Þjóðviljinn - 13.07.1948, Blaðsíða 7
/
Þriðjudagur 13. júlí 1948.
ÞJÖÐVILJINN
'áM
Pallbíll
til sölu, Chevrolet ’29.
Sími 7472.
Lögfræðingar
Afti Jakobsson og Kristjáu
Eiriksson, Klapparstíg 16, 'J
hæð. — Sími 1453.
Önnumst skatta- cg útsvars-
kærur.
Ragnar ólafsson hæstaréttar-
Iögmaður og löggiltur endur-
skoðandi, Vonarstræti 12. Sími
6999.
Húsqccrn - haxlmannaföt
Kaupum og seljum ný og notuð
húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira. Sækjuru — send-
um.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Jasteigmr
— Brezku þrýstiloftsvél-
amar
Framhald af 8. síðu
Flugsýning í Kanada
Flugsveit þessi er á leiðinni
til Kanada, en þar t-skur hún
þátt í mikilli flugsýningu. SÍ5-
an er ferðinni heitið til Virgin-
íufylkis í Bandaríkjunum og
ætlunin er að flugsveitin stundi
þar æfingaflug- með bandaríska
flughernum. Héðan fer flug-
sveitin til B!úie West á suður-
odda Grænlands og var rið
heyra á Mr. Cochrane, að flug-
völlurinn þár væri slæmur og
bjóst hann við erfiðri lendíhgu.
Það er undir veori komið, live-
nær flugsveitin leggur upp lil
Grænlands. Þetta er í fyrst.a
skipti, sem þrýstiloftsvélum ei
flogið yfir Atlanzhafið og
vænta Bretar mikils árangurs
af þessari ferð sinni. Yfirmað-
ur flugsveitarinnar er Wilson-
Moc Donald, en flugstjóri þrýsti
loftsvélanna er Bobby Oxspring
og hefur hann þrívegis verlð
sæmdur heiðursmerki (Disting-
uishsd Flying Cross) fyrir
vasklega framgöngu í orust-
unni um Bretland og í Afríku.
Heyrst hefur, að Bandarílcja-
menn hafi í hyggju að fljúga
þrýstiloftsvélum austur yfir
Atlanzhaf á næstunni og koma
þær þá einnig við á Keflavíkur-
flugvellinum.
Ef þér þurfið að kaupc. eða
selja fasteign, bíla eða s.rip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um tíma eftir samkomulagi. I
Fasteigaasölumiðqtööln ^
Lækjargötu 10 B. — Sínn 5530.
Ullaxtttskur
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
EGS
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 18.
Framhald af 4. síðu.
innanum þær gömlu og ljótu. Eg
hafði tekið beztu kaupin í þess-
um kartöflum, þó þær væru smá
vaxnar. Hver poki var boðinn
út fyrir 12—15 krónur. Kaup-
maður einn sýndi mér í vetur
gríðar stórar hollenzkar gulróf-
ur, sem hann hafði fengið frá
Grænmetisverzluninni. Þær litu
sæmilega út fljótt á að líta.
Hann skar eina sundur fyrir
mig. Mig langaði að sjá innan
í hana. Eg bað kaupmanninn
um að sauma saman skurð-
inn og losa mig við alla
rófuverzlun í það sinn! Svo var
nú það.
Hvað kemur næst?
1 seinni tíð hafa margir talað
um vondar kartöflur og kart-
öfluleysi og viljað gefa mikið
fyrir góðar kartöflur. Margir
þrá að vita hvað á eftir komi
eða hvort þessar vondu kartöfl-
ur eigi lengi að gilda sem not-
hæfar? Eg vildi óska þess og
svo mun vera fyrir fleirum, af
því Grænmetisverzluninni
stjórna góðir menn og réttvísir,
að þeir lofuou okkur frá sér qþ
heyra hvað framundan væri nú
í þessum grænmetisverzlunar.
málum ? Á meðan engin skýring
kemur á þessum málum hlýtur
fjöldinn að líta svo á að hér sé
á ferðinni einhvers konar nauð-
ungar fyrirkomulag. •— fundið
upp af einhverskonar sérhags-
mimasökum ráðandi manna,
Woff3 roff
Glefsitíkin VSV vék í útvarps
þætti sínum um daginn og veg-
inn i gærkvöld á einkar ósmekk-
legan hátt að hinum hlægilegu
æsifregnum landráðalýðsins.
um tékknesku vísindamennina
og Tröllafosssmyglið. Aldrei sit-
ur þetta grey sig úr færi til að
reyna að glefsa í þá sem það
heldur að standi höllum fæti. Ef
útvarpinu væri stjórnað af
mönnum með einhverri sómatil-
finningu væri búið að múlbinda
greyið fyrir löngu, en nú á aúð
sjáanlega ekki að linna látum
fyrr en útvarpið er sokkið á
botn í svað sorpblaðamennsk-
unnar. Og vist er glefsitíkin góð
ur fulltrúi þeiiTar stefnu.
— Kdsýran hjá
Hæluxholti
Framhald af 8. siðu-
þegar er vitað um a. m. k. þrjá
staði, og er einn skammt frá
bænum Næfurholti.
Telur Guðmundur að í kyrru
veðri geti grasbollar í hrauninu
fyllzt af kolsýrulofti svo að
bæði mönnum og skepnum
sem þangað komi sé bráður
bani búinn, en í stormi ætti
hættan að vera mikið minni eða
alls engin.
