Þjóðviljinn - 06.05.1948, Blaðsíða 1
Vesturhlökk stefnfr að efling naifsma,
ni á hagsmunum irefa
ríkín 01 bríðiu lelmst1 i
segir Konni Zilliacus, einn af fseim frjálslyndu þing-
mönnum Verkamannaflokksins brezka sem tiu er nói-
að broftrekstri
Brezki Verkamannaflokksþingmaðurinn Konni
Zilliacus réðist harðlega á utanríkisstefnu brezku
stjórnarinnar í framhaldi umræðnanna um alþjóða-
mál á brezka þinginu í gær.
Beindi þingmaðurinn einkum skeytum sínum að
Vesturblökkinni, er brezka stjórnin hefur átt frum-
kvæði að og taldi slíkt hernaðarbandalag er byggt
væri á baráttu gegn kommúnismanum, ekki geta
orðið til annars en að efla og rækta nazisma, fórna
hagsmunum Bretlands fyrir hagsmuni Bandaríkjanna
og gera þriðju heimsstyrjöldina óhjákvæmilega.
Þingmenn Verkamannaflokksins og miðstjórn
héldu fund í gær til að ræða brottvikningu þeirra
-þingmanna Verkamannaflokksins er hafa barizt gegn
afturhaldsstefnu brezku ríkisstjórnarinnar í alþjóða-
málum, og kom fram gagnrýni á hótunum flokks-
stjórnarinnar í garð þessara þingmanna.
Isborg
25. nýsköpunartogar
Inn kom í gær
Nýsköpunartogarinn Isborg
kom tii ísafjarðar kl. 15 í gær.
ísborg'' er eign hlutafélagsins
Framhald á 7- .ú8u
Einn þeirra, Platts Mills, hef-
urjþegar verið rekinn úr Verka-
mannaflokknum og 20 öðrum
hafa verið settir úrslitakostir:
Annaðhvort heiti þeir opinber-
lega fylgi utanríkismálastefnu
ríkisstjórnarinnar eða þeir
verða einnig gerðir flokksrækir.
Fjöldamorðin á
grískum kommún
istum fordæmd
um allan hsim
Faslstastjórn Grikidands
n jjp
rioar
Fjöldamorð grísku fasista-
stjórnarinnar á kommónistum
hefur vakið óhug og fyrirlitn-
ingu frjálshuga manna um allan
heim á því stjórnarfari, sem
þróast í Grikklandi undir vernd
,,lýðræðisríkjanna“ Bretlands
og Bandaríkjanna.
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins lét svo ummælt í
gær að fregnin um þessar fjölda
aftökur hefði lostið menn eins
og reiðarslag, og gætu þær ekki
samrýmst brezkum réttarhug-
myndnm.
Talið er að gríska fasista-
stjórnin sé orðin svo völt í sessi,
þrátt fyrir öflugan stuðning er-,
lendra stórvelda, að hún muni
hrökklast frá völdum innan
skamms.
Hefur brölt þetta vakið mikla
gremju meðal alþýðu í Bret-
lan(}i, bæði vegna þess að Verka
mannaflokkurinn hefur innan
vébanda sinna menn með rftjög
sundurleitar skoðanir og eins
hins, að ,,uppreisnarmennirnir“
hafaf með fyllstu rökum sýnt
fram á að stefna þeirra er í
bezta samræmi við þá stefnu
í alþjóðamálum sem Verka-
mannaflokkurinn birti er hann
gekk til kosninga og vann sinn
mikla sigur 1945. Telja þessir
frjálslyndu þingmenn flokksfor
ustuna hafa brugðizt með öllu
kjósendum einmitt hvað snertir
stefnuna á sviði utanríkismála.
Fresturinn sem hinum frjáls-
lyndu þingmönnum var settur
í úrslitakostum flokksstjórnar-
innar rennur út í dag, 6. maí.
