg ar verið sú að leiða athygii æskunnar frá sínum eigin hags munamálum með moldviðri ujyn- loginna æsifregna um alþjóða- mál. Á fundinum s.l. þriðjudag var rækilega flett ofan af raiig færslum þeirra á þeim vett- vangi. Og á morgun munú þcss- ir cmápostular afturhaldsins fá að standa skil á hrunstefnu nii- verandi ríkisstjómar, og árás- i-s “■'* ■ V""-' t<- Atkvæðagreiðsla við 2. umr. fjárlaganna hófst kl. 1 í gær og var lokið kl. 4. Eugar bre>l- ingar urðu á hebdarsvip fjái- Skýrsvör Heimdellingurinn, Ólafur Hnkur Ólafsson, heldur á- fram dylgjum sínum um mig og hefur í gær orðið að leita til VLsis til að koma þeiffi á framfærL — Blrtir haim þar sex spurningar og virðist ímynda sér ftð hægt sé án viðnrlaga að bera menn hinum verstu ámælum, ef það er gert í fyrirspum- arformi. Að sjálfsögðu Iaet ég pilt þónnan eitki taka mig í yfirheyrslu, hinsvegar mun ég gera ráðstafanir tii þess að hann fái að bera ábjTgð orða sinna 4 réttum vett- vangi, fyrir íslenzluim dóm- stóium. M. K. laganna frá frumvarpinu, en víða höggvið dýpra að réttinda- löggjöf síðustu ára, frarolág til alþýðutrygginga lækkað um 1.6 millj. kr., „í samráði við ríkis- stjómina", og lækkað um eina milljón framiag til bygginga- sjóðs, bundið í lögum um land- nám nýbyggðir og endurbygg- inga í sveitum, Formaður f járveit- inganefndar játar að tekjuáætlun. fjárlag- anna er vísviiandi höfð of lág Formaour fjárveitinganefnd- ar, íhaldsmaðurinn Gísli Jóns- son, mótmælti harðlega bariómi fjármálarácherra íhaldsins Jó- hanns Þ. Jóscfssonar, og taJdi að allt benti ti! að verðtollurinn næmi á þessu ári ekki 60 millj. eins og stjórnarráðið vill áætla bann, heldur 80 milljónir króna. Sósíalistar báru fram brejling- artillög'u um að áætla -verðtoll- Reykvísk alþýðuæska mun fjölmenna í Mjólkurstöðinn á morgun og með því sýna það i verki að hún fordæmir aftur- halds- og hrunstefnu, en fylkir sér um stefnu framfara og ny- sköpunar. Lúðvík Jósefsson. inn 70 milljónir, en sú tillaga var felld af stjórnarflokkunum, sem hafa visvitandi haít tekju- áætlunina óeðlilega Iága til að réttlæta niðurskurð á. fx-amlög- um tii nauðsýnjamála. Frajnsóknarfiokkurimi læfur liafa sig til skemirtdarverka. Tillaga stjórnarflokkanna um að fella niður lögboðið einnar milljónai' kr. framlag i byggingarsjóð samkvæmt; lög- unum um landnám nýbyggðir Framh. á 3. síðu. 558 nýir áskrifendur á 8 vikum Kleppsholtsdeiidin bætirenn mest viðsig og fer yfir 280%. Þjóðviljasöfmminni tleygir fram, í gærkvöld höfðu safnazt 558 nýir áskrifemlur, en átta vikur eru síðan söfnunin hófst. Þessa viku fór Kleppsholtsdeildin yfir 200%, bætti einna mest \ið sig, 17%, en nokkrar aðrar deildir sækja fast fram og feta öruggt uppeftir ilstanum. RÖð deildanna er nú {æssi: 1. Kleppsholtsdeild 2. Barónsdeild 3. lúngholtsdeild 4. Bolladeild 5. Laugarnesdeild 6. Skóladeild 7. Skerjafjarðarjeild 8. Vogadeild 9. Meladeild 10. Sunnuhvolsdeild 11. Njarðardeild 12. SkuggahverfisdeiM 13. Túnadeild 14. Hliðadeild I. 15. Hlíðadeiid II. 17. Valladeikl 16. 'Vesturdeild 18. Hafnardeild 19. Lauíásdeild 202 % 139 % 119 % 103 % 85 % 55 % 50 % 47 % 43 % 41 % 39 % 32 % 31 % 30 % 29 % 25 . % 28 % 17 V- io Nú styttist óðum tíminn, komið fram í miðjan Engiu deild má vera undir 100% 1. maí!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.