Þjóðviljinn - 06.05.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.05.1948, Blaðsíða 6
6 \ Í 17B Samsærið mikla oítlr MICHAEL SAYEBS oq ALBEBT E. KAHN í Staronbinsk-héraði fór sáningsherferðin alveg i hundana, að tiihlutun „bræðranna". Nokkrir kom- múnistar er stjórna áttu sáningsherferðinni, hurfu á dularfullan hátt! Hinn 3. september var hinn kommúnistíski for- maður samyrkjubúsins í Ozera Kmias héraði drep- inn af „bræðrunum" nr. 167 og 168!“ I apríl 1934 tilkynnti The Fascist að á ritstjórnarskrif- stofu blaðsins lægi fjárupphæð, „15000 zloty er afhendast ættu Boris Koverda er hann ítæmi úr fangelsi. Fé þetta er gjöf frá Mr. Vonsiatky". 'Þegar þetta var birt, sat Boris Koverda í fangelsi í Póllandi fyrir morð á sovét- sendiherranum í Varsjá, -Vojkoff. I hinni opinberu stefnuskrá Rússneska fasistíska þjóð- •ernissinnaflokksins stendur: „Skipuléggja skal morð á herþjálfurum Sovétríkjanna, stríðsfréttariturum, stjórnmálafulltrúum hersins og áber- andi kommúnistum . . . Myrða skal fyrst og fremst flokksformennina........ Hindra skal framkvæmd allra fyrirmæla hinna rauðu stjórnarvalda . . . Torvelda samgöngur hins rauða veld- is . . . Höggva niður símastaura, skera á símaþræði, trufla og hindra allt símakerfið , . . Minnizt þess, fasistabræður: Við höfpm unnið spell- virki, vinnum enn spellvirki og munum í framtíðinni halda áfram spellvirkjum".* Þegar eftir árás Japana á Pearl Harbor var Anastase Vonsiatky greifi handtekinn af bandarísku leynilögregl- unni. Hann var sakaður um njósnir, fundinn sekur mn að hafa afhent ríkisstjórnum Þýzkalands og Japans hern- aðárupplýsingar og dæmdur í fimm ára fangelsi. Rússnesku hvítliðaforingjarnir voru ekki einu rússnesku út- flytjendurnir sem ráku áróður gegn So.vétríkjunum vestan hafs. Allmargir fyrrverandi mensévíkar, þjoðbyltingarmenn og aðrir stjórnmálaandstæðingar sovétstjórnarinnar höfðu farið vestur og gerðu Bandaríkin að aðalstöðvum framhaldandi bak- tjalda- og áróðursstarfsemi gegn Sovétríkjunum. Gott. dæmi um þessa útflytjendur voru Voktor Tsernoff, (Chernov), Rafael -Abramovits, Nikifor Grigorioff og Nathan Kanín. Síðustu áratugi keisarastjórnar í Rússiandi var Viktor Tser- noff Snn af leiðtogum þjóðbyitingarmanna, og hafðj þá nána samvinnu við tvo aðra foringja hreyfingarinnar, hinn sér- kennilega erindreka keisarastjórnarinnar og morðingja Jevno Aseff og samsærismanninn og morðingjann Boris Savinkoff I bók sinni „Minningar hermdarverkamanns" segir Savinkoff frá þvi er hann fór til Genf 1903 til að ráðgast við Tsernoff um þær fyrirætlanir að myrða innanríkisráðherra keisarans von Plehve. Savinkoff segir einnig frá að hann og Aseff hafi * gengið á fund miðstjórnar hermdarverkasveitar þjóðbyltingar- manna 1906 til að reyna að komast frá því verkefni að myrða Stoli-pin forsætisráðherra. „Miðstjórnin neitaði bón okkar og skipaði að áfram yrði haldið starfinu gegn Stolipin," ritar Sávinkoff. „Viðstaddir, auk mín og Aseffs, voru Tsernoff Nat- anson, Sletoff, Kraft og Pankratoff". Eftir hrun keisaiastjórn- arinnar varð Tsernoff landbúnaðarráðherra í fyrstu bráða- birgðastjórninni. Ilann barðist af alefli gegn Lenín og bolsé- víkum. Eftir myndun sovétstjórnarinnar vann bp.nn að sam- særum þjóðbyltingarmanna- gegn sovétyfirvöldunum. Eftir brottför úr Rússlandi, .skömmu eftir 1920, varð hann einn virkasti áróðursmaður útflytjendanna gegn Sovétrikjunum og foringi slíkrar starfsemí í Praha, Berlín, París og öðrum höfuðborgum Evrópu. 