Þjóðviljinn - 29.07.1948, Blaðsíða 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 2Ö. júlí 19-48
31
Falsarar sögunnar
(Sögulegt yíirlit)
og Bidault og telja til árásar myndun „austur“-varnar •
beltis, gegn yfirgangi Hitlers, haga sér eins og fjandmenn
lýðræðisins eða fólk sem hefur glataö skynseminni.
Hvað hefði gerzt ef Sovétríkin hefðu ekki áður en
Þýzkaland réðist á þau komið upp ,,austur“-vamarbelti
langt fyrir vestan þáverandi landamæri Sovétríkjanna og
ef það varnarbeiti hefði ekki verið á línunni Viborg-
Kaunas-Bjelostok-Brest-Lovov í stað gömlu landamæra-
línunnar — Lenindrad-Narfa-Minsk-Kieff ?
Það myndi hafa gert hersveitum Hitlers fært að vinria
mörg hundruð kílómetra landsvæði og fært stöðvar þýzka
hersins tvö til þrjú hundruð kílóinetrum nær Leníngrad-
Moskva-Minsk-Kieff. Það hefði hraðað stórkostlega sókn
þýzka hersins langt inn í Sovétríkin; hraðað falli Kiefí-.
borgar og Ukrainu og leitt til þess að Þjóðverjar hefðu
tekið Moskva og þýzki og finnski herinn sameiginlega
tekið Leningrad og þar með hefði Sovétríkjunum verið
komið í langvarandi varnaraðstöðu og Þjóðverjum gen
•kleift að flytja um fimmtíu herdeildir frá austurvígstöðv-
unum til þess að beita í innrás á Bretlandseyjar- og til
þess að styrkja hínar þýzk-ítölsku herstöðvar í Egypta
landi .Það er mjög sennilegt að brezka stjómin mvndi
j>á hafa orðið að flýja til Kanada og Hitler hefði náö
yfirráðum í Egyptalandi og yfir Suezskurðinum.
Þar með er þó ekki allt talið. Sovétríkin hefðu neyðzt
til að flytja mikinn hluta af hersveitum sinum frá landa-
mæmm Mansjúríu til austurvígstöðvanna til að treysta
várnir sínar þar, og það hefði gert Japönum fært að. flytja
um þrjátíu herdeildir frá Mansjúríu og senda þser gegu
Kína, Filipseyjum og til sauðaustur-Asíuvígstöðvanna
yfirleitt og þar með gegn herjum Bandaríkjanna í Austur-
löndum. i
Afleiðingin af þessu öllu hefði orðið sú að styrjöld-
in hefði dregizt á langinn um tvö ár að minnafca kosti
Heimsstyrjöldinni síðari myndi þá ekki hafa lokð 1945
heldur 1947 eða jafnvel enn síðar.
Þannig er viðhorfið hvað snertir „austur“-varnarbeltið
Jafnframt gekk atbui'ðaröðin í vestri sinn gang. Þjóð-
verjar hernámu Nóreg og Danmörk í apríi l940r Ui.i
miðjan maí réðust þýzkar hersveitir inn í Holland, Belgír.
og Lúxemburg. Þann 21. maí komust Þjóðverjar að
Ermarsundi og króuðu inni heri Bandamanna í Flandeni.
Brezki herinn var fluttur frá Dunkirk í maílpk til Eng-
lands og Frakkland.gefið upp. París féll um miðjan júnL
Frakkland gafst upp fyrir Þýzkalandi. 22. júní.
Þannig fótumtróð Hitler allar yfirlýámgar sínar uns
grið, gefnar í félagi við Frakkland og Bretland.
Þetta þýddi algért gjaldþrot þeirrar stefnu að slaka ríl
fyrir yfirganginum, hafna sameiginlegu. öryggi og eir>-
.angra Sovétríkin.
Það kom á daginn að með þvi að einangra Sovétrikin
höfðu Frakkland og Bretland rofið einingu frelsisunn-
andi þjóða, veikt sjálf sig og' einangrað,
Þann 1. marz 1941 hernámu Þjóðverjár Búlgariu.
Hinn 5. apríl undirrituðu Sovétríkin gríðasáttmála vi >
Júgóslavíu.
Þann 22. júní þetta ár réðLst Þýzkaland á Sovétrikin.
Sovétríkin hófu þjóðfrelsisstríð gegn Hitler.'
Viðhorf manaa gagnvart þeim atburði var-mjög mis-
jafnt, bæöi í Evrópu og Ameríitu.
Þjoðn oííxti Ij.ítler■ ii<x±ði Jirxcppt i þrældom - clrogu
andann léttara, þær vonuðu að Hitler myndi kollsigla sig
jnilli hinna tveggja vígstöðv'a í austri og vestri.
Iaþuís tSromfield
31. DAGUR
STUNDIll.
til þess að finnast hún vera yngri og sterkari. Hani
langaði til.að halda áfram leugra og lengra, grafu
dýpra og dýpra, kynnast öðrum frúm Wintringliam
undir þessu, slétta glæsilega yfirborði. Kóriá méð
sv'oria þroskað og fagurt andlit gat ekki verið eins
köld og sérgóð og hún virtist vera.
Savína bjó í húsi á Murray Hill ásamt Alídu Parson.
sem var tveim árum eldri en hún og einnig ógift.
