Þjóðviljinn - 06.06.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.06.1948, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Surmudagiír 6. júní 1948. 199. I Samsæríð mikla f eítlr ' MICBAEL SAYEES ost ALBEBT E. KAHN Meðan William C. Bullitt var að hvetja til nýrrar krossfarar gegn Sovétríkjunum stefndu herir Bretlands, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna úr austri, vestri, nörðri og suðri að háborg gagnbyltingarinnar — Beriín. Er fasistískur þrældómur ógnaði þeinr til varnar gegn afturhaldssamasta afli, sem heimurinn hafði _nokkru sinnir kynnnzt, höfðu hin vestrænu. lýðræðisríki eignasc fyrir sinn bandamann það ríki, sem borið var í rússnesku byltingunni. Þetta bandalag var engin tilviljun, Miskunn- arlaus rökfesta atburðanna hafði, eftir aldarfjórðung hörmulegs misskilnings og tilbúins fjandskapar, rekið frelsiselskandi þjóðir heimsins saman í baráttueiningu. Upp úr ómælanlegu blaóðbaði og þjáningum heimsstyrj- aldarinnar síðari risu Sameinuðu þjóðirnar. XXIV. KAFLI. Mál hinna sextán Á síðustu mánuðum heimsstyrjaldarinnar síðari snerist liinn sovétfjandsamlegi áróður í Bretlandi og Bandaríkj- unum mestmegnis um Pólland. Er rauði herinn sótti í vestur yfir landamæri Póllands og frelsaði æ stærra B. TRAVEN: 73. DAGUK. KERRAN sem átti verzlun þar. Hún fékk einn peso í kaup samdi því við lögreglustjórann um að dæma hana á mánuði. Áður en hún var orðin fjórtán ára hafð' í fangelsi og fimmtíu pesos sekt. Það var líka æski- húsbóndi hennar lagt henni til-barn. Hun var áfram legasta lausnin fyrir lögreglustjórann. Hann hafði í vistinni, og fékk einn peso og fimmtíu centavos á ekkert upp úr því, að dæma fólk í fangelsi. Hann mánuði. Barnið dó, og atvinnuveitandi hennár hafði miklu meiri áhuga fyrir sektunum, því meiri reyndi að leggja henni til annað. hluti þcirra rann í vasa hans. Sektirnar eru orsök Barnið kom án þess hún gerði sér grein fyrir þess, að í lögreglustjórakosningum í mexikönskum því'hvernig það varð. Hún varð steinhissa, þegar smábæjum liggur venjulega einliver slatti háttvirtra það kom allt í einu einn góðan veðurdag, þar kjósenda eftir á vígvelilnum — fimm eða fimmtíu, sem hún stóð við eldstóna og matreiddi. Húsmóðir eftir því hvað slagurinn er harður. hennar bar þar að og veitti henni fyrstu hjálpina. Konan bjóst við því að Rosario meirnaði í fang- Hún vissi hvaðan barnið kom, þess vegna fékk hú.u- elsinu, og bæði sig að borga sektina, svo hún slyppi ■líka að vera áfram í vistinni — barnið varð að út. teljast til fjölskyldunnar. I Mexíkó verða engir En Rosario óttaðist fangelsið ekki eins mikið og harmleikir úr þessháttar. Frúin skammar eigin frúin hélt. Hún kaus það mikíu fremur, en að manninn duglega og hefur allt illt á hornum sér við þurfa að láta undan hinum undarlegu kröfum frú- hann um stundarsakir, og síðan sættast þáu. Henni arinnar. dettur eklci skilnaður í hug ei.tt andartak. Hjóna- Ef til vill var ástæðan sú, að það var ekkert far- - bandið er kaþólskt hjónaband, og kaþólska kirkjan ið illa með-Rosario í fangelsinu. Fangelsin í mexí- líður hverskonar viðurstyggð iniian hjónabandsins, könskum smábæjum eru oftast nær örgustu pest- en skilnaður er aldrei viðurkenndur, jafnvel þó arbæli*full af rottum, lús-og fló og angandi af for- hjónin liatist svo, að þau þoli -ekki að sjást. Guð ardaun. En á móti þessu vegur aftur fullkominn hefur sameinað þau, og svo er hjónabandið líka f jár- agaskortur. Á daginn halda fangamir sig í fangels - hagsfyrirtæki, eða ávöxtur ástríðna, sem ekki