Þjóðviljinn - 13.07.1948, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 13.07.1948, Qupperneq 5
Í»ri8judagur 13. júli 1&4S. ^JÖÐVILJINN 8> Leíðin tíl KEFLAVÍKUR Hraunin á Reykjanesskaga [ baki dottnir, þeir höfðu fyrr eru úfin og grá eins og flest komið á hestbak. Eftir kosn- önnnr hraun. Sjaldan eru þeim [ ingarnar 1946 komu þeir enn hlaðnir loftkestir sakir jTidis nð máli við vini sína, sem vita eða fegurðar, og eiga þau þó eflaust sinn þokka, ef þau eru skoðuð vinaraugum. En fáir, sem aka veginn frá Reykja- vík suður með sjó munu hafa tíma til ao líta þetta land þeim augum og lnfa a*an prýði þess, og er þó pottur islenzk6 indselis víða brotinn, og miklu víðar en menn vilja vera láta á tylli- dögum og öðrum góðum stund- um. En það liggja fleiri leiðir til Keflavíkur en vegirnir um Reykjaneshraun, og mætti það í svipinn vera nokkur huggun þeim, sem fara hina jarðnesku og venjulega leið og eru þreytt- ir á möl og grjóti. Þó liefur þessi leið sina annmarka, ekki síður en hin, en hefur samt gerzt allfjölfarin í seinni tíð. Hvaða leið er þetta? Við skul- um athuga það allra snöggvast og af mikilli skyndingu. Það var byrjað að -ryðja þessa braut til Keflavíkur árið 1941, þegar Bretar sviku Banda ríkjaher inn á okkur á þeim for- sendum, að þeir hefðu öðrum hnöppum að hneppa en verja þetta útsker og yrðu aðrir að taka við. Kom það þó á dag- inn, að Bretum lá ekkert á. Heilum fimm árum síðan, ári eftir striðslok, var hér enn brezkt herlið. Hún er alkunn sagan af því, hvernig fjöldi íslenzkra kvenna var táldreg- inn af dýrð og ljóma banda- rískra soldáta, enda hafa ýmsir góðir menn tekið að sér að láta þá sögu ekki liggja í lág- inni. Þó ætti miklu síður að fenna gleymsku yfir hnjákolla- för íslenzkrar auðstéttar að hliðum hins- ameríska dollara- musteris, því að sú för hefur orðið afdrifaríkari síðan, og ekki bitið úr nálinni með það enn og verður ekki fyrst um sinn. Auðstéttin lagði af stað til Keflavíkur. Bandaríkjamenn færðu sig líka fljótlega upp á skaftið. Árið 1942 létu þeir innanríkismá] Islendinga til sín taka, er þeir ,,fóru formlega fram á það við íslenzk stjórn- arvöld, nö lýðveldisstofnuninni yrði skotið á frest“, og var ráðherra sé til einskis betur treystandi en þýlyndis og und- irmennsku, ef Bandaríkin eru mátti að voru óliræddari um sig að nýloknum kosning'um, enda varð sú raunin á. Þeim mál um öllum lauk með því nð leigu liðar og fuiítrúar auðstéttar- innar gerðu samninginn um Keflavíkur-flugvöllinn 'dð Bandarikjastjórn. Sá samning- ur er nú öllum kunnur, og ekki siður framkvæmd hans, sém nokkru siðar var falin einum ódyggasta manni sem mi er uppi á íslandi. Keflavík er mikill sómastaður, að því er ég bezt veit. En af því, að flug- völlurinn, sem samningurinn var gerður um, liggur við Kefla vík og jafnan kemidur til þess bæjar, heitir það æ siðan leið- in til Keflavikur að svíkja land sitt og þjóð og ganga á póli- tiskan mála hjá erlendu hern- aðarstórveldi. Slík er hin leið- in til Keflavíkur, önnur en bíl- vegurinn um