Þjóðviljinn - 13.04.1948, Side 3
Þriðjudagur 13. apríl 1948.
ÞJÓÐVILJINN
ífrUÚTTin
Ritstjóri: FRlMANN HELGASON
Á árinu 1947 voru gerðar
margar tilraunir af frjálslyndu-
fólki innan íþróttahreyfingarinn
ar í Bandaríkjunilm til að fá
alla fordóma um samstarf
hvítra og svartra manna af-
numda. í fyrstu leit út f.yrir að
þetta mundi takast ;c!, en nú
virðist þetta komið í gamla horf
ið aftur.
Það var helzt í tennis og
körfuknattleik, sem árangurinn
virtist mestur, til að byrja með.
Það lítur því út fyrir að þessir
sigrar hafi verið aðeins papp-
írssigrar og að hinir lituðu í-
þróttamenn verði áfram að berj
ast fyrir tilveru sinni og rétt-
indum.
Átakanlegt dæmi um það
hversu erfitt er fyrir 1,'lökku-
menn að ná rétti sínum til
keppni, er framkoma körfuknatt
leiksmanna sambands 'itúdenta,
sem var það fyrsta scm tók
þátt í þessari hreyfingu um rétt
blökkumanna, í fyrra. Árlega
gengst sambandið fyrir lands-
einn einasti svertingi var með
í þessari keppni. Ábyrgir íþrótta
leiðtogar hafa látið undrun
sína í Ijós yfir þessu. Og hvað
keppni, sem fer fram í Kansas. •-raunverulega hefði getað skeð
City með þátttöku frá 32 aðil-
um. Fyrir síðustu keppnina. til-
kynnti sambandið að enginn lit-
aður þátttakandi mætti vera
með í keppninni, þvcrt ofan í
samþykkt þess árið áður. Emil
Liston, ritari sambandsins,
skýrði svo frá, að sambandið
sem slíkt hefði ekkert á móti
því að svartir iþróttamenn tæku
þátt í mótinu, en opinberir em-
bættismenn Kansas City segðu
að það væri alls ekki hægt að
gefa rúm fyrir alla þá negra,
sem mundu mæta til keppninn-
þó nokkrir negrar hefðu mætt
til leiks í Kansas City?
í tennisíþróttinni er það svip-
að. 1 innanhússmeistarakeppn-
inni fær Reginald Weir frá New
York að keppa. Það er fyrsta
skiptið í sögu tennisíþróttarinn-
ar sem svertingi fær að keppa,
en mótstjórnin tilkynnir þá
blöðunum að þetta beri ekki að
skoða sem viðtekna reglu og
að hún á engan hátt geti mælt
með þvi að negrar fái að taka
þátt í keppni þessari í framtíð-
inni.
Á sunnudags
kvöldið lauk
dr. Broddi
Jóhannesson
erindaflokki
sínum (eða
nemanda
síns) um ó-
vild. Dr.
Broddi er
prýðilegur útvarpsmaður. Og
ætla má að sumir geti
haft gagn af erindum af
þessu tagi, þegar þau eru
jafn laus við allan lærðan belg-
ing og hér var um að ræða. En
mér skildist á eftirmálanum, er
hann fór að minnast á skipulagn
1 ingu, að hann gangi þar fram
undir merkjum þess makalausa
,,húmanisma“ sem um nokkrar
næstliðnar aldir hefir sóað
ar, og þannig var það aftur| í golfleik hefur komið fyrir
komið í sama farið. — Astæðan
til þess að engir árekstrar urðu
út af þessu er án efa sú að ekki
M©i#g §íerkn§tii keia(t§pyrni3-
liéÍM átilokiið irá IMympífi-
Vaxa möguleikar íslands til þátttöku
Lundúnablaðið „Evening
Standard" segir'nýlega frá því
að F.J.F.A., Alþjoðasamband
knattspyrnumanna, hafi tekið
ákvörðun um það að fylgja
fast fram ákvæðunum um á-
hugamennsku í sambandi við
Olympiuleik.'ma í London í sum
ar. Gerir blaðið ráð fyrir að
ííolland — Belgia gerðu jafn-
tefli í landskeppni í knattspyrnu
sem fram fór fyrir nokkru í
Amsterdam og lauk með 1:1.
I hálfleik voru Hollendingar
mcð 1:0.
Wooilerson varð nú í fyrsta
sinn enskuf meistari í víðavangs
hlaupi, vegalengdin var 10 míl-
ur og hljóp hann þær á 56,52
min.
Skotland og Tékkósíóvakía
kepptu nýlega í Skotlandi í
landskeppni í íshockey og lauk
þeirri viðureign með 5:5.
