Þjóðviljinn - 14.04.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. apríl 1948.
ÞJÓÐVILJINN
ar- o(
Undanfarin ár liefur verið
mikið um það rætt af ýmsum
samtökum sjómanna og öðrum
að björgunar- og landhelgis-
gæzla okka'r væri ekki i sem
beztu lagi ,svo æskilegt va>ri að
öll þessi þjónusta væri endur-
skipulögð, og það í eðliiegra
formi en nú er. Hefur þetta bæoi
komið fram á Alþingi, cg svo
ýmsum blaðagreinum, svo og
félagssamþykktum.
Til stuðnings þessari skoðun
hafa verið færð ýms rök, eins
og t. d. að notazt væri við mjög
lélagan skipakost og endurbæt-
ur á honurn hefðu farið svo
mjög í handaskolum að teljast
megi fullkomið hneyksli, sam-
anber varðbátana frægu. Auk
þess hafa svo komið fram á-
kveðnar og eðlilegar kröfur um
að fiskifræðingum okkar yrði
útvegað skip til nauðsynlegra
rannsókna, og hefur mörgum
fundizt það eðlilegt, að rekstur
þess yrði samræmdur gæzlunni
á einn eða annan liátt.
Engin af þessum eðiilegu ósk-
um virðist þó hafa fundið náð
fyrir augum stjórnarvaldanna,
því ennþá virðist sama kákið
ríkja. Á þeim árum sem ein-
staklingar og félög hafa með til-
styrk ríkisins flest brotizt í að
eignast glæsileg og heppileg
skip, virðist starfsemi ríkisins
liafa orðið alger hornreka þar
sem mismunandi heppilegir
leigubátar virðist vera eina
lausnin, og það bátar af þeirri
stærð sem þótti aílsendis ónóg
til slíkra sta.rfa fyrir aldarfjórð
ungi síðan, og hvað þá lieldur
nú. Virðist svo sem reynsla
þeirra manna sem verið hafa i
þessari þjónustu og uin þetta
liafa ritað, hafi verið höfð al-
gjörlega að engu hjá stjórnend-
um þessara mála og er það leitt.
Fullnægir ekki kröfunum
Og kröfurnar sem sjcmenn
gjöra virðast ekki stórar, —
aðeins að hætt verði þessari smá
pungaútgerð og fengin velútbú-
in, góð sjóskip, sem hægt sé að
treysta í vetrarveðrum hér við
land. Skip sem að m. k. séu það
stór, að menn geti öruggir at-
hafnað sig á þeim og hjálpað
öðrum skipum í illviðrum. Það
er ekki hægt að segja annað,
en að manni finnst að þessir
menn, sem á varðskipunum eru
og otað er út í öll vestu veður,
eigi heimtingu á því.
Við megum ekki gleyma því
að síðan „gamla“ Sæbjörg var
byggð hafa tímarnir breytzt og
það svo mjög, að það er ábyggi-
lega elcki nóg, að teygja svolítið
úr henni, setja í hana nýja vél
og mahognyfóðra herbergin —
og lirúga svo „radar" ofan á
allt saman, til þess að hún verði
„fullkomnasta björgunarskip í
einkaeign í heimi“, eins og eitt
dagblað bæjarins liafði eftir ein
um forráðamanni Slysavarnafé-
lagsins um daginn. Það er stórt
orð Hákot, — og það er leiðin-
legt að þurfa að hryggja vel-
viljaðan almenning með því, að
hin „nýja“ Sæbixirg, að áliti
reyndra sjómanna, fullnægir
hvergi nærri þessum ummælum,
— og það jafnvel þótt mikið
væri úr þeim dregið.
Hvað er þá að ?
„Hvað ér þá að?“ mun marg-
ur spvrja, „hvers vegna er Sæ-
björg ekki fullkomið björgimar-
skip?“ Og það er von að menn
spyrji. í tvö og hálft ár hefur
verið unnið að breytmgum skips
ins og setti í það geypifé, þann-
ig að nú stendur skipið víst í
töluvert á aðra milljón króna.
