Þjóðviljinn - 13.04.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.04.1948, Blaðsíða 7
í>riðjudagur 13. apríl 1948. ÞJÓÐVILJINN 7 m Vil kaupa Jeppa. Þarf ekki að vera í ökufæru lagi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Þjóð- viljans merkt „Jeppi — 18“. teknar aftur fyrst um sinn. — Gúmmífastagerðin VOPNI, Að- alstræti 16. Hús£$ögn - barlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — seád- um. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 „Hvaðan skyldi hm koma?“ Mtéklúlm tl! Stefáns Jóhanns ®g ijama Ben. Háttsettu bræður í Marshall! Ég hlustaði á ykkur i nýaf- stöðnum eldhúsdagsumræðum og komst að raun imi m.a. að ríki ykkar er ekki af þessum HEIMILISBÖKASAFN, 35 bækur fyrir 130 krónur. Höfum einnig Sögu Islands og Bróf Stephans G. í skinnbrndi og ýmsar gamlar forlagsbækur. — Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvilafélagsins. Nýja ræstingarstöðin Sími: 6364 Fyrst um sinn verður tekið á móti pöntunum aðeins milli ki. 6—7 á kvöldin. Við gjörhreiná- um íbúð yðar í hólf og gólf. Sérstök áherzla lögð á vinnu- vöndun. Höfurn næga menn- til framkvæmda á stærri verkum, s. s. skrifst., skólum, verksmiðj- um o. fl. Tökum einnig r.ð okk- ur verk í nærliggjandi sveitum og kauptúnum. PÉTUK SUMAELIÐASON Fagfeigiíir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða suip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- timi 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomulagi. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. !Ca!lisa!a Mxmið Kaffisöluna Hafhar- stræti 16. Ulkituskux Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Framhald af 3. síðu vérstu smán, SKORAR ÞJÓí)- VILJINN HÉR MEÐ Á 'HANN AÐ TILGREINA SKÝRT OG SKORINORT HEIMILDIR SlN- AR, AÐ ÖÐRUM KOSTÍ VERÐ UR EKKI HJÁ !>VÍ KOMIZT AÐ NEFNA DÓMSMÁLARÁÐ- HERRA ÍSLANDS UPPVlSAN FALSARA. iV Annars gerir Þjóðviljinn sér engar tyllivonir um að dóms- málaráðherrann reyni að verja hendur sínár á mannsæmandi Iiátt. Lesendum Þjóðviijans mun í fersku minni að Þóroddur Guðmundssou skoraði á hann að endurtaka róg þann og nið sem hann flutti í skjóli þingheíg- innar um það að Þóroddur hefði verið nemandi á skemmd&rverka og njósnáskóla í Sovétríkjiui- um og standa síð&n skil á orð snn sínam fyrir íslenzkum dóm- stólum. EN DÓMSMÁLARÁÐ- HERRANN ÞAGÐI, HANN ÞORÐI EKKS • A0 ENDUR- TAKA UMMÆLI SÍN — OG KAUS HELBUR NAFNGIFT- INA UPPVIS LYGASI. yc Nei, þó Bjarni Benediktssan sé viðkvæm sál, er íiann sannar- ■lega ekki viðkvæmnr í notknn fúkyrða. Hann og samhéi’jar hans hafa kaiiað íslenzka sás- íalista, „njósnara, skemmdar- verkamenn og landráðamenn". í fyrradhg bæíir hann þvi við að þeir bcði ,blóðsúthellingav“. En þegar Brynjóifnr Bjarnason dregur þá eðlilegu ályktun •>f þessum ummælum, að slílía nienn hljóti dómsmálaráðherr- ann að vilja draga fyrir lög og dóm verður hin viðkvæma sál I skelfd vip sín eigin ummæli og , segir að það sé ekki aetlnnin I heldur eigi að gera þá ,skað- lausa með rökum“! Sem sagt, dómsmálaráðherra Sslands lýsir yfir því að menn sem hann nefn sr „njósnara, skemmdarvérka- inenn og landráðamenn“ cigi að gera „skaðlausa með rökum“!! I þeirri aðstöðu segir Þjóðvilj- inn skilið \’ið hinn „hæstvirta“ ráðherra í dag. Löqfxæðmgux tagnar Ólafsson hæstaréttar- ögmaður og löggiltur endur- ikoðandi, Vonarstræti 12. Sími ECr£ Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. INNANFÉLAGSMÓTIÐ Keppt verður í skíoastökki karla og drengja í kvöld kl. 8 í Sleggjubeinsskarði. Lagt verð- ur af stað frá Varðarhúsinu kl. g. Farmiðar við bílinn. Slcíðadeildin. heimi þ.e. á þessu landi ykkar, íslandi. Mál okkar lands, okkar þjóðar , okkar framtíðar, var augijóslega langt fyrir neðan ykkar virðingu. Um slik smá- mál ræða ekki stórmenni, eins og þið. Þau hæfa ekki víðfleyg- um anda ykkar. Þau eru of þýð- ingarlítil, of auvirðileg — eltki umræðuverð. Þið léttuð ykkur þess. veg'na upp af þessu volaða lancli og svifuð til stærri þjóða og vold- ugri, þar sem auðheyrt var, að þið voruð miklu kunnugri 'en hér heima, ei*s og við mátti búast. Það er Ttússland og Tékkó- slóvakía, sem er ykkar spesiaíe, þar sem þekking ykkar stendur dýpst, ]jar sem frásagnarþrá ykkar er óstýrilátust, óhlut- drægnin' aðdáanlegust og sann- leiksástin kemst hæst með dauoiegum mönnum. Eftir alia ykkar heimildaör- uggu og sannleiksþjónandi fræðslu um þessi tvö lönd, þjóð- ir þeirra og lífsskoðanir fólks- ins, gæti maður haldið, að þið hefðuð alizt upp í þessum lönd- um og þá líklega helzt meo Gottwald hínum tekkneska og vínsvelgnum honum Molotoff. (Skyldi hann annars sýna sama_ þegnskap og þið .við ríkissjóo- inn að kaupa vodkaflöskuna, sem svarar 5. kr. meðan aðrir greiða hana tvöföldu vevði?) Aðeins lun eitt virtust þið ekki vita neitt — auk mnan- landsmálanna auðvitað. Það var hvaðan þær atómbombur kæmu, sem líklegar mundu til að c-yði- leggja heilar borgir og tortkna fámennum þjóðum. Nú hefir mér til hugar komið, sem þakklætisvott fyrir alla yklcar óhlutdrægu fræðsiu að reyna að .leiða ofurlitla skiln- .ing's glætu inn í .ykkar annars uppljómaða hugskot. Þetta verður bezt gerl; með spurningum — nógu léttum spurningmn. Já, hvaðan skyldi bomban koma ? Og þá kemur fyrsta spurning: Munið þið hvaSa þjóð heíir láfciö búa til atómsprengjur ? Munið þið hverrar þjóðav þeir sérfræðingar eru, sem fuilyrt hafa, að engin önnur þjóð geti framleitt slík drápsíæki í ná- inni framtíð ? Hverjir hafa -fyrstir og einir allra þjóða varpað þessum sprengjum á mannkyn jarðar? P.ámar ykkur nokkuð í hverj ir það eru, sem hafa síðar sagt; að nú hafi þeir fundlð upp mörgum sinnum kraftmeiri drápssprcngjur en þær, sem á sínum tíma tortimðn 130 þús- siíid niönnum, konum og börii- am á nokkrúm augnablikum ? Geíið þið nokkuð gert ykkm í hngarhmd, hversvegna sömu nienn og sama þjáð er enn að búa þennan voða til, samtímis og fullyrt er, að er.gir aðrir séu mn það færir nokkuð mörg næstu ár? Hvaðan skyldu atómbombur koma? Er ekki von þið spyrjið. Þekkið þið þennan málshátt? (hann er nú að vísu bara íslenzk ur): Þeir sletta skyrinu sem eiga. Og enn ættuð þið að liug'eiða: Fyrir hvað skyldi visst stór- veldi hafa komið sér upp her- % stöðvum í lóndum elus og t.d. Grikklandi, Tyrklandi, Iran, Grænlandi, fslandi og víðar? Hvað munduð þið og þetta stórveldi segja, ef annað stór- veldi — segjuin í Evrópu — hefði komið sér upp samskonar- herstöðvum í Mexiko, Kanada, Panama og víðar, t.d. á Jíslandi? Og nú fara spurningarnar að þyngjast. Nú neyðist ég til að koma nærri þeim málum, sem þið eruð ókunnugri og viljið þvi síður ræða: íslenzk innanlands- málefni. Til hvers haldið þið að stór- veldi haíi beðið fslendinga um herstöðvar til 100 ára? Ég er ekki að tala um sæmdina og kurteisina, sem sjálfstæðri þjóð og ykkur ráðherrum hennar var sýnd með þeirri ásælni. Og komi til ófriðar enn — eins