Þjóðviljinn - 13.07.1948, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.07.1948, Síða 8
Þessi mynd er at þrýstiloftsflugmönnunum brezku. Yfirriiaður allrar flugsveitarinnar Moc Ðonalíl er hái maðurinn 5. fvá hægri, en flugstjóri þrýstiloftsvélanna, Robert Oxspring er 6. maðurinn frá hægri. Flugbúningurinn er þannig útbúinn, að flugmaðurinn sekkur ekki, þótt nann hrapi í sjóinn. Brezku þrýstiloíisvékrnar km vió á Keflavíkurflug vellÍDum í gærdag á leið smni vestar um M. Þióðviliihm Norræn heimilislðnaðarsýning opn I gær kL 3 var opnuð heimilisiðnaðarsýning í Lista- manr.askálanum og stendur að henni Heimiíisiðnaðarsam- baud Norðurlanda. Stendm- sýningin í sambandi við þing sainbandsins sem háð er hér í Keykjavík 11.—14. júlí. Sýnd- ir eru munir frá öllum Norðurlandanna og verður sýningin væntanlega opin í 10. daga. Mattliías Þórðarson opnaði sýninguna með ræðu og báuð hina erlendu gesti velkomna, en síðan talaði einn fulltrúi frá hverju hinna Norðurlandánna. Eins og áður er sagt stendur sýningin í sambandi við þing Hins norræna heimilisiðnaðar- sambands, en það er allsherjar- samband hicna einstöku nor- rænu 1 andssamba nda. Eru slík þing haldin á þriggja ára fresti, en þó hefur ekki orðið úr þing- haldi síðan 1937 vegna heims- styrjaldarinnar. Á sýningunni eru 185 munir frá Noregi, 67 frá Danmörku, 92 frá Finnlandi, um 90 frá Svíþjóð og '187 frá Islandi. Er það allskyns listiðnaður, vefnað ur, útskurðui-, silfursmíði bók- band og svo framvegis, og mun- irnir allir hver öðrum lystilegii og glæsilegri. Vonast Þjóðvilj- inn til að geta gert sýningunni nánari skil síðar. Voru tvær og hálfa klukkustund frá Englandi til fs- lands HraSamet á þdrri flugleið f skínandi veðri um hádegisbilið í gær leutu á Keflavíkur- flugvellinum 6 brezkar Vampire þrýstiloftsvélar og er þaS I fjTsta skipti sem flugvélar af þeirri hraðfleygu gerð koma til íslands. Kins og það var hrífandi sjón að sjá þessar nýsúáriegu smá- vélar þjóta með eldingarhraða um loftin var það óhuguanlegt að heyra hljóðið, sem myndaðist af flugi þeirra. Það tdctiííi sir- enuhljóði og minnti á loftárás. — Þessi flugsveit er á leið til Ameríku og er fyrsti áfanginn Keflavíkurv’öllurlnn en næst flýg- «r hún til Grænlands og þaðan til Labrador og Kanada. Frétta- inaður ÞjóðvUjans áúti tai við blaðafulltrúa brezka flughersins, Mr. Thomas Cochrane um flugleiðangur þennan. Tvo og hálfan tíma á leiðinni Mr. Cochrane sagði, að þrýstiloftsvélamar hefðu lagt upp frá Stomoway á Hebrides- eyjum klukkan 10.20 um morg- uninn, en þar höfðu þær beðið eftir hagstæðu veðri í 12 daga. Þær flugu eins hægt og þær gátu (um 400 km. á klst.) og voru yfir Keflavíkurflugvþlli klukkan 12.57. Þessar þrýsti- loftsvélar eru frá de Havllland verksmiðjunum, en í flugsvelt- inni em líka 3 Mosquitoflug- vélar og 3 stórar flutningaflug- Bœislyslflaraiisii 1 þós. lál í gær Einkask-eyti frá fréttaritara Þjóðviljans á Siglufirði í gær: Mestallur flotinn lá í höfn um helgina og var bræla. á mið- unum. Engin síld hefur borizt I dag (mánudag). SS hafði teldð á móti 30.000 málum um hádegi í dag, þar var aflahæst Helga RE með 1400 máí. SI146 lióf bræðslu á sunnudagskvöld. Rauðka hafði Celdð á móti 5943 niáluin í morgnn og hefur bræðslu í kvöid. Þar er Sigunes Sl luast með 1604 mál. Bræðslusíldaraflinn, það sesn af cr þessu sumri er hverfandi lítlll samanborið við næstu ár á undan. S. 1. laugardag Iiöfðu alflazt. 