1 byrjun annarrar heimsstyrjaldarinnar kom hann frá Frakklandi til Bandaríkjanna. 1 Ameríku hélt hann áfram áróðri og skipulagningu gegn Sovétríkjunum og hafði náið samstarf við sósíaldemókratíska sovétóvini í banda- rísku verkalýðshreyfingunni. Hinn 30. marz 1943 kynnti David Dubinsky, forseti Sapib. kvenskraddara, hann- sem heiðursgést á fundi í New York, sem haldinn var til að mótmæla aftöku tveggja pólskra sósialdömókrata, Henry Ehrlich og Victor Alter, sem herréttur hæstaréltar Sovétríkjanna hafði dæmt seka um áróður í rauða hernum og að þeir hefðu hvatt sovét- hermenn til. að semja frið við ^Þjóðverja. * I júní 1940 skýrði VonsiatKy fréttaritara blaðsins The Hour svo frá að hánn og Leon Trotakí hefðu „samhliða hagsmuna" aðgætarbarátt'unnigegnsovétstjórninni. ' Þ JÓÐ VIL JIN N Fimmtudagur 6. maí 1948. 52. DAGUR. KERRAN „Tibal“, sagði hún, „kjöt, mikið kjöt, því ég er því, sem gerðist í þessum nýja heimi. Fyrst skildi banhungruð". hún ekki það, sem Andri sagði um stúlkurnar í Hann bað um enchilladas. Meðan þau biðu og kránni, en hún fylgdist af áhuga með því sem var fylgdust með matreiðslunni, sagði hún: „Eg er full- að gerast þar, og smátt og smáttt rann upp fyrir orðin kona. Ég er búin að hafa tíðir í tvö ár. Þú henni Ijós. Hún yar skilningsnæmari en Andri hafði mátt trúa því, yutsil hunici — góði drengur": búizt við. Þegar hún var búin að velta þessu svo- Síðan hlógu þau bæði. lítið fyrir sé-r, skildist henni, að það sem var að Hún var berfætt. Óþjáll og óhreinn ulkirmött- gerast í kránni var nákvæmlega það sama sem átti ullinn var getóttur og þakin aurslettum, og náði sér stað á óðalsbúunum. í. kránni, sem stóð rétt rétt niður fyrir hné. Fæturnir og handleggirnir hjá kirkjunni, var klæðnaðurinn og umhverfið öðru- voru eins og gíjáskyggt hnotutré. Hún var mjög vísi, en það var líka allur munurinn. smáfætt, en tærnar hvíldu reglulega hlið við hlið, Þá. sagði hún: „Jose hefur logið. Nú skil ég því skófatnaður hafði aldrei hindrað heilbrigðan hvað mejayel þýðir. En Jose hefur logið, ég er vöxt þeirra. engin mejayel. Ég skil það nú. Það var einmitt Jakkinn var dökkgrár af óhreinindum og þakinn þess vegna sem ég strauk“. ryki. Utanyfir jakkanum hafði hún jorongo — svart ‘ Þegar þau voru búin að borða sagði hún: „Ég kringlótt ullarteppi, íofið mjóum gráum röndum. í skal segja þér það allt saman, binash yutsil". miðju. þess var gat, sem hún stakk höfðinu í gegn- »Víð skulum -fyrst fá okkur kaffibolla", sagði um, svo það féll niður á brjóstið og skýldi henni. Andri. „Þú ert eflaust þyrst“. Um mjaðmirnar var ullarmöttlinum vafið í þykkan ' sköndul *að Indíánasið, því þeir voru hafðir svo víðir, að eklti þyrfti að breyta þeim, þó eigandinn 9- þykknaði undir belti. Honum var haldið í skefjum i með þykku rauðu ullarbelti, sem vafið var um Þau settust á kirkjutröppurnar. Innan úr kirkj- mjaðmjrnar og hnýtt rækilega. unni ómaði hið eilifa bænamuldur heilögu kvenn- Handleggirnir voru naktir upp að olnbogum. Háls- anna °S yið og við tilbreytingasnauður söngur. inn var ber, en bakið hulið þykku hárinu, sem Skarkali -og. kliður viðskiptanna á torginu