Þjóðviljinn - 14.04.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. april 1948.
' ÞJÓÐVILJINN
7
Dömuhanzki
Dökkblár dömuhanski fannst á
Þjóðviljahátíðinni á mánudags-
kvöldið. Vitjist í augl.skrifstofu
Þjóðviljans.
Vandvirkir menn til hreingern-
inga. Simi 6188.
Herfeesgi
til leigu ódýrt, fyrír húsgögn
eða þess háttar. Tilboð merkt
,,April“ sendist afgr. blaðsins.
Gúmmíviðgerðir
teknar aftur fyrst um siim. —
Gúmmífastagerðin VOPNÍ. Að-
alstræti 16.
Húsqögn - kaslmannaföi
Kaupum og seljum ný og notuð
húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira. Sækjum — send-
um.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
HBinníngarspjöId
S.I.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum:
Listmunaverzlun KRON Garða-
stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur, Lækjargötu,
Bókabúð Máls og menningar,
Laugaveg 19, Bókabúð Laugar-
ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf-
isgötu 78 og verzlun Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarfirði.
Nýja ræsfcmgarstöðin
Sími: 6364
Fyrst um sinn verður tekið ó
móti pöntunum aðeins milli ki.
6—7 á kvöldin. Við gjörhreins-
um íbúð yðar í hólf og gólf.
Sérstök áherzla lögð á vinnu-
vöndun. Ilöfum næga rnenn til
framkvæmda á stærri verkum,;
s. s. skrifst., skólum, verksmiðj-
um o. fl. Tökum einnig ?.ð okk-
ur verk i nærliggjandi sveitum
og kauptúnum.
PÉTUR SUMAELÍDASON
Fðslelgmr
Ef þér þurfið að kaupa cða
selja fasteign, bíla eða SKÍp, þá
talið fyrst við olckur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um tíma eftir samkomulagi.
Fasteignasölumiðsföðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
ICalíisala
Munið Kaffisöluna Hafnar-
stræti 16.
Ullariuskur
Kaupum hreinar ullaituskur
Baldursgötu 30.
prpi yilmundarson
vélvirkjanemi
Slysavaruaþiugið
Hann lauk Iðnskólanámi á að-
ins tveim vetrum. Sigurjón
eitinn fékk þegar eftir að haun
afði gerzt iðnnemi, mikinn á-
uga á starfsemi iðnnemafélag-
ma. Sigurjóni var ljóst, að
örf var á starfi iðnnemafélag-
ma, enda gerðist hann virk-
r meðlimur samtakanna, og
rut hann trausts allra, sem
vnntust honum. Sigurjón var
Uögugóður, enda var hann um
arga hluti fróður. Er hann
t í ljós skoðun sína, þá flutti
mn mál sitt skörulega og rölt-
\st. Eins og áður er getið, var
Sigurjón virkur meðlimur iðn-
nemasamtakanna, og gengdi
hann þar margs konar trúnaðar
störfum. Og nú er hann horfinn
svo ungur og fullur af lífsgleði
og aðeins hálfnuð námsbraut
hans, að því takmarki, sem hann
fyrst og fremst stefndi að.
Fregnin um andlát Sigurjóns
kom sem reiðarslag yfir alla,
sem þekktu hann. Það er því
ekki óeðiilegt, þótt foreldrar,
systkini og vinir syrgi hinn táp
mikla og glaðlynda son, bróður
og vin. En minningin er björt
um hinn unga mann, sem lagði
kapp á að gera það eitt, sem
Bæjaipéstuiimi
S. 1. miðvikudag var Sigur-
jón Vilmundarson greftraður,
að Hvanneyri. Sigurjón dó 23.
marz s. 1. eftir aðeins nokk-
urra daga legu. Andlátsfregn
hans kom því okkur vinum og
félöguin hans algerlega að óvör-
um. Við eigum erfitt með að
gera okkur í hugarlund, að uhg
ur maður, sern hugsað hefur
framtíð sína og hefur ej7tt mörg
um sínum beztu árum til bess
að búa sig sem bezt undir að
gegna þeim störfum, sem land !
og þjóð yrði sem mest gagn að,j
skuli á svo sviplegan hátt burtj hann taldi vera sannast og bezt.
kallaður af vettvangi þessa lífs.; Þannig kynntist rmdirritaður
honum, og þannig kom hann
alltaf fram, hvar sem var.