Skipið hefur verið lengt um 4—
5 metra, sett í það aflmikil vél,
öyggð „aluminíum“-brú sérstalc
lega pöntuð frá útlandinu auk
jbakka úr sama efni sem að
„fegurð“ á víst ekki sinn iíka á
Islandi.
Slysavarnafélag Islands.. sem
telja má eitt af óskabörmim ísl.
þjóðarinnar, réðist í það fyrir
allmörgum árum að láta byggja
björgunarskipið Sæbjörgu. —
Höfðu margir ótrú á því fyrir-
tæki strax í upphafi, því þeim
fannst að rekstur slíks skips
yrði félaginu ofvaxinn, þótt
hægt væri að safna fé til byg-g-
ingar þess, auk þess sem þeir
álitu að slcipið væri af lítið og
ófullkomið. Reyndust þessir
menn furðu sannspáir því ekki
leið á löngu áður en Sæbjörg
varð einn af „leigubátum" rík-
isins, og auk þess þótti hún allt
af óheppileg til þess sem hún
var ætluð.
Þegar hrafnarnir kroppa augun
úr
ar skip er búið að vera svona
lengi í smíðum og búið að kasta
jafnmiklu af almannafé í það,
auk þess sem opinbert félag eða
ríkisstofnun hefur séð um smíði
þess eða lagt blessun sína á það,
— þá er það ekki nema sann-
girniskrafa að það sé lieppilegt
til þeirra starfa sem því eru ætl
uð, — og það telja hinir reynd-
ustu menn hina umbvggðu Sæ-
björgu alls ekki.
Jafnvel þótt séð sé burt frá
stærð skipsins (allt of lítil segja
■sjómenn) þá eru þó svo margir
gallar, smáir og stórir, sem
blasa við sjónum manns þegar
um borð er komið, að maður
undrast að ráðamenn Slysa-
varnafélagsins skuli geta lagt
blessun sína á slíkt, — menn
sem ættu að gefa öðrum gott
fordæmi! Hér slcal það ekki
rakið að neinu ráði, en rétt þyk
ir þó að benda á nokkur atriði
málinu til sönnunar:
Spilin þau gömlu
Maður skyldi ætla að „full-
komið“ björgunarskip, af
hvaða stærð sem það nú er, sé i
vel útbúið að vindum( spilum).
Að því leyti nær Sæbjörg elcki
„fullkomnuninni“, því spilin eru
þau gömlu sem áður voru í
henni, — aðeins með þeim mis-
mun að nú er akkerisspilið svo
kyrfilega innilokað undir hval-
baknum að það er ónothæft til
annars en að létta akkerunum,
•— elcki einu sinni liægt að „hífa
spotta á kopp“ á því. Svo hafa
þau líka hvorugt verið stækkuð
með skipinu.
Ný bót á gamalt fat
Nú skvldi maður ætla að for-
ráðamenn félagsins hefðu lært
nóg af þeirri lexíu, en svo virð-
ist þó elcki vera. Áfram hefur
verið haldið að safna gjöfum í
björgunarskútusjóði, sem telja
má dauðadæmda frá upphafi ef
dæma má noklcuð af reynslunni
af Sæbjörgu, — og að lokum
hefur nú verið ráðizt í að endur-
byggja Sæbjörgu, en í þetta
sinn þó Iíkiegast að mest.u lejli
fyrir fjármuni ríkisins og án
þess að hugsa sér að Slysavarna
fél. reki liana sjálft. Svolítið
virðast þó forráðamennirnir
liafa vitkazt, — en hvað endur-
bj'ggingunni viðvíkur, — er það
ekki að setja nýja bót á gamalt
fat? Fjöldi herbergja með
setustofu og borðsal, — allt
þiljað hátt og lágt úr mahogny,
allt upp í eldliús, skipið útbúio
með talstöð, miðunarstöð og
dýpíarmæli (allt raunar úr
þeirri „görnlu") en svo keyptur
í það fyrsta flokks „radar“.