Attle forsætisráðherra varði
Vesturblökkina og taldi hana
Framhald á 7. síðu
llítibíesfMa: á vetmsvedíðiam á Momafhði
Enskir togarar ai veiöum fast uppi við
sanda, spilia mMdæmm báta og
gjöreyða fiskigöngum
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Iiornafirði:
Afli báta hér hefur orðið einna minnstur þessa vetrar-
vertíð og eru átta bátar þegar hættir veiðum. Annars hafa
bátar hér vanalega stundað veiðarnar fram að miðjum maí
og srnnir lengur og- hefur vorhlaupið oftast gefið goða raun.
Enskir togarar eru hér að veiðum og hafa mjög spillt
afla og veiðarfærum báta og má, er líður að kvöldi, sjá þá
toga fa-st upþ við sanda og er það kannski eðlilegt, þar sem
hér hefur ekki sést strandvarnarskip alla þeasa vértíð.
Sjómenn kenna þessum ágangi togara mjög um afla-
leysið og má það nokkuð til sanns vegar færa.
nmisiga ver
Spaakstjórnin
Belgíska stjórnin hefur sagt
af sér og lausnarbeiðnin ver-
ið tekin til greina.
Stjórnarkreppa varð er fellt
var stjórnarfrumvarp um auk-
in fjárframlög til kaþólskra
skóla í landinu, en Spaak for-
sætisráðherra gerði það að frá-
fararatriði. Þingmenn úr
flokki Spaaks, sósíaldemókrat-
ar, stuðluðu að því að frumvarp
ið var fellt, og sagði Spaak þá
af sér.
Konni Zilliacus.
Dónárráðsíefiia
í Beograd
Stjórnir Bretlands, Frakk-
lands og Bandaríkjanna hafa
tekið boði sovétstjórnarinnar
um ráðstefnu er fjaila á um
skipasamgöngur á Dóná, og
munu sitja ráðsteínuna auk full
trúa stórveldanna, fulltrúar
Dónárlandanna.
.•Ráðstefnan verður haldin í
Beograd. Gert er ráð fyrir að
Bandaríkin muni leggja til að
Austurríki verði einn þátttak-
andi ráðstefnunnar, en ekki hef
ur verið gert ráð fyrir því, þar
sem erm er ekki búið að undir-
rita friðarsamning milli Banda-
manna og þess lands.
Formaður Sósíalistaflokksins, Einar Olgeirsson, nefnr
sent forsætisráðherra, Stefáni Jóh. Stefánssyni eftirfa-r-
andi bréf:
.„Reykjavík, 29. apríl 1948.
Samkvæmt upplýsingum þeim, sem geínar haía
verið aí einstökum ráðherrum á íundum í stjórn-
málafélögum þeirra, ráðgerir ríkisstjórnin nú að
hefja samninga við stjórn Bandaríkja Norður-Ame-
ríku um aðstoð írá þeirri stjórn íslandi til handa í
íormi lána eða „styrkja" ’eða hvortveggja og að
undirgangast í því sambandi ýms skilyrði, er Banda-
ríkjastjórn setur íyrir veitingu slíkrar aðstoðar.
Ríkisstjórnin- hefur enn sem komið er ekki lagt
íyrir utanríkismálanefnd neinar tillögur um slíka
samninga, svo sem ber að gera samkvæmt lögum. .
Eg leyíi mér hér með íyrir hönd Sameiningarflokks
alþýðu — Sósíalistaflokksins að krefjast þess að
fundur sé kallaður saman í utanríkismálanefnd
til þess að ræða þær tillögur, er ríkisstjórnin hugsar
sér að gera um slíka samninga, áður en hafnar séu
samningsaumleitanir við stjórn Bandaríkjanna.
' Re.ynist það svo að það sé fyrirætlun ríkisstjórn-
arinnar að gera sKka samninga, leyfi ég mér hér
með fyrir hönd flokksins að bera fram þá kröfu að
Alþingi verði kallað saman til aukafundar, til þess
að fjalla um málið og taka sínar ákvarðanir, áður en
ríkisstjórnin geri nokkuð það sem skuldbindur þjóð-
ina í þessu eíni. ’
Virðingarfyllst
f. h. Sameiningarflokk alþýðu
— Sósíalistaflokksins."
(undirskrift). -f
Til forsætisráðherra íslands.