Þjóðviljinn - 22.07.1948, Blaðsíða 4
Fimmtudaguv 22. júJÍ 1948.
5
ÞJÖÐVILJINN
þJÓÐyiLJINN
Úfgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Slgurður Guðtnundsson (áb).
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Jónas Árnason.
RJtstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiöja. Skólavörðu-
Btig 19. — Simi 7500 (þrjár linur)
Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuði. — I.ausasöiuverð f50 aur. elni.
rrentsmiðja Þjóíhiljans h. f.
Sðtualtetaffokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjái' líaur)
]H lanigríksn
í fótspornm Hitlers
Fregnin nm handtökur helztu forustoimanna Kommún-
istaflokks Bandaríkjanna mun opna augu margi-a, sem
fram til þessa hafa haldið að stjóni Bandaríkjanna myndi
ekki treysta sér til að feta alveg í fótspor Hitlers, fyrir
því hve ör þróunin er til fasismans í þessu ægilegastá auð-
valdsríki allra tima.
Þessar handtökur og hin auma átylla, sem notuð er, sýna
ad leppar auðmannanna í Bandaríkjunum þræða brautir
Görings og Hitlers, en tíma þó ekki að eyða eins.miklu í
áróðursefnin og þeir. Göring lét þó kveikja í þinghúsinu,
til þess að ljúga því upji að kommúnistar hefðu með slíkri
ikveikju ætlað að gefa merki um uppreisn. En lögregluyfir-
völd Bandaríkjanna tima auðsjáaniega ekki að kveikja í
Capitol, — þau láta sér nægja að segja að áæthm hafi verið
gerð uxn uppreisn(!), — líklega ný útgáfa af áætlun „M“,
þeirri sem brezka stjómin varð sér mest til skammar fyrir
í vetur.
Morgunblaðið trúði Göríng og tignaði morðin og hryðju-
verkin, sem þýzka auðvaldsstjórnin lét fremja — og auö-
vitað lofsyngja öll afturhaldsblöðin hér að vanda ráðstaf-
anir auðmarmastéttarinnar amerísku til að koma þar á
fasisma. Kommúnistaflokkarnir í Brasilíu og Chile og víðar
í Ameríku eru þegar bannaðir fyrir kröfur villtasta aftur-
lialdsins. Bandaríkjaauðvaldið lieldur uppi með* f járhags-
legiun og hernaðarlegum stuðningi fasistastjórmun Spánar,
Grikklands og Kína. Morðtilraunirnar gegn forustumömi-
um verkal.hreyfingarinnar í ítalíu og Japan og era í fyllsta
samræmi við „gangster“-pólitik amerísku auðmannanna.
Það er tími til kominn að hinn siðmenntaði heimur risi
upp til varnar þeirri menningu og frelsi, sem auðmanna-
stétt Ameríku, tryllt af f járgræðgi, nú ógnar. Það reynir
ekki síður á frelsisunnandi menn hvar í stétt og flokki sem
þeir standa, heldur en eftir 1933, að nazisminn þýzki tók
að sýna veröldinni ógnaraðgerðir sínar. Þá eins og nú gerð-
ust hatrömmustu aiiðvaldsblöð hvers lands ötulustu fyigi-
fiskar hans.
★
íslendingar hafa verið varaðir við því af víðsýnustu and-
ans mönnum sínum, hver ógn stafi frá auðvaldi Ameríku.
Matthías Jochumson lýsti þessu „Mammonsríki Ameríku"
Vtóði í bundnu og óbuudnu máli. Swphan G. Stephansson
og Einar Kvaran gáfu þjóðinni á sínum tínm lýsinguna
á hverskonar glæpaveldi ósvífnustu auðmenn jarðarinnai'.
skapa ef þeir fá að fara sínu fram. Skáldsögur Upton
Sinclairs í þýðingu Ragnars Kvaran gáfu íslenzkri alþýðu
nokkra mynd af kúgun og einræði amerískra auðdrottna
og ofsóknum gegn öllum frjálslyndum öflum.
★
Og nú keyrir ofsóknaræði þessa auðvalds fr-am úr öllu
því, sem mannkynið hefur þekkt að undanteknu villtasta
grimmdaræði fasistanna og vissum fyrirbrigðum galdra-
ofsóknanna — og fyrr en varir getur þetta æði náð því
stigi. — Nú sem fyrr reynir angi af þessu ameríska auð-
valdi að teygja sýkilinn hingað til Islands. — Nú reynir á
að varðveita frelsi, lýðræði og mannhelgi íslendinga gegn
nýjasta ofsóknaræðinu.