smá- greiðan hafði ekki fengið bugað, og féll alla leið dofnaði. Fólk var að vísu á götunum enn þá, en niður á mjaðmir. keypti ekki neitt. Einu staðimir, þar sem líf var Maturinnn var loksins tilbúinn. Hann borgaði enn. Þa 1 tuskunum, voru spilaborðin, kúluspilið, og keypti saltlúku og litla sítrónu . teningaborðin, happdrættið, þar sem hægt var að Svo sagði hann: „Nú förum við á kirkjutröpp- V1'nna blómvasann hryllilega með gyllingúnni utan urnar og borðum. Síðan förum við aftur hingað a japanska blævængi og ryðgaðar vekjaraklukkur. og fáum okkur kaffisopa“. Það var líka líf við spil'atöfluna, þar sem 'menn ,,Hutsil“, sagði hún hlægjandi, „það skulum við röðuðu fjórum spjöldum, til þess að reyna að gera“. - vinna pappírsblómvönd, snapsglas eða hárgreiðu. Á öllum þessum stöðum var þröng af fólki, sem g * , annað hvort spilaði eða horfði á. „Ætlar þú ekki að borða neitt?“ spurði hún um pað Var fjörugast við spilatöflurnar. Maðurinn, I.eið og þau settust á tröppurnar. _ ' sem kallaði upp spjöldin öskraði: „E1 diabolo“ og „Ég er búinn að borða og er ekki svangur ', meðhjálpari hans bergmálaði: „E1 diábolo", svo svaraði hann. spilamennirnir gætu framvísað spjöldum sínum, ef „Þú verður að taka fyrsta munnbitann, annars stóð á þeim sama nafn og var kalalð upp „E1 clobo“, smakka ég matinn ekki“, sagði hún, „ég vil þá mei alacran", „La váca“. Og sá sem kallaði upp heldur svelta áfram“. Hún rétti matinn upp að nöfnin vildi vera fyndinn hvað sem það kostaði. munninum á honum. . Margir kaupsýslumennirnir voru farnir að breiða „Hvað heitirðu, litla stúlka?" spurði hann. segldúka yfir borðin sín, aðrir að raða vörunum „Mér hefur ekkert nafn verið gefið enn þá“, sagði niður í kassa; og sumir breiddu reyrmottur yfir hún.. „Pabbi og mamma kölluðu mig alltaf ,,huntis“ borðin. Þegar því var lokið, lagðist kaupsýslufólk- barnið, og aldrei annað. Á óðalsbúinu var ég ið, menn og konur, fyrir undir borðunum eða rétt bara- kölluð antsil vinic — vinnukonan, en Jose, hjá þeim, og sváfu þar á mottum. sonur herrans kallaði mig alltaf mejayel“. Það var slökkt á fleiri og fleiri pjátursdósum með „Hvérs vegna kallaði hann þig það ?“ spurði ósandi bómullarkveikjum. Fólkið, sem reykaði aftur Andri beizklega. „Það er ósæmilegt nafn handa þér. og fram um torgið, leit út eins og draugalegir skugg Hann hlýtur að vera dóni. Sérðu stúlkurnar þarna ar, þegar það leið fram hjá borðunum, sem búið í kránni, þær sem færa mönnunum brennivín, og var að slökkva ljósið við. setjast í fang þeirra og leyfa þeim að þukla' á En við brunninn var dansinn stíginn af jafn brjóstunum á sér og fálma undir pilsin og fá borg- miklu fjöri og fyrr. un fyrir — þær heita mejayel". tír götu langt í burtu hljómuðu þunglyndislegir Hún skildi ekki allt sem hann sagði, því sumt af tónar frá mariamba. Stundum hljómaði það eins þvívar henni jafn óskiljanlegt og friðþægingarkenn- og harpa, stundum. eins og óbó, stundum eins og ingin er andlega heil.brigðri manneskju. En henni dauft klukknaspil og einstaka sinnum eins óg djúp skildist, að ókunnur undraheimur var að oþnast kvenrödd. Einhver borgari bæjarins hafði veizlu henni. Hún gat ekki fundið samfelldan þráð í öllu hjá sér, eða ungur ástfanginn maður lék mansöng D A V I Ð B. TRAVEN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.