Þjóðviljinn - 13.07.1948, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 13. júlí 1948.
*★* TJARNARBlö *** *★* TRIPÓLIBlÓ ★ **
Lokað
um óákveðinn tíma.
til 26. júlí.
imiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiitiiiii iiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimimiiuimiM
©©©©'0©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©<3
T X
Stefán Islandi
óperusöngvari:
í Austurbæjarbíó, miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 19,15. "
!! Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- ;•
’• mimdssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- ;;
dóttur.
Ný söngskrá!
SX^OOOOO©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© ••
Kaupakona
óskast í sveit í 1Y> mánuð.
Upplýsingar í skrifstofu
Skógræktar ríkisins, kl. 10
12. Ekki svarað í síma.
■«
>©©©©©<>©©©»©©©©©©©>©©<3>©©©©
iiVerð fjarverandi
í mánaðartíma.
Snorri Hallgrímsson
læknir.
i-t-l-i-i-W-l-.M-M-M-l-I-H-l-H-l-H
irX.-r •• •
C^><^GOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<
Kvendáðir
Hin afarspennandi kvik-
mynd, byggð á endurminn-
ingum frú Ettu Shiber úr
síðustu heimsstyrjöld.
Constance Beunett.
Gracie Field.
Bönnuð börnum Lnnan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*+* NÍJA B10 **tf
GLITRÖS
Spennandi og vel leikin mynd.
Peggy Cummings
Victor Mature
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
MIJSÍK OG MÁLAFERLI
Fyndin og fjörug söngva- og
gamanmynd með:
Louise Allbritton
Aukamynd:
Cliaplin í nýrri stöðu
sýnd kl. 5.
mmiiiimmimmmimimmmimmmimmmmmmimimmmimmi.-<iii
•>o<>í><>G<i^5><>e>ooOo©ooooooooooooy>ooooooooooooooo<r ooo<
Bifreiðaverkstæði og skrifstofu okkar verð-
ur lokað frá 17. júlí — 2. ágúst að báðum
dögunum meðtöldum.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOc^OOOc^OOOOOOOOOO^
Tilkynnlng fil almennings.
Að gefnu tilefni er þess hér með óskað að fólk
Það, er keypti „bomsur“ í skóverzluninni
HECTOR fimmtudaginn 8. júlí síðastliðinn,
setji sig í samband við skrifstofu verðlags-
stjóra, sem-fyrst.
Verðíagsstjórinn
f í sumarbústað eru til leigu í
sumar.
” Tilboð sendist afgreiðslu;;
2 Þjóðviljans fyrir n. k. laug-;;
ardag, merkt: „Sumarbú
■ staður — ódýrt“.
x>©<3>©<: vxrooooowooooocxx&o^
b<>00000000000000000-£>0O^OGO000 x>0^0000000000000
OOOOOOOOOOOOOOOOOoOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOO
Athygli byggingarmeistara og annarra bygging-
armanna skal vakin á því, að þeim er óheimilt að
láta áiðnlærða menn vinna í iðnum undirritaðra fé-
lagasamtaka. Einnig áminnum við meðlimi téðra fé-
lagasamtaka mn að þeim er óheimilt að vinna með
óiðnlærðum mönnum. Skrifstofa Sveinasambands-
byggingarmanna mun hafa stöðugt eftirlit með
framkvæmd þessarar auglýsingar.
Viðtalstími eftirlitsmanns verður’ frá kl.’ 1—2 e.
h. alla virka daga nema laugardaga.
Sveinasamband byggingarmanna.
Tsésmíðafélag Revkiavíkur.
Féiag íslenzkra rafvirkja.
'<&ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo>
JÚ tbr eiðið Þ j ó $ v i 1 j a n n
Ferðafélag Islands
ráðgerir að fara skemmtiferð
til Norður og Austurlands 20.
júlí. Þessa ferð átti að fara að-
eins til NorÖurlands (til Mý-
vatns og Dettifoss, Ásbyrgi og
víðar) og þá 9 daga ferð, en
tilætlunin er a.ð fera alla leið
austur á Fijótsdalshérað og
verða 10 daga í feröinni. Þátt-
takendur gefi sig fram strax
og taki farmiða fyrir hádegi á
laugardag.
Óbyggðaferðin hefst næstk.
laugardag kl. 2 e. h. Far-iö að
Hagavatni, Hvítarvatni, í Þjófa
dali, Hveravelli. Kerlingafjöll,
í Karisdrátt, gengið á Bláf-ell,
og Kerlingafjöll. Skoðað hvera
svæðið og farið víða um á milli
Hofs- og Langajökuls. — Far-
miðar séu teknir fyrir 15. þ. m.
Vestf jarðaförin. Þessi ferð
hefst 22. júlí og er 9 ,daga ferð.
Farið um eyjarnar á Breiða-
firði, Barðaströnd 'Og í Vatns-
dal. Farið um Vestfirðina til
ísafjarðar og í ísafjarðardjúp,
yfir Þorskafjarðarheiði í Reyk-
holtssveitina. . Farmiðar séu
teknir fyrir 19. þ. m.
Örævaferðin er fullskipuð.
Ferð að Kirísjubæjarklaustri
og ríðandi í Lakagígi. Er ráð-
gert að fara þessa ferð héðan
20. júlí.
Aðrar upplýsingar í skrifstof
unni í Túngötu 5.
©<>©<X>©<X>©©<X»<><>@<>©<X><X>©<XXX><:x><3X>o© 3>ooos>ooooooo@o<l
—■ Ný J.andsmei setl
í gæikvöld
Framhald af 1. síðu.
baksundi: Guðmundur Ingólfs-
son á 1:15,7 sek. 1 200 m.
bringusundi kvenna: Anna Ól-
afsdóttir á 3:08,2 sek. Þórdís
Árnadóttir synti einnig á
skemmri tíma en gamla rnetið
var, eða á 3:08,7 sek. Á rnilli
tíma í þessu sundi setti Þórdío
nýtt landsmet í 100 m. bringu-
sundi á 1:29.4 sek., Anna var
1:29,5 selt., og 50 m. syntu þær
báðar á 42,0 sek., sem er nýtt
met, en Anna var þó sjónarmun
á undan Þórdísi. í 100 m. bak-
sundi kvenna: Kolbrún Ólafs-
dóttir á 1:22,0 sek., eldra mst
hennar var 1:26,8, og í því
sundi setti hún einnig met í 50
m. baksundi á 37,2 selc Loks
setti Ari Guðmundsson tvö ný
landsmet: I 400 m. skriðsundi
á 5:04,7 sek. (Eldra metið var
5:10,0). Og í 300 m. skriðsundi,
Drekkið eftirmiðdags- og
kvöldkaffið á
Þórsgötu 1.
á millitíma, á 3:47,5 sek. Eldra
met hans á þeirri vegaiengd
var 3:47,6 sek.