Góða veðrið
„Reykvíkingur" skrifar um
veðrið og vatnsbílana:
„Nú er blessuð blíðan dag
eftir dag, en þið, sem skrifið
þessa dðlka í blöðin talið e.kk-
ert um það. Þið bölsótist mikið
út af veðrinu, þegar það er
TOnt, en minnist aldrei á það,
þegar það er gott. Það hcfði
venð gaman að reikna út, hvað
miklu rúmi þið eydduð i veður-
tal t. d. í fyrra, þegar tiðin var
jrannig, að „elztu menn mimdu
ekki annað eins,“ eins og þar
stendur. En sem sagt, i góðu
gryfju í Kleppsholti. Svo geri
vafasamar persónur sér hægt
um hönd, fari í þessa gryfju,
steli úr bílunum >-msu lauslegu
og hagnist þannig vel á þjófnaði
með oðstoð lögreglunnar,
Billinn sjómannslns
„Og kunningi minn segir enn-
fremur ,að fyrir nokknun vikum
hafi götulögreglan þannig tek-
ið bil, sem sjémaður einn átti.
Eigandinn var úti á sjó, þegar
þetta gerðist, en þegar hann
kom í land fékk hann að vita
Nætm-akstar í nótt annast
Utla. bllstöðin. — Simi 1380.
Útvarplð í dag.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt-
ur). 20.20 Tónleikar: (plötur). a)
Cinderella — fantasía eftir Erik
Coates. b) Introduction og alegro
fyrir strengi op. 47 eftir Elgar.
20.445 Frá útlöndum (Axel Thor-
steinsson). 21.05 Tónleikar (plöt-
ur). 21.10 Dagskrá Kvenréttinda-
félags Islands. — Upplestur: „Dags
brún", smásaga eftir Þórunni
Magnú.sdóttur (Höfundur les).
21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Bún-
aáarþétttsr: Rá5 gegn jurtakvill-
um (íngólfur Dariðsson magistcr).
22.05 Vinsæl lög (plötur).
Hjónaband. Nýlega voru gefin
sitman í hjónabaad, ungfrú Sigrún
Einarsdóítir (Erléndssonar, húsa-
rneistara, Skðlastraiti CB) og Jón
K. HalJdörsson, rannsóknarlögí
rcgluþjónn. -— Heimili ungu hjón-
anna er í Skólastræti 5B.
Musica, 2. tölublað, er nýkomið
út. I blaðlnu eru viðtöl við Björn
sumri eigið þið ekki til neinn
þakklætisvott til forsjónarinnar.
★
Hvar eru vatnsbílamir?
„En þetta var nú bara langur
inngangur að því, sem ég vildi
sagt hafa, og raunar óviðkom-
andi aðalefninu. Mig langaði
nefnilega að spyrja, hvað hefur
eiginlega komið fyrir vatnsbíl-
ana ckkar? Eg man ekki, hvort
það var hjá þér eða í einhverj i
öðru blaði, sem nýlega var spurt
um þá. Fólk er nefnilega farið
að undrast að Jæir skuli sjald-
an sem aldrei sjást í slíkri
þurrkatíð og nú er. Eru vatns-
bílarnir svo fáir, að þeir geti
langt frá því annað því starfi,
sem þeim er ætlað, að binda
rykið svo að það fjúki ekki i
augu. munn og eyru bæjarbúa.
Ef svo er, þá finnst mér, að
það ætti að fjölga þeim. Eða
eru þeir bilaðir? Ef svo er, þá
finnst mér, að það ætti að gera
við þá. — Reykvikingur",
★
Göturnar þyrftn að vera
steyptar.
hvernig komið væri með bifreið
hans. Fór hann þá inn í þessa
gryf ju og fann bifreið sína held-
ur illa leikna. Vár búið að taka
undan henni dekk og felgur, og
stela af henni mörgu lauslegu.
— Þetta finnst mér undarlegt
háttalag hjá lögreglunni. —xx“
Já, svo sannarlega virðist
framangreind ráðstöfnn lög-
reglumiar undarleg, og næsta
ótrúleg. Það er að sjálfsögðu
nauðsyn, að taka föstum tökum
þau tíðu lögbrot bifréiðaeigenda
að láta bifreiðar sínar standa
ólöglega í bænum. En það dugar
samt ekki að lögreglan stofni
þessum eignum manna í hættu.
★
Karlsefni kom í fyrrinótt frá út-
iöndum. Hafrannsóknaskipið Hug-
inn II. er nýkomið úr rannsókn-
arferð. Neptúnus kom af veíðum
eftir hádeííi í gær. og Þórólfur frá
útlöndum. Lingesíroom fór i gær
áleiðis til utlanda.
Ólafsson fiðluleikara og Karl O.
Runólfsson, tónskáld, greinar um
norræna söngmótið i Kaupmanna-
höfn, eftir Þorstein Sveinsson, Sir
Tomas Beecham, Tónlistarskólann
í Reykjavík, söngleikurinn Porgy
og Bess .eftir Gershwin; Ástarsæl-
an eftir Martini, Hvernig á ég að
útsetja fyrir hljómsveitina mína?
eftir Kristján Kristjánsson, hljóm-
sveitarstjóra, Mandólín og gitar á
Islandi, eftir Karl Sigurðsson, for
mann Mandólinhljómsveitar
Reykjavíkur; Kirkjukórasamband
Reykjavíkurprófastsdæmis stofn-
að, Söngmót á Isafirði; úr hljóm-
listarlifinu; Undrabarnið Pierino
Gamba, o. m. fl. — Tímaritið „Mus-
ica“ kemur út 6 sinnum á ári. Rit-
stjóri er Tage Anunendrup.