29.611 hektólítrar, og höfðu 14 skip aflað yl'ir 500 mál jhvert Hæstur var þá Gylfi frá Rauðuvík með 908 mál. lím þetta leyti í fyrra, cða 12. júlí, var bræðslusíldaraflinn ■orðiiin 104, 366 hektólítrar sam- tals, 1946: 207,251 hektólítrar <og 1945: 100,472 hektólítrar. Fara hér á eftir nöfn þeirra gkipa, er sl. laugardag höfðu aflað yfir 500 mál í bræðslu eða samkv. skýrslu Fiskifélags- ins: Bv. Tryggvi gamli, Reykjavík 034 mál, E.s. Jökull, Hafnarfirði 822 mál, M.s. Andvari,.Reykja- vík 811 mál, Björgvin, Kefla- vík 885, Dagný, Siglufirði 720, Fagriklettur, Hafnarfirði 720, Finnbjörn, ísafirði 550, Flosi, Bolimgarvík 522, Guðm. Þorlák- ur, Reykjavík 638, Gylfi, Rauðu vík 908, Narfi, Hrísey 738, Sæ- dís, Akureyri 522, Sæhrímnir, Þingeyri 559, Víðir, Akranesi 654. vélar af Yorkgerð. Þær flytja oliubirgðir handa þrýstilofts- vélunum og starfslið til að sjá um viðhald og viðgerðir, svo og varahluti. 850 kílómeti-a á Idukkustund Flugleiðin, sagði Cochrane, er um 1020 km. Flugu þrýsti- loftsvélarnar i 30 þúsund feta hæð, en Mosquitoflugvélamar í um 8 þús. fetum. Hraðast geta þrýstiloftsvélamar flogið með 850 km. hraða á klst. eða þessa vegalengd á rúmum klukku- tima. Hraðinn er mesti kostur þessara véla, sagði Mr. Cochr- ane, því að mjög erfitt er að hæfa þær úr öðrum flugvélum í loftbardaga. Þessar vélar eru knúnar áfram með heitu þrýsti- lqfti, sem hitað er upp með ol- íu og á þessari flugleið eyddu þær um 1800 litrum hver. Framhald á '}. síSu Kokýnmppstreymi í grónu Hekhi- kmtmi érepnr sauðfé „Kolsýran streymir eins og jarðvatn irá nýja Heklu - hranninn og kemur npp í lindum", segir Guðmund- nr Kjartansson jarðíræðingur Kolsýra, banvæn mömmm og skepnum, streymir nú upp úr görnlu Hekluhraual sliammt frá Næfurholti, Um síðuÁn helgi höfðu 9 kindur drepizt af kolsýrulofti. Fundust 7 kindur dauðar hjá Loddavötnum fyrir hálfum mánuði og síðar fundust tvær ldndur dauðar á öðrum stað í hrauninu. Bændumir í Næfurholti þótt ust vissir um að kindur þessar hefðu drepLzt af einhverskonar eitrun, en staðfesting á því að svo væri fékkst ekki fyrr en á laugardagskvöldið er Guðmund ur Kjartansson, jarðfræðingur kom austur að Næfurholti og gerði þá uppgötvun að kolsýra streymdi upp úr hrauninu. Tíðindamaður blaðsins átti tal um þetta fyrirbrigði við Guðmund. Taldí hann vist að kolsýruloft þetta stafaði frá nýja hrauninu. Sagði Guðmund- ur að kolsýran streymdi neðan- jarðar eins og jarðvatn og kæmi upp í lindum. Hefur þetta aldrei komið fyrir áður hér á landi, og ekki við eldgos ann- arsstaðar svo vitað sé. Kolsýrulindir þessar geta víða verið í gamla hrauninu, en nú Framhald á 7. siðu Kolsýrulindir skammt frá NæfurholtL Holurnar, þar sem kolsýran streymir upp úr unni, eru merkúar með örvum 4 myndinni. jörð-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.