urðu isgarðinum. Þeir mega taka á móti gestum hvenær stöðvaðar í tæka tíð. - sem þeir vilja og hafa þá hjá sér eins lengi og þeir Maðurinn fór aftur á fjörurnar við hana, og vilja. Að undangenginni mjög lauslegri rannsókn hélt að hún mundi verða auðsveipari, þar sem hann mega þeir taka við því, sem vinirnir færa þcim: hafði hefðbundin réttindi gagnvart henni. En hún mat, drykk, vindlingum, fötum, bókum og- blöðum. svæði af Póllandi frá hinum nazistiska innrásarher, ráku hafði lært af reynslunni. Hún hafði sannreynt það Venjulega hafa konurnar börnin með sér, þegar á sjálfri sér, hvaðan börnin koma og hvernig þau þær eru í fangelsi. Mexíkönum finnst það ómanrt- verða til. Þetta var um hánótt, og hún hrópaði úðlegt að stia móður frá barni sínu. Jafnvel fangar hástöfum á hjálp. Frúin kom, og það varð dálítið af verstu tegund fá að taka á móti konum sínum, eftirminnilegt. " og vera með þeim allan daginn, og stundum lílca Rosario var enn nokkra -mánuði í vistinni, en það alla nóttina. Mexíkanar vita, að þetta er heilsu varð henni með hverjum deginum óbærileg-ra, því fangans hollt, bæði andlega og líkamlega. húsbóndi hennar lét hana aldrei í friði. Að lokum Rosario hlotnuðust meiri fríðindi, en hún hafði sagði hún vistinni upp. Næstu ár var hún í vistum gert sér nokkrar vonir um. Hún var rösk og vinnu- í hinum og þessum bæjum,- Launin vor tveir, þrír og fús, og strax fyrsta daginn fékk hún að fara aleiu fjórir pesos á mánuði. Loksins kom hún til Balun á torgið til mataiicaupa, og lögreglustjórafrúin Canan. Þar var hún eldhússtúlka á mörgum heimil- trúði henni fúslega fyrir þeim peningum, sem húri um, og sumstaðar var hún látin vina hvað sem til þarfnaðist til kaupanna. Hún kom ekki fram við féll. Meðal annars var hún í vist hjá ekkju,. sem hana eins og fanga. Þriðja daginn hætti hún að varð verri og viðbjóðslegri við liana með hverjum' sofa í fangelsinu, og flutti þá á heimili lögreglu- mánuðinum sem leið, því hún þjáðist af karlmanns- stjórans.- Hann var engu síður ánægður en frúin, }'f- leysi. Stundum varð hún aftur á móti svo-vin- ir að hafa fengið duglega stúlku, sem þurfti ekki gjarnleg við Rosario, sem var ósköp fákunnandi - að borga neitt kaup — já, hann gat meira að segja í kynferðismálum, að hún var á -báðum áttum um tekið borgun fyrir fæðið hennar. brezkir íhaldsmenn og bandarískir einangrunarsinnar upp óp, að nú væri „frclsi Póllands“ ógnað af Sovétríkj- unum. Viku eftir viku æptu Hearst og Pattersson— Mc- Cofmick blöðin í Bandaríkjunum á aðgerðir gegn Sovét- ríkjunum til að frelsa, Pólland frá „bolsévismanum". Á Bandaríkjaþingi og í brezka Parliamentinu risu ræðu- merin þrásinnis á fætur til'að hella sér út yfir „heíms- valdafyrirætlanir rauðliða í Póllandi", óg saka sovét stjórnina um að svikja grundvallarreglur Sameinuðu .þjóð- anna. Mikið af þessum sovétfjandsamlega áróðri' byggð- ist á yfirlýsingum og upplýsingurn, sem pólska útlaga- stjórnin í London og fulltrúar hennar í Washington breiddu opinberlega út. í pólsku útlagastjórnmni i London sátu pólskir hernaðarsmnar, talsmenn pólska lénsaðals- ins, nokkrir pólskir fasistar og örfáir foringjar sósíalista og bænda, serri höfðu fengið hæli i EriglandP eftir fall Póllands 1939.'