Þjóðviljinn - 06.07.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.07.1948, Blaðsíða 8
Dagný fékk 500 mál úfi af Skagagrunni í gæ? — 8—10 síláarlorfur sáusf á Hstiifirði i gær í kvöld um kl. 9 voru 40—50 skip á þeim slóðum. Firá fréttaritara Þjóðviljans I Siglufirði í gærkvöld. Á laugardaginn kom fyrsta síldin á iand lijá S.R. Ve>: það Einar Þveræingur sem landaði 50 málum. Annar bátur kom með G0 tunnur til Óskars Halldórssonar. Sú síld var frys't tii beitu. Norðanátt og þokusúld, hálf- gerð bræla, var á síldarmið- unum á laugardaginn þar sem mestallur flotinn var, en það var á Grímseyjarsundi að Húna flóa. Aðfaranótt föstudagsins fengu nokkur skip síld djúpt á Húnaflóa, en á laugardaginn mun ekkert hafa sézt til sildar enda tæplega við því að bú- ast vegna kuldans. Hiti í sjó úti af Skaga var 7 stig, en ekki nema 6 stig í loíCi. Fyrstu sænsku síldveiðiskipin komin Fyrstu sænsku síldveiðibát- arnimir komu á laugardaginn til Siglufjarðar. Yfir' helgina lá fjöldi síldveiði Vesfiu rve! daorð- ssniiig til sovét- s'ijérnarinitar út báta á Siglufirði, enda Var þá bræla og ekkert bátaveður á miðum úti þótt síld hefði sézt. I gærkvöld leit út fyrir batn- andi veður og fóru þá margir bátar út og einnig .í nótt og morgun. í dag var sæmilegt veð ur og í kvöld var komið gott veður. Töluverð síld á Grímseyjarsimdi Um kl. 2 í dag urðu skip sem stödd voru firam af Siglu- firði og á Grímseyjarsundi vör við töluverða síld og fóru marg- ir í bátana og nokkrir fengu síld. Dagný fær 500 niál úti af Skagagrunni Seinni partinn í dag fékk Dagný fjrá Siglufirði 500 mála kast úti af Skagagrunni, var það stór og feit síld, og full af rauðátu. Margar torfur sáus'i á Edstilfirði Síðdegis í dag flaug síldar- leitarfíugvélin út að Grímsey og Flatey og austur yfir Þistil- fjörð og Langanes og til baka aftur og sá 8—10 síldartorfur á Þistilfirði miðjum. Utlit er fyrir ef veður batnar að góð tíðindi berist af miðunum á morgun. I þrær S.R.46 eru komin 700 mál síldar en hjá Rauðku um 500. Farþegaflutn- ingar Flugfélags ins aukasf um heiming Flugfélag íslands flutti fleiri farþega innanlands í jdnímán- uði en nokkru sinni áður, á ein- um mánuði. Flugvélarnnr fluttu alls 4120 farþega, en mesti farþegaflutn- ingur á eiiium mánuði áður, nam 2140. Hefur því farþegaflutningur- inn aukist um nál. 100%. Sir Wiliiam Strang, yfirmaður Þýzkalandsmála í brezka utan • ríkisráðuneytinu sat ráðstefnu með sendiherrum Frakklands og Bandaríkjanna í London i gær. Er vitað, að þeir ræddu sameiginiega orðsendingu stjórna sinna til sovétstjórnar- innar út af ástandinu í Berlín. Stjórnmálafréttaritári brezka út varpsins segir, að talið sé í London, að allar ráðstafanir Sovétríkjanna í Þýzkalandi upp á síðkastið hafi haft þann til- gang, að knýja Vesturveldin til að fallast á að ný fjórveldaráð- stefna verði haldin um Þýzka- I dag hefjast í Washington viðræður milii sendiherra Bretiands, Frakklands og Beneluxlandanna og háttsetts embættismanns úr bandaríska utanríkisráðuneytinu um þátt Bandaríkjanna í liervöriium Vesturblaklíarinnar, sem jjessi Evrópuríki mynduðu með sér s. L vetur. Fulltrúi frá Kanadastjórn mun ehuiig taka þátt í viðræðunum. Búizt er við að fulltrúi Banda ríkjastjómar verði Robert Lovett, aðstoðarutanríkisráð- herra sem gengur næst Marshall að völdum. að einhverju leyti fyrir vopnum og heimilað Truman forseta að gera nauðsynlegar ráðstafanir þar að lútandi. land. FrasiilgilsSa Péllasids fram i? áætlun Tilkynnt er í Varsjá, að iðn- framleiðsla Póllands hafi farið 8% fram úr áætlun á fyrra misseri yfirstandandi árs. Fram leiðslan síðastliðna sex mánuði var 38% meiri en á sama tíma í fyrra og 51% meiri en á sama tíma í hitteðfyrra. Varð íyrir blfreiö I og reiðhjóli — en slapp liiið meiddur Seint í gær varð lítill dreng- u r fyrlr reiðhjóli og bifreið í ð'onarstræti. F.