Savína átti húsið sjálf, hafði erft það eftir föður
'siriri, og Alída hafði búið með. henni síðan þa •
komust báðar að raun um að þær hæfðú mjög vsl
hvor annam og að ólíklegt væri að nokkur karl-
maður myndi trufla hinn vissa rólega straum dag-
anna með því að bjóða annarri hvorri þeirra gift-
ingu. Þetta var stórt hús handa tveim manneskjum,
bv’ggt úr ljótum brúnum steini, umfangsmeira en
nokkur önnur tvö hús við götuna. Það var byggt
í ömurlegum ný-georgískum stil og gluggamir voiu
óheyrilega stórir miðað við litla hæð hússins. Faðir
Savínu var sá fyrsti af bankastjórum New York
sem hafði órðið mikill valdamaður. Hann gekk með
kjáikaskjól og Wellington-stigvél löngu eftir að
hvorttveggja var komið úr tizku og var mikill stuðn-
ingsmaður kirkju hins heilaga Barts, en garðu.-
hennar myndaði autt svæði bak við hús.lians. Og
þegar hann dó kom í ljós að í tuttugu ár hafði
hann lifað þægilegu lifi utan heimilisins ásamt feitri
miðaldra sómakonu sem hann arfleiddi að milljón
dollurum.
Savína ók til þessa liúss eftir að hún hafði skilið
frú Wintringham eftir heima hjá sér. Him klöngr-
aðist niður úr gömlum klunnalegum bilnum við
dyrnár, gekk-geðvonzkulega upp þrepin riieð hjálp
‘bílstjórans og var hleypt inn af heimilisþjóninum
Henry, sem hafði dvalizt með fjölskylduimi í eln
fjörutíu ár. Henni nægði að sjá Henry, háan beina-
beran skrokk hans og greftrunarandlitið ( han.i
hafði ávalt haft löngun til að hætta þjónustustörf-
um og gerast greftrunarstjóri en hafði ekki getað
komið löngun sinni í framkvæmd vegna þess að hami
kunni hvorki að.lesa né skrifa) og hlýlegt kunnug-
legt gamaldags anddvrið, til þess að komast í gott
skap og.gfcyma gremju smni yfir líkairilegum van-
efnum sínum.
. Heimili. Savínu. og allt sem í.því var líktist fjöl-
skyldusafni þar sem árum saman hafði verið 3afn •
að á einn og sama stað ótal. munum, gömlum bók-
um, fagurrauðtrm. ábreiðum, einkennilegum hægind-
um og gamaldags myndum, sem allt var yljað af
endurmimiinguin um fortíðina.. Þetta var hús sem
iíöð: hafói snortið. á sama,. hátt ,og íbúð Hektors
var aðeins skrautlegt listasafn þar sem maður gekk
um og ægði hið Icalda gik’i hinna ópersónulegu
gripa, sem-hún hafði að gsyma. Fyrir Savínu hafði
sérhver stóll persónuleg tengsli við tilfinningar
hann. Fyrir Hektor hafði sérhver stóll að geyma
fegurð sem var svo og svo niargra dollara virði.
Anddyrið var stórt og veggimir þaktir pappír
með marmaralit. Það var fremur tómlegt, þegar frá
voru skildar þrjár hörmulegar f jölskyldumyndir sem
Savínu þótti vænt Um. Upp úr miðju anddyrinu li
hringstigi sem var svo óvenjulega falle'gur í lögun
að gerð hans hlaut að hafa stafað af tilviljuu
á þeim tíma sem húsið var byggt. Við stiga-
sköfina hjálpaði Henry henni virðulega úr safala-
. kápu með slitnum og máðum brúnum. en hún var
nægilega stór til að hylja þrjár venjulegar mann-
eskjur.
,,Er ungfiú Person enn á fótum?“ spurði hún.
Og þegar Henry svaraði ,,Já“, sagði hún: „Segðd
henni að ég komi bráðlega niður aftur, og fterða
mér svolítið heitt púns í setuStofuna og-svo mátt. i
fara að soca.“
Það marraði í þrepunum undan hinum mikla.
þunga hennar. Hektor sagði henni að stiginn væri
orðinn svo gamall að hanri væri hættulegur og að
iniijjiiimijjiiuiiiiiiiimimiiniiimmiijiimiiniijjiimimim
mitlUlllllt«illJJUIJUllMltlllllllltttl4IIJJJ4lltllltHII1i4ll1JJIltin!l!l
Bogmennirnir
Únglingasaga um Hróa hött og
ffélaga hans — eítir
------- GEOFREY TREASE ---------------------------
D A V ! Ð
eitthvað á. En sértu njósnari, sendur
hingað af skógarvörðunum, þá — —■“.
Hann þangaði, setlaði drengnum að
skilja það, sem ósagt var.
„Og hvað þá?“
„Það væri leiðinlegt, að sjá jafn snotr-
an pilt og þig dingla hér í einhverjú
trénu.“ ,
Skógarmennirnir
„Þú mættir gjama bera þessa með
mér“ tók útlaginn til máls, er Dikon
hafði gengið vandlega frá náttstað sín-
um, svo að engin merki sáust eftir. Út-
laginn benti á tvo poka, sem þar lágu'
Ýmislegt gaf ’í skyn, að í þeim væri sitt
af hverju matarkyns. Dikon greip þegar
annan, kastað honum á bak sér og hélt
á eftir leiðsögumanni sínum.
Ekki yrtu þeir hvor á annan á leiðmni.
Útlaginn vildi ekkert um sjálían sig
segja. Það var kannske af varkárni. Oft-
ast gengu þeir hver á eftir öðrum,
þræddu sömu slóðina um þéttasta skóg-
inn.
Dikön dáðist að því, hve hljóðlega fé-
lagi hans gekk. Hann reyndi að hreyfa
sig á sama hátt. Aldrei var þessi maður
í vafa um, hvar fara skyldi, þótt hann
næmi öðru hvoru staðar, hnarreistur, og
beitti þefnæmi sinni eins og hjörtur, sem
á sér hættu von. Svo hélt hann af stað
aftur beina leið. Stundum beygði hann
snögglega til annarrar hvorra.r handar.
Aldrei brakaði í grein undan- fæti hans,