Þjóðviljinn - 13.07.1948, Side 4
ÞJÖÐVILJ I N N
I>riðjudagur 13- júlí 1943.
þlÓÐVILJINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurðiu: Guðmundsson (áb).
Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu-
stíg 19. — Sími 7500 (þrjár linur)
Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuðl. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
SósíaUstaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár limu) j
Engu afturhaldsblaðanna 'hefur hugkvæmzt að hafa. orð
á pví au Mai sliallsaimmigur rikitistjómai'UiiLar sé viiissell
meðal lslendinga. Þau láta sér annars ekki blöskra margt
er til fullyrðinga kemur, en einstöku sinnum er sem rit-
stjóramir finni áð hægt sé að ganga svo langt í öfugmæla-
fullyrðingum, að þær verði almenningi einungis hlátursefni.
Því fer fjarri að óánægjan og reiðin vegna þessa land-
ráðasamníngs sé einskorðuð við róttæka alþýðumenn, ein-
skorðuð við fylgjendur Sósíalistaflokksins. Einnig í öðrum
stjómmálaflokkum er f jöldi heiðarlegra íslendinga sem tek-
ur það sárt að sjá íslenzka valdamenn gerast Bandaríkja-
leppa og selja af hendi dýrmæt réttindi þjóðarinnar, sjá þá
sýna sig öllum heimi sem auðmjúka þjóna erlends stórveld-
is. Hins vegar fær hin almenna- óánægja heiðarlegra manna
í stjórnarflokkunum ekki útrás, því flokksstjórnir og
flokksblöð reyna af alefli að gera alla stjómarflokkana,
Alþýðuflokkinn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkiim jafná-
byrga og jafnseka um fjörráðin við frelsi íslendinga og
sjálfstæði lýðveldisins. Ritstjórar Vísis hafa verið kúgaðir
til að gera yfirbót fyrir þann lieiðarleikavott sem brauzt
fram í leiðara blaðsins er staðreyndir Marshallsamningsins.
urðu kimnar. Hins vegar má telja líklegt að heiðarlegir
fylgismenn Alþýðuflokksins og Framsóknar láti ekki
Bandaríkjaleppana teyma sig til ábyrgðar og sektar fyrir
landráðasamninginn frá 3. júlí, hversu langt sem leiðtogar
þessara flokka ganga í þjónustu sinni við hið erlenda vald.
Margir hafa veitt athygli þeirri einkennilegu staðreynd
að einungis tvö dagblaðanna hafa birt Marshallsamninginn,
Þjóðviljiim og Morgunblaðið. Ekkert blað hefur lagt eins
að lesendum sínum að kynna sér samninginn nákvæmlega
og Þjóðviljinn. Það er áreiðanlega ekki talinn vinningur
fyrir málstað Bandaríkjaleppanna sem samninginn gerðu
að þrjú aðalmálgögn ríkisstjómarinnar, Alþýðublaðið, Vís-
ir og Tíminn, skuli ekki treysta sér til að birta það sem um
var samið, en málgagn stjómarandstöðunnar skuli leggja
mest kapp á kynningu samningsins, m. a. verja miklu rúmi
P
til að birta hann í heild. Engin líkindi eru því til þess að
tekið sé mark á ópum stjórnarblaðanna, sem ekki þora að
birta samninginn orðréttan, iim mistúlkun og ,,falsanir“ af
hálfu Þjóðviljans, enda hefur það verið látið nægja.
Einn stjórnmálaflokkur er heill og óskiptur í vörn og
.sókn gegn hinum nýja landráðasamningi. Yfirlýsing miö-
fítjómai Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins,
sem birt var í sunnudagsblaðinu, rökstyður þá afstöðu í
stuttu, ským máli. Sýnt er fram á að ríkisstjórnin hefur
hvorki siðferðislegan né stjórnlagalegaiv rétt til að „leggja
kvaóir á landio og innlima þaö i efna-hagskei'fi annars ríkis,
-sem óhjákvæmilega horfir til gagngerða breytinga á stjórn-
arhögum ríkisins." Og undir ályktarorð yfirlýsingarinnar
taka áreiðanlega rniklu fleiri íslendingar en sá fimmtungu."
þjóðarinnar sem við síðustu kosningar fylkti sér um Sósi-
alistaflokkinn ■
„Samningurinn er ]ní hvorki siðferðislega né lagalega bincl-
antli fyrir íslenzku þjóðina. Hai’.n er gerður í fullu heimildarleysi
og þvert ofan í ákvæði stjórnarskrár hennar.
Miðf.Cjórn Sameiningarflokks alþýðu — Soósíalistafl. skorar á
alla Islendinga, hvar í flokki sem þeir standa, að taka höndum
fcaman til þess að losa þjóðina \ið landráðasamning þennan og
«tjórnina sem hefur gert hann og til þess að endurheimta eína-
Jiagslegt og stjórnmálalegt fullveldi landsins.“
Kartöflurnar enn!
