Þjóðviljinn - 25.07.1948, Síða 5

Þjóðviljinn - 25.07.1948, Síða 5
Sun.nudagur 25. júlí 1Ú48. ÞJÖÐVILJINN Jónas Árnason. Heyrt og séð FORNUM Þú kemur aftur á fornar slóðir eftír mörg ár, og það er einsog að finna, gamla, hjart- fólgna dagbók, sem þú týndir. Það bilaði stýrisútbúnaður- inn í trillubátnum, sem flutti okkur úr flugbátnum til lands á Seyðisfirði dag nokkurn snemma í hinni vikunni og sumir mannanna sögðu, að nú væri bezt að stýra með árum. Samt var ekki stýrt með árum, þvi þetta hafði komið fyrir áð- ur, og maðurinn, sem stjórnaði bátnum, átti í fórum sínum ein- falda sveif úr tré að setja á stýrið, þegar það, sem liafði komið fyrir áður, myndi koma fyrir aftur. Síðan lagðist báturinn að bryggju og eftir fáein augna- blik var ég farinn að ganga um plássið þar sem húsin heita Liverpool, Berlín, Pöntím, Hörnnmg og En Gz'os, — plássið þar sem fjöllin klöppuðu manni vinalega á kollinn í gamla daga, — plássið þar sem læk- irnir léku við mann eftirað mað- og þaðanaf síður lífshætta, sem betur fer. Og þama í fjörunni eru bát- arnir að hvíla sig. Þeir sýnast vera sömu bátamir og forðum — þetta er hin langa hvíld — og ondir þeim kúrir ný kynslóð af hænum, í engu frábrugðm gömlu kynslóðinni. Hænur und- ir bátum, það er alifuglarækt i skjóli sjávarútvegsins, og hæn- urnar eru einmitt að fá sér mið- degislúrinn, boðandi vegfar- endum jafnvægi hugarins, nema ein þeima hefur skropp- ið upp útidyratröppurnar hjá fólkinu í næsta húsi og er kom- in inní forstofuna. Á öðrum stað í fjörunni stendur skúrinn þar sem einu sinni var gerð mis- heppnuð tilraun með billiai'd- stofu á Seyðisfirði. Nú virðist þar vera einhverskonar verk- stæði, líklega húsgagnaverk- stæði, því það eru gormar í gluggunum, — enda miklu meira vit í að láta Seyðfirðinga fá dívana að sofa á en billiard- borð að vaka yfir. Á götunni hérna hlaut ég I fjörumil eru báCarnir að.hvíla sig ... ur var háttaður á kvöldin; — plássið þar sem ég átti utn eitt skeið mína beztu vini, — vini, sem veltust með mér af sleðum á vetrum, — vini, sem ■duttu með mér í sjóinn á sumr um, -— vinir, viziir, vínir í öll- um áttum. — Þekta var svo sanærlega einsog að finna Erft.ur gamla, hjártfólgna dagbók. Og ég byrja að lesa. Þegas: allar svartar kindur voru hrúiar... Fyrst geng ég inneffir Búð- areyrinni einsog ég gerði fyrir mörgum ánun, nýkominn sntá- strákur til Seyðisfjarðar að sunnan, svo illa upplýstur um dýrafræði, að hann hélt að all- ar svartar kindur væru hrútar og vék úr vegi fyrir þeim, því flestir víkja ,úr vegi fyrir lífs- hættu. — I þá daga voru allar svartar kindur hrútar og aliir hiútar lífshætta. Einnig nú mæti ég nokkrum kindum, sumum svörtum, — en þær eru ekki lengur hrútar, mína fyrstu lexíu í að stjórr.a reiðhjóli. Eg hjólaði undir stöng og stakkst útaf veginum, þar sem beygjan er. — Fram- hjá mér þýtur lítill snáði á reið- hjóli. Hann hjólar undir stöng og stingst útai' veg'inurn þar sem bsygjan er. — Sagan end- urtekur eig. hvaz-f samt allur í djúpið með því. — Síðan kemur alltaf öðru hverju mikil olíubrák á sjóinn, og fólkið álítur það ástæðuna, að g-eymar skipsins séu smá.tt og smátt að opnast. — Sjó- fuglar hafa drepizt imnvörpum af þessu, og veiði í firðinum minnkað ískj'ggilega; sumir þykjast finna óþægilegt olíu- bragð af öllum fjarðarfiski. — I vetur sem leið var ung stúlka á skautum allangt uppeftir ázmi; hún settist á ísinn og fékk í sig olíu, sem ómögulegt revndist að hreinsa burt. Þar eyðilagðist vandaður ull- arkjóll. Sem sagt, hið sokkna olíu- skip er Sevðfirðingum mikill bölvaldur. En sérfræðingar telja öll toi-merki á að dæla úr því olíunni. -— Aftur á móti hef- ur vegfarandinn h-eyrt, að bæj- arstjórnin sé búizz að sækj-z um skaðabætur hjá þeirri þjóð sem átti skipið. Einhver sagði honum það væri kringum ein og hálf znilljón. Beinakexið v&t kailao íamiiítikex Enn held ég áfram göngu minni og það eru ekki orðnar neinar breytingar á bænum. í búðinni þarna seldi kaupmað- urinn fyrrum færeyskt beizzn- kex. Aðeins ein fjölskylda hafði verulega lyst á þessu beizia- kexi, og því var það kallað familíukex. — Og í næsta húsz átti hann heima hz'ekkjótti unglinguz'inn, sem þóttist vilja gera hóp smástz-áka að fullorðn um zriönnum með því að gefa •þeim neftóbak, en sagði svo á eftir, að við mimdum