í einu af kvæðum Stephans
G. Steplianssonar segir svo:
,,Af kærleik þínum engu verður
eytt,
hann er og varir mér í tímans
sjóði.
Þó von um framtíð, um þig
byggð, sé breytt,
ég bý að auð frá samvist okkar,
góði!
Og þegar berst ég út af ljóðshis
löndum.
mun lífið verja hann sínum
geymsluhöndum."
Með þessum orðum skáldsins
kveð ég vin minn, Sigurjón
Vilmundarson. Blessuð sé minn-
ing lians.
Sig. Guðgeirsson.
Sigurjón Vilmundarson gerð-
ist ncmandi í vélvirkjun árið
1945 hjá Vélsmlðjunni Jötunn.
t.
Sverr
*ir
Tekið á móti flutningi til Snæ-
fellsneshafna, Stykkishólms og
Flateyjar í dag.
Framhald a? 8. síðu
þeirra manna sem beztan orð-
stýr gátu sér við björgun skips
hafnarinnar af brezka togaran-
um ,,Doon“, sem strandaði und-
ir Látrabjargi í vetur, en það
voru þeir Þórður Jónsson og
Daníel Eggertsson, sem mættir
voru sem fulltrúar Slysavarna-
deildarinnar Bræðrabandið
Hafliði Halldórsson og Bjarni
Sigurbjörnsson en 2 þeir síðo.st-
nefndu voru boðsgestir.' Einr.ig
Kristbjörn Guðlaugsson frá
Arnarstapa sem var fyrírliði í
2 björgunum á Snæfellsncsi,
Voru þeir hylltir ákaft af þing-
fulltrúum.
Starfsmenn félagsins, þeir
Jón E. Bergsveinsson, Henry
Hálfdánarson og Jón Oddgeir
Jónsson fluttu fróðleg erindi
um björgunar- og slysavarnar-
mál.
Þingforsetinn sendi í nafni
þingsins árnaðar- og þakkar-
skeyti til herra Sveins Björns-
sonar forseta, herra Sigurgeirs
Sigurðssonar biskups og Gísla
Sveinssonar sendiherra. Barst
svarskeyti frá þeim öllum. Frú
Guðrún Jónasson formaður
Kvennadeildarinnar í Reykjavík
lýsti því yfir fyrir hönd kvenna
deildarinnar að ákveðið hefði
verið að gefa 25 þús. kr. til
kaupa á Helecopterflugvél, jafn
skjótt og SVFÍ festi kaup á
slíkri vél.
Á þinginu ríkti mikill einhug
ur meðal fulltrúanna um að
vinna ötullega að hugðarefnura
félagsins.
Á þinginu mættu í boði þess,
frú T. Guðmundsson veðurstofu
stjóri, Sigfús H. Guðmundsson
framkvæmdastjóri Reykjavík
urflugvallar, Jóhannes Snorra-
son flugmaður og Lárus Eg'g-
ertsson eftirlitsmáður. Gáfu
þessir aðilar þinginu góðfúslega
mikilsverðar upplýsingar og á-
bendingar, hver á sínu sviði.
Á íaugardagskvöldið bauð
Slysavamafélagið þingfulltrú-
um og gestum til hófs að Hótel
Borg, í tilefni af 20 .ára afmæli
þess. (Frá 'Slysavarnafélaginu)
Farfuglar! ■
Kvikmyndasýning verður í
Breiðfirðingabúð (uppi) aniiað
kvöld (fimmtudag), og hefst
kl. 9. stundvísiega. Sýnd verð-
ur mjög skemmtileg, þýzk
skíðamynd og ennfremur stutt
litmj'nd frá New York.