ö bifreiðln yfir hann, en drengurinn virtist })ó elíki hafa beinbrtCimð og blæddi hvergi úr honum. Hann .var samt fluttur á sþítala. Viðræður milli lierforingja- ráða á döfinni Fréttaritari brezka útvarps- ins segir, að þessar viðræður í Washington séu aðeins fyrsta stigið í undirbúningi náinnar hernaðarsamvinnu milli Banda- ríkjanna og Vesturblakkarinnai I Washington verði lagðuv grundvöllur að síðari viðræðum milli sameiginlegs herforingja- ráðs Vesturblakkarlandanna og bandaríska herformgjaráðsins. Bandaríkjaþing hefur þegar lýst yfir þeim vilja sínum, að Bandaríkin sjái Vesturblökkinni Málavextir eru þessir: Dreng urinn hljóp út á götuna, lenti á vinstri hlið reiðhjólsins og féll. Bifreið, sem var rétt á eftir hjólreiðamanninum, renndi yfir hann. En er hún stöðvaðist lá drengurinn undir henni og var laus. Virðist hann hafa lent á milli hjólanna, þ%n hann virt- ist ekki alvarlega meiddur. Drengur þessi er 4. ára. Úrval Víkings og Vals keppir við Finnana í kvöld Þriðji leikur finnsku knatt- spyrnumannanna við Islendinga verður háður á morgun. Keppa þeir þá við úrval knattspyrnu- manna úr Val og Víking, en síðasti leikur þeirra var sem kunnugt er við úrval úr Fram og K. R. íslenzka liðið verður þannig skipað, talið frá markmanni til vinstri útherja: Ilcrmann Her- manns~,on, Val, Guðm. Samúels- son, Víking, Helgi Eysteinsson, Ví'c., Gunnlaugur Lárussoh, Vík Sig Óíafsscn, Val, Geir Guð- mundsson, Val, Gunnar Sigur- jónsson, Val, Einar Halldórs- son, Val, Sveinn Helgason, Va! Ingi Pálsson, Víking og Hall- dór Halldórsson, Val. Dómari verður Guðjón Ein- arsson. 9ÓÐVILJIN „Geysir“ ílaisg á eiittis sélarfirii Vélin Sekur 46 farþega og benzín tii 16 kisi. flugs. Hin nýja millilandaflugvél Loftleiða h. f., Skymasterflug- vélin „Geysir“ lenti hér á Reykjavíkurflugvelli kl. 3 síðdegis á laugardagmn, eftir tæplega 7 stunda flug frá Gander-fíugvcll- inum á Nýfundnalandi. „Geysir“ verðo: ncCaður til millilandaflugs. Flytur haun 46 farþega og er því stærri en „Hekla“ sem ekki rúmar nema 42. Áhöfn „Geysis“ verður sex manns. AlíVeð Elíasson, flugstjóri, flaug „Geysi“ hingað frá Kali- forníu. , Tíðindamaður blaðsins hitti Alfreð sem snöggvast á laugar- daginn og lét hann vel yfir för sinni. Lagði hann af stað vestur fyrra sunnudagsmorgun og var því tæpa 6 sólarhringa Framhald á 7. síðu Þisig Rínarlanda hafnar tillögum Vestnrveldanna Þing Rinarlanda og Vestfalen á brezka hernámssvæðinu í Þýzkalandi hefur hafnað til- lögu Lundúnaráðstefnu Vestur- veldanna um að kalla þegar saman stjórnlagaþing fyrir vest ur-þýzkt ríki. 1 þess ptað vill þingið, að landshlutarnir á her- námssvæoum Vesturveldanná skipi stjórnarnefnd, sem fái vald til að ákveða hvaða mál skuli heyra undir þýzk yfirvöld og hver undir hernámsyfirvöld- in. Öilum heimiít að yfirgefa Tékkóslóvakíu Zapotocky, forsætisráðherra Tékkóslóvairiu sagði í Prag í gær, að enginn, sem ekki vildi vinna fyrir lýðveldið, yrðí hindr aður í því, að komast af landi brott. Vegabréf yrðu bráðlega gefin út handa þeim, sem vilja flytja til annarra landa. Zapo- tocky tók fram, að þess yrði vandlega gætt, að óvinir Tékkó- slóvakíu komist ekki aftur inn í landið. Verður vopna- hléð í Palestínu framlengt? Bemadotte greifi, sátíasemj- ari SÞ í Palestínu hefur farið þess á leit við Araba og Gyð- inga, að þeir fallist á framleng- ingu vopnahlésins, sem annars rennur út á föstudag. Berna- dotte kom til Tel Aviv í gær til að taka við svari stjómar Israelsjdris við sáttatillögum sír.um. Talningu atkvæða í kosning- um til finnska þingsins var lok- ið í gær. Þingsætin sldptasi, þannig milli flokkanna (þing- sætatalan við seinustu kosntng- ar í svigum): Bændaflokkurinn 56 (491 Sósíaldemókratar 54 (49) Lýðræðisbandalagið 39 (51) Samstarfsfl. (íhald) 34- (2S) Sænski flokkurinn 14 (14) Framfarafl. (miðfl.) 5 (9) Búist er við að foringi Bændn flokksins myndi nýja samsteypu stjórn með sömu flokkum og' stóðu að fráfarandi stjóm, sós- íaldemókrötum og Lýðræðis- bandalaginu. Borgarablöð í Helsingfors leggja áherzlu á, að kosningaúrslitin þýði enga breyt ingu á utanríkisstefnu Finna, því að allir flokkar vilji góða sambúð við Sovétríkin. Géður gestur Aðalfc »stjóri sænsku lífejT- istrjgginganna, herra Konrad Persson, er væntanlegur hingað 'lil lands innan skamms. Hefur Há.skóli Islands boðið honum að halda hér f jTÍrlestra fjrir almenning á vegum há- skólans um almannaíi ygging- arnar í Svíþjóð. Svíar hafa, eins og kunnugt er, hin síðari ár unnið að gagn gerðum breytingum og endur- bótum á löggjöf sinni um al- < Frátnhajd á 7. sfðu. Horfnu nétabát- arnir væntan- legir til landsins Eftirfarindi hefur Þjóðvilj- anum borizt frá utanrikis- ráðuneytinu: Eins og áður hefur verið skýrt frá í dagblöðum hurfu 14 nótabátac, sem Landssamband íslenzkra útvegsmanna hafði fest kaup á í Finnlandi, á leið Framhald á 7. síSu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.