A. B. í Rhöfn vann fyrir
nokkru sænska félagið Elfsborg
með 4:2 í leik 1 Kaupmanna-
höfn. Elfsborg var neðst i All-
svenskan í haust.
þessi ákvörðun geti þýtt það,
að nokkur lönd verði að draga
sig til baka frá leikjunum eða
koma fram með veikara lið en
þau höfðu ráðgert.
,,Á síðasta fundi sínum felldi
F.I.F.A. þá umsókn Sviss, að fá
að mæta með sitt sterkasta lið
á Oljnnpiuleikunum í London,
og byggði það á því að túlkun
svisslendinga á áhugamannaregl
unum væri ekki rétt. Með núver
andi ákvæðum þarf ekki að gera
ráð fyrir þátttöku frá Ungverja
landi, Austurríki, Rúmeniu og
Tékkóslóvakíu, og maður gæti
trúað að Norðurlöndin með Sví-
þjóð i fararbroddi yrðu að af-
skrifa sína beztu leikmenn, sem
fá borgun fyrir vinnutap
knatíspyrnuferðum, en það er
bannað í reglum F.I.F.A.“, skrif
ar blaðið, og bætir við: „Við
skulum alls ekki verða undrandi
þótt flest meginlandslöndin
haldi því fram að lið með
(F.I.F.A. áhugamönnum séu of
veik í alþjóðakeppni eins og
Belgia hefur haldið fram. Þeir,
sem líða mest fyrir þetta verða
að sjálfsögðu framkvæmda
nefnd mótsins“, segir blaðið að
Framhald á 7. síðu
★ Hr. Bjarni Benediktsson,
utanríkisráðhcrra Isíands, er
mjög viðkvæm sál. Eða réttara
sagt: hann er ein logandi und
af vanmetakcnnd, sem stjórmir
bæði orðum hans og æði. Allir
muna eftir því, þegar hann
kærði nokkrar hafnfirzkar
skátatelpur fyrir það að þær
kefðu hlegið að honum á vegin-
um milli Krýsuvíkur og Hafnar
fjarðar og krafðist þess að bæj-
arfegetinn í Hafnarfirði straff-
aði þær á verðugan hátt. I
hvert skipti sem hartn talar í
útvarp ber hann sig upp unda.n
því að „kommúnistar“ ofsælú
sig og einkum vaxtarlag sitt.
Ef sagt er að framkoina hans
hafi verið lágkúruleg í ein-
hverju máli tekur hann það sem
árás á holdlega burði sína, og
ef skýrt er frá þeirri ættfræði-
legu staðreynd að Sveinn Bene-
diktsson sé bróðir hans, kveink
ar hann sér undan því opinber-
lega að ættingjar hans séu oí-
liverri pa.ppírs- og bleksmálest- sóttir vegna skyldleika.ns eins!
atvik, sem vekur athygli almenn
ings. I fyrrsta sinn hafa negrar
gert tilraun til að ná rétti sin-
um í sambandi við íþróttakcpp-
ni. Bill Spiller, Ted Rhodos og
Madison Gunter hafa sem sé
stefnt atvinnusambandinu og
Ricmonds-golffélaginu, fyrir að
þessir aðilar höfðu útilokað þá
frá keppni, sem öllum var opinn
aðgangur að, þeir hafa gert
kröfu til að fá hvorki mcira né
minna en 215 þús. doliara í
skaðabætur. Málið er enn ekki
útkljáð, og er dómsins beðið
með mikilli eftirvæntingu. Talið
er að einn áhrifamesti maður-
inn innan golfhreyfingarinnar
standi með kröfum negranna.
1 Rowlingsambandinu eru deil
ur útaf þessu máli. Sambandið
hefur fyrrir nokkru slakað nokk-
uð til um ákvæðin gegn lituðu
fólki, en það stóð eklci lengi. I
Buffalo var efnt til keppui sem
var auglýst opin fyrir negra,
indíána, Filipseyinga, Havaibúa,
Kínverja og Japana, en engir
þeirra höfðu áður haft rétt til
að keppa þar í Bowlingkeppni.
Nú tók sambandið rögg á sig
og bannaði þeim, sem sá um
mótið, Hax Dozoretz, að taka
þátt í nokkurri Bowlingkeppni.
*
Við lestur þessarar greinar,
sem birtist í sænsku blaði, verð-
ur manni á að spyrja, skyldu
Bandaríkjamenn hugsa sér að
útloka Harrison Dillard frá
Olympiuleikunum í London,
vegna litar síns. en Dillard er
frábær spretthlaupari, og í frétt
um hefur verið frá því sagt að
hann verði þeirra stærsta
stjarna í London í sumar.
inni af annarri til að vegsama
frelsi, réttlæti, góðvild og mann
úð, án þess að vita nokkur raun
hæf úrræði til að tryggja það í
lifi fólksins eða efla það í sál-
um manna.