Emil Tómasson sendir mér
eftirfarandi bréf:
Dagblöðin eru vön að ræða
um flest sem við ber undir sól-
inni. Þessvegna hefur mig og
fleiri stórfurðað á því hve þög
ul þau hafa verið yfir þeim ó-
iðgengilegu kartöflum og kart-
öfluleysi sern fólk hefur orðið
að stríða við í seinni tíð. Und-
anfarið hefur verið nokkuð á
þetta drepið í Þjóðviljanum. En
hin blöðin þegja alveg um kart
öfluinnkaupin.
Húsdýrafóður en ekki
mannamatur
Mig minnir það vera í marz
ingum eins og menn hafa kom-
izt í kynni við á þessum hol-
lenzku kartöflum sem dreift
hefur verið út meðal almenr,-
ings. Allir sjá og vita að þetta
eru marg spíraðar og útlifaðar
inellur, sem eru fjarri því að
vera mönnum bjóðandi á meðan
ekki sverfur meira að hungurs-
neyöinni. Ég er alveg samþykk-
ur svínaeigandanum, sem sagði
þegar hann sá þcscar umræddu
kartöflur: — „ég efast um að
svínm éti þennan andskota".
Ég sem gamall svínahirðir hefði
ekki borið þær hráar fyrir svín
in min. Helzt að grautsjóða
þær og setja svo mjöl út á
grautinn. Þessar kartöflur eru
alVeg mjöllausar. Spírurnar eru
búnar að breyta mjölefninu í
kvoðu, — og vitaskuld hafa
Skvldu eldd fara að koma frétttr
í sorpblöðunum með fyrlrsögnuni
elns og þessum:
„Flokksbundlnn
Sjálfstæðismaður
fremur innbrot“
eða „Alþýðuilolíks-
maður nauðgav
konu“ ? Það vært
að mínnsta kosti rökrétt áfram-
Jiaid af þeim fréttafíutnlngi seni
haflnn var I fyrradag af auðvirði-
legu tilefni.
Skip Einarssonar og Zöega.
Foldin fermdi i Amsterdam I
gær. Vatnajökull er í Liverpooi.
Lingestroom er i Færeyjum, vænt-
anlogur til , Reykjuvikui n. k.
fimmtudag. Marleen er i Amster-
dam.
Útvarpið í dag.
19.25 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar:
Zigeunalög (plötur). 20.20 Einsöng-
ur. (plðtur). 20.25 Erindi: Heim-
sókn Reida.r Batlien.s. fvlkisskógar-
meistara i Tromsfylki í Noregi (Há
kon Bjarnason, skógræktarstjóri).
21.00 Tónleikar (plötur). 21.45 Upp-
lestur: „Hinn ríki unglingur;" smá-
saga eftir Elías Mar (Höfundur
les). 21.45 Kirkjutónlist (plötur).
22.05 Djassþáttur (Jón M. Árna-
son). 22.30 Veðurfregnir.
Sendiráð tslands í Stokkhóiini
hefur bústaðaskipti.
Samkvæmt tilkynningu sendiráðs
mánuði s. 1. sem ég átti'tal við
kaupmann hér í bænum út af
hinum viðbjóðslegu og óætu
kartöflum sem þá voru seldar
Hollendingar ekki sent okkur
þetta sem góða og gilda vöru
til manneldis — lieldur til
svinafóðurs, ef svínin þá vildu
við því líta.
★
tslands í Stokkhólmi, flutti það
hinn 5. júlí frá Ulrikagatan 11.
Hið nýja heimilisfang sendiráðsins
er: Kommendörsgatan 35, símanúm
er sendiráðsins eru þau sömu og
áður, 624016 og 672753.
(Frétt frá Utanríkisráðuncyt-
hér í bænum og eru enn. Kaup-
maðurinn bað mig síður en svo
að þegja yfir þvi, en fræddi
mig á því í hreinskilni að
Grænmetisverzlunin hér hefði
beðið viðskiptamenn sína í Hol
landi að senda hingað upp þá
allra ódýrustu garðávexti, ssm
föng væru á. Höfðu þá við-
skiptavinirnir þar úti skilið
þessa umsókn sem svo að hér
væri auðvitað um húsdýrafóð-
ur að ræða, og frá því sjónar-
miði sendu þeir hingað til lands
feiknin öll af hinum illa þrosk-
uðu garðávöxtum fyrir lítið
verð.
En eins og alþjóð er kunnugt
hefur svo Grænmetisverzlunin
stráð þessum óvinsæla varningi
út meðal kaupmanna bæði hér
í Reykjavík og víðsvegar um
landið. Ég til dæmis varð víða
var við þessar kartöflur á ferða
lagi mínu um Strandir nýverið,
og virtist mér fólk telja sig
jafnt kartöfkilaust fyrir þeim.
*
„MeIIur“ fluttar inn
Kartöflur fæðast í
pokunum!
í gær kom ég í verzlun eina
sá þar marga kartöflupoka í
stafla sem voru af þessu um-
rædda sauðahúsi. En vegna
þess að pokarnir voru hálf fún-
ir og götóttir fór ég að skoða
þennan vaming. Kom þá í ljós
að margar kartöflur höfðu
fæðzt í pokanum, og flutu hér
Framh. á '7. síðu
★
0frá hóíninni®
Togararnir. Engar fregnir hafa
borizt af aflasölu togaranna siðan
fyrir helgi. Afli virðist fremur treg
ur sem stendur.
inu).