og allar þjóðir virðast búa sig undir — -tii hvers mimdi Keflavíkurflugvöllurinn verða notaður þá? Íinyíidið þið ykk- ur, að Kanarnir yrðu einungis hai'ðir þar, til að þamba toll- s'sildð áfeugi og öl og minnast, hversu íslenzki dómsmálaráð- herran hélt skörulega og einarð- lega á.rétti og lögum Sslendiuga gagnvart hinum erleiklu ges um?!! Og komi hér til bardaga milli sfcórþjóða, þar sem ýmsir eiga sigri að fagna — eins og í ó- friði gerist, hvefi yrði þá hlut- skipti íslendinga, hver þeirra kjör, fólksins, sesn þið eruð nú að nafni til settir yfir, en flýið frá til Rússlands og Tékkásló- vakíu, þegar kjör okkar, eh síjórn ykkar á að ræðast og verða skýrð og metin? Ég hefi spurt ykkur nokkurra j ljósra og léttra spurninga. En af því að þið hagið ykkur eins og þið væruð útlendingar á Is- landi, hefir spurnarefníð fyrst og fremst verið um framkvæmd og hugsanleg ófriðarmálefni er- lendra þjóða. En liggur yltkur nú ekki ljós- ar fyrír en áður, hvaðan harai gctur lcomið voðinn, sem égnar tilveru fslendinga — og hverjir eiga sína égurlegu sök á því áð hafa boðið honum hingað beim? fslendingur — Félag róttækra stúdenta Framhald af 8. síðu Þórarinsson lögfræðingur, sem var einn af stofnendum félags- ins bendir á orðalagið í stefnu skránni í grein, sem hann nefn- ir Stofnun og stefna Félags rót- tækra stúdenta. Hann segir: „Þar er fyi-st talað um bar- áttu á móti íhaldi. Þetta er eng- in tilviljun. Skoðun okkar var sú, ao íhaldsflokkurinn væri og hlyti að verða höfuðvígi aft- urhaldsins hér á landi. Af fyrri reynslu var okkur ljóst, að hann myndi eins auðveldlega til einka sér þýzka, nazismann og hann hafði halclið uppi svörum fyrir danska og enska yfirgangs stefnu fram að þeim tíma. Flokkur, sem lét máttarstólp- um sinum haldast uppi átölu- laust að selja útlendum veiði- þjófiim leyndarmál íslenzku landhelgisgæzlunnar, var líkleg ur til að sýna erlendum auðfé- lögum lipurð, ef þau töldu sig vanhaga um aðstöðu í landi, eða jafnvel sjálft Iandið. Við litum á íhaldsflókkinn („Sjálf- stæðis“-flokkinn), þ. e. a. s. for ystu hans og innsta hring, sem útlendan flokk, ævinlega andvíg an liagsmunum íslendir.ga, reiðu búinn að ofurselja landið og þjóðina hverju því erlendu auð veldi og herveldi, sem legði hina frægu silfurpeninga á borðið.“ Félagið heldur allmarga fundi á hverjum vetri, þar sem það gengst fyrir pólitískri fræðslustarfsemi meðal meðlima sinna. I félaginu eru nú um 70 háskólastúdentar. í afmælisblaðið rita auk Þor- valdar Þórarinssonar þessir menn: Jón Skaftason, stud. jur., Þor steinn Valdimarsson, cand. theol.,. Eríkur Magnússon cand. theol. Ingi R. Helgason stud. jur., Ásgeir Hjartarson, sagn- fræðingur, Magnús T. Ólafsson, blaðamaður, HalMór Sigurðs- son, stud. mag., Eiríkur Hreinn, stud. mag., Björn Þorsfceinsson, cand. mag., Guðmundur H .Þórð arson, stud. med., Ólafur Jens- son, stud. med., Árni Böðvars- son, stud. mag., Bjami B. Jóns- son, stud. oecon. o. fl. Félagið gengst fyrir afmalis- hófi að Röðli í kvöld, kl. 8,30, þar sem fram fara ræðuliöld, upplestur, og dans. Er þess vænst, að eldri félagar láti sjá sig þar. Þökkrnn iunilega öllum þeím, sem auðsýndu okkur samúð og vmarhug við fráfal! og jaxðarför húsgagnabóistrara. Gmmlaug Guðmundsdóttir. Ingibjörg S. Sigurðardóttir. Fríða B. Ölafsdóttir. Binar B. ÓlafsBon. Brynjólfur B. ölafsson. Sigurður H. Ólafsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.