Hefur valdið miklum
vonbrigðum
Þetta er líka allt saman rétt
og í lagi, en það er ekki nóg, þeg
Stýrishúsið kytra
Stýrishúsið er greinilega of
lágt, því það er ábyggilega með
herkjum að hægt er að lcíkja
út yfir bakkann, og það út af
fyrir sig er nú aulcin slysa-
hætta, — því komið hefur það
fyrir l»ér ekki alls fyrir löngu
að slcip sigldi niður bát af lík-
um orsökum. Auk þess er það
þvílílc kytra að leitun er á öðru
eins, jafnvel í rninni skipum.
Hvað viðvíkur gluggunum í
brúnni, þá er eins og bóndi ofan
úr sveit, eða dýrapassari úr
Örfyrirsey liafi valið þann út-
búnað, — en fínir eru þeir og
hafa eflaust verið dýrir. Og til
að kóróna fyrirkomulagið þar
er gangurinn fyrir framan stýr-
ishúsið. Undanfarin tíu ár hafa
íslenzk skip jafnt og þétt verið
að talca hann af, þar sem hann
hefur verið, — og skilur það
víst hver sjómaður. Og hvers
vegna er eklci stigi nema öðrum
megin niður frá brúnni?
Eldliúsið
I eldhúsinu er svo lágt. undir
loft að meðalmaður getur eklci
staðið uppréttur, en það er vart
samkvæmt íslenzkum reglum,
— og varla hefur það verið gert
til hægðarauka fyrir kokkinn,
Þegar tveir hundar geta ekki
valdið sameiginlegu viðfangs-
efni, t. d. að reka rólyndan hest
úr túni, er það ævinlega viss
passi, að þcir fara í hár saman
sjálfir. Þeir fitja upp á trýnið,
urra og rjúka svo hver á annan.
Manni verður hugsað til slíkra
hunda, þegar Morgunblaðið og
Tíminn fara í hár saman út af
sameigmlegum hrakförum sín-
um. í viðskiptum við Sósíalista-
flokkinn.
Þessi saga endurtelcur sig í
hvert skipti sem þessi blöð hafa
í einingu andans og bandi frið-
arins gert hinar heiftarlegustu
árásir á flokkinn. En strax og
mesta hrinan er afstaðin og á-
rásarliðið er farið að renna grun
í að sóknin hafi farið út um þúf
ur, rjúka þessir tveir arrnar á-
rásarliðsins hvor á annan, af
engu minna offorsi en þeir sóttu
aj) hinum sameiginlega óvini.
Hvor um sig þykjast þeir
vera sá rétti aðili og sá eini og
sanni andstæðingur kommún-
ismans. Hinn aðilinn er köllun
sinni ótrúr og situr á svikráðum
við hinn heilaga málstað. Þeir
brixla hvorir öðrum um að hafa
haft samstarf við kommúnista
á óviðurkvæmilegan og rangan
hátt. Sjálfir þylcjast þeir hvor
um sig hafa unnið með kommún
istum á hinn eina og rétta máta
og vera hreinir og flekkiausir
eins og nýfallin mjöll.
Eins og að líkum lætur, hefur
hin misheppnaða sókn gegn Sós-
íalistaflokknum orðið tilefni til
einnar slíkrar deilu milli fyrr-
nefndra heiðursblaða.
Þar eru endurtekin sömu bríxl
yrðin, sem þau hafa notazt við
árum saman þegar barátta
þeirra gegn Sósíalistaflolcknum
er búin að leiða þá út‘í ófferu.