BaniaheimJUð Vorboðinn Rauð-
hólum. Allar heimsóknir strang-
lega bannaðar á heinailið.
Nætnrvörður er í Laugavegs-
apóteki. — Shni 1616.
Söfnln: Landsbókasafnið er oplð
kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla vitka
daga nema laugardaga, þá kL 10—
12 og 1—7. ÞjóðskJalasafnið kl. 2
—7 alla virka daga. Þjóðminjasafn-
ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10
alla virlca daga, nema yflr sumar-
mánuðina, þá er eafnið opið kl.
1—i á laugardögum og lokað ú
sunnudög-um.
$ Veðrið í dafr: Suðvesturland
Það er hverju orði sannara.
sem bréfritarinn segir. Vatns-
bílarnir virðast furöu illa
hlutverki sínu vaxnir, hver svo
sem ástæðan kann að vera. Og
þess er nauðsyn, að hlutaðeig-
andi yfirvöld geri fólki greiu
fyrir málinu. — Annars eru
vatnsbílar raunverulega neyð-
arúrræði. Götur bæjarins ættu
að vera þannig, að aidrei fyl:i
af þeim ryk. Og ráðið til þgss
er að hafa þær steyptar, hverja
eina og einustu. Það mundi
líka vcrða mikill sparnaður fyr-
ir bíejarsjóðinn, þegar fram í
sækti. Sleitulausar viðgerðir á
malbiksgötum eru nefnilegi
ekki neitt billegar framkvæmd-
ir, gæti ég trúað. En þetta er
önnur saga.
★
Bílagryfja
Hér er svo annað bréf: „Kæri
ISFISKSABAN'.
Þann 20. þ, m, seldi Marz 357
lestir i Bremenhaven. I fyrradag
seldi ÍKborg 191,7 lestir og Goða-
nes 207,5 lestir, báðir í Bremen-
haven.
EIMSKir:
Hekla cr á Akureyri. Esja er á
leið tll Reykjavikur frá Glasgow.
Hciðubreið var á Þórshöfn i fyrra
dag. Skjuldbreið er á Breiðafiiði.
Suðin fór ftá Reykjavik í gærkvöld
fil Vestfjnrða og Strandáhafha.
S k 1 p S.I.S.:
Hvassafell er \ Kotka í Finn-
landi. Vigör ef i Gdynia.. Vnrg er
á Dalvík. Piico er á. leið til Imm-
ingham,
RIKISSKIP:
Brúarfoss er i eLith. Fjallfoss fór
frá Siglufirði i fvrradag 20. 7. til
Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvik
19. 7. til N. Y. Lagarfoss er í
Kaupmannahöfn. Reykjafoss er í
Rvík. Selfoss kom til Amsterdam
i fyrradag 20. 7. frá Siglufirði.
Tröllafoss íór frá Halifax 17. 7. til
Reykjavíkur. Horsa ei á Siglufirði.
Madonna er í Rvik Sauthern-
land tór frá Antwerpen i fyrradag
og Faxaflói: Norðaustan og sið-
ar norðan gola eða kaJdi. Létt-
skýjað.
Söltun um borð í
síídveiðfskipnm
Frnmlmld af 3. síðu
sitaoa ,ef okki hefði þurft til
þeirra að taka. Síðustu fré’ttir
;if síldvcióunum virðast benda
til þess að síldin ætii að veið-
ast helzt fyrir norðausturlandi,
en ef svo verður hlýtur síldar-
söltun í landi að verða mjög
lítil. Það er þess vegna alveg
sérstök nauðsyn á því að hefja
söltun um borð í skipunum. Ef
svo hörmulega skyldi fara að
síldiu brygðist í fjórða skipti
þá væri miklum verðmætum
bæjarjióstur. Undarlega sögu
hef ég heyrt. Kunningi minn
20. 7. til notterda.ru. Marinier fór
frá Rvík í gær 21. 7. til Leith.
bjargað með því að salta það
litla sem veiddist. Á það skal
segir, að götulögreglan hafi nú
tekið upp þann sið, að talca þá
bíla, sem standa ólöglega í bæn-
um og flytja þá inn í einhverja
Skip Einarssonai' og Zöega.
Foldin er í Rvik. Vatnajökull er
á Vestfjörðum. lestar frosinn fi.sk.
Lingestroom fór í gær til útlanda.
Westhor er á leið til Rvikur.
loks bent, að þær fréttir, sem
borizt hafa frá norsku útifisk-
urunum benda til þess að þeir
muni enn í ár gera góða vertíð.