Þjóðviljinn - 17.07.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1948, Blaðsíða 7
Laugaraagur 17. júli 1948. ÞJÓÐVILJINN 7 Lögíræöingar Álíi Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 'i. hæð. — Sími 1453. Eagnai' ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- Bkoðandi, Vonarstræti 12. Sími 6999. Húsgötm - karímannaföf Alþýða Arabaríkj- anna óánægð Fréttaritari brezka útvarps- ins i löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs segir, að þess sjá-y ist merki, a-ð alþýða manna i þessum löndum sé að verða fráhverf þjóðhöfðingjunum, einlcum vegna gangs mála í Palestinu. I fyrra-dag voru famar hópgöngur í Amman. höfuðborg brezka leppríkisins Transjordan. Hrópaði fólkið: ..Niður með heimsveldisstefnu Breía!" og krafðist betri her- stjórnar í Palestínu. Norrænt Fimmtánda þiiig norrænna kennara verður haldið i Stokk- hólmi dagana 3.—5. ágúst n. k. 10—12 íslenzkir kennarar og skólamenn munu sækja þingið. Tveir Islendinganna halda er- indi á þinginu, þeir Helgi Elías- son, fræðslumálastjóri og Ár- mann Halldórsson skólastjóri. Fjailar erindi Helga um þróun íslenzkra skólamála, en erindi Ármanns um skóla og lýðræði. Þátttaka íslenzkra skóla- rnanna er nú miklu minni en á, undanföraum þingútn. Fóru um 40 íslendingar á síðasta kenn- araþing og svipuð þátttaka héð i an var á því næst síðasta. A þingi þessu verður aðallega rætt um nýjungar í skólamál- um á Norðurlöndum. Um þáð efni munu Svíar flytja 14 erindi á þinginu, Norðmenn Danir og Finnar 8 og Íslendingar 2. Sýning á .skólaáhöidum og ýmiskonar handíðum nemenda, verðúr haldin í sambandi við 10 læknishéruð auglýst laus til umsóknar Heilbrigðismálaráðuneytið hefur auglýst tíu læknishéruÞ á landinu laus til umsóknar. Frestur til að skila umsókn- um um héruð þessi er veittur til 15. ágúst n. k. (J tbr eiöið Þjóðriljinn -H-4-H4-H444H4H-H-H4+4- þingið. LLiinim i mmi i n 11 (n i iuiii mim i n m m 111 mimu n 11 n 11 m i m i m i ii ii m mm mi ii iii 11 m 11 iiiii m mm tnimmim kennaraþing í Stokkhólmi Kaupum og seljum ný og notuð faúsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKALINN Klapparstig 11. — Sími 2926 /asfeignir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða Sifip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomulagi. Fasteiguasölumiðutööin Lækjargötu 10 B. — Sími 8530. UMarinskur Kaupum hreinar ullailuskur Baldursgötu 30. Samuðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir , fást hjá slysavarna- deildum um allt land. í Reykja- vik afgreidd í sima 4897. EGS Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. BÆlMPÓSTimiNN 1 = Frambald af 4. siðu ~ að vmdanförnu gert óvenju tíð- = reist á torginu til að opinbera E sjúkdómseinkenni sín. — Pr“. E ★ § Þegar grasafræðincar E skoða grös E Annar maður hefur skrifað = um svipað efni og ræðir hann = nokkuð viðbröeo Kannesar á ~ horainu og fleiri slíkra í sam- z bandi við ferðir tékknesku vís = indamannauna ;— segir með- Ef al annars: „Einnig munu ýms z áróðijrsóféti hafa revnt að gera = gransamlega ferðir Tékkanna E um Seltjaraarnes. Það er senni E lega óskiljanlegt, að grasafræð 5 ingar skuli vilja vera þar sem E grös eru!. . . . Annars er þessi E áróður út af tékknesku vísinda E mönnunum svo svívirðilegur, E að hann er til háborinnar = skammar fyrir menningarþjóð, E sem við viljum þó kallast. = ★ = SésíalístafkkkiirÍRn eínir til k&ppdrætiis til ágóB& fym kjóðviljann. ir fundafrelsi í Japan Herná.msstjórn Bandarikj- anna í Japan hefur stórlega skert fundafreisi í landinu. Er bannjið að bera rauða fánann i hópgöngum og sömuleiðis bann að að bera kröfuspjöld með kröfum um lækkaða skatta og aukinn matvælaskammt. Vill ,,peningate!jara“ í strætisvagna Loks spvr einn bréfr., hve- nær ráðamenn strætisvagnanna ætli að útvega „peningateljara" þá, sem tíðkist viðast í stræt- isvögnum erlendis. „Maður læt ur peningana í rauf á þeim (,,teljurunum“) og þeir segja til með ákveðnum hljóðum, hvort rétt er borgað. Þetta ætti að vera upplagt að nota hér, nú þegar mestallt strætisvagna giáld er hið sama. Það flýtir fyrir og losar okkur við miða- farganið. — E. Þ.“. ínnilegt þakklætl fyrir atiðsýiida samáð og hluttekpingu við fráfall og jarðarför sonar míns og hróður E y r, B f Ú c w K r.) !< (3 B 1, tfa‘o J R;i ii.Ol dí4 frarareiðshm-iianns. Sérstakfega viljum við þakka tstarfshra?ðrum'v hans, svo óg stiórií og fólögum- Matsveina- og veít- ingaþjonafélags Isíand'á fyrir auösýrala liíuttelmiagu. Son Óíafsaon. FáH Jónsson. 3f Cííi IíAPPDK.KTTI SÖSlALISTAFLOKKSINS býður yður: Dagstofuhúsgögn, svefnherberg- ishúsgögn, eldhósborð og stóla, ryksugu, hrærlvél, gólffceppi og Ijósakrónu, að verð- nmæti kr. 30.000.06 fyrir einar litlar 10 00 krónur. TAÐ EK DÝRT A» FEKDAST á þessum erfiðu fcímum, Það er því sérstakt kostaboð, sem happdrætfci Sósíalistaflokks- ins býður yður, þar sem er ferðaJ&g til megin- tands Evrópu og heim aftur fyrir tíu krónur. Hver hefur efni á að sleppa siíku tæklfæri. íiimniiitimns niiMÍiiuimnmnmiiiKmmmtfiiiiJiHimiminimuiHiinmiiMMiiiiiiiníHiu.'iiiiíiiHHKiinnni .................................................iiiiiiiiiiuiii....................................

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.