!:) haldssc gu. ’) Pólska útlagastjórnin í London leit á sig sem löglegan arftaka Pilsudskistjórnarinnar,. sem .byggði. stefnu sína á fjandskap við Sovétríkin. Einsog Raymond Leslie Buell seg- ir í bók sinni Poland: The Keyto Europe: „Pilsudski áleit, að Pólland yrði að vera víðlent. Af sögulegum ástæðum var auð- veldara að afla þessa lands á kostnað Rússíands en Þýzka lands“. Utanrikisstefna Póllands fyrir striðið, sem stjórnað var af fyrrverandi sovétfjandsamlegum njósnara, Josef Beck ofursta, beindist ekki að -Nazista-Þýzkalandi heldur gegn Freedom kom út tóku Hearstblöðin að birta hana sém fram- hvort frúin væri karl eða kona. Hú.u krafði'st þcss Ekkjunni misheppnaðist algjör-lega fyrirtækið, og' af Rosario, sem henni fa-nnst bæði ósæmilegt óg and- tilraunir hennar í þá átt að tryggja sér varaelsk- styggilegt. . huga, fóru út um þúfur. Hún óttaðist frúna því meir, sem'lengra leið — . En lögreglustjórinn hugsaði cim sektina. Hún óttaðist hana jafnvel meira en fyrrverandi atvinnu- var meira virði en ódýr vinnukona, I fangelsinu var veitanda sinn. ’ ' nóg af stúlkum, sem var hægt að nota út úr neyð, 'Húo sagði vistinni upp. Og kónan, sem.var á og ef þær kunnu ekkert til heimilisstarfa, þá bitn- hinum erfiða gelgjualdri roskinna lcvenna, missti aði það á konunni en ekki honurií —- það kom hon- alla stjórn á sjálfri sér. Hún hafði vonast eftir að um ekkert við. geta notað Rosario sem nokkurskonar varaskeifu í framtíðinni. En þegar Rosario lét er.gan bilbug á Sovétríkjunum. Pólski herinn, sem hafði hlutfallslega mest ( s®r finna, hefndi hún sín á henni. Hún Tór til lög- reglunnar. og sagði,' að Rosario hefði stolið pening- um frá sér. Og peningarnir fundust í skúmaskotinu þar sem Rosario svaf. riddaralið af öllum herjum heims, var skipulagður með hern- að á Ukrainusléttu fyrir augum. Iðnaði Póllands var þjappað sarnan við þýzku landamærin en pólskum víggirðingum við sovétlandamærin. Allt frá upphafi var Pólland hernaðarsinn- anna og Iénsaðalsins hornsteinn „sóttvarnargirðingarinnar'4 gegn Sovétrikjurium, og samkomustaður fyrir alþjóðlega er- indreka, scm þátt tóku í ráðabrugginu um að kollvarpa sovétstjórninni. Boris Savinkoff setti aðalbækistöðvar sínar á stofn í Póllandi og kom með beinni aðstoð Pilsudskis upp 30.000 manna Hvítliðaher í Póllandi, er beita skyldi gegn Sovétríkjunum. Á síðustu árum þriðja tugs aldarinnar gerðu Torgprom samsærismennirnir samkomulag við pólsku herstjórn ina, um að Pólland skyldi vera' cin megin horstöðin i hinni nýju íhlutunarstyrjöld, er þeir voru að ráðgera gegn Sovétrílcj- unum. Pólska leyniþjónustah hafði náið sahistarf við öll sovétfjandsamleg öfl, þar á meðal leynisamtök Trotskista og Bukharinsmanna. Árið 1938 leiddi Munchensáttrriáiinn greini- -legá í Ijós hið sovétfjandsamlcga innræti stjörnenda Póliands. . Þogar nazistar báru fram úrslitakosti smá v'ið Tékká og' Tékkar UjUggust til að veíta mótspyrnu, kallaði pólska stjórn- in herinn tiu vopna og setti hann þvert í vég íyrir alla mögu- lega aðstoð við Tékka frá Sovétríkjunum. .1'la'unaskyni'léýfði" Eftir þriggja vikria „fangpls'isvfet" Rosario raksf lögreglustjórinn á lækninn á hótelinu, en hann vav að barma sér yfir því, hvað það væri erfitt að fá nothæfar eldhússtúlkur. Þeir ræddu málið aftrir og fram, og lögreglustjórinn sagði lækninum, að hann gæti fengið Rosario, ef- hann borgaði fimrii- Ef málið hefði komið" fyrir rétt, hefði stúlkan tíu pesos sektina., að viðbættum átta pesos í máls- verið dæmd i fangelsisvist. En frúin vonaði, að hún kostnað. Læknirinn gat dregið það smám saman gæti bugað Rosario og fengið hana aftur. Húr. af kaupi hennar — það er einfaldur réttur atvinnu-. »■■■ ■■ ■■ —. —ii« i ■! i- .i ' ^.. * ■ ■ -' ■■■— ■■ i ■ i ■ .. ■ 1 .. i i ... i ■ . ■ D A V i Ð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.