Ferðafólki, sem ætlar að
tjalda hjá Næfurholti á leið lil
Heklu í sumar, slcal bent á að
tjalda eklti niðri í grashvömm-
um eða bollum, því kolsýruloft-
ið virðist engin sýnileg áhrif
hafa á gras nema rétt við hol-
urnar, þar er það gult, og því
ógerlegt að segja um nema
kolsýrulindir þessar séu miklu
víðar en nú er vitað. Hinsvegar
mun fólki ekki stafa nein hætta
af að tjalda þarna á hávöðum.
16 þrýstlloftsflug-1 UerkföS! bresiast
vélar fara uin
Keflavík
í gær lögðu 16 bandaríska/
þrýstiloftsflugvélar af gerðinni
Shooting Star af stað af flug-
velli nærri Détroit og er ferð-
inni heitið til Þýzkalands.
Fljúga þær um Labrador, Græn
land, ísland og Bretlandseyjar,
1 gær voru þær komnar ti!
Maine í norðausturhorni Banda-
ríkjanna.
■ ■*'' (5TÍ 3-®
Starfsmenn á frönskum flug-
völlum bættust í gær í hóo
þeirra opinberra starfsm., er
eiga í verkfalli. Erlend flugfé-
lög aflýstu í gær öllum flugferð
um til Frakklands. Starfsmenn
við vegi, brýr og skipaskurði
gera sólarhringsverkfall í dae.
Schuman forsætisráðherra sagði
í gær, að kröfum verkfalls-
manna yrði í engu sinnt.
— Palestma
Framhald af 1. síðu.
nefndri flugstöð, sem liann tók í
fyrradag. Einnig tók ísraelsher
Ramle við veginn frá Tel Aviv
til Jerúsalem. Voru þetta öflug-
ustu virki Araba austur af Tel
Aviv.
Nyrzt í Palestínu veitir Isra-
elsher betur og hefur hann
meira að segja sótt inni Sýrland
á kafla. Ákaft er barizt um borg
nærri landamærunum. ísraels-
her segist hafa tekið fjölda
fanga í Ramle og Lydda. Hann
hefur tekið fjögur víggirt þorp.
nærii Latrun.
Stórskotahríð í
Jerúsalem
I Jerúsalem hófu Arabar skct
hríð úr fallbvssum sinum á Gyð
ingahverfin í gær, en Gyðingar
svöruðú í sömu mynt og skutu
á fallbyssustöðvar Araba. Er
það í fyrsta skipti, sem Gyðing-
ar beita þungum fallbyssum í
orustunni um Jerúsalem. Suður-
vígstöðvarnar eru þær einu, þar
sem Aröbum veitir betur, en
þar hafa hersveitir Egypta sótt
nokkuð fram.
jar í þjón-
nstn Vesturveld-
anna
í gær hófust réttarhöld í Za-
greb, höfuðborg Króatíu yfir 15
meðlimum Ustachisveitanna,
sem voru í þjónustu nazista á
stríðsárunum. 1 stríðslok höfðu
þeir flúið úr landi en laumuð-
ust aftur yfir landamærin tU
njósna og skemmdai'starfsemi.
Höfðu þeir áður hlotið æfingu
hjá leyniþjónustu vestræns stór-
veldis
lúgóslavar í Sovét
ríkjunum styðja
Júgóslavneskir nemendur við
Marx-Leninskólann í Moskva
hafa lýst undrun og andúð á
gagnrýni Kominform á forystu
Kommúnistaflokks Júgóslóvíi'.
Hið sama hafa júgóslavneskir
nemendur herskóla og verlifræði
skóla í Sovétríkjunum gert.
Stjórn Kommúnistaflokks Make
doniu hefur sakað Kommúnista-
flokk Búlgaríu um þjóðrembing
og afturhaldsskoðanir.
Framhald af 3. síðu.
fiskveiðiskýrslna Davíðs Ölafs
sonar. Árni Óla blaðamaðui'
flutti fyrsta erindið, Úr Núps-
staðaskógum, vafalaust vel fróð
legt, en afskaplega einhvern veg
inn óglatt, án sorgar þó, og
byngslalegt án dýptar.
Svo voru það að.lokum Reu-
merts-hjónin og Mogens Wieth.
Formáli frúarinnar var eins
smekklegur og' á verður kosið.
en þá get ég ekki sagt meira,
því það er gagnslaust að tala
dönsku í mín eyru, ég skil ekki
orð, því miður. En það væri þá
ekki vitleysa að burðast með
1000 tungumál, þegar eitt næg-
ir, ef maður gyldi þess aldrei
Annars væri óþarfi af mér að
lofa þetta fólk fyrir verk sín.
Það hafa aðrir og betri þegar
gert. B- B.
sennilega miðað við þann mæli-
kvarða - að halda dýrtíðinni i
skefjum?
Spyr sá er ekki veit.
10/7. — 1948.
Emil Tómasson.
"’ö
um PétKr Magnússoit, bankastjáxa, vesð-
m bankanum lokað kL 12 á hááegi mið-
vikudaginn 14, júlí 1948.
Minnmgarathöfn um manninn minn,
Pétur Magnússon, feankastjóra,
fer fram frá Dómkirkjnnni. á morgun miðvikudag-
inn 14. júlí kl. 2 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
JarðarfÖr soitar rníns og bróður
Ölafs léliaims lónssonar, veiSingaþjóns
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. júlí og
hefst kl. 1G,30. — Afhöfniimi í kirltjunni verður
útvarpað. — Jarðseft verður í Fossvogskirkjugarði.
Jón Ólafsson. Páí! Jónsson.