Þjóðviljinn - 20.05.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.05.1948, Blaðsíða 6
6 i ÞJÓÐVILJIN N ■Fimmtudagur 20. mai T94S 185. SamsæríS mi fir eftli B. TRAYEH: 59. DAGUR. KERRAN jafn friðhelg í augum hinna ökumannanna og kona var ekki alveg komin upp. Sléttan var hulín þéttri húsbónda þeirra. . rakri þoku, og það var sárkalt. Ökumennimir voru líka allt of skynsamir til að Andri settist á hækjur sínar við hlið stúlkunnar, reyna fantabrögð. Hver einasti þeirra vissi, að það °£ r®^ti henni litla leirskál með heitum baunum, mundi kosta hann lífið. Væru þeir ekki drepnir í sem hvorki var kjöt né feiti í. Hann setti nokkra bardaga fyrir allra augum, þá varð það einhverja 'au^a a e^dinn og snéri þeim, og þegar honum nóttina, eða einhverstaðar í skóginum, þegar þeir farulst þeir vera orðnir nógu heitir, rétti hann henm voru að leita að uxum. Þá hafa þeir rýtinginn í Þa- hendinni, til að höggva sér leið, og hann er svo laus Hún lapti baunirnar í sig með laukflísum — í hendinni, að hann situr upp að skafti í baki söku- s^el®ar v01"11 engar til. dólgsins, áður en nokkur veit af. Sökudólggrinn er Hann setti svolítið af ósteyttum pipar á lauk síðan grafinn. Ökumennimir eiga sín eigin siðferð- °8 retti henni. Hún beit litla bita af honum til að islögmál og drengskaparhugtök. Hinn dauði fékk ^æta upp vatnsbragðið af baununum. Siðan hellti aðeins makleg málagjöld. Hvers vegna gat liann úann svörtu kaffi í leirkrúsina sína og rétti henni. ekki látið kvenmanninn í friði? Það var búið að Sjálfur drakk hann kaffið úr aldinberki. Allir öku- aðvara hann, og hún kærði sig kollótta um hann. mennirnir drukku kaffið sitt úr þessháttar barkar- Það þarf engar málalengingar með það, engar skálum. Leirskálin og leirkrúsin, sem stúlkan mat- samningaumleitanir eða orðaflóð. Húsbóndanum er aóist úr, voru einu. mataráhöldin, sem minntu á sagt að hinn framliðni hafi farizt af slysförum, menninguna. þegar hann var að leita að uxum í skóginum. Og Að þelm undanskildum var eini fulltrúi heims- komist sannleikurinn upp, vegna þess að fullur menningarinnar glerhúðaði potturinn, sem baunirn- ökumaður talar kannske af sér, þá er hugsanlegt, að ar voru soðnar í, en hann var svo beiglaður og af drápsmaðurinn taki á sig skuldir hins framliðna. sér genginn, að hann hefði átt að vera heimilis- Það er engnm dómurum blandað i þau mál. Ef fastur á sorphaúgmifrt, -Hann var svo svartur af dómararnir tækju upp á því að hnýsast í einkamál sóti og óhreinindum, að það var aðeins sjáanlegur ökumannanna, þá yrðu það eingöngu óþarfaútgjöid á einstaka stað blettur, sem hafði fyrir svo sem fyrir ríkið, og mundi engu breyta í því sem va* hundrað árum verið glerhúðaður — blár að utan MICHAEL SAYERS oa ALBERT E. KAHN nafni. Áður en hann tók til starfa fyrir Dies hafði Sulli- van verið viðriðinn hina sovétfjandsamlegu þjóðernis- hreyfingu Ukrainumanna í Bandaríkjunum, sem tók við fyrirskipunum frá Hetman Skoropadski og öðrum útlögum úr hópi hvítliða í Berlin. Er hann var ungur og auralaus blaðamaður í Boston liafði Sullivan verið leigður til að vekja andúð í garð Sovétríkjanna meðal Bandaríkja- manna af ukrainskum ættum. Þótt hann kynni ekki orð í ukrainsku tók Sullivan að breiða út áróður fyrir „sjálf- stæði Ukrainu." Þessi verðandi nmnsóknarstjóri Martins Dies varð brátt áberandi persóna í hreyfingu fasistiskra Ukrainu- manna í Bandaríkjunum. Sem talsmaður hreyfingarinnar átti hann náin skipti við erindreka og áróðursmenn nazista, starfaði með þeim og gerði meira að segja mál stað þeirra opinberlega að sínum. 5. júní 1935 ávarpaði Sullivan fund meðlimá þýzks ameríska bandalagsms og einkennisbúinna stormsveitamanna í Thurnhall, Lexington Avenue og 85. stræti í New York borg. Þar er sagt að Suliivan hafi æpt: „Fleygið óþverrans Gyðingunúm í At- lanzhafið í“ t ágúst 1936 var Sullivan aðaíræðumaðúr á þjóðarráð- stefnu helztu bandarískra áróðursinanna fyrir Gyðinga- hatri og nazisma, sem haldið var í Asherville í Norður- Karólínuríki. Aðrir ræðuménn 'á ráðstefnunni voru Willi- orðið. Og ef dómararnir færu að skipta sér af einka- og hvítur að innan. Ökumennirnir hrærðu í baunun- ám Dudley Peley, foringi Snfúrskyrtanna, Dames True,; málum ökumannanna, þá liði ekki á löngu þangað um með broti af hjólgeisla. sem gaf út fasistisk’t blað ásamt Sullivan og Ernest F.; til öll flutningafyrirtækin væru búin að missa beztu Elmhurst, öðru nafni E. F. Fleischkopf, meðlimur í þýzk-| ökumennina sína. Annars gefa dómaramir sig frek- I ar að þeim málum, sem eitthvað er að hafa upp úr, en ökumaður er ekki eins eentavos virði. Og hvers vegna í ósköpunum ætti þá að vera að hafa fyrir þvi að safna skýrslum og málsskjölum, sem bara söfn- uðu í sig ryki og engum dytti í hug að lesa, þegar ekkert er að hafa upp úr því ? 