hraunið, leið þjóð- níðingsins, ieið peningaþræls- ins, sem leggur allt i sölur fyrir krónu sína, f járplógsaðstöðu og hagsmuni, „kramarans vegur“. En burgeisar Bandaríkjanna höfðu fleira í huga en einn ís- lenzkan flugvöll. Og þeir sáu fram á, að þeir myndu seint yfirstiga ailan heiminn, ef hvert skref þeirra væri ekki stærra en sem svaraði einu „afdrepi fyrir góðgerðaleið- angra" árlega. Þá fundu þeir upp ráð til að slá allar flugur Vestur-Evrópu í einu höggi og rýmka um leið í offylltum vöru skemmum sínum: Marshallhjálp ína, sem réttilega hefur verið nefnd nýlendupólitík nútímans. Það væri undarlegur vegur, ef ekki mætti fara hann nema einu sinni. Þetta hefur íslenzka yfirstéttin skilið til hlítar,' enda hefur hún nú farið leiðina til Keflavíkur í annað sinn: hún hefur gert svokallaðan Mars- hallsamning. Hér 5 blaðinu hef- ur þegar verið sýnt fram á það, að við samningsgerðina voru bæði stjórnarskrá íslands og að hafa slíkan mann í ráðherra stóli á háskatímum vorum. Ein örð afstaða og framkoma ís- Fióttinn frá lanáráiasamÍMuni ★ I’ndanfarið hafa stjórnar- biöðin reynt að koma með eina bombuna annarri hvellmeiri, í því skyni að leiða athygli manna frá landráðasamningnum að öðr um ákjósanlegri málum. Er sag an um tékknesku vísindamenn- ina öllum í fersku minnf, þótt svo önmriega tækist ti! fyrir ríkisstjórnina, að liún bakaði annars \egar, og ei höimuk'gti hímennaa iiiátar og fyrir- litningu fyrir írumhlaup sitt. í fyrradag var því ný bomba sprengd með cim stórfenglegri lendiuga gæti hins veear i fram I tiifcurð;: fjo' rniiiiu áhnf IicMití- kvæmd sniðið flest.a hörðustu I RT ehki verða síðri en tékimesku agnúana af hvers konar nauð- ungarsarrHii'nguTr! sem vesæ’ir umboðsmenn þeirra hefðu þeg- ar skrifað undir. Það er uppspuni, að ísland þurfi á Marshali-láni að haida, þótt slíkt lánstilboð hafi reynzt tilvaiið tækifæii fyrir auðstétt- ina að hlekkja ísland enn fast- ar við Bandaríkin en áður var orðið. Aftur á móti er Þýzka- land í rústum og mörg Evrópu- ríki stórlega lömuð eftir styrj- öldina, og þau, sem hlítt hafa forsjá sósíaldemókrata og auö- valdsstjórna munu vafalaust þarfnast lána og styrkja til að koma atvinnulífi sínu á réttan kjöl. En það er hart fyrir þau að mega taka pólitískt lán, sem skerða fullveldi þeirra og sjálfstæði, og er þó þess að gæta, að þeim mun minni háski fylgir slíkurh lánum sem þjóð- irnar eru stærri. En — hvers vegna er Þýzkaland í rústum og Evrópa í sárum? Því mætti gefa gaum, þegar rætt er um nauðsj’n Marshall-,,lijálpar“ og annarra slíkra aðgerða, og er saga frá að segja. Eins og kunnugt er orsakað- ist heimsstyrjöldin fyrri af þörf stórveldanna fyrir nýja mark- aði og meiri hráefni og keppni þeirra um þau, auk þess sem auðvaldið hefur lengi notað stríð til að leysa til bráða- birgða vandamál skipulags síns heima fyrir. Að styrjöld- inni lokinni voru Þjóðverjar sigrað fólk og hatursfullt. í upplausn þeirri, sem sigldi í kjölfar styrjaldarlokanna, tókst manni nokkrum, að nafni Adólf Hitler, að stofna og