Þjóðviljinn - 13.07.1948, Side 1
13. árgangur.
VIUIN
Þriðjudagur 13. júlí 1948.
Lesið land- >
Fáðasaittn-
■
iiftglnn
— Harni var birtur í Þjóð
vilianum, miðvikudaginn
155. tölublað. 1 . júlí.
Eí Arabarikin ganga í berhögg við SÞ og neita
að íallast á vopnahlé í Palestínu verða þau lýst árás-
arríki aí öryggisráðinu. Þá létta Bandaríkin bann-
inu á vopnasölu til Israelsríkis en Bretar verða að
hætta vopnasölu til Arabaríkjanna. Þetta yrði til
þess, að Arabar íæru mjög halloka, og her Israels-
ríkis kynni jafnvel að leggja Transjórdan undir sig.
að til ör>*ggisráðið hefði látið
Þessa skoðun lét George
Waterfield, einn af stjórnmála •
frétte.riturum brezka útvarps-
ins í ljós í gær. Hann kvað ekki
útséð um, að Arabar myndu
hafna tilmælum öryggisráðsúis
um vopnahlé þótt þeir höfnuðu
tilmælum Bemadotte greifa.
' Öryggisráðsfimdur í gær-
kvöld
i
Greifinn kom til New York !
gær til að gefa öryggisráðinu
skýrslu. Var ráðið kvatt saman
á aukafund strax í gærkvöld.
Brezka utanríkisráðuneytið til-
kynnti að það myndi fresta
greiðslu 500.000 sterlingspunda
fitj'rks til Transjordanhers þang
Trumanvill banna
kolanámuverk-
fall
Verkfall á annað hundrað þús
und kolanámumanna í Banda-
ríkjunum heldur áfram. Aðeins
40.000 eiga í deilu en hinir hafa
gert samúðarverkfall. Neita
sumir námueigendur að láta fé-
lagsbundna menn hafa forgangs
rétt til, vinnu. Stjórn Trumans
hefur beðið dómstólana að
kveða upp úrskurð, er banni
verkfallið. Er búizt við að það
verci gert næstu daga.
Soffía GtiÓlaugs-
déttir látin
Soffía Guðlaugsdóttir, lézt í
sjúkrahúsi í fyrradag, sunnu-
daginn 11. júlí.
Soffía Guðlaugsdóttir fæddist
árið 1896 í Kirkjubæjarklaustri.
Hún fékk snemma áhuga á leik-
list og stundaði nám í þeirri
grein bæði í. Danmörku og
Þýzkalandi. Siðan hefur hún
sem alkunnugt er verið ein
hezta og vinsælasta leikkona
landsins.
til sín heyra.
Mikitvægir slgrar Israeís-
hers
Barizt var á flestum vígstöðv
um í Palestínu í gær. Israels-
her tók bæinn Lydda nærri sam
Framhald á 7. síðu
„Hekla“ kom í
gærkvöld
Múgur og margmenni safn-
aðLst saman niður \ið höfn í
gærkvöld til að bjóða ,,Heklu“
hið nýja skip Skipaútgerðar
ríkisins, velkomna, en hún
lagðist að hafnarbakkanum
skömmu eftir miðnætti.
Þeir Pálmi Loftsson, forstj.
Skipaútgerðarinnar og Emil
Jónsson, siglíngamálaráðherra
héldu ræður, en lúðrasveit lék
nokkur lög. Var það mál
manna, að sjaldan eða aldrei
hefði glæsilegri farkostur sést
í íslenzkri höfn en „Hekla“.
III að hemámi
lerlínar sé hætf
Varaborgarstjóri Berlínar
sagði í gær, að eina leiðin til nð
1-eysa öngþveitið í borginni væri
að öll hernámsveldin flyttu her
sinn á brott úr henni. Hemáms
yfirvöld Sovétríkjanna hafa
rekið tvo þýzka embættismenn
í stjórn jámbrautanna og á-
minnt þann þriðja fyrir að járn
brautarlínan frá Berlín til her-
námssvæða Vfesturveldanna
komst í niðurníðslu. Sólarhring
inn, sem lauk i gærkvöld, fóru
flugvélar Vesturveldanna 420
ferðir til Berlinar og er það
met.
Átfa ný landsmet
í sundi sett í
gærkvöld
Á sundmóti væntanlegra Ól-
ympíufara í gærkvöld voni sett
8 ný landsmet í sundi.
Metin voru þessi: í 100 m.
Framh. á 2. síðu.
Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingnr, ber logandi kyndil að
leinni kolsýrulindinni hjá Næfurholti. En skyndilega slokknaði á
honum og npp steig reykur éins og myndin sýnir.
Sjá grein á 8. siðu.
ítt undír Bandaríkjaieim ai keíja
atvmnorekstuí í MarshalUöndnnum
Stjórnendur Maiáhalláaethinarinnar munU gérá allt,
sem þeir geta, til að ýta undir bandaiáska borgara að nota
sér réttindi þau til atvinnurekstrar í Marshalllöndunum,
sem þeim eru veitt í Marshallsamningunum sem nýlega
voru undirritaðir við hvert einstakt land.
Hoffman, yfirstjómandi Mars
halláætlunarinnar skýrði frá
þessu í gær. Hann birti um leið
reglur, sem veita Bandarikja-
mönnum, sem stofna ný fyrir-
tæki í Marshalllöndunum, kost
á að fá gróða sinn yfírfærðan
í dollurum til Bandaríkjanna.
Bandarískur yfirgangur
Hoffman hefur skýrt frá því,
að verkalýðssamtök, æm úti-
loki kommúnista frá áhrifa-
stöðum, verði höfð með í ráð-
um við framkvæmd Marshallá-
ætlunarinnar. Verlcalýðssamtök
undir stjórn kommúnista verði
hinsvegar sniðg'engin.
¥
Þessi yfirlýsing Hoffmans er
enn eitt dæmi um yfirgang
Bandarikjamanna. Þsir þykjaat
þess umkomnir, að geta skipað
verkamönnum Vestur-Evrópu
fyrir verkum, hverjum þeir fela
forj’stu samtaka sinna.
Flokksþing demó-
krata haiið i
$
Flokksþing demókrata sem
kýs frambjóðanda í forsetakðsn
ingunum í Bandarikjunum í
haust hófst í Philadelphia í gær.
Það er haldið í sömu salarkynn
um og flokksþing republikana
fyrir þrem vikum. Talið er víst,
að Truman forseti verði vaíin.t
frambjóðandi flokksins. Claude
Pepper, hinn frjálsljmdi öld-
ungadeildarmaður frá Flórida,
er sá eini, sem gefið hefur kost
á sér annar en Truman. Truman
hefur látið uppi, að hann vildi
fá Douglas hæstaréttardómara
til að vera í framboöi með sér
sem varaforsetaefni, en Qouglas
hefur þvemeitað. Eru öldunga-
deildarmennimir Barkley frá
Kentuclcy og O’Mahoney frá
Wyoming taldír liklegastir sem
varaforsetaefni.