75 ára er í dag Guðrún Egilsdótt-
ir, Rauðarárstíg 42.
Hjónaefni. S. 1. laugardag opin-
beruðu trúlofun sína, ungfrú Sig-
firði og Franz Petursson, Njals-
götu 60.
lljónaband. S. 1. laugardag vorn
gefin saman í hjónaband, ungfrú
Guðrún E. Jónasdóttir Laugarnes-
veg 45 og Vigfús Guðmundsson,
húsasmiðanemi, Öidugötu 44. Séra
Garðar Svavarsson gaf brúðhjónin
saman. Heimili ungu hjónanna
verður á Baugsveg 30.
„Bomsu-lvaup. Samkvæmt aug-
lýsingu verðlagsstjóra í blaðinu í
dag, eru þeir sem keyptu íiboms-
ur" í • skóverzluninni Hektor.
fimmtudaginn 8. júlí sl., beðnir að
setja sig i samband við skrifstofu
verðlagsstjóra sem fyrst.
Sumarheimili templara að Jaðri
er nú byrjað að taka á móti dval-
argestum til lengri og skemmri
dvalar. Ennfremur er þar kaffi
og matsala fyrir ferðafólk.
Areðriff í dag. Suðvesturland
og Faxaflói: Breytileg átt og
hægviðri. Víðast létt skýjað.
hér í nágrenni Reykjavíkur og urbjörg Kristinsdóttir frá Ólafs-
frá Hollandi í stórum sfcíl
Kartöflur, sem settar eru 5
jörð niður á vorin eru venju-
lega nefndar útsæðiskartöflur,
en þegar þær liafa lokið ætlun-
arverki sínu í moldinni yfir sum
arið og þá búnar að fæða af
sér margar kartöflur eru þær
víða um land kallaðar „rnellur"
eða fræmæður. Venjulega eru
þessar mellur linar og stund-
um eins og grautur, en oft eru
þær líka harðar og virðast hafa
litlum breytingum tekið. Fer
það eftir jarðvegi og hitastigi.
— En hvemig sem þær líta út
dettur engum í hug að hirða
þær hvorki til eins né neins.
Mörgum gengur illa að geyma
kartöflur vegna þess að geymsl
an er annaðhvort of heit eða
of köld. Þegar kartöflur spíra
mikið verða þær linari og híðið
þykkt, og oft í bárum og fell-
EIMSKIP:
Brúarfoss er í Leitli. Fjallfosi
var á Isafirði fór þaðan í gærkvöld
12.7- til Sigiufjarðar. Goðafoss kom
til Reykjavíkur kl. 15.00 i gær 12.7.
frá Antwerpen. Lagarfoss fór fra
Reykjavík 9.7. kl. 20.00 til Leith
Rotterdam og Kaupmannahafnar.
Reykjafoss fór frá Hull 10.7. tii
Reykjavíkur. Selfoss er á Patreks-
firði. Tröliafoss er í N. Y., fer það-
an 13.7. til Halifax. Horsa er í
Reykjavík. Madonna er að lesta í,
Hull. Southerland lestar í Antwerp
en og Rotterdam 16—20. júii.
Marinier lestar í Leith og síðan i
Hull til Reykjavíkur.
RIKISSKIP:
„Hekla" var væntanleg kl. 21.30
í gærkvöld frá Kristjanssand. Esja
er í Reykjavík. Súðin var við
Langanes kl. 9 í gærmorgun.
Skjaldbreið kom til Sauðárkróks
kl. 9.30 í gærmorgun. Þyrill er á
Akureyri.
Skip S.I.S.:
Varg var á Reyðarfirði á laugar-
daginn. Vigör í Reykjavík, Hvassa.
foll í Rotterdam. Plico á Isafirði.
Söfnln: Landsbókasafnið er opiS
kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga, þá kl. 10—■
.12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. 2
—7 alla virka daga. Þióðminj.isafn-
ið kl. 1—3 þriðjudaga, fímmtudaga
og sunnudaga- Listasa.fn EinctrB
Jónssonar kl. 3,30—3,30 á sunnu-
dögum. Bæja.rbókasafniS kl. 10—10
alkx virka daga, nems yfir sumar-
mánuðina, þá er safnið opíð kl.
1—i á lauga.rdögurr’ og lokað á
sunnudögum.
•j
’ Nætnriæ.knir er í iæknavarðstof-
unni, Austurbæjarskölanuro —
Næturvörður er i Ingólfsapóteki.
— Sími 1330.
I
Heiisuverndar.stöðin í Templ-
arasundi 3, fyrir ungbörn óg barns
hafandi konur, verður iokuð fyrst
um sinn, um óákveðinn tíma vegna
viðgerða. Auglýst vérður síðar
hvenær stöðin tekur aftur til
starfa.
Bólusetning gegn barnaveiki held
ur áfram og er fólk minnt á að
iáta endurbóiusetja börn sín. Pönt-
unum veitt móttaka frá kl. 10—12
alla virka daga nema laugardaga
í síma 2731.