skipuleggja bombunnar. frásagnarhæfur undir venjuleg- um kringumstæðum, allra sizt eftir að ríkisstjórnin hefur gcfið tollvörðum fyrirsklpun um að Iáta óáreitt milljónasmygl Bandaríkjaliðsins á Keflavíkur flugvellinum, en hér kemur sér- stakt atriðí til greina: vélstjór- inn er nefnilega „kunnur að því að \era kommúnisti", að sögn biaðanna «g um ieiö er máiio hafið upp í æðra veldi pólitísks rógburðar. Um stjórnmálagildi iiælonsokkanna og sígarettanna geir. fclöðin cldd, hins vegnr eru stálþráðstækm stórpólitísk, og aulí þcss henti eínhver ckunnur. maður dularfullum pakka í sjó* inn, en hann hefur að sjálfsögðu haft að geyma atómbombu af nýjustu gerð! Pólitísk stálþráðstæki; nælonsokkai og sígarettur ★ Tildrög þessa nýja máls eru þau að sögn stjórnarblaðanna að vélstjóri á Tröilafossi var staðinn að því að reyna að koma í land á ólöglegan hátt tveim stálþráðstækjum, 30 nælonsokk- um og nokkrum kössum af síga- legri. Þau er nefnilega „hægt rettum. Jafn hversdagslegur við burður hefði varla \erið talinn Símahlesanir ★ Eins og áður er sagt er fremur hljótt rnn stjórnmála- giidi næionsokkanna og síga- rettnanna í stjórnarblöðunum, en stálþráðstækin eru því hættu almenn lög brotin um þvert, og hefur því ekki verið neitað, þsgar þetta er ritað. Sjálfur þýðir samningurinn, að íslenzka því hlýtt eftir ýmiskonar þref [ ríkið er ekki lengur efnahags- og þóf. Haustið 1945 komu sið- ! lega sjálfstætt né fullvalda um kært sig um að reka þess hátt- ar utanríkispólitík. En þeir höfðu annað í hyggju. Það átti að beita Hitler gegn Sovét-Rúss landi. Þýzkaland átti að stöðva útbreiðslu kommúnismans, svo að kaupmenn og bankastjórar Bretlands og Frakklands gætu grætt í næði, og stéttarbræður þeirra í Ameríku þyrftu ekki að ólireinka sig í viðureignum við heimtufrekan og kröfuharð an verkalýð, innblásinn af hug- sjónum marxismans. Slíkur var skollaleikur auðvaldsins í Vest- ur-Evrópu og Ameríku á áruii- um fyrir seinna stríðið. Styrj- öld Hitlers gegn Ráðstjórnar- ríkjunum var Keflavík auðkýf- inganna, efling nazismans með fjárgjöfum var þeirra leið til Keflavikur. En draugurinn, sem upp er vakinn, gerist stundum ofjarl galdramannsins, og Hitl- er lagði ékki einungis nokkurn hluta Sovét-Rússlands í rústir, heldur einnig vænar skákir Vestur-Evrópu, og riki hans féll með honurii. Þess vegna þarí nú að veita þessum löndum að- nýjan flökk, sem haíði barátt- , - . .... stoð til að koma undir sig fot- an tilmæli um herstöðvar á Islandi í 99 ár. Það voru ekki nema fáir fslendingar, sem í heyranda hljóði þorðu að játa þessum tilmælum vinarins í vestri, en marg.t auðugs manns hjarta sló í leynum glaðar en áður. Hugurinn hélt áfram til Keflavíkur. í þetta sinn bjarg- aði það íslandi, að alþýðan lét rödd sína heyrast. Þeir i Was- hington voru samt ekki af fjárreiður sínar. Bandaríkin geta haft hér. þau tögl og hagld ir, sem þau telja sér æskileg. Einkum mun þstta koma skýrt í ijós, ef núverandi utanríkis- ráðherra verður til langframa íslenzki aðilinn við framkvæmd samningsins, og