Nefiidin,
iSciíiæðingaz
ítagnar Ólafsson hæstaréttar-
lögmaður og löggiltur endur-
akoðandi, Vonarstræti 12. Sími
5999.
EGG
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
vanar karljnannafatasáumi óskast nú
þegar. Trygg vlnna.
- Upplýsingar í síma 6928.
Faðir okkar
Theédói Fiiðiikssen rithöfundur
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík
fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 1.30. Athöfninni verður
útvarþað. Þeir sem kynnu að hafa hugsað sér að
gefa blóm eða kransa, eru vinsamlega beðnir að iáta
andvirði þess ganga til Sambands ísl. berklasjúklinga.
Böm liins látna.
Framhald af 4. síðu
miðað við „þarfir og kaupgetu
almennings". Það er enginn
hversdagsmaður sem uppgötvar
að í Bandaríkjunum séu engir
auðmenn, slíkir menn eru sann-
arlega ekki á hverju strái. Mér
finnst að Gísla sé skylt að skýra
Bandaríkamönnum tafarlaust
frá þessari uppgötvun sinni!
Skírskotar til
þjóðarinnar
En Gísli vill að fleiri komist
til Bandaríkjanna til ’að gera
uppgötvanir. Undanfarið liefur
biðstofa bandariska sendiráðs-
ins verið þéttsetin eins og lækn
isbiðslofa í skæðri farsótt. Það
er sagt að allt þetta fóik vilji
komast til Bandaríkjanna til að
uppgötva hulda fjársjóði. Eng-
inn veit til ao þessu fólki hafi
vei'ið torveldað að komast vest-
ur, en Gísla Halldórssyni renn-
ur bið þess svo til rifja að hann
fer í útvarpið til að biðja þjóð-
ina að „gjalda varhuga við að
torvelda ferðalög' manna þang-
að!“
Ef sauðamaðurinn færi
að kenna vélaverkfræði
Svo fór Gísli að tala við verka
menn, þessa sem hann sagði að
„sifellt eru að spara kraftana
og kveinka sfr við ■ áreynsln“.
Hann sagði þeim að í Banda-
ríkjunum væri ekkert atvinnu-
leysi og myndi ekki verða í
„fyrirsjáanlegri framtíð“. Hann
vissi ekkert um að í sumar þeg-
ar vinnan var mest í Bandaríkj-
unum voru þar. yfir 2,5 millj.
atvinnuleysingja.
Hann sagði þemi líka að
vegna þess hve auðmennirnir í
Bandaríkjunum. væru skattlagð-
ir gífurlega, þá væri ekki til hjá
einstaklingunum það safnfé sem
þyrfti til að standa undir ný-
sköpvm þjócarinnar.
í eyrum meðalgreindra verlca
manna hljómar þjóðfélags-
fræðsla Gísla Halldórssonar líkt
og maður gæti hugsað sér að
það léti í eyriun Gísla ef sauða-
maður færi að kenna honum
vélaverkfræði.
Landslag sálarinnar
Gísli vHalldórsson veit ekkert
um atvinnuleysi í Bandaríkjun-
um. Hann veit ekki að þar séu
auömenn. Hann hefur líklega
aldrei heyrt þess getið að þar
séu negrar drepnir án dóms og
laga. En hann veit að í Banda-
ríkjunum er „vaxtarbroddur
mannkynsins" og að við ættum
að reyna að hafa „nægilegan
manndóm til að gefca veitt við-
töku þeim menningaráhrifum
sem smita frá þessari öndvegis-
þjóð“. Hann veit að Bandaríkja
máðurinn „skiptir sjaldán skapi
nema til að brosa eða segja
brandara“, — að „maðurinn er
jafngóður Bandaríkjamaður
þótt hann tali illa ensku og hagi
r
sér fábjánalega að öðru leyti“.
Og jafnvel þótt landslag sáiar-
innar sé sprvmgið eins og fjöll-
in í tunglinu þá kemur það ekk
ert að sök því glaðværð Banda-
ríkjamannsins „leggst eins og
balsam í óslétta fleti sálarinn
ar“.
/