3. Skt <■» er merkileg SÖNN saga, sem Prentsmiðja Austurlands h.f. ,Seyðisfirði, hefur nú sent á þókamarkaðinn. — í bók þessari skýrir bráðsnjall Norðurlandahöfundur (Arthur Anger, er dulnefni) af leiftrandi kýmni og. sjálfhæðni frá því hvemig honum tókst að gera áfeng isdjöfulinn útrækan úr skrokk sínum. Þeim, sem vita með sjálfum sér, að þeir eru „á hættu- svæðinu“, hlýtur „Skt. Jóscfs Bar“ ao verða stórkost- leg uppörvun og huggun, — því hún sýnir, þrátt fyrir ailt, að hægt er að vinna bug k drykkjuskap, — og að kraftaverkið má vinna á einum mánuði! Og fyrir þá, sem ekki hafa lent í klónum á Bakkusi konungi, er bókin svo hrífandi og skemmtileg aflestrar, ið þeir munu hafa mikla ánægju af að kynnast henni. Hvergi hefur verið skrifað um drykkjuskap af meiri skilningi og hvergi hugarheimi ofdrykkjumannsins bet- ur lýst. .Kýmni sögunnar verður enn áhrifameiri, v.egna þess, að grundvöllurinn er alvara. Kostar aðeins 20 krónur. Fæst hiá öllum bóksölum. 2. Ökumennimir-spurðu blátt áfram : „Como estas „Borðaðu nú eins og þú getur," sagði Andri uppörfandl. ...... Hún kinkaði kolli eins og hlýðið barn. „Ósköp ertu mögur, auminginn," sagði Manuel, einn ökumannanna. „Þú þarft að fá svolitlar kjöt- pjörur utan á lærin, væna mín. Eg vil að það sé eitthvað hold utan á beinunum í þeim — annars vertu ekki að-áreita hana“. Stúlkan kinkaði. kolli til hans. Hún skildi hann hvernig gengur það?“ og. hættu ekki einu sinnl ekki, því hún kunni ekki spönsku, en hélt að hann að maula baunimar og laukinn. hefði sagt eitthvað svipað og Andri sagði. Það var hvorki einstæður né merkilegur at- „Hún skilur ekki spönsku,“ sagði Andri, „og burður, að ökumaður úr hópnum fengi sér konu vertu ekki að áreyta hana.“ einhverstaðar á leiðinni og hefði hana með sér. „Vertu nú ekki allt of hátíðlegur, Andrucho,“ Þetta kom fyrir hér og þar á leiðinni. sagði Manuel hlæjandi: „Það er ágætt — skilji hún Stundum fylgdist konan bara eina dagleið með ekki spönsku, þá þurfum við ekki að vera eins orð- lestinni, þá varð hún leið á öllu saman, og fékk sér varir. En í hreinskilni sagt, hvað ætlarðu að gera éitthvað annað að gera í einhverju þorpinu á leið- með þetta hrífuskaft? Ef þú hefur þig einhvern- inni, eða hún krækti sér í heimilisfastan landbún- tíma almennilega að henni, þá hrekkur hún úr aðarverkamann, sem hæfði henfni betur. Þá var öllum liðamótum — þú veður í gegnum þetta eins hjónabandinu slitið —- viðkvæmnis og skilnaðartára- og reyk, og kemur út hinu megin.“ laust. ‘ Mennirriir hlógu, En það var enginn illkvitnis- Hið harðsoðna líf ökumannanna verkar hvorki hlátúr. Þéir voru ekki klámfengnir að eðlisfari. mýkjandi á sálir þeirra né hjörtu. Þeir taka lífinu Þeim var jafn eðlilegt að ræða þessi mál, og ásig- eins og það er, þeir þekkja ekkert til skáldsagna né komulag vagnanna. Meðal þeirra þekktust ekki ’kvíkmynda, sem kjökrandi rithöfundar hnoða sam- dularfullar dýlgjur eða niðurbældur losti. Þeir voru ;an með krókodílstárin í augunum. Það eru bara upp- ekki aldir upp undir áhrifum kirkjunnar. Það hafði lognar skáldsögur og berorð kvæði, sem blása enginn kennt þeim að tala á hræsniskenndu rósa- mönnum í brjóst' tilfinningum, sem menn verða að máli um dauðnáttúrlegustu liluti, og þeir vissu ekki, viðurkenna, að þeir hafa aldrei fundið hrærast í að sjálfsögðustu athafnir mannanna væru syndsam- brjósti sér af eigin hvötum. legar. Mennirnir þrengdu sér samaii, svo stúlkan kæm- Af þessum ástæðum vógu þeir orð sín ekki á ist að bálinu. Þetta var snemma morguns og sólin smjörvog. Og ef einhverjum þeirra fannst stúlkan D A V I Ð ( *1 30 cz) ♦ t ,,, 3 LÁÍ . ,J^©8S3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.