hafa menn þar skýrust dæmi af Keflavíkur- flugvellinum og samningnum um hann. Þau dæmi virðast benda til þess, að umræddum una gegu kommúnismanum a oddi stefnuskrár sinnar, cn í engu landi utan Ráðstjórnar- ríkjanna voru kommúnistar jafnsterkir 'og í Þýzkalandi á þessum árum. í'-essi stefnuskrá féll iðjuhöldum og bankastjór- um Þýzkalands vel í geð, en þeir réðu yfir atvinnulífi lands- ins. Og auðkýfingum Frakk- lands rann blóðið til skyldunn- ar, og lijálpuðu þeir flokki Hitl- ers um álitlegar f járupphæðir, og menn vestur í Ameríku, eins og t. d. Ford, gerðu slíkt hið sama. Það átti nefnilega að nota Hitler i dálítið sérstöku augnamiði. Þegar síðan Hitler var kominn til valda, gátu Bret- ar og Frakkar sett honum stól- inn fyrir dyrnar, ef þeir hefðu unura á nýjan leik. Og það til- efni er nú notað til að kaupa alþýðu Vestui’-Evrópu til fylgis við auðvaldið, svo a.ð þvi verði hægra um vik að hefja. enri einu sinni styrjÖld, mvrða fólk- ið á jörðunni og svíða löndin. 1 sama tilefni blæðir nú frelsi Islands. Svona er djöfuldómur sá, sem auðvaldið og skipulag þess lætur ganga i lífi heims- ins. — Þetta var örstutt athugn- semd um leiðina til Keflavíkur. — Þjófadali og Ódáðahraun þeirra manna og hagsmunn- hópa, er kusu sér hlutskipri ræningja og stigamanna í frels isbaráttu fólksins og lífsstríði að nota, með nokkrum breyting uni, til símahlerana.“ Það er sagt að „auðvelt sé, að setja tæki þessi, með litlum breyting- urn, í samband við tengikassa símans og lilera þaiinig símtöl. Slíkar breytingár mun þó ekkí hafa verið búið að gera á tækj« unum, er þau voru gerð upp« tæk“ (!) ÖIIu augljósari rógs- iðju en slíkan fréttaburð mun erfitt að hugsa sér. Hér í bae er nú til allmikill fjöldi stál- þráðstækja sem eigendurnir nota sér til skemmtunnar. Þa;i eru mjög ódýr og enginn mun hafa liugsað sér að hægt væri að nota þau til ólöglegrar iðju. Enda væri það óðs manns æði að brjóta upp tengikassa sím* ans fyrir allra manna augum, og hvernig eiga aðrir en starfs- menn símans að þekkja þá þræði sem hlustunarverðir cru? Síma hleranir eru vássulega algcr for réttindi stjórnarvaldanna, þau forréttindi hafa verið notuð r trássi við íslenzk lög, og er það> ekki gert enn? Að minnsta kosti er það grunsamlega náin þekking seni stjórnarblöðin haiA á hagnýtingu stálþráðstækjn í því skyni! 1 J ögeðsleg íégsiðja it .Með þessari bcmbu Iiafa stjórnarblöðin tekið upp alveg nýja tegund fréttaburðar. Srnfe vægilegt lötibrot, sem undanfflSí-- ið hefur íaunar alls ekki veriíj talið til lögbrota í framkvæmc^ er blásið upp í æsifregn, hin??, vinsæli vélstjóri, scm öll stríðSr? árin hætti lífi sínu í siglinguffV milli landa, er ofsóttur opinbeaV lega af blöðum Jieirra manríH sem höfðu lífsliættu sjómanr'l að féþúfu — aðeins vegna ]ie að stjórnmálaskoðanir Iiapri falla stjórnarvöldunum ekki geð. Slíkur fréttaburður er geðslegur og sýnir glöggt sálpflé ástand laiidráðamannanna ef;j§ þjóðanna. B. B. samningsgerðina. L

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.