verða bráðkvaddir, ef eitt einasta korn kæmist oní okkur. — Þetta var kvöldið sem seyð- firzkir strákar urðu hræddasc- ir um líf sitt. Eg er að nálgast stóra húsið með kjallaranum, sem nm eitt skeið var notaður til að geyma í sóttkví alla þá, sem komu cil bœjarins, af því umheimurizia Hér sést hvar zinnið er að grunni hins væntanlega samlcomu húss á Seyðisfirði. — Á litlu myzzdirim er líkan a.f samkomu- húsinu. Þorsteinn Gíslason, stöðzarstjóri, gerði líkanið. i í}ömsteinar Steinarnir i fjörunni eru at- aðir einhverju tjörukérindu efni og ég spyr einn vegfarandann liversvegna. Hanzz segir, að á stríðsárunum hafi 15.000 smá- lesta olíuskipi, með fullfemi, verið sökkt hér innaz'lega á firðinum, skammt þar fyrir framan sem síldarvez’ksmiðjazi stendur; — og síðan hafa fjöru steinar Seyðisfjaz’ðar aldrei verið einsog eðlilegir fjöru- steinar. — Sprengja frá þýzkzi flugvél féll í sjóinn rétt aftan- við skipið; maðurinn man ekki hvortlieldur þetta var árið 1942 eða ,43; — skipið sökk af áverkanuni; var að vísu lengs að sökkva, en olíufarmurinn hafði fengið skarlatsótt, þegar mér verður skyndilega ljóst, að það eru jú orðnar brej’tingar á bænum. Þrjú ný íbúðarhús, myndarleg hús, standa hvert uppaf öðru, og búið að gera götu í tilefzii af því; ein ný gata, sem hefur hlotið nafn, — þrjú ný hús, sem hafa hlotið númer. Lengz-a innfrá stanza ég and- artak fyrir fz'aman elliheimiii'5, sezn heitir Höfn. Það lýsir góð- um smekk að láta elliheimili heita Höfn. — Hérna kvaddi ég köttinn mizzn fyzúr mörgum árum og fór alfarinn frá Seyð- isfiz’ði. Fólkið í hiisinu var svo gott fólk, að enginn þurfti að hafa áhyggjur af góðum ketti í höndum þess. — Og á tropp- unum liggur köttur í mikilli ró, stóiskri ró, sem áreiðanlega mundi ekki raskast, þótt allai' rottur veraldarinnar kæmu á vettváng — og ég þykist þekkja ættarmótið. Tía íbúSaíhús og eitt saiakomuhús Minningarnar hafa sótt svo á mig, að núna fyrst, þegar ég er kominn framhjá eljiheimilinu, tek ég eftir mikilli byggingu, sem rís í stil við gamla Stúd- entagarðinn, rétt lijá barnaskól- anum. Þetta er hin nýja sund- höll bæjarins, tilbúin að taka til starfa. Það er að h'efjast nýr þáttur í seyðfirzku íþi’óttalífi. — Og í túninu norðanvið lækn- ishúsið, sem nú er búið að for- j skala, og gluggakarmarnir rauð málaðir, allt svo snoturt, að í manni koma í hug Hans og Gi’eti. og liús í skógi, eru menn að steypa grunninn að stórri öll þessi lzús, að samkomulzús- inu meðtöldu, verði konzin und- ir þak fyrir Izaustið. — Það leynir sér ekki, að Seyðisfjörð- ur er kaupstaður, sem andar. Eg spyr einzz nzamzanna i gruzzni samkomuhússins, lzvað komi til, að jafn víðtækar fram- kvæmdir séu mögulegar í ekki stærri bæ. Hanzz fer þá nz. a. að tala unz togarazzn nýja, senz kom í vetur og þarmeð er að nziklu leyti gefin skýi’iizgin á hinum lífræna andardrætti. —• Maðui’inn bætir þvi við, að íólkið lzafi allan hug á að fá Steimz Stefánsson, skólastjóri. annan togara til viðbótar; þaS sé ólíkt praktískara að gei’a út tvo togai’a en 'einn. Lakkrislriii seSli matu* á hansmn Svo beygi ég til vinstri úv. af aöalgötunni og geng fi’amlzjá apótekinu. Þar fékkst í gamia. daga. gómsætur lakkrzs, serrv setti mann alltgf á hausiizn, þegar ckki fengust döðlur í öðr- byggirigu. Þeir segja, að þaði uizz búðum, —' annars settzi eigi að vera samkomulzús með þær mann alltaf á lzausizzn. —- mikinn sal fyrir kvikmyndasýn- ingar, kónserta og allan mögu- legan gleðskap; eign lzlutafé- lagsins Hei’ðubreið, scm um ára- raðir lzefur sýnt bæjarbúum Við endann á þessari götu ev lzliö, sem opnast inná 3pítala- lóðina. Eizzu sinni hljóp brjál- aður Færeyingur út unz gluggá spítalanunz. a spltalanum. Maðurizzn var bíómyndir við frenzur léleg skil-i orðinn svona af svefnleysi. Síð- yrði niðrá Öldu — og lzið nýja an var hanzz látizzn sofa, og samkomulzús á að heita Herðu-j tveinz dögunz seinna mimzir mig breið. j lzann lzafi geizgið útum dyrnar, Ólafur Ólafsson kennir sund í Sundhöll Seyöisfjarðar. Og uppí tzznunum nær fjali- inu sé ég hvar margir menn eru að grafa niðrí jörciina, og mér er sagt, að þar eigi að rísa 10 ný íbúðarhús. Ráðgert er, að óbi’jálaður Færeyingur. Eg er komimz að barnaskól-» anum, gezzg upp tröppurnar og' Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.