Séra Jakob Jónsson, sem er
einstaklega frjálslegur maður i
útvarpi og læðir aldrei helgi-
slepju í röddina, var í erindi
um daginn og veginn að leggja
til að við hæíum íslenzka barna-
hjálp eftir þá útlendu og : svip-
uðum stíl. Auðvitað væri miklu
réttara að breyta þjóðskipulag-
inu. Það er sú eina varanlega
barnahjálp. Útaf erindi dr. Jóns
Vestdals um vörufræði og tolla
mætti stinga því að útvarpinu
að efna til ofurlítillar fræðslu
um frumstæðustu atriði almennr
ar viðskiptafræði. Undirritaður
fór svo úr menntaskóla, að hann
kunni ekki að stíla ávísun.
Bankamenn munu vita, að slíkt
er ekkert einsdæmi. — Það var
drengilegt af Jóui M. Árnasyni
að tileinka rödd sína okkar
blökku og réttlitlu bræðrum.
Bjarni Vilhjálmsson hefir um
alllangt skeið annazt spurning-
ar og svör um íslenzkt mál og
alltaf haft þáttinn álíka jafn-
dauðan. Ef til vill var það þess
vegna, sem Helgi Hjörvar hefir
nú upp á síðkastið stigið í
Bjarna ból, og er þá rúmferðin
allmiklu betri með köflum.
Ég vona það sé mín sök, en
ekki útvarpsins, að mér ieiðist
kvöldvökur þess. Svo var cinnig
um þá síðustu, þrátt fyrir einn
1 jósan punkt: aðsópsmikinn
flutiiing Gils Guðmundssonar á
grein Gröndals, greftrun Jóns
Sigurðssonar forseta. "bll þessi
Það má yfirlcitt ekki snda á >ir.
Bjarna Bencdiktsson, utanríkis-
ráðherra Islands, án þess að
hann reki upp sársaukaóp.
★ Það var því ekki að undra
þó þessari vanheilu sál yrði mik
ið um hirtingu þá er Brynjóllur
Bjarnason veitti honum á opúi-
berum stjórnmálafundi í síðustu
viku. Vanlíðanin fyllti töluvert
á aðra síðu í Morgunblaðinu í
fyrradag og tilburðirnir \’oru
slíkir að greinin hófst á þremur
feitletruðum fyrirsögnum og
undir þeim var viðamikilt feit-
letraður rammi! Auk þess var
miklum fjölda smærri fyrir-
sagna dreift um alia greinsna.
Um efnið er það eitt að segja
að það hefur orðið öllum gam-
ansömum Morgunblaðslesend-
um til mikillar simnudagsgleði,
á sama hátt og hafnfírzku telp-
urnar hlógu að reiða manninum
í lúxusbílnum, og hinum til á-
gæts fróðleiks sem áhuga hafa
á viðbrögðum vanheilía sálna.
★ En eitt er það atriði sem
Bjarni Benediktsson forðast að
mestu að minnast á, en nauð-
synlegt er að haldið sé á loít.
í eldhúsumræðunum leyfði hann
sér að fara nieð alfölsuð og upp
login umæli eftir he?msfra:ga
rithöfunda, Lenín og Sta.lín. Og
þetta er vissulega ekkcrt smá-
vægilegt afbrot. Memi verða að
gæta þess að Bjarni Benedikís-
son er dóms- og utanríkisráð-
herra fslands, en ekki óvalinn
götustrákur og aðeíiiK fyrrver-
andi heimdellingur. Mannaðir ut
anríkisráðherrar gera sér ekki
leik að því að Ijúga upp um-
mælum í orðastað keimskunnra
nafnaþula og ættfærsla Jónsj rithöfunda, ehda varpaði Bryn-
Helgasonar iærindi frá Nýja-ís-l jólfur Bjarnason þeirri spurn-
landi var einkar óheppileg till ingu fram, hvort þetta athæfi
væri ekkj heimsmet í siðley si.
Bjarni Benediktsson gerði enga-
tilraun til að verja hendur sín-
ar, en tl þess að gefa honum
enn eitt tækifæri til að sýna
hvort hann getur firrt sig hinni
Framhald á 7. síðu.
útvarpsflutr.ings. Og lélegar
frásögur af illkvendum á 18.
ölcl hafa ekkert inn í dagskrána
að gera.
Eg held Þórarinn Þórarins-
son ritstjóri hafi leitazt við að
Framh. á 2. síðu.