Eitt merkilegt kom þó fram
í þessum skattyrðingum, sem
allir hugsandi menn þurfa að
leggja sér vel á minnið. Morgun-
blaðið taldi það órækustu sönn-
unina fyrir kommúnistaþjónk-
un Framsóknarmanna, að meiri
hluti þeirra hefði fylgt austrinu
að hafa kokkhús og matar-
geymslur sitt á hvorum enda
skipsins, — hvað það er „prakt-
iskt“ skilur víst hver húsmóðir
þótt aldrei hafi til sjós verið.
Hinsvegar er sýnilegt, að
reynt hefur verið að gera ýmis-
legt vel, en sem einlivernvegimi
þó hefur farið óhönduglega. Má
þar til dæmis nefna að niður-
ganginn úr stýrishúsinu niður
í skipið sem er óttalegt álá.n.
að málum gegn vestrinu við af-
greiðslu herstöðvarsamningsins
á Alþingi.
Frá bæjardyrum Morgunblaðs
ins er ekkert til, sem heitir ís-
lenzkt viðhorf í þessu máli, ann-
að hvort er það vestrænt eða
austrænt. Þessi speki ætti að
lctrast með gullnum stöfum á
brjóst hvers einasta frambjóð-
anda er Sjálfstæðisflokkurinn
sendir út á landsbyggðina fyrir
næstu kosningar, svo háttvirtir
kjósendur gætu borið hana sam-
an við loforðin frá 1946.
Það er næsta undarlegt, að
þessi blöð slculi ekkert geta lært
af reynslunni sem þau ættú þeg-
ar að hafa fengið af árásum sín
um á Sósíalistaflokkinn hér áð-
ur fyrr. Hitt er þó enn furðu-
legra, að leitast við ao lclekkja
hvor á öðrum, með gagnkvæm-
um bríxlyrðum um samstarf við
sósíalista.
Enginn maður með óbrjálaða
dómgreind, hvar í flolcki sem
hann stendur, mun reilcna þeim
hluta Framsóknarflokksins, er
beitti sér gegn herstöðvarsamn-
ingnum, það til vansæmdar.
Sömuleiðis er það kunnara en.
frá þurfi að segja, hve Sjálf-
stæðisflokkurinn græddi á því,
að standa við hlið sósíalista um
framkvæmd nýsköpunarinnar.
Einu ljósu blettirnir í lífi þess
ara flokka eru þau fáu augna-
blik sem þeir hafa stigið sin
stuttu skref í áttina til sósíal-
ista. Vegna þeirra hafa kjósend
urnir fyrirgefið þeim allar
þeirra ávirðingar og reynt að
telja sjálfum sér trú um það i
lengstu lög, að afturhvarf væri
í námd.
Sem betur fer er það ekki nema
örlítið brot af fólkinu í lar.dinu,
sem þarf á kommúnistaníði að
halda, sér til daglegs viðlialds.
Yfirgnæfandi meirihluti lands-
fólksins telur sig komast vel af
án slíkrar andlegrar fæðu og
fær fljótt ógeð á henni sé henní
haldið að því í stórum stíl.
Eg er því miður ekki svo góð-
gjarn, að cg ráðleggi Morgun-
blaðinu og Tímanum að láta af
illdeilum út af því, hvort þeirra
gangi betur fram í baráttunní
gegn kommúnismanum, eða
hvor hinna ágætu flokka, sem.
að þeim standa, hafi oftar fallið
fyrir þeirri freistni, að koma
fram á mannsæmandi hátt gagn
vart Sósíalistaflokknum.
Eg get vel unnt SósíalistafL
að uppskera ávexti þeirrar iðju,
og það mun hann áreiðanlega
gera.
Slcúli Guðjónsson.
Til þess að fyrirbyggja allan
misslcilning skal það tekið fram
að grein þessi er einungis rituð
til þess að benda á þá staðreynd
að endurskoða þarf núverandi
stefnu í björgunar- og land-
helgismálum oklcar. Við höfum
eklci efni á því að verja stórfé
til of lítilla skipa, sem ekki reyn
ast liæf til þess starfs sem þehn
er ætlað.
Sjómaður.
Til
liggur leiðin